Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 1
 Civarpið 20.30 íþróttaþáttur í. S. í.: Landsmót í knatt spyrnu 1944 (Jens Benediktsson, 21.05 Erindi: „Horft um öxl og fram á leið“, IV. (Brynl. Tobías- son menntaskóla- kennari). XXV. árgartgu Föstudagur 1. sept. 1944. 195. tbl. S. sföan flytur í dag athyglisvérða grein úr brezka blaðinu The Economist um það, hvort í friðarskilmálun- um eigi að leggja þungar stríðsskaðabætur á Þjóð- verja. r> ÍITSALA í fjóra daga Samkvæmis og eftirmiðdagskjólar frá síðastliðnum vetri. Seldir með miklum afslætti. □ n Laugavegi 17. íokkrir frésmiðir óskast nú þegar Vsnna vefrarlangt Upplýsingar í skrifstofu S.Í.B.S. Lækjarg. 10, B. kl. 12,30—6, næstu daga . Sími 5535 , . Skrifsfofur vorar verða EokaSar vegna farðarfarar kf. 12«4 e. h. í dag. SJóvátryggingarféSag Islands h.f. s s sig ÁfengisverzSyn ríkisins - lyfjadeild - vantar tvær konur til ræstingar og flösku- í þvotta. ' Tekið verður á móti skriflegum umsóknum til þriðjudagskvölds 5. sept. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sé getið í umsóknunum. Einbýlishús við Efstasund hér í bæ er til sölu. Nánari uppl. gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492 Borðdreglar °g Servíettur Laugavegi 73 NýkoniS: Undirkjólar og Náttkjólar í VERZL. GOÐAFOSS, Laugavegi 5 ) Sníðanámskeiðið byrjar aftur 12. sept. n.k. ATH. Eldri nemendur geta líka fengið tíma í model-teikningu HERDÍS BRYNJÓLFS Laugavegi 68 — Sími 2460 (S'AíxjHftcJíl cJxi4tc£^.ecehcA..íS/f'0.ba‘ cc a c/?auxj?ajje-yi 3. Opi'n Al /0-/2 vy 2- Z/ cíajflejja - sum 3L/22 Veggfóður MtiLmiSm 7T—^1 VALUR VÍK6NGUR DANSLEIKUR ' í Tjarnarcafé n.k. laugardag kl. 9 s. d. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá 2—6 e. h. Knattspyrnumenn, tryggið ykkur miða í tíma Mótanefndin. N ý k o m i ð: KÁPU R ©g K J Ó L A R á teipur og smábörn Fallegf ú rval JÓN BJÖRNSSON & (o. Raukastræti Frá SiéHarfélagi bamakennara í Reykjavfk Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík hvetur alla félagsmenn sína, og aðra kennara innan samtaka S.Í.B., til þess að mæta á fundi B.S.R. B. í Listamannaskálanum, föstudaginn 1. sept. kl. 8,30. Umræðuefni: Launamálið. Stjórnin. Sendisveiim óskast nú þegar. Upplýsingar í afgreiðslunni (ekki svarað í síma) Alþýðublaöiö Laugavegi 4. Hjartanlega þakka ég öllum þeim er sýndu mér vinar- hug með höfðinglegum gjöfum, heimsóknum, blómum og heillaskeytum á 60 ára afmæli mínu þ. 29. f. m. Ólína Hróbjartsdóttir Bergþórugötu 6 B. Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.