Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 8
fl MTMRN£StCIO.M 0» f Vitlausa fjölskyldang (Snurriga familjen) Bráðfjörugur sænskur gam- anleikur Thor Modéen Áke Söderblom Eivor Landström AaukamyAd: NORSKAK KORVETTURÍ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 i Sala aðgöngum. hefst kl. lli „VIRÐINGAR-ÁT. Lengi hefur það viðgengizt að éta mönnum til virðfngar. En mjög er sá siður nú að hverfa — hvarvetna nema á ís- landi........ Nú er nýafstaðin ein fjölmenn stóreflis-átveizla. 1 þetta sinn var étið í tilefni af því að kon- ungur vor átti þá afmælisdag. Mjög er Fjallk. fjarri skapi að amast við því, að konungi vorum sé sýnd sæmd. En vér fáum ekki með nokkru móti séð, að honum sé nein virðing að því, að t. d. Jón Olafsson éti í eitt skipti meira og drekki meira af áfengi en hann er van ur. Né heldur getum vér séð, að konungi muni þykja nein virðing að þvi að aðrir geri það........ Finni menn hvöt hjá sér til þess að gera sénr dagamun á afmælisdegi konungs — og vér viljum alls ekki segja, að það sé ékki vel til fundið — þá ætti óneitanlega betur við, að stofn að væri til einhvers mannfagn- aðar, sem alþý ð a m anna gæti tekið þátt í sér til ánægju. Nú hefur hún ekki annað að segja af þeirri sæmd, sem menn þykjast vera að sýna konungi vorum, en þá að standa úti á götunum og horfa á, hvernig veizlugestirnir eru búnir....“ Fjallkonan 1906. hún iþráði að hitta Hur.stwood. Nú fannst henni hann vera eini sanni vinnur faennar. Morg- uninn eftir var Drouet aftur búinn að fá áfauga, en iþá var það of seint. Hún fékk indælt bréf frá Hurstwood, og í því stóð að faann biði eftir thenni í skemmti- garðinum, þegar hún fengi bréfið. Þegar faún kom, ljómaði ■hann eins og sólin. „Jæja, vina mín/1 s-purði hann. „Hvernig stóðstu sig?“ „Svona sæmilega," sagði hún dálítið niðurdregin eftir fram- komu Drouets. , „Segðu mér frá því. Var það sk emmtilegt ? ‘ ‘ Carrie sagði honum frá æfin- unni og varð þeim mun faýr- ari, sem lengra leið á frásögn- ina. „Nú, þetta er dásamlegt,“ sagði 'Hurstw-ood. „Mikið er ég feginn. Ég verð að koma og faonfa á þig. Hvenær æfið þið næst.?“ „Á þriðjudaginn,“ sagði Carrie „En þeir. faleypa engum áhprtf- endum inn.“ „Ég 'býst við, að ég gæti kom- izt inn,“ sagði Hurstwood drýld- inn. , iHún var alveg heilluð af hugs unarsemi faans, en fékk faann samt til þess að löfa henni því að koma ekki. „Jæja, þú verður að gera þitt bezta til þess að iþóknast mér,“ sagði hann uppörvandi. Mundu bara, að ég þrái af heilum faug, að þér gangi vel. Við skulum gera þessa leiksýningu einhvers •virði. Þú lætur þitt ekki etftir líggjai“ „Eg skal reyna,“ sagði Carrie, ljóanandi af ást og ákafa. „Þetta líkar mér,“ sagði Hurst wood innilega. „Mundu nú,“ sagði faann og otaði fingri að faenni. „Þú gerir þitt bezta.“ „Það skal ég gera,“ svaraði faún og leit til baka. Allur faeimurinn ljómaði atf sólskini þennan morgun. Hún tifaði áfram og fainn dimmblái, faeiði faiminn stafaði bláma sín- um inn í sál faennar. ÁTJÁNDI KÁFLI. Um kvöldið þann sextánda kom það í, ljós, faversu miklu Hurstwood faefði tfengið áorkað í kyrrþey. Hann hafði lætt því inn meðal vina sinna — og þeir voru margir og áhrifamikíir — að það væri rétt fyrir þá að vera viðstaddir þessa sýningu, og af því leiddi, að sala að- göngumiða faefði verið mjög mikil. 1 öllum falöðum faöfðu birzt smáat/hugasemdir. Hann hefði komið því í kring með að- stoð vinar síns, faerra Harry Cc Garren, sem var blaðamaður við „Tihe Times“ „Heyrðu, Harry,“ sagði Hurst wood eitt kvöldið, þegar fainn síðarnefndi stóð við drykkju- borðið og staupaði sig, áður en faann faélt faeim. „Þú getur hjálpað strákunum, býst ég við.“ „Hvað er það?“ sagði McGarr- en, sem var hreykinn af því að vera ávarpaður atf þessum glæsi- lega forstjóra. „Guster stúkan ætlar að fara að faalda leiksýningu til þess að ná í iítið eitt af peningum, og þeir vildu gjarnan lláta tilkynna það í blöðum á einfavern faátt. Þú veizt, hvað ég á við — smá atfaugasemd um það, að leik- sýningin íari tfram.“ „Já vissulega,“ sagði McGarr- en. „Eg get fcomið þessu í kring fyrir þig, George.“ En allan tímann lét Hurst- wood sem minnst á sér bera. Regluibræðurnir í Custer stúk- unni gátu varla iskilið, hvers vegna þessi litla kvöldskemmt- un þeirra vakti svona mikla at- hygli. ýlerra Quincel var álitinn fareinn snillingur við að skipu- leggja. Og loks þann sextánda voru allir vinir Hurstwood reiðúbún- ir eiris og Rómverjar eftir skip- un öldungaráðsmanns. Hann faafði í, raun og veru tryggt sér •yel klædda, góðlynda og (hlynnta áfaorfendur um leið og faann á- kvað að fajálpa Carrie. Lítla leikkonan faatfði nú feng- ið fullt vald á falutverki sínu, enda þótt faún kviði sáran fyrir ir þeirra stund, þegar faún átti að standa tframmi fyrir öllum ófaortfendunum. Hún reyndi að hugga sig við það, að það var heill hópur atf öðru fólki, mönn- um og konum, sem voru óstyrk og kvíðafull, þegar þau faugs- uðu til árangursins atf ertfið- leikum sínum, en samt gat faún ekki varizt því að ifaugsa um •hina persónulega áfaættu sína. Hún vaf dauðhrædd um, að faún myndi gleyma því, sem faún átti að segja, að faún gæti ekki leitt fram þær tilfinningar, sem faún þurfti að Ifinna til í ihlutverki sínu. Stundum óskaði faún, að faún faefði aldrei lagt sig í þetta, stundum ^skalf hún af ótta við það, að faún yröi lömuð af skelfingu og stáeði náföl með ■ NYJA Blð Á vængjum vindanna (Thunder Birds), Skemmtileg og spennandi mynd, í eðlilegum litum. Aðalhlutverk:: Gene Tierny Preston Foster John Sutton Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Sala hefst kl. 11 f. h. öndina í faálsinumi og eyðilegði alveg sýninguna. Annars var faerra Bambergen faonfinn úr leikendahópnum. Veslings maðurinn faafði lyppazt •niður undir gagrýni leikstjór- ans. Erú Morgan var þarna enn- þá, en faún var ötfundsjúk og ákveðin að reyna að minnsta kosti að jafnast á við Carrie. Einhver iðjulaus atvinnuleikari faefði verið fenginn til þess að Laugardagur 26. ágúst 1944. ■ GAMLA SíO « Stjörnurevýan - (Star Spangled Rhythm) § 8ING CSÖS8Y * 808 HOP£ ♦ MID MacMURRAY * fRANCHOt TONE * RAY MltLAND A VICTOk MOOfiE * DOROTHY IAMOUR * PAUtETTEGODDARD * VERA ZORiNA * MARY MARTIN * OlCIC poweu » öErír hutton » eddie 8RACKEN ♦ VERÖNICA tAKE * ALAK LxDO * RCCMES.TER * Sýnd kl. 7 og 9. Villimaðurinn frá Borneo (The Wild Man of Borneo) Frank Morgan Bonita Granville Sýnd kl. 3 og 5. taka að sér hlutverk Ray, og þótt faann faefði litla faæfileika, þó þjáðist faann ekki af neinm iþeim kvillum, isem kom fram fajá iþeim, sem faafa aldrei stað- ið á leiksviði. Hann hafði verið varaður við að taía um fyrri reynslu sína, en hann var svo þóttafullur og drýgindalegur í iframkomu, að allir hlutu að fá grun um það. „Þetta er- svo auðvelt,“ sagði BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN „Að faugsa sér aðra eins frekju!“ faélt faann áfram máli sínu, og rödd faans titraði af gremju >og vanþóknun. „Nú vantar klukkuna aðeins tvær mínútur í tíu, og hann hefir enn ekki látið sjá sig. Ja, þér fáið áreiðanlega að sjá það, Mortensen, að faann veldur einhverju hneykslinu faér í dag. Hann kemur hingað til ’þess eins að gera uppþot, ef hann lætur þá sjá >sig. Hann kvað faafa verið viti sínu fjær heima hjá sér í gærkvöldi og nótt, hefi ég heyrt. Aðstoðarprestur- inn sagði, að hann faafi verið á fótum langt fram á nótt og ætt fram og aftur eins og hann væri genginn af vitinu. Já, þið getið sagt ykkur faað sjálfir, að faonum hefir verið meira en lítið niðri fyrir fyrst hann missti svona stjórn 4 sjálfum sér. — En, guð minn góður, Mortensen, þarna kemur þá vagninn, eða ég sé ekki betur. Jakob! Hringdu! Hringdu! Hver djöfullinn er þetta maður, hringdu! Klukkan tók að hringja, og í næstu andrá komu prest arnir út undandi og ráðvilltir á svip. Hvað átti til bragðs að taka? Séra Muller var enn ókominn. Það var fáheyrt hneyksli. Það varð að gera boð eftir faonum þegar í stað. Þegar hér var komið sögu, staðnæmdist vagninn ut- ah við kirkjuna. SAG A *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.