Alþýðublaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 1
r Civarpið 20.30 Erúidi: Barátta Ger mana og Slava um Evrópu, IV. (Sverr ir Kristjánsson). XXV. árgangtrr. Þriðjudagxir 29. ágúst 1944 192. tölublað s. síðan Elytur í dag upphaf yfir- (itsgreinar um styrjöldina í tilefni af því að 5 ár eru liðin í þessari viku ' frá því að styrjöldin hófst. . i il® Hbfum aftur fengið Eftirmiðdagskjóla í fjölbreyttu úrvali Sendum gegn póstkröfu um land allt Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9 — Sími 2315 Eldfast gler Nýkomið K. Einarsson & Bjömsson i>«Mw. Júv. Berjalerðir Verkamannafélagið Dagsbrún gengst fyrir berjaferðum f.yrir meðlimi sína og fjölskyldur þeirra. Farið verður í land Heiðarbæjar í Þingvalla- sveit. Farið verður miðvikudag og fimmtudag næst- komandi kl. 10 f: h. Lagt af stað frá Ingólfsstræti við Arnarhólstún. Farmiðar verða seldir í skrifstofu Dagsbrúnar frá kl. 4—7 í dag og á morg'un. Ti Þeir, sem. kynnu að vilja gjöra tilboð í útihús við Menntaskólánn til niðúrrifs, sendi tilboð til teiknistofu húsameistara ríkisins. fyrir 1. sept. næstkomandi. Nánari upplýsingar í teiknistofunni. Réttur áskilinn til að taka einu tilboðanna eða hafna þeim öllum. Húsameistari ríkisius. Sendísveinn óskast nú þegar Alþýðuprentsmiðjan h. f. Hverfisgötu 8—10. Uppl. kl. 11—12 f. h. Amerískar kvendraglir, Amerískar karlmannapeysur nýkomnar Lokastíg 8. Sundnámskeið Laugarnessskóla Öll börn skólans, sem fsedd eru 1932 og þau born, fædd 1931, sem eiga ólokið fulln- aðarprófi í sundi, mæti í skól anum þriðjudaginn 5. sept. næstkomandi kl. 10 f. h. Almenn kennsla x skólan- um hefst í byrjun október næstkomandi og verður aug- lýst síðar. Skólastjórinn. Kennsla mín hefst 1. september Robert Abraham Hringbraut 143 Sími 2778 Eezf ii auglýsa í Alþýðublaðinu. WfYtTlTYlYTirfYTYTYFYY^ 2 slúlkur óskast önnur til að gera hreint Hressingarskálinn * Tilkynning Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur er óheimilt að skilja eftir á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna ’ af bæjarsvæðinu fer fram um þessar mundir á á- byrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lög- reglan telur lítið vermæti í, verður fleygt. Ennfremur er hús-og lóðaeigendum skylt, skv. 92. gr. lögreglusamþykktarinnar, að sjá um að haldið sé hreinum portum og annarri óbyggðri lóð í kringum hús þeirrg, eða óbyggðri lóð, þar á meðal rústum. Hreinsun á götum og lóðum í Rauðarárholti og Höfðahverfi hefzt 1. sept. n. k. Verða fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum áður. Lögreglustjórinn í Reykjavík Asbeslsemenlsplötur á þak og veggi Á. Einarsson & Funk Sími 3982 Landakofsskolinn verður settur 1. september næstkomandi. 8—13 ára gömul börn eiga að mæta kl. 10 f. h. 7 ára gömul böm kl. 1 e. h. 4 Skólastjórinn. áskriflarsím! AIbýfubisísl ;4ssr\ er \ • i 2 skolapittar r 7 d r 5f p t, 1 hjuiefed 1 s einlit og rósótt óska eftir herbergi í vetur. Getum útvegað ein'hverja SILKISNÚRA húshjálp. Tilboð merkt ,,Húshjálp“ sendist afgreiðslu blaðsins um sem fyrst. Laugavegi 73

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.