Alþýðublaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið um (Andrés Björns 20.35 Erindi: Frá Lundún son cand. mag.). 21.15 Upplestur: Smásaga (Sveinn V. Stefáns- son). XXV. árgangttr. Sunnudagnr 3. september 1944. 197. töhibíað. 5. síðan flytur í dag skemmtilega grein um þátt kommúhista > í baráttu Dana við setulið Þjóðverja í landi þeirra. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit ðskars Cortez S.K.T. DANSLEiKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. O Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. ilky nning um bæjarhreinsun. Samkvæmt 86. gr. Lögreglusamþykktgr Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir á almannafæri muni, er valda óþrifn- aði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæð- inu fer fram um þessar mundir á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Ennfremur er hús- og lóðareigendum skylt, skv. 92. gr. lögreglusamþykktarinnar, að sjá um að haldið sé hreinum portum og annarri óbyggðri lóð í kringum hús þeirra, eða óbyggðri lóð, þar á meðal rústum. Hreinsun af svæðinu, er takmarkast af Garðastr'æti, Ljósvallagötu og Reynimel annars vegar og Hringbraut og vesturhöfiiinni hins vegar, hefst 8. september n. k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum áður. LögregZustjérinn í Heykjavík, 2. sept. 1944. nar Kirkjuhvoli hefur verið opnuð aftur í rýmri og betri húsakynn- um en áður var. Allar íslenzkar bækur, er út hafa komið síðari ár. Amerískar bækur nýkomnar. — Stórt úrval. Stílabækur, Höfuðbækur, Dálkabækur. Gjörið kaup yðar í nú og framvegis. — Sími 4235. . s.. WALTERSKEPPHIN hefst í dag ki. 5 síödegis. — Þá keppa K. R. R. F R A M Dómari: Hr. Vicior Rae. 1. fl. enskur dómari LfnuverÖir: Haukur Óskarsson, ÓIi B. Jónsson. Sleppið ekki þessu sérsfaka tækifæri. SjáiÓ spennandi Zeik, meó 1. fi. brezkum dómaral Veggfóður Laugavegi 4. Skip hleður til Siglufjarðar mánudaginn 4. september. Guðrn. Krisfjánsson & Co. skipamiðlarar, Hafnarhúsinu. Sími 5980. Nýlf undnáfflsleið hefst í Sundhöllinni á morgun, 4. september. Upplýsingar í síma 4 0 5 9. Sundhöll Reyk|av Áf sérsfökum ásfæðum er land til sölu, rétt við bæ- inn, í strætisvagnaleið. — Hentugt til íbúðarhúss- byggingar. Vatn og fafmagn er í landinu. Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: ,„LAND“. Verzlunarpláss. Fyrsta hæðin í húsinu Njálsgata 86 (hornið Njóls- gata og Hringbraut), sem getur verið 2—4 búöir með eða án geymslupláss í kjallara, er til sölu nú þegar. — Uppl. í Verzluninni Fálkinn, Laugavegi. Forsföðukonu vantar að vistheimilinu í Vesturborg nú þegar. Upplýsingar í síma 2552. sendisvemi Okkur vantar sem fyrst röskan, áreiðanlegan dreng, 14—16 ára til sendiferða og innheimtu. — Upplýsingar veittar í skrifstofu okkar, mánudag kl. 10!—12. ibeb irr Bezf ai auglýsa f Álþýiuhlaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.