Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. ágúst 1944. ALÞÝÐUBLAÐIÐ f Bœrinn í da?t Naéiurlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Barátta Germana og Slava um Evrópu, III. (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 20.55 Hljómplötur: a) Dumky- tríóið eftir Dvorspak. b) 21.20 Kirkjutónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þakkarorð. Fyrir nokkru síðan komst minkur inn í hænsnakofa minn og drap 12 hænur af 14 sem ég átti. Þar sem ég er mjög biluð á heilsu, er einstæðingsekkja og hafði þetta litla hænsnabú mér til mikils stuðnings, þá bakað þetta mér mikið tjón. Nú hafa ýmsir góðkunningjar mínir og velunn- arar bætt mér þetta upp með mjög myndarlegum peningagjöfum og vildi ég hér með færa þeim mínar innilegustu þakkir og bið guð að launa þeim þessa hjálp og góðvild mér til handa. Hafnaarfirði 21. ágúst 1944. María Sveinsdóttir Suðurgötu 85. Anna Z. Osterman: SpámaÖur í sauöargæru. Veðreiðar Fáks í fyrradag Randver vann skeið- ■■IS, en Ör og Hörður stökkin VEÐREIÐAJR Hestamanna félagsins Fáks fóru fram á Skeiðvellinum við Elliðaár í fyrradag kl. 3 e. h. Keppt var í 250 m skeiði og 300 og 350 m stökki. Á skeiðinu i undanrás stukku allir hestarnir upp nema Rand- ver frá Varmadal og rann hann skeiðið á 26.2 sek. í úrslitum var hann einn og rann þá vega lengdina á 25. 8 sek. Metið á þessari vegalengd er 24.2 sék. og var það Sjúss frá Hafnar- firði sem setti það árið 1928, en síðan, eða 1934, rann Fluga frá Varmadal skéiðið á met- ,tíma. í 300 m. 'stökkinu urðu úr- slit þau að fljótust varð Ör úr Dalasýslu, á 23.2 sek., mjög efnilegt veðhlaupahross. Metið í þessari vegalengd er 22.2 sek. sett af Sleipni árið 1938. Annar í þessu hlaupi varð Þröstur á' 24.3 sek., og þriðji Sindri á 24.9 sek. Báðir þessir hestar eru ættaðir úr Borgarfirði. í 350 m. stökkinu'varð'fyrst ur Hörður frá Melum á Kjal- arnesi á 26.7 sek. Aimar Kol- bakur á 27.0 sek. og þriðji Létt ir frá Gufunesi á 27.0 sek. Met ið í þessari vegalengd er 25.6 sek., sett af Drottningu frá Gufunesi árið 1938. r,<>» , "y Frh. af 2. síðu Sigurður Guðmundsson, skóla meistari, kom frá Akureyri til þess að sitja nokkra fundi með nefndinni og bar fram ýmsar merkar tillögur. Nefndin iheldur áfram dag- legu starfi hér í Reykjavík að svo miklu leyti, sem því verð- ur við komið. TILEFNI eftirfarandi athuga semda er sú heimsstyrjöld, sem nokkur undanfarin ár hef- ur staðið milli lækna og tals- manna hinna svo kölluðu „nátt úrulækninga". Hefur strið þetta færrzt alla leið út til íslands,' þannig að skothvellirnir endur hljóma í eyrum blaðalesenda hérlendis. Ef til vill leyfist leikmanni að leggja hér orð í belg, enda þótt hann sé engan veginn af þeim rétttrúuðu, sem fyK Are Waeiiand að máli. En það skrítna hefur gerzt i þessi’ stríði, bæði hérlendis og erlend is, að þegar læknar leyfa sér að gagnrýna kenningar og lækningaaðferðir „náttúru- lækna“, er þeim sí og æ nudd- að um nasir, að þeir séu þar að tala i sínum eigin hagsmuna- málum, verja stéttarréttindi sín, og þar fram eftir götunum. Auk þess virðist það vera álit- inn mjög alvarlegur gaiii á beim að þeir skuli hafa gengið undir háskólapróf í fræðigrein sinni. nema þá að þeir vilji bæta ráð sitt og aðhyllast hinar einu réttu og sáluhjálplegu „náttúrulækn ingar“. Að háskólapróf í læknisfræð; skuli ganga glæpi næst í aug- um þeirra manna, sem hafa kos ið Are Waerland fyrir aðalspá- mann sinn og læriföður, er næsta skiljanlegt þeim möntr sem þekkja nokkuð til æviferils þess manns, en hér skal þó að- eins bent á þá staðreynd, að ékki einu sinni nafn mannsins er „ekta vara“, þar sem hvorki er „Are“ skírnarnafn hans, né Waerland ættarnafnið. Og þessi staþreynd virðist því miður vera táknræn fyrir manninn, og nóg um það í bili. En hvernig er sú stefna, sem hefur kosið hann fyrir spámann sinn, ef hún er nánar athuguð? „Það þarf svei mér stáiit"-~ til að vera sjúklingur á bo---- spítala“, varð hermanni nokkr um að orði, er hann lá veiv" í hermannaspítala á -þeim tíma sem amerísk olia var uppáhalds lyfið við alls konar veikindi hermanna, að meðtaldri- botn- langabólgu, að því er sumir herma, sem reynt hafa. En hvað ætli hermaður sá hefði sagt, ef hann hefði orðið að þola sum- ar þær lækningaaðferðir „nátt úrulækna“, sem eru nú í svo mikilli tízku hjá mörgu góðu fólki, ekki sízt hér í Reykjavík, Ég ætla annars ekki að ræða þessa lækningastefnu á heilsu- fræðilegum grundvelli, enda ekki fær um það, þar sem ég er ekki meiri sérfræðingur i h-V ~ efnum en hver annar heimatil búinn heilsusérfræðingur, til dæmis Are Waerland. Hvað sem skjaldsveinar þessa manns hér og erlendis segja, þá er og verður þessi svo kallaði heilsu sérfræðingur heimatilbúinn, — og það í meira lagi — þar sem hann hefur alltaf skorazt und- an opinberri gagnrýni, fyrst með því að gangi ekki undir þau löggiltu kunnáttupróf, sem jafnvel hinir ömurlegustu-lækn ar verða að sætta sig við, ýður en þeir fá leyfi til að reyna þekkingu sína á sjúkum sam- ferðamönnum. Ef til vill er það satt, að Are Waerland hafi ver- ið of heilsuveill á æskuárum tii þess að ljúka læknisprófi á sómasamlegan og löglegan hátt. En ef kenningar hans um lækn ingar eru réttar, þá ættu þessi j veikindi ekki að koma mannin ■ um að sök nú orðið. Hverju sætir þá, að þessi sami Are Waerland færðist rúmlega tvéimuij áratugum seinna und- an áskorun sænsks læknis um að leggja fram kenningar sínar og sannanir þær, sem hann þykist hafa fyrir þeim, og ræða þær eða verja opinberlega andmælum sérfræðinga á l sviðinu, við háskólann í Lundl? Ef allt er með felldu, og sann- anir þær, sem hann þykist fært máli sínu til stuðnings, eru á nægilega traustum yrund velli reistar, á strangvísin^n- légum mælikvarða að telja, því færðist maðurinn þá an, þegar á hann var skorað að verja málstað sinn? Er hann hræddur við gagnrýni visinda- manna? Ef svo er, virðist eitt hvað meira en lítið bogið við hinar háttlofuðu kenningar 'hnr-s mannkyninu til líkamslegs hjálpræðis. En slík ljóshr'^ð-l-' hefur all-taf verið einkenm' myrkramanna með hve"”' þjóð og á hverri öld. Eða skyldi Are Waerland vera álitinn ir það hafinn ao sæta gagnrýni visindamanna í máli, sem snert ■iir þ’ó velferð mannkynsins? Ef svo er, þá er hér sannarlega ekki um að ræða vísindalegar kenningar í læknisfræði af hans hálfu eða lærisveina hans, held eru þá ekki lengur málefni skvn seminnar, heldur eiga þau ræt ur sínar í tilfinningalífi átrú.- enda sinna, sem verða vegna tilfinninga sinna ónæmir fyrir rökum skynseminnar í þéim efnum, sem að þessum málr- lúta. Það breytir engu, þó að hér sé um að ræða trúarbrögð er hafa í bókstaflegri merkingu gert magann, eða meltingarfær in yfirleitt, að guði, sem krefst sífelldrar dýrkunar og um- hyggju hinna trúuðu, og jafn- 3 vel þess, að útrýmingarstríð sé háð á hendur hinum vantrú- uðu, er vilja ekki snúa frá villu síns vegar, sem sé í þessu til- felli meirihluti læknastéttarinn Þakka innilega alla hjálp og vináttu auðsýnda föðursystur Antoníu iónsdóttur nú síðast í veikindum hennar, við andlát hennar og jarðarför. Sigríður Valdimarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, systur og tengdamóður Gwðríðar Lífiju Grímsdóttur Guðrún Halldórsdóttir. Ágústa Gunnlaugsdóttir. Guðmundur Halldórsson. Sveinbjöm Sæmundsson. ar. Að hér sé í rauninni ný trú- arbrögð á ferli má sjá meðal annars af hinum ofstækis- kenndu árásum lærisveinanna í garð hvers manns, sem leyfir sér að gagnrýna lækningaað- ferðir þessa trúarflokks eða lætur í ljós minnsta snefil af efa um almennt gildi þeirra. Má vera, að það sé ekki af ein skærri tilviljun, að einna mest hefur borðið á dýrkun ,,náif úrulækninga“ í föðurlandi naz ismans. Ofstækið hafa þessar stefnur sameiginlegt, og eins má heita um hatur þeirra og fyrirlitningu á hinum þrá- kelnisle_gu háskólamönnum sem eru svó frekir að vilja ekki gagnrýnislaust gína við hverj- um þeim kenningum, sem þeim er fyrirskipað að gleypa eins og pillur. Og auðvitað er það leiðinlegt, að læknar skuli ein- mitt vita manna bezt, að pillur verður að gleypa með varúð. Margur óbrjálaður maðurinn mun einnig líta svo á, að ekki hafi tilviljun ráðið því, að einn helzti spitali ,náttúrulæknnga‘ í Þýzkalandi skuli hafa hlotið heiðursnafnið „Rudolf Hess Klinik“. Ekki veldur sá er varar! Reykjavík í áqúst 1944. Anna Z. Osterman. Verkalýðsráðsiefna á Ausffjörðum sept. næsikomandi MIÐSTJÓRN Alþýðu- sambands Austfjarða hef ur boðað til verkalýðsráðstefnu í Neskaupstað á komandi hausti. Er gert ráð fyrir að ráð stefnan standi yfir dagana 9. og 10. sept. n. k. og hafa öll verka lýðsfélög á Austurlandi rétt til að senda fulltrúa á ráðstefn- una. Aðalverkefni ráðstefnunnar verður að ræða og taka ákvarð anir u muppsögn kaupgjald% samninga sambandsfélaga. Úfbreiðið Alþýðublaðið leið fil ausfurvígsföðvanna ^áar myndir hafa borizt af he rflutningum Þjóðverja, en Þessi mynd, sem er úr þýzkri fréttamynd og barst hingað yfir New York, sýnir Þjóðverja vera að aka brynvörðum her- flutningavagni upp í geysistóra, sexhreyfla flutningaflugvél og fylgir það sögunni, að hún eigi að fara til Rússlands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.