Alþýðublaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 3
Siuutudag'ur 3. september 1&44. 3 Hvers vegne! UNDANFARNAR VIKUR hafa menu í öllum frjálsum lönd- um heims fylgzt af athygli með hinni þrautseigu bar- áttu pólska heimahersins, einkum Varsjárbúa, sem nú heyja grimmilegt stríð fyrir frelsi sínu og mannréttind- um undir forystu Bohrs hers höfðingja. Vörn hinna að- ■þrengdu og sveltu borgara vekur hvarvetna aðdáun, að dáun sem er blandin hryll- ingi, er menn heyra getið um bænir þeirra um mat og nauðsynlegustu lyf. Ástand- ið í borginni er sagt óskap- legt, skortur á frumstæðum lífsnauðsynjum og hjúkrun- argögnum, hvarvetna blasa við sundurskotin hús og sprengjugígirnir gína við mönnum. á götum og torg- um, en samt er barizt, og barizt til hins ítrasta, því Vársjárbúar vilja heldur þola raunirnar, sem eru sam fara hinni ójöfnu baráttu en verða enn á ný að þola á- nauð árásarlýðsins. ÝMISLEGT ER Á HULDU úm ■ uppreisnina í Varsjá og erfitt að gera sér glögga grein fýrir, hvernig þeim málum er, háttað. Margar fregnir hafa borizt að undanförnu, er benda til þess, að ekki sé allt með feldu, einhvers stað ar hljóti eitthvað að vera, sem er næsta grunsamlegt. Svo er að sjá, ef trúa má fregnum síðustu daga, sem Rússar hafi látið í ljós þá skoðun, að Varsjárbúar hafi byrjað uppreisnina of snemma og kenni pólsku stjórninni í London - um hverinig komið er. Á hinn bóginn segja ýmsir þeir, er bezt kunna skil á þessum málum, eins og t. d. Vernon Bartlett þingmaður í enska blaðinu ,,News Chronicle*4, að Rússar h'afi sí og æ hvatt Pólverja til uppreisnar og verður þessu tæplega mót- mælt. ÞAÐ ER VÆGAST SAGT ó- sennilegt, að Varsjárbúar hafi flanað út í uppreisn. ef þeir hefðu elcki eitthvað fyr ir sér, þegar af þeirri ástæðu, að samhandið milli leyní- starfsemi Pólverja heirrfa fyrir og Rússa hefir, að því er ságt er, verið mjög náið og pólska stjórnin í London hefir hvatt forvígismenn hennar til þess að aðstoða rússnesku herina eftir megni, eftir þvi, sem þeir sækja fram. Má því álykt,a, að Var- sjárbúar hefðu ekki byrjað uppreisn, ef þeir hefðu ekki ástæðu til að ætla, að hjálp Rússa væri á næstu grösum og að þeir myndu aðstoða þá á allan hátt. Það er því eitthvað bogið við afstöðu Rússa til Varsjárbúa þessa dagana. ÞAÐ VAKTI TALSVERÐA at- hygli á dögunum er iþað sáist í erlendum blöðum, að Rúss- ar hefðu neitað Bretum og v Frh. á 7. síðu Finnar Eeifa nú fyrir sér um fri5: ra með allan her úr Fínnlandi Á ieið tii fangabúðanna Bandamenn taka á degi hverjum aragrúa þýzkra hermanna til fanga í hardögunum í Norð- ur-Frakklandi. Sókn þeirra er svo hröð, að oft gefst þeim ekki timi til að kasta tölu á fang- ana, sem streyma að, en alls hafa bandamenn tekið yfir 200.000 fanga. Þessi mynd sýnir þýzka fanga um borð í amerísku strandvarnaskipi, sem er á leiðinni til Englands með þá. Þeir virðast ekkert hnuggnir yfir hlutskipti sínu. Vesfurvígstöðvarnan Austar á vígsfððnmem eru Bandaríkjamenn aðeins 13 km frá landamærum Þýzkalands ., *»• SÓKN bandamanna norður á bóginn er jafnhröð og áð- ur. í gær tilkynntu þeir, að 'borgirnar Laon og Douai væru á þeirra valdi. Jafnframt sóttu þeir áfram inri í Belgíu og eru n.ú í rúmlega 60 km. fjarlægð frá Briissel suðaustur af borginni Tournai. Harðir bardagar geisa við Metz og Thionville, en þaðan eiga bandamenn aðeins 13 km. ófarna til þýzku landamæranna. Við Longwy hefir einnig komið til átaka, en Þjóðverjar hrökkva undan. Vestar á vígstöðvunum hafa brezkar sveitir tekið Vimyhæðir, sem mikið var barizt um í síðasía stríði og sækja hratt fram í átt- ina tii LiIIe. Borgirnar Fécamp og St. Valery á Ermarsundsströnd eru á valdi þeirra. Þjóðverjar eru byrjaðir að eyðileggja allt nýti- legt í þeim höfnum, sem enn eru á valdi þei.rra. Miklar sprenging- ar hafa heyrzt frá Boulogne, þar sem Þjóðverjar eru að sprengja í loft upp hafnarmannvirki. Bandamenn þrengja enn hringinn um Le Havre og hafa gert skæðar árásir á skip þar á höfninni og valdið miklu tjóni. Öllum fregnum frá Norður- Frakklandi ber saman um, að mótspyrna Þjóðverja sé nú brot in á bak aftur og fari nú banda menn fram hverju sem þeír vilja. Á einum sólarhring sóttu Bandaríkjamenn fram um 55 km. frá Verdun að Moselfljóti og í gærkveldi var svo komið, að þeir áttu ekki nema tæpa 13 Þýzkalands. Þjóðverjar eru ságðir flýja eins hratt og unnt er til varnarvirkja Siegfried- línunnar, en þar hefir mikill mannafli unnið að því að und- anförnu að treysta varnirnar sem bezt. í tilefni af því að bandamenn höfðu farið inn yfir landámæri Belgíu í gær, voru oft leikin km. ófarna til landamæra i belgisk hergöngu- og þjóðlög í brezka útvarpið. Bandaríkja- menn fóru inn yfir landamær- in norður af Douai og voru suð austur af Tournaí í Belgíu í gærkveldi, um 60 km .frá höf- uðborginni Brússel. SÓKN BRETA. Brezkar og kanadiskar vélahersveitir hafa einnig sótt mjög hratt fram og verða fyr- ir lítilli mótspyrnu af hálfu Þjóðverja. Einkum er getið um sérstaklega hraða sókn 51. Háskotaherfylkisins frá Kan- ada, sem hefir tekið bæinn St. Valery, sem er norður af Abbe ville, úti við Ermarsunds^trönd. Vinna þeir að því að eyðileggja svifsprengjustöðvar Þjóðverja og verður vel ágengt. Hefir dregið til muna úr svifsprengju árásunum undanfarna sólar- hringa, eftir því sem banda- menn sækja fram með strönd- inni og ná á • sitt vald svif- sprengjustöðvunum. Þjóðverjar reyna að eyðileggja öll mann- virki, sem bandamönnum mættu að gagni koma. Var þess getið í fréttum í gærkveldi að fólk í Folkestone á Bretlands strönd, hefði heyrt miklar ! sprengingar frá Boulogne hand an sundsins og munu Þjóðverj Hafa þegar lofað að verða við kröfu finnsku stjórnarinnar u i hað Rússar sagóir krefj- ast, aS Finnar slíti stjórnmálasambandi vió Þýzkaland |1J ACKZELL, forsætisráð- 11 herra Finna flutti út- varpsræðu í gær, þar sem hann skýrði frá því, að Finn- ar hefðu leitað hófanna um frið við Itússa. Hefðu Finnar rætt þessi mál við fulltrúa Rússa í Stokkhólmi, og hefðu Rússar þá krafizt þess, að Finnar slitu stjórnmálasam- bandi við Þjóðverja og að Þjóðverjar hyrfu á brott með her sinn úr landinu innan 15. þessa mánáðar. Finnska stjórnin hefði farið þess á leit við þýzku herstjórnina, að þýzki herinn yrði fluttur úr landi og hefðu Þjóðverjar fallizt á það. í gærkvöldi voru haldnir tveir lokaðir fundir í finnska þinginu og rætt um væntanlega friðar- eða vopnahléssamninga Finna og Russa og hefir enn ekkert frétzt, hvað þar fór fram. í útvarpsræðu sinni sagði for sætisráðherra Finna meðal ann ars, að hernaðarlega og stjórn- málaleg nauðsyn krefðist þess, að reynt yrði að semja frið, Hann kvað finnsku þjóðina.þrá frið og það væri skylda finnsku stjórnarinnar að komast að frið arskilmálum. Þá sagði hann, að Ryti, fyrrverandi forseti Finn- lands bæri aðalábyrgðina á sam komulaginu við Þjóðverja, sem Finnum hafi verið nauðugur einn kostur að standa að. Hackzel forsætisráðherra gat þess, að fyrir nokkru hefði finsk sendinefnd átt tal við full trúa Rússa í Stokkhólmi og að rætt hefði verið úm möguleika á vopnahléi eðá friðarsamning- um. Kvað ráðherrann skilyrði Rússa ekki óaðgengileg eins og áður hefði verið. Ilann skýrði frá því, að Bretar og Banda- ríkjamenn væru sammála Rúss um um, að þýzki herinn yrði að hverfa úr landinu og, að slitið yrði stjórnmálasambandi við Þjóðverja innan 15. september. Að lokum sagði ráðherrann, að 'Finnar yrðu að færa þungar fórnir, en engin fórn væri af mikil fyrir föðurlandið. ar vera í þann veginn að sprengja í loft upp hafnarmann virkin áður en þeir hörfa úr borginni. Virkið í eyjunni und- an St. Malo, sem Þjóðverjar hafa varið til þessa, gafst upp í gær, eftir að orrustuskipið ,,Malya“ hafði skotið á það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.