Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 2
ALÞYOUBIAÐ19 FSstodagar 18. ágúst 19-44 Mokafli af síld fyrir Norðurlandi 86 skip hlaðin ai síld til Ríkisverksmiðj- anna á einun sóiarhring MOKAFLI af síld berst nú til Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði. Frá kl. 8 í fyrmkvöld og þar til kl. 8 í gærmorgun komu 86 skip inn til verksmiðjanna öil ihlaðin og má segja að það sé nær allur flotinn, sem leggur upp hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. , Til ríkisverksmiðjanna er nú komið allmiklu meira af síld en var komið í þær rnn þetta leyti í fyrra sumar.. Síld- in er feit og góð og er nú farin að lyftast brúnin á sjómönn- um og útgerðarmönnum eftir ördeyðuna í sumar. Iðjar félag verksmijufélks, fap- ar máli fyrir Félagsdómi Höfðaði mál vegna vinnu léiagskvenna í Verkakvennaféiaginu Framsókn FÉLAGSDÓMUR kvað upp dóm í fyrrakvöld í máli, sem Alþýðusamband íslands höfðaði fyrir hönd Iðju, félags verksmiðjufólks gegn Vinnuveitendafélagi Is lands, fyrir hönd Félags ís- lenzkra iðnrekenda, vegna Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. Stóð málið um vinnuréttindi félagskvenna í Verkakvenna félaginu Framsókn, en það félag hefir samninga við Nið ursuðuverksmiðjuna — og tapaði Iðja málinu. Dómur og niðurstöður Fé- lagsdóms eru svohljóðandi: ' „Mál þetta er höfðað hér fyrir dómi með stefnu dags. 9. þ. m. af Alþýðusambandi ís- lands f. h. Iðju, félags verk- smiðjufólks í Reykjavík gegn Vinnuveitendafélagi íslands f. h. Félagfe ísl. iðnrekenda_ vegna Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. Tildrög máls þessa eru þau, að þann 31. f. m. féll úr gildi fyrir uppsögn kjarasamningur sá dags. 30. júlí 1943, er í gildi hafði verið milli Iðju og Félags ísl. iðnrekenda, og þann 1. þ. m. hófst verkfall af hálfu Iðju hjá iðnrekendum yfirleitt. í Niðursuðuverksmiðju S.Í.F. unnu, þegar verkfallið hófst, aðeins tveir félagsmenn úr Iðju og lögðu þeir niður vinnu. Að öðru leyti unnu þar félags- konur úr Verkakvennafélag- inu Framsókn. Lögðu þær nið- ur ' vinnu einn dag, en tóku hana svo upp aftur, og hélt rekstur verksmiðjunnar áfram á sama hátt og áður þrátt fyr- ir verkfallið, en vélstjóri, framkvæmdastjóri og skfif- stofustjóri verksmiðjunnar, sem ekki eru í verkalýðsfélagi, bættu á sig störfum Iðju- mannanna tveggja. Stefnandi telur að með því að halda áfram rekstri verk- smiðjunnar með þeim hætti, sem lýst hefur verið, hafi fór- ráðamenn hennar gerzt brot- legir við 18. gr. laga nr. 80/ 1938. Eru dómkröfur hans þær að stefndi verði sektaður fyrir að hafa stuðlað að því að af- stýra löglega hafinhi viniiu- stöðvun með aðstoð meðlima stéttarfélags innan Alþýðu- sambands íslands. Þá krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda eftir mati dóms- ins. Stefndi hefur krafizt sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar úr hendi hans eftir mati dómsinS. Kröfur sínar byggir stefn- andi á því, að Niðursuðuverk- smiðja S.Í.F. hafi samkvæmt áðurnefndum samningi milli aðilja máls þessa, frá 30. júlí 1943, verið talin meðal þeirra iðnrekenda, er samningur sá hafi náð til og hafi svo verið frá því árið 1939. í 24. gr. þess samnings sé svo ákveðið, að allt verksmiðjufólk hjá fé- lögum Félags ísl. iðnrekenda, sem samningurinn nái yfir, skuli vera félagar í Iðju. Und- anskildir eru þó eftir 25. gr. meistarar og verkstjórar. Þá hafi verið skylt samkv. 26. gr. sama samnings að tilkynna Iðju allar breytingar á starfs- mannahaldi og hafi Fél. ísl. iðnrekenda tilkynnt um starfs- mannahald hjá Niðursuðu- verksmiðjunni bæði að því er snerti félagsfólk úr Iðju og starfsfólk úr öðrum verkalýðs- félögum eða ófélagsbundið og þar með viðurkennt, að þessi störf heyrðu undir verksvið Iðju. Telur stefnandi, að af þessu sé ljóst, að störf í nefndri verksmiðju heyri undir starf- svið Iðju, eins og það var sam- kvæmt áðurgildandi samningi, þegar verkfallið hófst. Verk- fall Iðju, það er hófst 1. þ. m., eigi því að lögum líka að ná til þessarar verksmiðju, án ,til- lits til þess, hvort vinnan þar hafi verið unnin af félagsfólki úr Iðju eða öðrum. Stefnandi kveður það vera reglu og að því unnið innan verkalýðssam- takanna, að ekki sé við því am- azt, þó félagar úr einu verka- lýðsfélagi vinni á verksviði annars félags, eins og hér hafi ’átt sér stað, en slíkt eigi ekki að hafa í för með sér neinn réttindamissi fyrir það félag, er hlut á að máii. ílins vegar sé niðursuðúverksmiðjunni ó- heimilt, skv. 18. 'gr. laga nr. 80/1938 að halda áfram starf- rækslu með aðstoð félags- kvenna úr verkakvennafélag- inu Framsókn, eftir að Iðja Fitt. 6 7. tMa sfræmvagnana Húseign iélagsins er ekki með í kaupununt Jóhann Óiafssen verður forstfóri þessa bæjarfyrirtækis ÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti með sam- hljóða aikvæðum á fundi sínum í gær tillögu hæj- arráðs að kaupa strætisvagna Reykjavíkur, tuttugii talsins ásamt ýmsum tækjum þeirra og varahlutum fyrir rúmlega eina milljón króna. Borgarstjóri gat þess að verðið væri nokkurvegnm £ samræmi við mat það,. sem tveir menn til- kvaddir af bæniun hefðu gert í vor á þessum eignuxn. Gat hann þess ennfremur að hærinn hæfi rekstur vagnanna 20. þessa mánaðar og að Jóhann Ólafsson kaupmaður myndi verða ráðinn forstjóri fyrirtækisins.. Engar boranir efHr heitu vatni hafa farið oon Axel Pétursson hafði orð ifyrir Alþýðuflokknum í þessu máli. Sagði hann, að það væri ekki með óblandinni ánægju sem Aliþýðuflb!kkurinn. greiddi atkrvæði með þessum kaupum. Verðið yrði að álítast allt of hátt encLa væri það byggt á ó- heppilegu mati fulltriúa tveggja flokka í bæjarstjórninni. Þá sagði hann einnig að æskilegt h-efði verið að bærinn hefði get- að bafið rekstur alimennings- vagna með nýjum tækjum og nýju skipulagi ,en nú yrði hann að byrja með gömlum, úreltum og ónýtum tækjum að miklu leyti og við gamalt skipulag. Borgarstjóri gat þess að með í kaupunum væri ekki húseign Strætisvagnafélagsins enda væri hún talan óheppileg o'g að eigendurnir hefðu haldið henni. í of háu verði. Kvað hann annað húsnæði myndi fást sem upp- fyllti þarfir rðkstursins eftir að viðgerð hefði farið fram á því. TiEagan, sem Ibæjaristjóm samiþykkti var svoMjóðandi: , .Bæj arstjórn Reykjavíkur samþyMrir að ganga að tilboði h. f. Strætsvagna Reykj avíkur, dags. 16. þ. m., um sölu á 20 vögnum félagsins,' ásaimt vara- hlutum, verkfærum o. fl. fyrir kr. 1.012,6.1 — eina milljón og tólf þúsund og sjöhundruð og, ellefu krónur, 61 eyri- — og heimilar borgarstjóra og bæjar ráði að taka nauðsynleg lián til þessara kaupa. Jafnframt sam- þyíkkir bæjarstjórnin að hefja rekstur strætisvagria í Reykja- vík fyrir reikning bæjarins og æskja eftór einkaleyfi til þess reksturs sfev. 7. -grein laga um skipulag á fólfesflutningum með bifreiðum. Heimilar bæjarstjórn bæjar- ráðinu að náða mann til að veita strætisvagnarefestri bæj arins forstöðu. > iÞessar 'ákvarðanir eru teknar nú til þess að trygja, að strætis vagnaferðuim verði haldið á- fram •um lögsagnarumdæmi bæjarins, en samifevæt því sem bæjarstjórninni er kunnugt, má telja víst að þær falli niður hinn 20. þ. m., ef bæjarstjórnm tekur ekfci við rekstrinum.“ Bæjakeppnini Nýtt met í sfsugar- stökki T BÆJAKEPPNINNI á milli A Hafnfirðinga og Vest- mannaeyinga í gærkveldi setti Guðjón Magnússon frá Vest- mannaeyjum nýtt met í stang- arstökki, stökk hann 3,65 metra. Gamla metið, sém vár 3,55 m., átti Guðjón sjálfúr, Alþingi kvatl saman 2. september n.k. O AMKVÆMT tilkymi- ^ ingu, sem blaðinu barst í. gær frá forsætisráðherra, v.ar á ríkisráðsfundi í gær gefið út forsetabréf, er stefnir alþingi saman til framhalds- funda laugardaginn 2. sept- ember næstkomandi kl. 13,30 Eins og menn muna, var ekki gert ráð fyrir því, að alþingi kæmi saman til fram baldsfunda fyr en 15. sept. En því hefir nú verið breytt, svo sein að framan er greint. fram A BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær gerði Jón Axel Pétursson þá fyrir- spum til borgarstjóra, hvað liði fyrirhuguðum borunum eftir heitu vatni með viðbót- arvirkjuri fyrir augum. Benti hann á að bæjarstjórn hefði á sínum tíma samþykkt að taka upp samvinnu við ríkis- stjórnina um slíkar boranir og greiða kostnað að hálfu við hana. Borgarstjóri svaraði að ekk- ert hefði verið gert enn sem komið væri. Sagðist hamn hafa mætt á einuim fundi í vor með rfkisstjórmnni og rannsóknar- ráði ríkisinis og þar hetfði þetta mlál verið rætt, en síðan hefði ekkert gerst. Þiá gaf hann þær upplýsingar að ,gefnu tiilefni frá Gunnari Þorsteinssyni að bæj- arráð væri sammála um að breyta hitaveitugjaldinu, þann- ig áð fastagjaldið yrði lagt nið- ur, en hitinn reiknaður sem af- notagjald. Mynd iþetta nýja skipulag verði tekið upp í næsta mánuði . Jóns Arasonar-hálíð að Hólu í HJalfadal Sigurður Guðmundsson arkifekt hefir gert uppdrátt að minngsmerki iéns biskups Arasonar. C. ÍÐASTLIÐINN sunnu- ^ dag var Jóns Arasonar- hátíð haldin að Hólum í Hjaltadal. Var þar fjölmenni samankomið, enda var veður mjög gott. Hátíðin hófst með því, að séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. prédikaði í Hólalkirkju, en kirkjukór Sauárkróks söng. 1 Eftir guðsiþúónustuna flutti Brynleyfur Töbíasson mennta- skólakennari erindi um Guð- brand. Þorláfcsson Hólalbiskup, og Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður flutti erlinidi um Hólakirkju, og aflhenti kirkj- unni við þetta tækiifæri tvær gamlar mlálaðar taiskupamyndir af iþekn Guðbrandi Þorlákssyni og Gísla Magnússyni Hólahísk- upurn. Þá gat Matthías þess,,að Jóhannes Reykdal i Iiafnarfirði 'hefði gefið til Hiólak'irkju þre- falda eikarhurð fyrir forkirkj- una, sem. væri niáfevæm eftirlík- ing af hinni upphalflegu kirkju- hurð þar á staðnum. Guðbrandur Björnsson pró- faistur þakkaði ræðumönnum, og gjafir þær, sem kirkjunni hefðu taorizt. Síðar um daginn flutti sýslumriður Skagfirðinga, Sigurður Sigurðsson, erindi og skýrði frá fyrirhuguðu minnis- merki Jóns Arasonar, og sýndi fólkinu teiknin,gu af máriás- merki, sem Sigurður Guðmuinds son arkitekt hefir gert. Hug- mynd Sigurðar að mánnisvarð- am.m er íurnbyggjng. sem standi rétt við sjália kirkjuna. Tiálaði Sigurður Guðmundsson ankitekt þarna og skýrði hug- mynd sína um mánnismerkið. Að ræðunum loknum hélt Hólanefnd með sér fund og var- þar semþykkt tillaga um það, að gera brennt merki af hinu fyrirSrugaða minnismerki og kirkjunni og selja það tdl; ágóða fyrir minnisvarðann. 1. flokks móti$: K.R. vaua Fram œaö . 6:2 RIÐJI lekiur landsmóts 1. flokks fór fram í gær- kveldi. Kepptu þá Fram og K.R. Leikar fóru svo, að K.R. vann með 6 mörkum gegn 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.