Alþýðublaðið - 05.09.1944, Side 1

Alþýðublaðið - 05.09.1944, Side 1
CtvarpiS 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkjudýr, I. (Ó- feigur Ófeigsson læknir). /k V • Þriðjudagur 5. september 1944. 198. töhiblað. S. siSan flytur í dag frásögn af mjög athyglisverðum sam ! tölum við þýzka stríðs- fanga. Sparisjóður Hafnarfjarðar Lokað miðvikudaginn 6. september. Frá og með 7. september verður sjóðurinn opinn til afgreiðslu kl. 10—12 f. h. og 1,30—4 e. h. Sparisjóður Hafnarfjarðar. rá Miðbæjarskólanum Öll börn, sem sóttu eða sækja áttu vorskólann s. 1. vor (þ. e. börn fædd árin 1934—1937) komi í skólann fimmtudaginn 7. sept. n. k. — Þær deildir, sem voru fyrir hádegi í vorskólanum, komi kl. 10 f. h., en síðdegisdeildir kl. 2 e. h. Börn á sama aldri, sem hef ja eiga nám í skólan- um í haust komi til innritunar sama dag kl. 4. Skólastjórinn. IgfPKS-.* 'v' írengjaföf og felpnakápur. úrvai. Sparta. i dagf þriSludaginai 5. sept», ki. 1-4, vegna jarðarfarar. J. B»®riáksson & MorSmanrt, Bankastræti 11. Frá Ausfurbæjarskóianum Skólaskyld í september eru börn 7 til 10 ára að aldri, fædd 1934 til 1937, að báðum árum með- töldum. Börn á þessum aldri, sem sókn eiga í Austur- bæjarskólann, komi til viðtals miðvikudaginn 6. þ. m. sem hér segir: 10 ára börn (fædd 1934) kl. 9 9 ára börn (fædd 1935) kl. 10 8 ára börn (fædd 1936) kl. 11 7 ára börn (fædd 1937) kl.14 Kenharar komi og taki hver á móti sínum bekk. Skólastjórinn. Nýkomið: Sumarkjólatau, Stores-efni, Satin undirföt og Náttkjólar. Silkisokkar frá kr. 4.45— 19.25. ísgarnssokkar 5.60. Barnasportsokkar 2.25. DYNGJA Laugaveg 25. Kventtærföi. Blússur. Laugavegi 73 fllbreiðið AMublaðið. óskast til Valhallar á Þing- völlum um óákveðinn tíma. Uppl. í Hressingarskálanum. Hafnflnkar sfúlkur! Nokkrar hafnfirzkar stúlkur geta fengið fasta atvinnu í Reykjavík í vetur. Fríar ferSir. Hátt kaup. Tilboð, merkt: „Hátt kaup“, sendist afgreiðslu blaðsins. Pailieffur fyrirliggjandi. — Yerzlunin Hof Laugaveg 4. Nýkomii frá Ameríku: Karimannaföt, Karlmannafrakkar. Drengjafrakkar. ATH. Fötin föguð, ef þarf. Klæðaverzluri Braga Brynjólfs. Hverfisgötu f 17. Höfum fengiÖ frá Ameríku: 'ömuvefrarkápur í öllum stærðum. Fjölbreytf úrval. Tilky nning frá Frysfihúsinu Herðubreið. AUir, sem eiga vörur í kæligeymslu hér, verða að taka þær í þessari viku. Frystihúséö Beröubreiö. fyririiggjandi0 résmíðavinnusfofan, IVljölnishoEii 14. Sími 2896. áskrifiarsími Alþýðublaðsíns er 4900. % ' '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.