Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 3
FöstacSagur 18. ágúst 1944 .■ALIÞTOUBLAPSD s Bandamenn hafa tekið Orleans og Chartres og eru km. irá Þéir fóku Falaise í gær. Þjoð* verjar hörfa fil sjávar á 5® kí ietra svæi Mamtjón ÞjéSverja er 100 þúsmtd mem >ir æ meir að 1. TF-> JÓÐVERJAB, eru á undanhaldi hvarvetna í Normandie. . í gær voru tilkynntir stórkostlegir sigrar handa- manna. Þeir hafa tekið borgimar Orléans, Chartres, Dreux og Chateaudum og sækja hratt fram til Parísar. Samkvæmt brezkum fregnum eiga þeir um 45 km. ófarná þangað, en Þjóðverjar segja bá aðeins 35 km. frá borginni. Þá hafa Kanadamenn tekið borgina Falaise, svo og Mézidon og Tro- arn. Þjóðverjar hörfa undan á 50 km. breiðu svæði frá stöðv- unum við Falaise til sjávar. Manntjón Þjóðverja er talið um 100 þús. menn. Það eru vélahersveitir Pattons hershöfðingja, sem sóttu frá Le Mans, sem tóku Chartres og eru þær komnar um 20 km. austur fyrir borgina og sækja til Parísar. Sókn Banda- ríkjahersveitanna ,er afar hröð og 'hafa þeir sótt fram um 120 km. á einni viku. Undankomuleið Þjóðverja þrengist enn í grend við Falaise og er nú aðeins 6—7 km. breið. Þar eru um 45 þúsund menn innifcróaðir, Miklar sigurfregnir bárust þó ekki um óskipulegan flótta að ræSa, að því er fregnritarar segja, heldur skipulegt undan- hald. Enn er tvísýnt um afdrif 7. þýzka hersins í„pokanum“. km á breidd. Þarna eru menn Bilið milli Kanadamanna í Fa- laise og Bandaríkjamanna við Argentan minnkar óðum ,og vár er síðast fréttist aðeins rúmir 6 úr 14 mismunandi herfylkjum, allblandað lið, en samtals mun það vera nálægt 45 þúsund manns. Vegir þarna liggja und ir sífelldri stórskotahríð banda manna. frá vígstöðvunum í Normandie í gær. Til þessa hafa banda- menn verið fáorðir um það, sem var að gerast fyrir norðan og au'stan Le Mans. til þess að gefa Þjóðverjum sem minnstar upplýsingar um fyrirætlanir þeirra, en nú hefur verið leyst frá skjóðunrii. HÖEFA TIL SJÁVAK Brezkar, kanadiskar og pólsk ar hersveitir brutust inn í Fala ise og tóku borgina, svo. og Mézidon, þar fyrir norðan og Troarn. Þjóðverjar hörfa und- an með herafla sinn en banda- menn fylgja fast eftir. Hér er Patton ber*böfði»gí SOKN PATTONS Það voru véláhersveitir Ge- orge S. Pattons hins ameríska, sem áður var í Bretagne, sem fyrst sóttu til Le Mans og það- an norður á bóginn til Char- tres og austur til Orléans. Þyk- ir för hans mikið afreksverk. Hersveitir hans sækja nú fram til Parísar á 50 km víglínu og verður vel ágengt. Parísarbúar heyra nú drunurnar í fallbyss- um hans. Hersveitir hans eiga nú aðeins 35 km. ófarna til borgarinnar, að því er þýzka útvárpið hermir. Harðir bardag ar voru háðir um Chartres, en þar er þýðingarmikill flugvöll ur og varnarvirki Þjóðverja. Þegar bandamenn héldu inn í borgina hittu þeir fyrir maqui- liða, sem höfðu átt í bardögum við Þjóðverja og unnið þeim mikið tjón. Meðal annars höfðu þeir komið í veg fyrir, að Þjóðverjar kveiktu í húsum og sprengdu mannvirki í loft upp, er þeir létu undan síga. Þjóð- verjar veittu snarpa mótspyrnu og höfðu dregið að sér liðsauka, Frh. á 7. síðu. Vígslöðvarnar í Norður-Frakklandi Piymoutli ,/ Cíicrbourg K. 0» e/> CHANNEt . ÍS. 1 ÁBoulogne LilleUV~^ A Etaptes^ ^ Mí ^fÁbbeville \ Arras Roscofr D'OUESSANT Sí- Malo \ BresfjS>-7Þ5 c St-Br,evf Douarnene2p<^\ BRITTANY-.\ þif; NORMANDY Movne, Cbartres \ BRITTANYÍ-A Fougeres 1 FRANCE Aít-,-:?- •/.» Rennes'#Sx?d<—** 1 f _ . v £ if Laval jr'li.e Mans jr->Pr eans Ángers i St. Nasaire. Bourges INevers Bay of Biscay. /4, 50 STATUTE MiLES Á miðju kortinu til hægri sést borgin Le Mans, en þaðan sóttu vélahersveitir Pattons frám til Chertres, nokkru ofar og til hægri og til Orléans til hægri, Eins og kortið sýnir er Orlé- ans þýðingarmikil samgöngumiðstöð. Um hana liggja járnbrautir frá París suður á bóginn og til Bordeau. Á Bretagne (Brittany) skaga má meðal anars sjá borgirnar Brest, Lori- ent og St. Malo, sem ertn eru í höndum Þjóðverja, en umkringdar með öllu. SUÐUR-FRAKKLAND: Bandamenn voru 15 km. frá loulon í gær og sagðir komnir inn í Cannes Hafa 10 km. slrandleitgju á valdí sími og eru komnir 30 km. Inn í land BANDAMENN halda áfram sókn sinni inn í Suður-Frakkland og hefur allt gengið samkvæmt áætlun til þessa, að því er Lundúnafregnir hermdu í nótt. Þeir hafa nú um 80 km. strand- lengju örugglega á valdi sínu og hafa sótt um 30 km. inn í land. í»eir eru sagðir hafa brotizt inn í Cannes og eru um 15 km. frá flotahöfninni Toulon. Þá hafa þeir tekið hafnarbæina St. Kaphael og San Maxime. Sir Henry Maitland Wilson, yfirmaður herafla bandamanna við Miðjarðarhaf, hefur heimsótt hersveitirnar á landgöngusvæðnra. Þjóðverjar veita litla sem enga mótspyrnu á landgöngu- svæðinu í Suður-Frakklandi og flugvélar þeirra sjást varla. Helzt reyna þeir að gera ein- stakar árásir á skip banda- manna á næturþeli, svo og her flokkana á ströndinni, en tjón, bandamanna er sagt mjög lítið. Nótt og dag streyma hermenn á land og eru mörg herfylki þegar komin á land og byrjuð að sækja inn í landið. Þá hafa bandamenn komið miklum fjölda skriðdreka og ýmiskon- ar áhöldum til vega- og flug- vallagerðar á land. Bandarnenn segja sjálfir í tilkynningum sínum, að þeir séu í námunda við' Cannes, en aðrar fregnir herma, að þeir séu þegar komnir inn í borg- Uftsóknin: Ráðizf á Klel og Steltin |ö> RiEZKI flugherinn var mjög athafnasamur í gær. Um 1200 stórar sprengjuflugvél ar fóru til árása á þýzkar borgir og var einkum ráðizt á hafnar- borgirnar Kiel og Stettin. Var varpað niður um 70000 íkveikju sprengjum af stærstu tegund, auk mikils fjölda tundur- sprengna. Stettin er mesta hafnarborg Þjóðverja við Eystrasalt og það an fluttu Þjóðverjar herlið og vistir til herjanna á austurvíg- stöðvunum og í Finnlandi. í Kiel er, sem kunnugt er, aðal- herskipalægi Þjóðverja. Tjón varð mjög mikið í árásum þess- um. ina. Þeir nálgast óðum flota- höfnina Toulon. Sú borg er rammlega víggirt, en senni- legt er, að hún sé Iítt nothæf nú sem stendur, þar eð Frakk- ar sökktu mörgum herskipum sínum í höfnina í nóvember 1942. Smábæirnir St. Raphael og St. Maxime og tvö smærri þorp eru á valdi bandamanna. Tilkynnt er í London, að Sir Henry Maitland Wilson hers- höfðingi og Sir John Cunning- ham flotaforingi, yfirmaður Miðjarðarhafsflotans hafi heim sótt landgöngusveitirnar. Varahermálaráðherra Banda- ríkjanna skýrði frá því í gær, að aðgerðirnar í Suður-Frakk- landi gengju ágætlega og væru Ieinum degi á undan áætlun. Þá sm. áT tOm. tr að landamærum Ausiur-Prúulands ”13 ÚSSAR tilkynntu í gær, ■**•'*' að hersveitir þeirra væru komnar að ladnamærum Aust- ur-PrússIands, eftir harða bar- daga. Herstjórnartilkynning þeirra, sem var mjög gagnorð, hermdi, að rússneskur her væri nú við landámærin norð- vestur af Mariupol í Litháen, en* tiltók ekki nánar hvar. Við Varsjá, eða um 11 km. austur af borginni, yfirgáfu Rússar þorp eitt eftir heiftar- mát. á 7. dðs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.