Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 1
 Civarpið 20.30 Erindi: Barátta Ger mana og Slava um Evrópu, III. (Sverr ir Kristjánsson). XXV. árganíT". Þriðjudagur 22. ágúst 1944. 186. tbl. 5. síðan Elytur í dag grein um hina aðdáunarverðu baráttu norsku skólanna gegn þýzka innrásarhernum og norsku föðurlandssvikur- unum eftir norskan kenn ara, sem þekkir þessi við norf vel af eiginraun. -k .sljðrnur r r Ævisaga Befty Grable, með 20 úrvals myndum, er að koma út. Leikaraútgáfan Hús lil sölu! Húseignin við Austurgötu 27 B í Hafnarfirði er til sölu. Tilboð sendist Ólafi Elíssyni, Austurgötu 27 B, Hafnarfirði, fyrir 10. september ngestkomandi. ítéttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem % * er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 9318 Aðvörun. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með öllum, er I hlut eiga að máli, að ýtrustu varkárni ber að gæta um meðferð á innfluttum hálmumbúðum. Óheimilt er að taka vörur úr hálmumbúðum nema undir eftirliti lögreglunnar, og skal tafar- laust brenna umbúðunum, þannig að útilokað sé, að áliti lögreglunnar og dýralæknis, að hætta \ geti stafað af hálminum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. ágúst 1944. Agnar Kofoed-Hansen Eldfasf gler N ý k o m i ð. K. Einarsson & Björnsson Nýkomið: Svart og dökkblátt Pilsaefni ísgarnssokkar svartir og mislitir, verð frá 3..95 Silkisokkar Svartir verð frá 6.35 parið Barnasokkar svartir og mislitir, verð frá 3.40 Sporihárne! í öllum litum. Hvítar Dömublússur Hvítar Uppvariningssvuntur Gamarchebuxur, þrír litir Stormblússur á dömur, herra og börn Dívanleppi Hvít tvær breiddir, verð frá 31.50 Damask-rúmteppi tvær stærðir Dömutöskur, mjög smekklegt úrval. Bútar seldir í dag og á morgun Verzl. IW ■ Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Lítið steinhús við Bræðraborgarstíg er til sölu. Þrjár síofur og eldhús laus 1. okt. n. k. og tvær stof ur og eldhús íaus í haust. Nánar upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492 Skrlfstofuslúlhur Þrjár skrifstofustúlkur geta fengið atvinnu í bæj arskrifstofunum frá 1. október n. k. eða fyr. • Laun samkv. launasamþykkt bæjarins. Umsækjendur verða valdir að undangengnu samkeppnisprófi. Umsóknir skulu sendar hingað til skrifstofunn- ar fyrir 31. þ. m. 7 Borgarstjóri. Masonite olíusoðið Krossviður vatnsþéttur, 8 mm. ) Þakpappi 4 tegundir. Gúmmíslöngur Vi" Og 3Á". Saumur allar stærðir. Vatnssaierni. A. Einarsson & Funk Félagsllf o Ármennmgar! Námskeiðið heldur áfram kl. 7,30 í kvöld á Háskólatúninu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Nýkomið: Einlit Kjólaefni og ljósleitt Flauel , . . , - \ " Vlý H. TOFT, Skó'nvöröust 5. Simi 1035. áskriftarsími álþýðublaðsins er 4900. Johnsons GL0-C0AT Málarinn Væringjar og R. S. skátar Haustfagnaður verður í Þrym- heimi, n. k. laugardagskvöld. Þáttaka tilkynnist Þorsteini Bergmann sími 1968 eða Guð- mundi Ófeigssyni, sími 1041 fyr ir miðvikudagskvöld. Öllum eldri skátum boðin þátttaka. m Jóhannes Björnsson læknir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.