Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laiigardagur 26. ágýst : 4H4; Forsefi íslands og föruneyfi hans snæðir hvöldverð í Hvíta húsinu Afimmtndags- KVÖLDDE) var Forseti íslands, utanríkissáðherra og annað föjruneyti gestir for- seta Bandaríkjanna í kvöld- verði í Hvítahúsinu. Meðal boðsgestanna voru ráðherrar, hæstaréttardómar ar, ýmsir helztu þingmenn, forstjórar sjálfstæðra stjórn- ardeilda, Steítinius varautan ríkisráðherra, fulltrúar fyrir her og flota og ýmsir ráð- gjafar, ennfremur voru meðal boðsgestanna sendiherra Is- lands í Washington Thor Thors og Henrik Sv. Bjöms- son, sendiráðsritari. Roosevelt Bandaríkjafor- seti ávarpaði Forseta íslands með hlýjum orðum í garð Is- lands og Sveinn Bjömsson forseti þakkaði með stuttri ræðu. Möguieíkar til að fá GRÆHMETI ALLT ARIÐ Reykvíkingar farnir að reisa gróðurhús í og við hús sín Viðíal við Sigurð Svebuson, garðyrkju- ráðunauf Reykjavíkur T9 ALGJÖRLEGA NÝTT viðhorf skapast í rækt- unarmálum bæjarins við afnot þau, sem nú eru hafin af hinu heita uppsprettuvatni frá Reykjum. Smátt og smátt fá fleiri og fleiri hús afnot heita vatns ins, en þá skapast alveg ótrúleg skilyrði fyrir ræktun mat- og blómjurta. Nú þegar hafa nokkur lítil gróður hús, sem einstakir menn hafa byggt við hús sín eða í görðum, risið af grunni og nokkur eru í byggingu. Iþróttabandalag Reykjavíkur siofaiað í fyrrakvöld IFYRRADAG var; haldirat hér í Reykjavík stofnfundL ur íþróttabandalags Reykjavík- ur. Samþykkt var uppkast að lögum fyrir bandalagið, en síð an var fundinum frestað. Stjórn ibandalagsins verður þannig skipuð, að íþróttafélög- in ó bandalagssvæðinu tilnefn® ihvert í sínu lagi einn‘ mann í stjórnána,- en aðalfundur banda-1 lagsins kýs formanninn. Síðam kýs bandalagssstjórnin f jóra menn úr sínum hópi, sem ásamt. formanni mynda framkvæmda- ráð 'bandalagsins. Á stofnfundinum voru mætfc- ar stjórnir flestra íþróttafélag- anna í bænum og meðlimir í- þróttaráðs bæjarins. Þetta sagði Sigurður Sveins- son garðyrkjuráðunautur bæj- arins í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær. — Leyfir byggingarnefnd bæjarins slíkar byggingar? „Ekki er annað vitað en lítil Ungir Reykvíkingar efna fil há* i fíðar að Kolviðarhóli íþroftatélag Reykjavíkur hefur iorusluna og verða margar íþróttir sýndar og ýms skemmti- airiði um hönd höfð I FYRRA SUMAR tók I- um, undir forustu Davíðs Sig- urðssonar íþróttakennara I.R. þróttafélag Reykjavikur upp þann sið, að halda eina helgi sumarsins sérstaklega hátíðlega, og nefndi í. R- dag, eða í. R - daga, því þá stóð hátíðin yfir í tvo daga og fóru félagarnir upp að Kolv viðarhóli, en hann hefir ver- ið eign í. R. frá því árið 1938, og héídu þeir þar há- tíðahöld sín. Að þessu sinni efnir félagið til hátíðahalda sinna um þessa helgi, og hefjast þau síðari hluta dagsins í dag og halda áfram á morgun. Af tilefai þessu átti Alþýðu-V blaðið tal við formann Í.R., Þorstein Bernharðsson, og spurðist fyrir um Í.R.-dagana. „Við tókum þessa nýbreytni upp í fyrrasumar á sama tíma- og nú,“ segir Þorsteinn. „Frá því að í. R. eignaðist Koivið- arhól árið 1938, hefur félagið haldið þar uppi starfsemi að vetrinum fyrir skíðafólkið, en hugmyndin er að frjálsíþrótta- starfið aukist þar til muna, enda eru skilyrði þar góð frá náttúrunnar hendi til ýmis konar íþróttaiðkana og íþrótta- móta. í fyrrasumar héldum við þar hátíð okkar, sem við nefnum Í.R.-dagana. Meðal annars fór þá fram þar nokkur hluti inn- anfélagsmótsins og ýmislegt fleira var til skemmtunar. Nú hefst hátíðin seinnipart- inn í dag og mun standa yfir þangað til annað kvöld. Frá því um miðjan júlí hef- ur staðið yfir íþróttanámskeið hjá félaginu í frjálsum íþrótt- Þeir, sem tekið hafa þátt í þessu námskeiði, munu koma fram ásamt fleiri íþróttamönn- um á hátíðinni og sýna listir sínar. í fyrra létum við lítið yfir þessum hátíðahöldum okkar og voru þau þá eingöngu fyrir fé- laga I.R. og gesti. Nú verður það með svipuðum hætti, að- eins fyrri I.R.-inga og gesti þeirja. Við höfum ekki aðstöðu til þess ennþá, að 'hafa meir um okkur en þetta, en hins vegar er framtíðardraumur okkar sá, að Í.R.-dagarnir að Kolviðar- hóli verði síðar meir þjóðhátíð Reykvíkinga, á líkan hátt og íþróttamenn í Vestmannaeyjum hafa haldið uppi þjóðhátíð Vestmannaeyinga.“ — íþróttir Í.R.-daganna? „Aðallega munu fara fram frjálsar íþróttir, svo sem hlaup, stökk og köst að þessu sinni. Annars á Í.R. nú orðið knattspyrnuflokk, sem ef til vill að þessu sinni skorar á þá félaga til keppni, sem utan hans standa, en hafa iðkað knattspyrnu áður. Og komið getur að sjálisögðu til mála síðar meir að knattspyrnu- keppni fari þarna fram milli félaga, enda þöfum við þarna ágæta landseta, þar sem eru Valur og Víkingur, og væri ekki illa til fundið að efna til keppni við þá. Eitt vil ég drepa á,“ segir Þorsteinn að endingu, „að upp- fyllíst sá draumur okkar, að Í.R.-dagarnir geti orðið þjóð- hátíðardagar Reykvíkinga, tel gróðurhús í görðum eþa 'við íbúðarhús verði leyfð, enda væri annað hreinasta firra í bæjarfélagi, sem er að fá þá sérstöðu, að verða fyrirhafnar- lítið sjálfu sér nógt um allt grænmeti og blómjurtir, án tillits til hita eða kulda lofts- ins. Það væri bókstaflega að ala á vaneldissjúkdómum þeim, sem nú þjaka bæjarbúa. Því það mun mála sannast, að margir*þeir sjúkdómar, sem nú ber mest á með almenningi, munu stafa af vaneldi, einhæfni fæðunnar og grænmetisskorti.“ — Hver er stærð þéirra gróðurhúsa, sem þegar hafa reist verið og hvað kosta þau? „Stærð sú, sem ég tel vera heppilegasta fyrir slík hus, er 4x4 metrar eða 4 metrar á lengd og aðrir 4 á breidd. Þessi stærð er talin heppileg- ust með Dönum, þegar um hús, ætluð einni fjölskyldu, er að ræða. Eftir því sem næst verður komizt kosta slík hús uppkom- in hér í bænum tæpar 4000 krónur. Væri gróðurhúsið byggt áfast við íbúðarhúsið, yrði það mun ódýrara, en gera verður ráð fyrir því, að hér verði aðallega reist sérstæð hús, í görðum úti, og er ofan- greint verð miðað við það.“ — Er vatnið, sem nota má í þessu skyni, nógu heitt til þess að rækta megi grænmeti og blóm allt árið? „Þar stendur nú aðal-þránd- urinn í götunni. Sem stendur má aðeins nota hið svokallaða frárennslisvatn til hitunar í gróðurhúsum, en það er aðeins ca. 30—40 gráða heitt, víðast hvar að minnsta kosti, og verður þá að leggja meira en J tvöfaldar lagnir vatnspípna, miðað við það, sem tíðkast annars staðar, þar sem hvera- hiti hefur verið tekinn í þjón- ustu ræktunarinnar. Hefur þetta að sjálfsögðu aukinn kostnað í för með sér. Hitt er algerlega óvitað mál, hvað yfirvöld bæjarins hugsa sér fyrir um afnot hveravatns- ins í þessu skyni, en ákvarð- ana er nú þegar full þörf, svo menn fái að vita hvað þeir mega eða mega ekki á þessu sviði, eða réttara sagt, hvað þeim kann að verða leyft að haldnir fyrr 'að sumrinu, helzt í síðari hluta júní, því um þetta Ieyti er orðið allra veðra von, og má þá búast víð að há- tíðin verði ekki jafnfjölsótt og skemmtileg Lítil gróðurhús gera eða þeim meinað. Þá er og önnur hlið á máli þessu, sem valdið getur tölu- verðu hvað snertir kostnaðar- hlið þess. Það er hugsanleg leið til þess að hagnýta frá- rennslisvatnið á, að leiða það út í jarðveginn í lokræsum, sem menn gætu hlaðið sjálfir. Fengin er vissa fyrir því, að flestar mat- og blómjurtir myndu þrífast vel í jarðvegi, sem hitaður væri á þennan hátt. Einnig mætti og veita vatninu í slíkum lokræsum út í vermireitina í stað vatns- leiðsluröra, og spara þannig rörlagnirnar. , Hér í bænum hefur ekki unnizt tækifæri til nánari at- hugunar á þessum málum öll- um og hefur þar aðallega staðið í vegi sú óvissa, sem hvílt hefur eins pg skuggi yfir framtaki manna og tilraunum. En fullur vilji, áhugi og geta virðist vera með bæjarbúum mjög mörgum, að láta til sín taka um þessi mál og hefja byggingu gróðurhúsa, væri Frh. á 7. ttöhi. Dilkakjöf ekki fyrr en um miSjan sepiember ~ ENiGIN 1 sumarslátrun sauð- fjár mun verða á þessil. sumri, eins og áður hefir verið vikið að hér í hlaðinu, enda þóft í sumar hafi verið skortur á dilkakjöti, svo að til vandræða ihefir horft. Mun slátrun dilka ekkd hef| ast fyrr en um miðjan septena- ber að þessu sinni, og verða. hæjarbúar því að híða þolinmóð ir en numi hríð eftir nýja kjöt- inu. Rafmagnsmálln í bæjarráði í gær Abæjarrádsfundi. sem ihaldinn var í gær- kveldi, var samiþykkt að halida áfram rannsóknum á virkjun Botnsár og Neðri-*Fossa í sam- ráði við ríkisstjórnina. Ennfremur var samþykkt a& fela rafmagnsstjóra að leita tál~ hoða í eimtúrbínustöð annað hvort méð kola- eða olíukynd- ingu. Dagsbrún boðar samúðarverk- faii í iðnaðinum frá 4. n. m. sem hún getur _ . orðið, ef hún er haldin meðan ég heppilegra að þeir verði \ dagur er lengstur." Æíiar sér með jtví aS reyna að bjarga Iðju úr faeirri sjáifheldu, sem jsað félag er í VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN gerir tilraure til að bjarga Iðju úr þeirri sjálfheldu, sem Björn Bjarna- son formaður félagsins liefir sett það í. Samþykkti stjórn og trúnaðarráð félagsins á fundi sínum £ fyrrakvöld að hefja samúðarverkfall í fyrirtækjum Félags ís- lenzkra iðnrekenda, þar sem Dagsbrúnarmenn vinna. Er hart til þess að vita, að lítil klíka í e-inu félagi skuli halda þannig á spilunum fyrir hönd féiaga sinna, að stærra félag, 'sem hefir gert þolanlega saminga fyrir hörid sinna félaga, neyðist til íþess að segja .þeim að hætta að vinna til þess með því að gera tilraun til þess aö hjarga skjólstæðingum þessar- ar klíku úr sjálfheldunni, semi þeir hafa verið settir í. Og er Dagsbrún sízt ámælis- verð fyrir afstöðu sína — eins og í pottinn er búið, því að mesta nauðsyn samtakanna er að verkafólkið styðji hvað ann að. Vafamiál er þó, að tilrauú Dagsbrúnar til að bjarga félög- um Iðju muni takast. Með sam úðarverkfallinu stöðvast öll vinna í Stáltunnugerðinni — og einnig hætta þeir ■ verkamenn úr Dagsbrún, sem nú vinna í fyrirtækjum iðnrekenda. Stjórn Dagsbrúnar mun hafa tilkynnt Félagi íslenzkra iðnrek enda ákvörðun sína í gær — og hefst verkfallið mánudaginn 4. september. Verkakvennafélagið Fram- sókn hefir enga ákvörðun tekið um samúðarverkfall með Iðju, enda er allt öðru máli að gegna Frh. á 7. rlO*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.