Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐfÐ Föstudagur 1. sept. 1944. Stefán Jóh. Stefánsson um stjórnmálasfefnur að sfríðslokum: Síðasla grein. Erlend áhrif á fsl. sfjórnmál að sfriðslokum, fXi')^ðnblaði5 Cítgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: og 4902. Símar afgr^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Fitmn ár. FIMM ÁR eru liðin í dag síðan Hitler kveikti ófrið arbálið í Evrópii með árás sinni á Pólland. Hefir þessi styrjöld því nú þegar staðið mun leng- ur en hin síðasta, sem ekki hafði staðið nema rúm fjögur ár og þrjá mánuði, þegar vopnahlé var samið í nóvemlber 1918. En því betur er nú einnig farið að hilla undir endalok yfirstand- andi hildarleiks, og er þess að vænta, að þá verði betur um hnútana búið, en siðast, þann- ig, að aðrar eins hörmungar eigi ekki eftir að endurtaka sig að minnsta kosti í lífi þeirrar kynslóðar, sem nú er uppi. Það er mörgum enn í fersku minni, hvernig þýzkir striðsæs- ingamenn byrjuðu strax að síð ustu styrjöld lokinni að æsa upp til nýrrar styrjaldar með þeirri sfaðhæfingu, að þýzki her inn hefði aldrei verið sigraður af herjum bandamanna þá. „Im Felde unbesiegt“ — ósigraður á vígvöllunum — var slagorð, sem þá kvað við landsenda á milli í Þýzkalandi árum saman; og þó að vitað væri og marg- sannað, að Þjóðverjar höfðu ekki beðið um vopnahlé fyrr en hershöfðingjar þeirra töldu alla von úti, að fá varizt til lengdar, þá mátti þó allt af blekkja þýzku þjóðina í það sinn með því, að stórkostlega ósigra hafði hinn þýzki her þá hvergi beð- ið á sjálfum vígstöðvunum, sem auk þess voru enn alls staðar langt utan landamæra Þýzka- lands, þégar vopnahléð var sam ið. En það verður ekki eins létt fyrir þýzka nazista og stríðsæs ingamenn að blekkja hana með slíkum slagorðum að þéssu stríð, loknu. Mánuðum saman hefir þýzki þjóðin ekkert annað heyrt frá vígvöllunum en fréttir um hrak farir og undanhald undir hinni dásamlegu handleiðslu „for- íngjans“. í Frakklandi eru her- skarar hans alls staðar á flótta fyrir leiftursókn Bandaríkjáhers ins til landamæra Belgíu og Þýzkalands. Tveir þriðju hlutar ítalíu eru þegar tapaðir. í Rúm eníu er hið hernaðarlega þýðing armikla olíulindasvæði við Plo esti þegar á valdí Rússa og vörn þýzka hersins í þeim hluta álf unnar í upplausn. Og norður við Eystrasalt knýr níssnesk- ur her þegar á við landamæri Austur-Prússlands. Úr því, sem kómið er, getur það varla verið nema nokkurra vikna, eða í mesta lagi mánaða spursmál, hvenær vígstöðvarnar færast inn í sjálft Þýzkaland. Þýzki herinn hefir þannig í þessari styrjöld nú þegar farið allt aðrar og alvarlegri hrakfar ir en í þeirri síðustu. Um hann verður í þetta sinn aldrei sagt, að hann hafi verið „im Felde unbesiegt“. En því frekar þarf það skýringar við, að enn skuli hið endanlega hrun og uppgjöf enn ekki vera komið. Fyrir löngu hefir meginhluti E LEGA ISLANDS, menning- arhættir, framleiðsla og markaðsmöguleikar erlendis og þörf innkaupa þar, orka mest á menningarleg og fjáríhags- viðskipti okkar við önnur lönd. Aldagömul mjenningártengsl og skyldleiki, auk gamalla og nýrra fjárhagsskipta, hljóta að leiða til all náinna samskipta við Norðurlandaríkin Dan- mörku, Noreg og Sviþjóð. Auk þess verður að gera ráð fyrir, að vökul augu íslenzkra stjórn- málamanna. komist ekki fram hjá þeirri staðreynd, að stjórn arfarslegu frelsi okkar og menn ingu 'sé bezt borgið með nánu samstarfi við Norðurlönd. Það- an er okkur engrar yfirdrottn- unar von, en aftur á móti vin- samlegs starfs. Stjórnmálaþró- unin á Norðurlöndum getur því af eðlilegum ástæðum haft nokkur áhrif á íslenzk þjóðmála störf. ísland hefir um langt tíma- bil haft mikil fjárhagsskipti við Bretland. Þær íslenzku inneign ir, er safnazt hafa þar, hljóta og að örfa þau skipti á næstu árum. Stjórnmálastraumar þar í landi fara því ekki alveg fram hjá íslandsströndum. Hvað Bandaríkin snertir gegn- ir að sumu leyti líku máli, þó að fjarlægðin sé þar miklu meiri og viðskiptaböndin yngri og ótraustari. En auknar og bættar samgöngur, ekki 'hvað sízt um loftin blá, saman söfn- uð inneign þar, og aukin menn ingarleg tengsl munu ekki alveg rofna, að stríði loknu, eins og varð raunin á eftir heimsstyrj- öldina 1914—18. Stjórnmálaleg þróun í Bandaríkjunum má því vel að einhverju leyti orka til áhrifa á íslenzk (þjóðmál. Auk þess er rétt að veita því at- ihygli, að hinir sterku flotar Bretlands og Bandaríkjanna, eiga tíðförult um Atlantsála. þar sem ísland liggur mitt á milli. Og þá reynslu höfum við af Engilsöxum í þessu stríði, að þeir hafi tekið með vinsemd og skilningi á sjálfstæðismálum okkar, og 'höfum við því mikla ástæðu til þess að álykta, að þessi tvö stórveldi, muni ekki þrengja kosti 'okkar, hvað stjórnarfarslegt sjálfstæði snert ir, ef við höfum sjálíir vit, manndóm og 'háttvísi til þess að gæta okkar mála, sem sjálf- stæðri þjóð ber. En vera má að við þurfum að taka um það á- kvarðanir, eftir því sem unt er, á hvern hátt við eiguni að bregð ast við alþjóðlegu samstarfi til þess. að öryggja frið að stríði loknu. En hvað sem segja má um al'lt þetta, þá er það víst, að stjórnmálaþróun í engilsax- nesku lýðræðisriíkjunum er okkur vissulega viðkomandi og verður ekki áhrifalaust á ís- landi Hvað, sem kann að verðá ráð andi á meginlandi Evrópu utan Norðurlanda, í stjórnmálum, þá mun það, að öllum líkindum, ekki hafa mjög mikil áhrif á þýzku þjóöarinnar, þrátt fyrir allar blekkingar um leynivopn, vafalaust gefið upp álla von. En blóðstjórn Hitlers héldur henni í járngreipum og neyðir til, að berjast áfram vonlausri baráttu. Vera má, að við landa- mæri Þýzkalands takizt að veita eitfhvað meira viðnám, en hingað til, um nokkurt skeið, og að vopna'hléð sé, því miður, 'ekki eins nálægt og margir ætla. En enginn mun þó lengur láta sér detta í hug, að það geti úr þessu verið nema mán- íslenzka stjórnmálaþróun Höfuð forystu lýðræðisríkjanna verður væntanlega fyrst um sinn ann- ars staðar að finna, og þau ríki, er kynnu að 'hállast að bylting ar- og einræðisstefnu kommúni- ista, munu áreiðanlega hlíta for ystu Rússlands. En ráðamenn Rússlands, munu vissulega hafa sitt að segja. Þaðan getur gætt áhrifa á stjórnmál viða um lönd, og þá einnig á íslandi. Ef svo færi, eins og miklar líkur benda til, að stjóraendur Sovét-Rússlands kommúnistar þar í landi, seilist eftir sem áður til stjórnmála- áhrifa í öðrum riíkjum, !þá munu þeir vissulega gera sitt til þess að styrkja og efla þann flokk hér á landi, sem fyrir er, og staðið hefir 'frá stofnun hans í nánu sam'bandi við höfuð- stöðvarnar í Moskva. Engin- gjörhreyting Þegar þess er gætt, sem hér á undan er sagt, um útlit og horfur í erlendum stjórnmál- um, og einnig með hliðsjón af atvinnu- og fjármálaháttum hér á landi, virðast öll skyn- samleg rök hníga f þá átt, að engin gjörbreyting verði á ís- lenzkri flokkaskiptingu, né á- stæða sé til að ætla, að gömlu flokkarnir hverfi úr sögunni og nýir flokíkar rísi á rústum þeirra. Öflin innan frá og straumarnir utan að benda ó- tvírætt ti'l þess, að hér á landi verði áfram háð glíma bæði á mil'li þeirra, er hagsmuna og forréttinda hafa að gæta við verndun auðs og atvinnurekst- urs á hönduim einstakrá manna og einkafyrirtækja (íhalds- og auðvaldsflokka), og hinna, er 'berjast fyrir umsköpun þjófé- lagsins til auðjöfnunar og félags legs öryggis eigna'lausra eða eignalitilla alþýðustétta (jafn- aðarmenn, frjálslyndir umbóta menn), og einnig á milli þeirra, er gjörbreyta vilja þjóðfélag- inu með lýðræðislegri þróun eft ir þingræðisleiðum og festa og öryggja lýðræðið í framkvæmd (jáfnaðarmenn, frjálslyndir lýð- ræðismenn), og hinna, sem vilja umsteypa þjóðfélaginu með of beldi og halda síðan velli með alræði eins flokks (kommúnist- ar). En á vissum stigum þessar- ar haráttu og í þjóðfélam^’' sem rikir upplausn- og vand- ræða ástand, þá hefir reynsl- an sýnt, bæði erlendis og hér- lendis, að ofstopafullir og á- byrgðarlitlir auðvaldsflokkar og harðsnúnir kommúnistar, geta tekið höndum saman, í bar áttu gegn umbóta og lýðræðis- flokkunum. Eiíis og verið hefir umdan- farið, mun hér á landi áfram vferða íhaldssamur, auðvalds- sinnaður borgaraflokkur, þar sem væntanlega verða mestu rá'ðandi lýðræðisöfl; þó vak- andi einræðishneigð kunni á^- fram að finnast —- Sjálfstæðis- aða spursmál, að ráðið verði niðurlögum þess glæpahvskis, sem nú í fimm ár hefir leitt svo ósegjaniegar hörmungar yfir flestar þjóðir Evrópu og þó raunar .milslu fleiri. En þeim mönnum, sem að því loknu eiga að ganga frá friðnum, er lagður mikill vandi á herðar. Því að undir réttlæti hans, 'hófsemi og framsýni verð ur það ekki hvað sízt komið, hvort sigurinn á ofbeldi og villi mennsku nazismans reynizt var anlegur eða ekki. flokkurinn. Hugsanlegt er að koma kynni til stofnunar frjáls lynds borgaralegs lýðræðis- flokks, sem þó væri andvígur lokamarki jafnaðarstefnunnar. en ætti fylgi sitt fyrst og frem'st meðal millistéttanna og smáat- vinnurekenda í ,bæjunum, flokk ur, sem jafna mættfi.' við róttæka flokkinn í Danmörku, vinstri menn í Noregi, þjóðflokkinn í Sviþjóð og frjáls'lynda flokk- inn í Englandi, svo nokkur dæmi séu nefnd. Þessi flokkur gæti staðið’ nærri hugarfari og áhugamálum margra kjós- enda Sjálfstæðsflokksins. Bænd ur munu áfram, fleiri eða færri fylgja sér um Framsóknarflokk inn, en það fer, eins og áður segir, eftir forystu flokksins, og þróun þjóðfólagsins, Ihvort sá flokkur muni frekar vinna með umbótamönnum éða kyrstöðu- sinnum, en þó á lýðræðisgrund- velli. Hér mun og áfram starfa, engu síður en áður, flokkur lýð ræðisjafnaðarmanna, flokkur þeirra,' sem að lýðræðishætti og eftir þingræðisleiðum, vill um breyta og þróa þjóðfélagið til auðjöfnunar og félagslegs ör- vggis — Alþýðuflokkurinn. Og loks mun hér verða eins og áð- ur flokkur kommúnista, sem haldinn er ofsatrú þeirra kenn inga, að það eigi að umbylta þjóðfélaginu, og koma á alræði öreiganna. Þessi flokkur er Sam HINAR NÝJU LAUNADEIL UR eru áð vonum mikið ræddar í blöðunum um þessar mundir. Blaðið Skutull minnist þ. 23. f. m. á ýmislegf i því samandi, sem sumpart má telja að sök eigi á þessum deilum, og 'í sumum tilfellum að minnsta kosti er notað sem átylla til fyrir þeim af mönnum, sem koma vilja slíkum deilum af stað til þess að geta sjálfir fisk að í gruggugu vatni. Skutull skrifar: einingarflokkur alþýðu — Social istaflokkurinn. Honum hefir verið, er og.mun verða stjórnað af kommúnistum og alltaf þræða í kjölfar Sovet-Rú sd =nrls, hversu breytileg og tækifæris- sinnuð með köflum sem sú stefna verður. Og engu breytir það hvaða nafn þessi flokkur ber, né þó hann hafi s-tutt um skeið menn, sem alls ekki að- hyllast raunverulega stefnu og starfsaðferðir kommúnista. Munu þeir sjá, og væntanlega fyrr en síðar, að því aðeins geti þeir fylgt Sameiningarflokk : alþýðu — Socialistaflokknum að málum, að þeir vilji hlýta for- ystu og fyrirmælum kommún- ista. Þó að stjórnmálaflokkarnir á íslandi starfi þannig áfram eft- ir líkum höfuðstefnum og áður hefir verið, getur hinsvegar á- stand innanlandsmála og á'hrif utan frá, orkað verulega á fylgi flokkanna, samstarf, baráttu og starfsaðferðir. Eftirtektarverðir straumar erlendis Meðal l(ýðræðisþjóða þeirra, er nú heyja ægilegar orrustur við nazista og þjóna þeirra, gæt ir eftirtektarverðra stauma frels is og um'bóta. Atlantshafssátt- Framh. á 6. síðu. En hins vegar er heldur ekki hægt að réttlæta það, að ,*a :p sé hér miklu lægra en á öllum öðrum sambærilegum stöðum. Ætti ,því grunnkaupið hér að vera kr. 2.45 í stað 2.10, og í raun og rétti er ekkert vit í öðru en að sama eða.nálega sama kaup sé greitt fyr ir sömu vinnu, hvar sem er á land inu. Nú hefir alþingi verið kvatt sam an 2. september, eða hálfum mán uði fyrr en áður hafði verið ákveð ið. „Síðan á áramótum hafa 20 stéttarfélög fengið hækkað grunn kaup sitt með nýjum samningum. Þannig er grunnkaup í dagvinnu karla nú orðið kr. 2.45 á félags- svæðum þessara félaga: Dagsbrúri ar í Reykjavík, Esju í Kjósarsýslu. Verkalýðsfélags Ölvershrepps, hjá Verkalýðfélaginu Báran á Eyrar- bakka, Verkalýðsfélagi Borgarness og Verkalýðsfélaginu í Vest- mannaeyjum. Tvær krónur og fimmtíu er grunnkaupið á Akureyri, á Hjalt- eyri og í Glerárþorpi, en þar eru kaffitímar ekki ’greiddir, svo raun- verulega er það þar hið sama og á fyrrnefndum stöðum. Hér (þ. e. á ísafirði) er grunn- kaup karla kr. 2.10. Skutli er það vei ljóst, að vegna þess stjórnleysis, sem nú er á land- inu, verða allar kauphækkanir að eugu gerðár jafnóðum og þær nást fvam, og það sem verra er: áiagn- ingargróði braskaralýðsins marg- faldast með verðfalli krónunnar og vaxandi dýrtíð. Má því með vissu rétti segja, að tvísýnn sé gróðinn af kauphækk unum eins og, nú standa sakir og meira undir hinu komið, að at- vinnulífið færist ekki saman frá því sem nú er. Segir þingmðaur Norður-ísfirð- inga fullum fetum, að þetta standi í sambandi við verkfall iðnverka fólks og sanminga uppsagnir verka lýðsfélaganna. En hvað hyggst alþingi fyrir? Ætlar það sér máske að lögfesta hið geysimisjafna kaup og stað- festa þannig það ranglæti,, sem á er komiö fyrir þá sök, að all- mörg félög hafa viljað fullreyna þgð, hvort dýrtíðia verði látin hækka skefja- og takmarkalaust, þótt kaupgjald breytist ekki. Með því væri frekja kommúnista ekki illa launuð.'! Eí þetta er áform alþingis, neyð ast'öll þau félög, sem taka hafa viljað tillit til þjóðarheildarinnar og atvinnulífsins, til að segja upp samningum þegar í stað og reyna að fá sambærilegt kaup við þá staði, sem knúið hafa fram kaup- hækkanir það sem af er þessu ári. Og þetta yrði að gerast, áður en misrétti hins misjafna kaups væri orðið lögfest. Mætti hins vegar treysta alþingi til viturlegra og réttlátra ráð- stafana, til niðufærslu dýrtíðar og samræmingar .kaupgjalds, sem er alveg sjálfögð við hlið hins lög- j boðna verðlags um allt land, er i Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.