Alþýðublaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þjriöjudagur 29. ágúst 1944 fV lijfrrblaðtt Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: og 4902. Símar aferv.iðsiu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Molbúaháttur. LÁTUM ekki 'þa-nn mol- ibúaihátt ihenda okkur, að slíta þá þrœði, sem á undanförn um árum hafa verið spunnir til vináttu og samstarfs okkar litla lands við hinar miklu ensku- noælandi þjóðir, Bandaríkja- menn og Breta.“ — Þannig far- ast Morgunblaðinu orð í Reykja- víkurtoréfi sínu síðastliðinn sunnudag, sérstökum kaila þess, með fyrirsögninni „iPorðumst molbúaháttinn.“ Aðeins tveimur sólarhringumi áður, á föstudaginn í síðustu viku, hafði þetta sama tolað sýnt af sér þann fáheyrða moltoúa- hátt, að svara vinsamlegu heim- tooði Ðandaríkjuforsetans til hins nýkjöma fyrsta forseta íslenzka iýðveldisins með dylgjum í þá átt, að á toaik við það boð myndu ibúa einhverjar fyrirætlanir um að fá forseta okkar og föruneyti hans, og jþá fyrstan af öllum utanrOdsmálaráðherrann, til þess að semja á einn eða annan hátt af okkur hið nýfengna sjálfstæði og fullveldi og fá það í hendur hinu mikla stórveldi í Vesturheimi! i&lík er sú háttvísi, sem höfuð- blað Sjálfstæðisflokksins sýrdr því ríki og þeirri stjórn, sem fyrst allra varð til þess að við- urkenna hið endurhe-imta sjálf- stæði og lýðveldi okkar og í samibandi við það hefir sýnt okkur margháttaða velvild og sóma, þar á meðal nú síðast með því, að verða fyrst allra til þess að heiðra forseta lýðveldisins með heimiboði sínu! * -Þó að leitað væri með logandi ljósi um allan hinn siðmennt- aða heim, myndi áreiðanlega ekkert fordæmi finnast fyrir öðrum eins skrælingjahætti og þessi skrif Morguniblaðsins bera vott um — með einni undantekn ingu 'þó: skrifum Þjóðviljans um sama efni. Því að Þjóð- viijinn varð á undan að hefja þennan söng; og hefir Morgunblaðið iþví heiðurinn af, að vera í þessu tilfelli í félags- skap iþeirra manna, sem fyrir nokkrum vikum óvirtu þing okkar og þjóð með því, að hegða sér eins og dónar og siitja fast-. •ir við sæti sín á alþingi, þegar þingmenn allra annarra flokka risu úr sætum til þess að votta þingi Bandaríkjanna þakklæti sitt fyrir sendar árnaðaróskir á stund 'lýðvelsisstofnunarinnar. En al'lir v-ita, hvað kommúnist- tim gengur til -með fjandskap -sínum og dónaskap við flestar þær þjóðir, þar á meðal Banda- xíkin, sem við eigum -vináttu og stuðningsvon að; -h-itt haéa menn ekki vitað fyrr en nú, að svo litlu munaði á háttvísi og á- byrgðartilfinningu Iþeirra og mannanna, sem skrifa M-orgun- tolaðið, höfuðmáigagn stærsta stjórnmálaflokksins í landinu. ❖ Það er svo kapítuli -út af fyr- ir sig, hvernig þessi tvö tolöð, Þjóðviljinn og Morgunblaðið, hafa með hinum fáheyrðu skrif- Sfefán Jóh. Sfefánsson um sfjórnmálasfefnur að sfríðslokum; Heilbrigð flokkaskipting er eðii Ifðræðisins 'En þó að flokkaskipting eftir HÉR í BLAfDlNU hefst í dag greinaflokkur um stjóm- mál eftir Stefán Jóhann Stefánsson. Lýsir hann þar fyrst hvaða rök liggi að skiptingu manna í stjórnmálaflokka og drepur um leið á baráttuaðferðir þeirra. Þar næst rekur hann í nokkrum dráttuní aðdraganda að stofnun núver- andi stjórnmálaflokka á íslandi og lýsir sjónarmiðiun þeirra og þróun og framtíðarherfum. Þar á eftir víkur hann að útliti um störf og stefnur í stjórnmálum erlendis og tek- ur í því sambandi sérstaklega til athugimar áhrif erlendis frá á íslenzk stjórnmál. Og loks fer hann nokkrum orðum um stefnur og strauma í stjórnmálum yfirleitt að styrjöld- inni lokinni. Hitlers í „Mein Kampf,“ öfga- MANNA Á MILLI, í ræðu og riti, er oft talað um spillingu þá, er eigi rætur sínar að rekja til stjórnmála- flokkanna. Örlar jafnvel á því meðal einstakrá manna, að nauðsyn sé, að afnema alla flokkaskiptingu, til þess að skapað verði heilbrigt þjóðlíf. Ekki hvað sízt hefur umkvart- ana þessarra og kenninga gætt á síðustu tímum. Það er því vissulega ekki úr vegi að at- huga og virða fyrir sér, hvað hæft sé í öllu þessu umtali og hvað valdi því sérstaklega. Afstaða manna í þjóðfélag- inu er næsta ólík. Hagsmun- irnir eru misjafnir og leiða oft til árekstra. Menn hugsa og á- lykta ekki eins. Þekking mannanna, lærdómur, skap- gerð, víðsýni, uppeldi, áhrif og umhverfi er mismunandi. Allt þetta, ásamt mörgu öðru, sem hér verður ekki upptalið, hlýt- ur að gera það að verkum, að menn líti mjög misjöfnum augum á þjóðfélagsmál og greini á um það, hvernig haga eígi úrlausnum þeirra, hvaða bardagaaðferðum eigi að beita, og að hvaða marki eigi að stefna. Það er því næsta auð- sætt og eðlilegt, að menn greinist í hópa og samtök, eftir mismunandi aðstöðu og skoð- unum á þjóðfélagsmálunuim. Og þar sem menn eru frjálsir ferða sinna, mega hugsa, tala og rita í samræmi við skoðanir sínar, mynda félög og ganga í samtök — þar hljóta að myndast stjórnmálaflokkar, með mismunandi stefnumiðum og starfsaðferðum. Flokkar í lýðrœðis og einræOislöndum Flokkaskipting og mismun- andi stjórmálaskoðanir er ekki aðeins eðlileg í lýðfrjáls- um löndum, heldur einnig holl og nauðsynleg, ef siðmenntuð- um og drengilegum baráttuað- ferðum er beitt. Gagnrýni og rökræður eru aðalsmerki lýð- ræðisins, og hverju þjóðfélagi nauðsynleg. Þau einkenni að- greina lýðræðisríkin skýrast frá einræðislöndunum. í ríkjúm eins og Þýzkalandi og Rússlandi er aðeins lög- leyfður einn stjórnmálaflokk- ur. Sá flokkur eða þau samtök ráða ein öllum blöðum og tíma- ritum, mega ein halda opinbera fundi, kæfa niður með harðri hendi alla andstöðu og mótþróa og ráða ríkjum í skjóli hers og lögreglu. Slíkt stjórnskipulag er til varnaðar, en ekki fyrir- myndar, fyrir alla þá, er unna frelsi og sannri menningu. Hitt er svo annað atriði, að í einræðislöndunum ríkir ó- líkt hagkerfi. í Rússlandi er það einræðis-kommúnismi, en í Þýzkalandi eins konar einræðis kapítalismi. En þó hagkerfin séu þannig ólík, er báðum lönd- unum það sameiginlegt, að stjórnmálalegt lýðræði er þar afnumið, en alræði eins flokks ríkjandi. um sínum fylgt fyrsia. forseta íslenzka lýðveldisins úr hlaði þegar tíann er að fara í fystu opiniberu heimsóknina út fyrir pollinn. Má í því samibandi segja að aöstandendur þessara blaða ætli seint að láta sér segj- ast af þeirri réttmætu fyrirlitn- ingu alþjóðar, sem þeir ihlutu af auðu seðlunum á Þingvelli 17. júní í sumar, þó að skeyt- unum sé nú að vísu meira beint að föruneyti forsetans, utan-'ík- ismálartáðherranurn, en að for- mismunandi stjórnmálaskoðun- um sé sjálfsögð, holl og' eðli- leg í öllum lýðræðislöndum, er það þó jafnvíst, að starfsað- ferðir flokkanna og baráttu- hættir, geta leitt til spillingar og upplausnar. En það er ekki því að kenna, þó til séu mis- munandi stjórnmálaflokkar, —: heldur er það vegna þess, að forysta, hugmyndakerfi, of- stæki og siðleysi, leiða suma stjómmálaflokka til starfsað- ferða og baráttu er hlýtur' að hafa í för með sér spillingu í þjóðfélaginu, ef iþeir flokkar geta komið ár sinni vel fyrir borð. Stjérninálabaráttan f lýðreeðislondnm. í lýðræðisþjóðfélögum, sem standa á háu menningarstigi, og þar sem siðgæðisvenjur og heilbrigt almenningsálit eiga sér langa, * óslitna sögu, þar er barátta stjórnmálaflokkanna í höfuðatriðum, og með fáeinum fordæmdum undantekningum, á háu og virðulegu stigi. Svo var t. d. orðið áður en heims- styrjöldin hófst á Norðurlönd- um, Hollandi, Belgíu og í Bret- landi, svo nefnd séu nokkur merk menningarríki bessarar álfu. VOpnaburður stjómmála- flokkanna var í þessum löndum með nokkrum undantekningum, sem hér verður getið á eftir, prúðmannlegur og drengileg- ur, umræður í blöðum, á fundum og þingum, rökfastar, mest haldið sér að málefrium, en ekki mönnum, jafnvel bó deil- ur væru harðar, og mál sótt og varin með hita og einbeitni. Það var t. d. táknrænt fvrir það menningarstig, er stiórn- málin stóðu á, í þessum lönd- um, meðal höfuðst.jórnmála- flokkanna, að fyrir einar kosn- ingar í Noregi, varð íhaldsblaði nokkru það á, að drótta bví að einum höfuðforingia norska Alhýðuflokksins, Johan Ny- gaardsvold, að hann hefði á æskuárurh sínum strokið til Ameríku veena skulda. En önn- ur íhaldsblöð og andstæðingar Alþvðuiflokksins dæmdu þessa illvígu og óréttmætu persónu- legu árás, mjög hart og töldu hana ósæmilega. Þannig kvað heilbrigt almenningsálit og stvrkur stjórnmálaþroski niður lúalegar álvgar í baráttu st iórn- málanna. Og vfirleitt var stiórn málamenningin svo mikil í bessum lýðræðislöndum, að beir stjórnmálamenn voru tald- .ir vargar í véum, er notuðu eitruð. persónuleg vonn og ó- sannindi í stiórnmálabarátt- unni. Og þeir fáu, er slíkum ( vopnum beittu, áttu sér litla von til frama og áhrifa í þjóð- málum. Tvær nndsnteloiing- ar í lýðræðisiCndiiiaa. En áberandi undantekningar voru samt til. Það voru flokk- setanum sjálfum. Kemur það þó vissulega úr hörðustu átt, að forystumenn þeirra flpkka, sem ihæst göluðu um sjálfstæðið og lýðveldið á sínum tíma, skuli, þegar hvort- tveggja er fengið,- sýna af sér svo ’ ótrúlegan molbúahátt i hegðun sinni bæði við okkar eigin þjóðhöfðingja og við aðrar þjóðir, að efasemdir 'hljóti að vakna í huga hvers siðaðs m.anns hvort við höfum verið sjálf- stæðisins verðugir. ar þeir, er sóttu fyrirmyndir sínar til hugmyndakerfa, kenn- inga og baráttuaðferða einræð- isríkjanna. Það voru nazistar og kommúnistar. Þeir skáru sig úr í opinberum umræðum og mólaflutningi, og vildu jafnvel láta hendur skiptá á mann- fundum. Og þegar að er gáð, var það næsta eðlilegt. Kenn- ingar, lærdómar og fyrirskip- anir, sem þessir flokkar byggðu störf sín á, hlutu að leiða til þessara starfsaðferða. Ofstækið og hin viðtekna regla, að til- gangurinn helgaði meðalið, hlaut óhjákvæmilega að fá fram rás í slíkum farvegum. Hið blinda og sefjasjúka ofstæki HINAR smekklausu dylgjur Morgunblaðsins og Þjóð- viljans í samfaandi við Ame- ríkuför forsetans og utanríkis- málaráðherrans, bæði í þeirra garð og Bandaríkjaforsetans, hafa ekki aðeins verið harð- lega átaldar af öðrum blöðum, 'heldur og vakið undrun og fyr- irlitningu allra siðmenntaðra manna, enda kepptust bæði blöðin síðastliðinn sunnudag við að éta ofan í sig það, sem þau voru áður búin að segja, og afsaka það á ýmsan hátt, Morgunhlaðið skrifaði í Reykja víkurbréfi sínu: „Við nánari eftirgrenslan og í- hugun kom í ljós, að atburðunum var býsna öðru vísi varið en í fyrstu mátti ætla. Það fór að frétt ast, að utanríkisráðherrann hefði alls eigi verið boðinn vestur Tii- ætlun valdamanna vestra hefði þess vegna ekki verið sú, að hefja stjórnmálaumræður við ísland, heldur eingöngu að sýna hinu unga lýðveldi og forseta þes? vin- semd og kurteisi. För utanríkis- ráðherra hefði því eigi meiri póli- tíska þýðingu en lögregluþjónsins. sem með forsetanum fór. Báðir voru einungis fylgdarmenn forset- ans. Fullyrt er, að þessi síðari frétt sé rétt. En ef svo er, þá breytir heim boðið alveg um svip. Engin á- stæða er framar til að leita ann- arlegra skýringa af hálfu Banda- ríkjanna. Margreynd vinsemd þeirra í okkar garð er ærin skýr- ing á kurteisisboði forseta lands- ins til Washington. Þessu til styrkt ar bætist sýo það, að Connally hefir þverneitað að hafa nokkru sinni viðhaft nein slík ummæli. sem eftir honum eru hafð. Telur þau einberan tilbúning blaða- og haturskenningar Alfred Ros- enberg, og siðspillt ofbeldisút- skýring Baldurs von Sdhiractoo- var lögmálið, er hinir trúuðia nazistar fylgdu dyggilega. Og þeir, sem alizt höfðu upp í skól- anum í Moskva og tekið þar eða þaðan ofstækistrú sína, voru engir eftirbátar. Hin ‘ill- ræmda starfsregla, er orðuð var í þýzka kommúnistablaðinu Die Rote Fahne 19. ágúst 192S var á þessa leið: „Að nota lýg- ina sem baráttutæki, eins og kommúnistar gera í dagblöðun- um, það er ekki að Ijúga. ÞaS er bláber nauðsyn." Og þessari Framh. á 6. síðu. manna þar vestra. Uggur sá, senst. vaknaði um, að vesturförin væri utanstefna í Iíkingu við Noregs- farir íslenzkra höfðingja á Sturl- ungaöld, virðist þannig sem þetur fer éstæðulaus. För forseta verður eflaust hin mesta sæmdarför og hann og hin- ir glæstu fylgdarmenn hans koma sjálfsagt heim hlaðnir margvísleg- um sóma.“ .Þannig farast Morgunblaðinu orð í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnudaginn og er að sjálf- sögðu ekki nema gott og bless- að, að það éti þannig ofan í sig ósómann, sem það vaí búið að skrifa. En söm eru heilindin og áður. Svo mikið má lesa út úr orðalagi blaðsins, þrátt fyrir ofaníátið. Þjóðviljinn afsakar sig í rit- stjórnargrein á sunnudaginn með því að saka Alþýðublaðið og Vísi ura að vera „fimmta herdeild“ hér á landi í þjón- ustu „afturhaldsins í Banda-^ ríkjunum“. Segir blaðið í bví sambandi: ,,Það, sem veldur kvíða manna hér, er þessvegna einmitt það atS íslendingar vita af því að þessi fimmta herdeild er til hér heima og reynslan er orðin öðrum Evrópu þjóðum svo dýrkeypt af starfsemi þeirra flugumanna erlends valds, að ekki er undarlegt, þó hér vakni einnig tortryggni." Hverjum skyldi ekki verða á að brosa, þegar hann les slík orð í Þjóðviljanum? Eða á hverjum skyldi síður 'sitja að brígzla öðrum um að vera „fimmta herdeild“ og „flugu- menn erlends valds“, en ein- mitt því vesæla blaði?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.