Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 8
8 J* <, r ¥ "> iu' *J* tr> *•£» Föstudagur 1 sept. 1944 TMRN&ttSSUw wm I Sýkn eða sekur | (Alibi) Lögreglumynd eftir , frsegu frönsku sakamáli. Margaret Lockwood Hugh Sinclair James Mason Raymond Lowell Sýnd kl. 5, 7 og 9 TVEIR MENN settust við borð í Hótel Vík hér í bænum. Var annar, auðsjáanlega aðkomu- maður) að bjóða vini sínum héð an úr bænum upp á eftirmið- dagskaffi. Stúlkan, sem gekk um beina, kemur nú með kaffið. Svyr þá aðkomumaður, hvað „tiiakter- ingarnar“ kosti, og fær henni einn rauðan hundrað króna seð il. Stúlkan leitar lengi í skjóðu sinni, en finnur auðsjáanlega ekki nægjanlega peninga til þess að gefa gestinum til baka, og segir því, eins og gerist og gengur: „Þér hafið vænti ég ekki smærra?“ í stað þess að leita í veski sínu að smærri gjaldmiðli, horfði hann sem þrumulostinn á stúlkuna, um hríð og skoðar hana alla í krók og kring, en svarar síðan í fyrirlitningartón miklum: „Hvern fjandan sjálfan varð ar yður um það, hvaða peninga ég hefi á mér?“ — Lítið dæmi um prúðmennsku, munu marg ir segja. * * * SAGT ER að frambjó i. ndi nokkur hafi sent út til hvers einasta kjósenda sinna Umbaðs bréf. Bréfið byrjaði svov.a: „Kæru vinir. Eg er ekkert að hafa fyrir því að ávarpa ykk- ur: Herrar mínir og frúr, af því að ég þekki ykkur öll suo vel. Því lengra sem á leikinn leið, því órórra varð honum jnnan- brjósts. Carrie var nú orðin at- hyglisverðasta persónan í leikn um. Áhorfendurnir höfðu fyrst í stað haldið, að leikritið vrði mjög lélegt, en nú skiptu þeir um skoðun og gátu jafnvel séð hæfileika, þar sem þá var alls ekki að finna. Þessi almenna skoðun hafði áhrif á Carrie. Leikur hennar féll áhorfendum vel í geð, enda þótt hún léki ekki með þeim innileik. sem hafði hrifið þá mest í enda fyrsta þáttar. Bæði Hurstwood og Drouet virtu hana fyrir sér með vax- andi tilfinningum í hennar garð. Þeim fannst fegurð henn ar aukast, þegar slíkir hæfileik ar komu í ljós hjá henni við svo áhrifmiklar aðstæður. Drou et leit nú allt öðrum augum á hana. Hann þráði að komast heim með henni, svo að hann gæti skýrt henni frá bví. Hann beið endisins með óþolinmæði, þegar þau færu saman heim. En í ljósi þessara nýju töfra 'hennar sá Hurstwood enn betur hina ömurlegu Hann hefði getað formæÞ inum við hliðina á sér. Hann gat ekki einu sinni hyllt hana eins innilega og hann hefði vilj að. En hann varð að gera sér upp, jafnvel þótt hann fengi ó- bragð í munninn af því. Það var í síðasta bæ++í. sem mest reyndi á ást þessara tveggja manna. Hurstwood fylgdist með af athygli og velti fyrir sér, hve- nær Carrie kæmi inn. Elann þurfti ekki að bíða len": TT " undurinn hafði brugðið því fyr ir sig að senda hinn fjóru?a hóp í Ökuferð og nú kom Carr ie alein inn. Þetta var í fyrsta skipti, sem Hurstwood hafði séð hana aleina frammi fyrir áhorf endunum, því að áður baióí allt ' af einhver annar verið henni til stuðnings. Honum ht ! í ?t skyndilega, þegar hún kom inn, að hinn gamli máttur 'her>nar mátturinn, sem hafði náð tök- um á honum í endi fyrsta þáí t ar — Væri kominn á ný. Til- finningar hennar vir+’'*-*- tara vaxandi, þegar leið að loV.-- leiksins og hún var að missa af tækifærinu til að sýna, hvað í henni bjó. j ,,Veslings Pearl,“ skgði hún með eðlilegri viðkvæmni. ,,Það er danuilegt að þrá hamingju, en það er hræðilegt að sjá ann an leita að ‘h'enni í blindni, þeg t ar hún liggur rétt við fætur hans.“ Hún horfði út á hafið nteð döpru augnaráði og studdi hendinni þreytulega á dyrastaf inn. Hurstwood fann til djúprar samúðar með henni og horium sjálfum. Honum fannst na'St- um, að hún væri að tala við sig. í ástríðu sinni og hugaræs- ingu fékk hann þessa skoðun, því að röddu viðkvæmninnar virðist alltaf vera beint að ein um einstökum. ,,Og samt gæti hún orðið ham ingjusöm með honum,“ hélt litla leikkonan áfram. ,,Hið bjarta hugarfar hennar, hið glaðlega andlit hennar færir ljós og yl inn í hvert heimili.“ Hún sneri sér hægt að áhorf endunum án þess að sjá þá. Hreyfingar ’hennar voru svo eðli'legar, að hún virtist vera alein. Svo fann hún sér stól við borð og fór að blaða í bók- um og hugsa. Hurstwood var gramur, þeg- ar hún var trufluð af einum leikendanna, Peach Blosson að nafni. Hann hreyfði sig órólega, því að hann vildi, að hún hefði haldið áfram. Hann var heillað ur af þessu föla andliti, af þess um mjúka gráklæ'dda líkama. með perlufesti um hálsinn. Carrie leit út eins og hún væri þreytt og þyrfti á vernd að halda, og í æsingu augnabliks- ins uxu tilfinningar hans, svo að hann varð reiðubúinn að fara til hennar og lina þraut- ir hennar. Skömmu seinna var Carrie alein aftur og sagði af mikilli tilfinningu: ' „Ég verð að snúa aftúr til stóbborgarinnar, hvaða hættur sem kunna að leynast þar. Ég verð að fara í leyni, ef mér heppnast það, ódulin, ef það er nauðsynlegt.“ t Það heyrðist hófatak fyrir ut an gluggann, og Ray heyrðist segja: „Nei, ég fer ekki aftúr. Settu hann inn.“ Hann gekk inn, og þá hófst atriðið, sem hafði dýpri áhrif á hina raunalegu ást Hurstwood en nokkuð annað í hinu undar lega og margbrotna æviskeiði hans. Því að Carrie .hafði ein- setf sér að gera mikið úr þessu atriði, og nú, þegar að því var komið, fann hún til sterkra á- hrifa. Bæði Hurstwood og Drou et tóku eftir vaxandi ti'lfinning um hennar. ,,Ég hélt, að þú hefðir farið með Pearl,“ sagði hún við elsk huga sinn. , „Ég fór með henni nokkuð af veginum, en ég skildi við þau eftir kortér eða svo.“ _ NYIA @30 . _ OAMLA @30 « TEXAS II pegar konur hittast* ! (When Ladies Meet) Óvenjuspennandi og ævin- Johan Crawford týrarík stórmynd. Greer Garson Robert Taylor Aðalhlutverk: Herbert Marshall Sýnd kl. 7 og 9 Claire Trevor Qlenn Ford Hermannaglettur WiIIiam Holden (Adventuras of a Rookie) Bönnuð börnum innan 14 ára með skopleikurunum Wally Brown og Sýnd kl. 5, 7 og 9 f Alan Carney f í Sýnd kl. 5. „Þið Pearl hafið ekki oroið ósammála?“ „Nei, — jú, við erurn bað alltaf. Loítvogir okkar benda alltaf á „þungbúið eða „skvj- að“. ,,Og hverjum er það að kenna?“ spurði hún rólega. „Ekki mér,“ svaraði. hann gramur. „Ég veit, að ég geri það sem ég get — ég segi allt sem ég get —- en hún —“ Patton sagði þetta fremur klaufalega, en Carrie kom hon um til hjálpar með yndisþokka, sem var alveg töfrandi. „En hún er konan þín,“ sagði hún og beindi allri athygli sinni að leikaranum, og hún_ lækkaði rödd sína, > unz hún varð aftur lág og hljómfögur. „Ray, vinur minn, tilhugálífið er textinn, sem öll predikunin um hjónabandið er byggð á. Láttu ekki hjónaband þitt verða ó'hamingjusamt eða fullt óá- næpiu.“ Hún kreppti hendur sínar biðjandi. Hurstwood starði með hálfop inn munninn. Drouet var allur á iði af hrifningu. „Hún á að verða konán mín, já,“ hélt leikarinn áfram með' röddu, sem var daufleg í sam anburði við Carrie, en gat þó w/za 4) | BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN Skyndilega kom hreyfing á prestana, prófasturinn stóð upp og kinkaði, kolli til meðhjálparans. Litlu síðar heyrði fólkið að ,brakaði í tröppu predikunarstólsins og að hurð- in var opnuð .... Loksins. — Nú var hann bó kominn. ... En í staðinn fyrir villimannslegt höfuð Þorkels Muller, var það fölt andlit Ruggaards aðstoðarprests, sem kom í ljós í prédikunarstólnum, þetta hafði söfnuðinn sízt grunað og það kom ókyrrð á fólkið 1 sætunum. Fyrst er guðsþjónustunni var lokið og fólk hafði geng- ið út úr kirkjunni, varð mönnum ljóst hvernig í öllu lág: „Björninn“ hafði skvndilega horfið í burtu nóttina áður. Hann hafði aðeins tekið með sér hund sinn og eikar staf sinn og á dyrum hans sást skrifað með krít kveðj hans: „Þið hafið þá húsbændur, sem þér verðskuldið.“ í sókn Þorkels Mullers hafði ekkert til hans spurst síð- an. Menn fengu aðeins fregnir af því, að hann hefði strax farið aftur til Grænlancls. , Ef til vill er hann þar á lífi ennþá. Endir. SAVIN6, THEY'f?e YEU.INS/ WISH WE COULP I hear: WHAT... r-r THEY'FE... THEY'FEANI ' ÉNTHUSÍASTIC BUNCH/ LOOK AT THE 5ENP OFF THEY'KE 6IVING/ rr FA5TEN YOUF 5AFETY, HANK. ..WE'KE 60IN6T0 5EE IF THI5 THINC'LL Vfl wgÉALLYFLy/ ÖRN: „Festu öryggisólarnar, Hank. Nú fáum við að sjá hvort hún flýgur.“ HANK: „Sjáðu, hvað þeir eru glaðir, þeir eru að óska okk- ur góðrar brottfarar.“ ÖRN: „Þeir eru að hrópa á okkur — ég vildi að ég gæti heyrt hvað þeir eru að--------- að segja!“ (Og samtímis sér Örn flugvél, sem stefnir á þá).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.