Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 1
r Ötvarpið 20.30 Útvarpssagan: Úr ,,Borgun“ eftir Jón Trausta, III. (Helgi Hjörvar). 21.20 Samtal: íslenzkur listamaður í Vest- urheimi. XXV. árgangttr. Miðvikudagur 6. sept. 1944 199. tbl. S. síðan flytur í dag ahyglisverða grein eftir hinn ónafn- greinda hernaðarsérfraeð- ing Alþýðublaðsins, um möguleika á því, að Þjóð verjar byrji gashernað á síðustu stundu. Kápubúðin, Laugaveg 35. Stór útsala til 10. sept. n.k. á Kápum, Frökkum og Swaggerum. Verð frá kr. 125.00. Ullarkjólar og Sumarkjélar. Verð frá kr. 50.00. Amerískir Samkvæmiskjólar. Vtr5 ,ri 95 00 Hanzkar, hvítir, gulir og svartir. — Verð kr. 15.00. Nokkur stykki af Barnakápum. Verð frá kr 75 M Nokkrir Pgjjgf^ ódýrir. — Verð frá kr. 700.00. Skijm á kápur: Persian lamb, Squerill, Leópard, Blárefur og Silfurrefur. Taubúta sala í nokkra daga. Tilvaldir í fatnað á börn og unglinga. Sig. Guðmundsson. Sími 4278. Frá Þjóðhátíðarnefnd. r S / t efndsr víðs vegar á landinu, er fengið hafa tilmaeli um að senda myndir og skýrslur frá hátíðahöldunum 17. júní eða síðar, eru beðnar að senda þær fyrir 1. okt.' n.k. til Þjóðhátíðarnefndar, Alþingishúsinu. Jafnframt eru aðrir þeir, er eiga góðar myndir frá hátíðahöldunum, beðnir að gefa Þjóðhátíðarnefnd kost á að líta á þær fyrir 1. okt. n.k. ÞjóðKátíðarnefnd. Frá Skilditiganesskóla, Skólaskyld böm í Skildinganess- og Grímsstaðar- holts-byggð, fædd 1934, ’35, ’36, ’37, mæti við skóla- húsið, Smyrilsveg 29, fimmtudaginn 7. september kl. 9. — Kennarar mæti til starfs á sama tíma. Skólastjórinn. WALTERSKEPPNIN FRA - oU\\\ aV\. Wdjjífc 7°( keppa attur § úrsltta __ í kvöld kl. 7. Hvað skeður nú! Verður jafntefli aftur! Hvor vinnur! í hálfleik 400 metra hlaup. Hel slegiðH! 4 beztu hlauparar landsins: Kjartan-Brynjélfur-Árni-Jóhann. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið fimmtud’aginn 14. þ. m. og hefst við Arnarhvol kl. 1.30 e. h. Verða þá seldar bifreið- arnar: R 121, 474, 559, 5>71, 631, 748, 795, 1188, 1700, 1788, 1889, 1929, 2134, 2144, 2254, 2513 og G 465. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kjólaefni í mörgum litum. Kragár nýkomnir. Verzlunin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Þér eruð l]ós heimsins eftir séra BJörn Magnússon prófast á Borg. Þessi merka nýútkomna bók hefur nú þegar vakið mikla athygli. Einn merkasti ritdómari landsins segir m. a.: „. . . . Vafalaust verða margir, sem fagna þessari bók. Fjallræðan er hið merkasta, sem til er í ræðuformi í heimi bókmenntanna. Bókin er hugleiðing um efni þessarar fögru og merku ræðu......Hver einasti maður á íslandi, sem er að gera sér grein fyrir lífinu á jörðu og markmiði þess, á að lesa þessa bók. Hún ræðir einmitt þau efni, sem slíkir menn eru að fást við, og hún hlýtur að vekja margar góð- ar og hollar hugsanir....“ Þeir, sem ætla sér að eignast þessa ágætu bók, ættu ekki að draga það, því upplagið er mjög takmarkað. Afhugið. 12 þúsund krónu lán óskast. Háir vextir, góð trygging. Til- þoð sendist afgr. blaðsins í dag eða morgun merkt „10%“. Félagslíf Óska eftir að gförast áskrifandi al> Hei í skinnbandi — — óbundinni. (nafn) (heimili) Sendist tii: / • Helgafellsútgáfan. Box 263. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Frjálsir íþróttamenn Ármanns. Kennslukvikmyndir verða sýndar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, kl. 8 e. h. i kvöld. i Stjórn Ármanns! fyririiggjandi. Trésmíðavinnusfofan, Mjölnishotti 14. Sími 2896. 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.