Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.45 Upplestur: Sögu- kafli (Guðm. G. Hagalín rith.). 21.15 Hljómplötur: a) Tónverk eftir Mozart og Hadn. b) Svíta ,nr. 3 eft ir Bac.h XXV. árgangttr. Laugardagur 26. águst 1944. 190 tbl. 5, síðan flytur í dag grein eftir danskan mann, sem fór til innrásarsvæðinu í Nor- mandie með dönsku kaup skipi, er áður hafði tekið þátt í tveim innrásum. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sími 3355. Torgsalan við Steinbryggjuna, Njáls- götu og Barónsstíg. í dag: ALLSKONAR BLÓM OG GRÆNMETI selt frá kl. 9—12 f. h. 'i Ath. SÍÐASTI DAGUR- INN, SEM T Ó M A T A R ERU MEÐ LÁGA VERÐ- INU GagnfræðaskóEi Reykvíkinga Umsóknir um 3. og 4. bekk sendist Knúti Arn- grímssyni, kennara fyrir 1. september næstk. Verðlækkun á gleri Höfum fengið nýjar birgðir af ensku og eme- rísku „Ultra Vitro'late Glass“ - Rúðugier í öllum þykktum og stærðum, skorið niður eftir máli. — Einnig selt í heilum kistum. Hamrað gler Vírgler Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 Skrifstofustúlka, sem skrifar góða íslenzku, og og er vön bókfærslu og vél- ritun, óskast í heildsölu- firma. Tilboð, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri atvinnu, leggist inn í af- greiðslu blaðsins fyrir 5 sept. næstkomandi, mérkt „SKRIFSTOFUSTÚLKA“ KAUPUM hreinar léreftsluskur hæsta verði Alþýðuprentsmiðjan h.f. Félagslff T”Si m Nýkomið: Bezf að auglýsa í Áiþýðoblaðlna. VALUR Ármenningar! Námskeið í frjálsum íþrótt- um heldur áfram á Háskólatún inu kl. 4 í dag. Innanfélagsmótið hefst í Jósefs dal kl. 7 í kvöld. Ferðir verða frá íþróttahúsinu kl.‘2 og kl. 4. Sokkabandabelti, mjó _ Brjóstahöld, margar gerðir Undirföt H. Tofi. Ikólavörðustíg 5. Sími 1035. Sfarfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann nú þegar eða 1. sept. . Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 2319. Sjálfboðavinna við skíðaskál- ann okkar m helgina Farið í dag kl. 2,30 frá Arnarhvoli. K. F. U. M. Almenn semkoma annað kvöld kl. 8,30. A'llir velkomnir. 3&t& Hefir þú keypl Bílabókina? Höfum ennþá úrval af góðum Silkisokkum með réttum hæl Verzlunin Egill Jacobsen Símar 1116 og 1117 dagurinn verður hald inn að Kolviðarhóli fyrir IR- inga og gesti þeirra laugardag og sunnudag 26. og 27. ágúst. (í dag). Mjög fjölbreytt skemmti skrá. Farið verður frá bifreiða- stöðinni Heklu kl. 2 e. h.. En skemmtunin hefst kl. 4 með spennandi íþróttakeppni. Hafið með ykkur svefnpoka (ef til eru). Nefndin. ÍR-ingar allir á Hólinn á ÍR-dag inn. fcaiiJLL.\»rra-=i':r.i rn c „Skafffellingur" Tel- :/+■•-í mannaeýja árdegis á mánuc':- ;. cc a JLcidLQCwe-oi i? ' * ■f) P ff', t •' ni-4% /i‘4 . /i/' J Á <?(/: ' (/ ' ./i y>> A» / « v . 'il/þ fr •* “J’ C. ‘ ’ .-V ,! Vlv /.léJif i ttOOOOOOOOOOZ ðtbreiðið AlbvðublaSiS. Vlkureinangrun Johnsqns 1 ávallt fyrirliggjandi. GLO-COAT Vikursteypan, Lárus Ingimarss^n Málarinn Sími 3763.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.