Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1944, Blaðsíða 8
8 AUÞYSiiBLAöí^ Þriðjudagur 22. ágúst 1944. ■TJ ARNAStBK) i Sfefnumol í Berlín (Appointment in Berlin) Spennandi amerísk' mynd um njósnir og leynistarf- semi. George Sanders Marguerite Chapman Mánudag: Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. I í HEILSAÐ Á ÍSLENZKU. x Jón A. Hjáltalín var lengi bókavörður í Edinborg í Skot- landi, áður en hann varð skóla stjóri á Möðruvöllum. Jón Sig- urðsson bjó þá í Höfn. En þeir voru aldavinir. Jón forseti skrifaði nafna sínum og sagð- ist ætla að heimsækja hann á vissum degi. Hjaltálín hafði skozka ráðs- konu, afarstóra vexti og vel í skinn komna. Hann segir henhi, að vinur sinn sé að koma, og að nú sé um að gera, að taka vel á móti honum á íslenzka vísu. Svo seg- ir hann henni hvernig hún eigi að heilsa honum á íslenzku, og gefur henni daglega æfingu í því, og býr hana að öðru leyti rækilega undir móttökurnar. Nú rennur upp dagurinn, þegar forsetans var von. Ráðs- konan hafði ekki augun af hliðinu, og þegar hann kemur hleypur hún á móti honum með útbreiddan faðminn, kyss- ir hann og vefwr að sér, og segir: „Komdu blessaður og sæll, elskan mín“. Síðar fékk hann að vita, hvernig stóð á þessari óvæntu kveðju, og minntust þeir vin- irnir oft á þennan atburð síðar. „Þeir ætluðu að fara að prenta leikskrárnar,“ isagði bann ,,Og ég segi, að iþú (hétir Carrie Madenda. Var jþað ekki gott?“ „Jiú, ég býst við því,“ sagði 'vinkona 'hans og leit á 'hann. ■Henni fannst þetta dlálátið skrít ið. „Ef þér gengi eitthvað illa þú skilur,“ hélt hann áfram. „Jlá, það var gott,“ svaraði hún, og nú var hún ánægð yfir varkárni hans. Þetta var hugs- unarsemi hjá Drouet. „Ég vildi heldur ekki kynna þig sem konuna mína, því að 'þá iþætti þér það leiðinlegra, ef þér mistækist. Þeir þekkja mig svo vel. En þér mistekst ekki. Að minnsta kosti kemur það varla til, að þú ihittir þetta fólk aft- ur“ „Jæja, sama er mér,“ sagði Carrie örvæntingarfull. Nú var hún fastákveðin að reyna þenn- an heillandi leik. Drouet varpaði öndinni létti- lega. Hann hafði óttazt, að þau lentu í deilum um hjúskapar- málið. Þegar Carrie fór að athuga hlutverkið, öá hún, að það var mjög átakanlegt og, grátlegt. Þetta var hreint tilfinningahlut verk, raunalegt 'látbragð, titr- andi rödd iog áhrifamiklar setn- ingar. „Veslings maðurinn,“ las Carrie upp úr textanum með samúðarfullri röddu. „Martin gefðu honum glas alf víni, éður en hann fer.“ Oún var undrandi yifir, hve hlutverkið var stutt, því að hún athugaði ekki, að hún varð að vera á sviðinu meðan hinir töl- uðu, og ekki nóg með það, held- ur varð Ihún að hrífast með af atburðum leiksins. „Ég held, að ég geti þetta,“ sagði hún að lökum. Þegar Drouet kom daginn eft ir, var hún mjög ánægð yfir hlutverkinu. „Jæja, Carrie, hvernig geng- ur lþað?“ spurði hann. „Ágætlega,“ sagði hún og hló. „Ég held, að ég kunni það næst- um því“. „Það er gott,“ sagði hann. „Láttu mig heyra eitthvað af því.“ „Ó, ég' 'veit ekki, hvort ég get staðið upp log leikið það hérna,“ sagði hún délítið feimnislega. „Því ættirðu ekhi að geta það. Það er þó auðveldara hér en íþar.“ „Það veit ég ekki,“ svaraði hún. Loks byrjaði hún á atriðinu í danssalnum með mikilli til- finningu, og þegar hún kom lengra inn í hlutverkið, gleymdi hún Drouet og öllu umhverfis sig og lék af vaxandi tilfinn- ingu. ,,Qott“ sagði Drauet. „Ágæt Fyrirtak. Carrie, þú ert prýði- leg, ég segi það alveg satt.“ Hann hrærðist raunverulega af 'hinni ágætu framsetningu hennar og allri framkomu þess- arar raunamæddu, litlu kven- veru, sem riðaði og féll loks í öngviti lá gólfið. 'Hann stökk upp ftil þess að grípa hana og hélt henni nú hlæjandi í fangi sér. „Ertu ekki hrædd við að meiða þið? spurði hann. „Ekki hið allra minnsta“ „Þú ert sannarlega undur. Ég hef aldrei vitað, að þú hefðir svona góða hæfileika.“ „Ekki ég heldur,“ sagði Carrie fjörlega, og andlit henn- ar roðnaði af gleði. „Jæja, þú getur reitt þig á, að þú ert góð,“ sagði Drouet. Þér er óhætt að trúa mér, þér mistekst ekki.“ iSEYTJÁNDI KÁFLI. Þessi leiksýning, isem var svo miklivæg fyrir Carrie, átti að fara fram í Avery við langtum athyglisverðari ' aðstæður en fyrst háfði verið ibúizt við. Litla leikkonan hafði skrifað Hurst- wood isama morguninn og hún hafði ifengið hlutverkið, og sagt honum, að hún ætti að leika með í sjónleik. „Það er satt,“ iskrifaði hún svo að hann héldi efcki, að hún væri að gera að gaanni sínu. „Ég er búin að fá hlutverk, upp á æru og trú.“ iHurstwolod brosti með um- burðarlyndi, þegar hann las þetta. „Hvað skyldi það nú vera? Það verð ég að sjá.“ Hann svaraði bréfinu strax og kom með fjörlegar athuga- ; semdir í sambandi við leikhæfi- | leika hennar. „Ég efast ekki um, ■ að þú stendur þig vel. Þú verð- ' ur að kom í skemmtigarðinn í j fyrramálið log segja mér al'lt af létta. ■ NTJA BiÖ Heljur herskólans (The Gentlemen from West Point) Söguleg stórmynd frá byrjun 19. aldar. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara John Sutton George Montgoomery Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 3örn innan 12 ára fá ekki aðg. Sala hefst kl. 11 f. h. !Carrie samþykkti það með gleði og hóf nú mjög nákvæma frásögn af fyrirtækinu eins og' hún leit á það. „Já,“ sagði hann. „Þetta er ágætt. Þetta gleður mág að heyra. Auðvitað getur þú gert það, þú ert svo dugleg.“ Hann hafði aldrei áður séð hana svona fulla af áhuga. Hinn raunalegi svipur hennar var al- veg horifinn í foili. Augu henn- ar ijómuðu, og foún ivar rjóð í kinnum. Hún geislaði frá sér GAMLA BiO ma ! Stjörnurevýan j (Star Spangled Rhythm) BING CROS8Y * 603 HÖP£ ★ FðlO MqcMURRAY *r fRAhJCHOT ÍONE * RAY MJUANO * VlCTOk MOOCt * OOROTMY tAMOUR * PAúlETTS GODDARQ ★ VÉRA ZORiNA tr MARY MáRYIN * OlCK POWEtl * UETTX KUTTON * £DOIE SRACKEN * VERÖNICA CAKE • AlANt. 1*00 • ROCMÉSTER # Sýnd klukkan 5, 7 og 9. ánægjunni yfir þessu fyrirtæki. Þrátt fyrir allar áhyggjur foenn- ar, sem voru margar og mikl- ar, var hún hamingjusöm. Hún gat ekki bælt niður gleði isína yfir lítilræði, sem sérfoverjum óbreyttum manni foefði fundizt aLveg þýðingarlaust. Hurstwood var vissulega foreykinn yfir þeirri uppgötvun, að Carrie hefði meiri hæfileika en almennt gerðist. Það er ekkert í lífinu, sem er eins upp- örvandi og sanngjarn metnaður, BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN fjölyrða um. Hann kom'st til dæmis þannig að orði, að það ætti að hætta að skylda fólk til þess að greiða prestinum sérstaklega fyrir þjónustu eins og giftingu, skírn og ferm- ingu. Það yrði aðeins til þess að granda sambandi prests- ins og safnaðarin's. En eigi að síður gerði séra Þórkell mun minna að því að reka áróður meðal safnaðarins en Ruggaard aðstoðar- prestur. Og þótt undarlega megi virðast, varð Þorkeli það til óheilla að hafa gefið í skyn, að hann væri mótfallinn því að prestarnir tækju á móti greiðslum fyrir þjóðnustu slíka sem giftingu, skírn og fermingu. Slíkur prestur hlaut þó að vera eitthváð skrítinn í kollinum, það 'hlaut hver maður að Sjá. Þegar 'hinn örlagar'íki dagur nálgaðist, tóku ýmsir fylg- ismenn séra Þorkels að draga sig í 'hlé. Þá gerðist Þorkell æfur og bar þeim sviksemi á brýn, en það gerði aðeins illt verra. Og einmitt þegar Þórkeíl þurfti helst fylgis með, IF ONE OF THESE Y LRO'; ".,. \P WRECKS FROAA \ GNE OF THESE BERCHTESðADEM ] PON'T, YOU'LL BE EVER FLIES AGAíN,/ HAPPY TO HAVE I'LL EAT MY... )\ THAT MUCH TO EAT J WgM • .;■f'1% is‘ ■ I, - 1 KSJ jy- /v- THE FUSELAGE, RIGHT ENGINE ^ AND WIN6 ONTHIS ONE LCOK PRETTy] GOOD/ C'MON, HANK...THE SOONER WE GET STARTEP THE SOONER WE 6ET BACKTOOUR BASE/AND I’P SURE Ll KE TO SEE KATHY AGAIN ! yæm J 6EE/ I HOPE I'AA NOT FIGURING THE KID WRONG/ BUT.,. BUT SHE'S BEEN SEEIN6 A LOT OF DR. NORTH WHATTAYA EXPECT HER TO DO,.. SPEND THE RESTOFHER ^LATELY/ ANP... SWELL WORK HERE, KÆTHY/ THE BOYS ARE CRAZY ABOUT... WHAT'S THE MATTER ? OH, STILLTHINKIN6 ABOUT... I'M SORRY, KIP... BACKAT FIELDM...A WEEKLATER... YOU'VE BEEN DOINGV/ IT'S OKAY, JIM / IT’S JUST THAT...THAT WHENABOY’S 8R0UGHT1N... WOUNDED... ÍNSTEAD CFHIS FAŒ, IGEE GQMEONEELSESj MYNDA SAG A Örn og Hank foafa farið upp á flugvöllinn úr neðanjarárbyrg- inu og eru nú að skoða flug- vélarnar, sem allar eru meira ■ og minna skemdar. HAMK: „Ef nokfcur þessara fugla frá Berehtsgaten geta mofckru sinni flogið aftur þá get ég gleypt sjálfan mig . . .!“ ÖRN: „Jæja, vinur kær, ef okk ur tekst ekki að koma ein- hverri þeirra á loft, þá muntu líka þurfa að leggja þér margt til munns. Þessi hérna og þessi þarna, hægri vélin af þessari og annar vængurinn á þessari er nothæft. Ágætt, Hank, komdu nú, við skulum byrja sem allra fyrst — því fyrr sem við byrjum þess fyrr komumst við heim — og mig langar nokkuð mikið til að hitta Kötu aftur!“ Viku seinna á M-flugvellinum: STÚLKA: „Ég vona að mér skjátlist ekki, en Kata hefur verið töluvert með North lækni upp á síðkastið og . . .“ ÖNNUR STÚLKA: „Hvað viltu eiginlega að hún geri. Viltu að hún eyði lífi sínu í sorg?“ NORTH LÆKNIR: „Þú he:L unnið ágætt starf, Kata. Strák arnir eru allir i sjöunda himni Hvað er að? Ó, þú ert enn að hugsa um. Mér fellur þetta á- kaflega illa, barn.“ KATA„ Það er allt í lagi, Jim. Það er bara þetta, að þegar komið er með særða pilta, þá hef ég alltaf annan fyrir aug- unum.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.