Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 6
 Wt.PTÐUBUM3tP ‘Í I Miðvlkudagur 6. sejpt. 1944Í Gunnhildur drottning í Orkneyjum, úr Ólafs' sögu Tryggvasonar. Óndvegisverk fsL bók- mennia — í fyrsta sinn i föðurlandi sinu. Failegasta bók, sem gerð hefur verið fyrir almenning á islandi. Heimskringla Snorra Sturlusonar, frægasta rithöfundar þjóðarinnar fyrr og síðar, prýdd yfir 300 myndum og jafn mörgurn smáteikningum og skreytingum. Vegna erfiðleika með að ná í vandaðan- bókapappír, verður bókin í litlu upplagi og ekki seld í bókabúðum fyrr en hún hefur verið afgreidd til áskrifenda. Örlítið af bók- inni verður bundið í ,,luxus“ alskinn, gylt með skíru gulli. Áskriftarlistar 'í öllum bókabúðum út næstu viku og hjá Helgafellsútgáfunni. Box 263. Sýnishorn af bókinni í skemfnu- glugganum og Helgafellsbúð Wafiterskeppnin: SíSasfð lappméf ársins Veshirtör forsetans. Frh. af 4. sfðna innar. f>ar eru hringlaga tröpp- ur, og stóð þar heiðursfylking hermánna. Lewis hershöfðingi gekk fyrir, og með honum fána berar, þá gekk forseti og með lionum fylgdarmenn hans úr her ög flota, síðan utanríkisráð- herra. sendiherra og hinir ís- lenzku fylgdarmenn forseta. Fyfir framan gröfina vjar num ið staðar óglék hljómsvéit þjóð söngva íslands og Bandaríkj- anna. Tók forseti því næst við biómsveignum af aðstoðarmanni og lagði hann á gröfina, en dauðakyrrð ríkti meðal við- staddra. Að því loknu var lúður þeyttur, hermenn kvöddu með vopnataki og forseti og fylgd hans gengu á brott. Hafði at- höfn þessi orðið hin hátíðleg- asta. Meðan fylgd forseta ók á brott, var aftur skotið 21 heið- ursskoti. Laugardaginn 26. ágúst kl. 11 f. h. veitti íorseti og utanrík- isráðherra blaðamönnura viðtal, og hefir þess verið rækilega get ið í íslenzkum blöðum eigi síð- ur en,amerískum. Vakti yfirlýs ing utanríkisráðherra um sjáíf- stæði íslands sérstaka athygli, og var hennar rækilega getið í blaðagreinum og fyrirsögnum blaðanna, Um hádegi bauð herra Cor- dell Hull utanríkisráðherra Bandaríkjanna til hádegisverð- ar að Carlton-hótelinu í 'VVash- ington til heiðurs forseta íslands og utanríkisráðherra. Voru þar meðal gesta ýmsir háttsettir stjórnmálamenn, embættis- merrn alþjóðastofnana, alls um 40 manns. Herra Cordell Hull ávarpaði forseta nokkrum orðum, þakk- aði honum komu hans og kvaðst þess fullviss að hún myndi verða til að auka og styrkja þau á- Íjætu bönd, er tengdu þjóðir slands og Bandaríkjanna. Minntist hann á það, að íslend- ingar heföu fundið Ameríku og að margir menn af íslenzku bergi bortnir hefðu reynzt nýtir og hollir borgarar og gert sitt til að gera garðinn frægan. Forseti íslands þakkaði ræðu ráðherra og tók undir þá ósk hans að böndin mættu styrkj- ast. Kvað hann íslendinga hafa gott eitt af samskiptunum við Bandaríkin að segja og lýsti þeirri skoðun sinni að með þess um samskiptum hins minnsta og hins mesta lýðveldis heims væri gefið fordæmi og framtíð- arheit um batnandi samsarf ailra þjóða. Um kvöldið höfðu sendiherra Islands og frú Ágústa Thors boð inni fyrir forseta, utanríkisráð herra, fylgdarmenn þeirra og starfsfólk sendiráðsins. • Um hádegi á sunnudag 27. ág. var snæddur hádegisverður í Blair House, en að honum lokn um vc;r ekið til flugvallarins. Þar var herra Adolf Berle kom inh til að kveðja forseta af hálfu Bandaríkjastjórnar. Var síðan stígið í flugvél þá, sern flytja átti forseta, ráðhterra og fylgd 'þeirra til New York. Niðurlag á morgun. Eiturgaihernaiur. • :'r <** s Að vísu er þýzki loftflotinn orð inn of veikur til slíkrar árásar. Það hefði lítið að segja, að varpa niður nokkrum gassprengjum og sízt meira en að varpa niður jafnmörgum tundursprengjum og eldsprengjum. Loks væri enn mögulegí: Gasórás með svif- sprengjum. Það virðist ef til vill óþarfi að ræða það mál hér. En því er þó ekki þannig varið, Fyrir mörgum mánuðum frétt- ist, að í fangabúðum við Lublin í Póllandi hefði mörg hundruð konur, karlar og börn verið tek in af lífi á degi hverjum í stór- um gasklefum, fregnir þessar eru ótrúlegar, en þær hafa feng izt staðfestar eftir að Lublin var tek;n aftur, og menn höfðu skoð að fangabúðir þessar. Áður var einnig vitað, að Gestapomenn í Kharkov hefðu tekið af lífi óbreytta borgara í gasbifreið- um, með . kolsýrungi, sem að framan getur. Enginn vafi leikur á því, að Hitler og hans nánustu hafa engar siðferðilegar hömlur óg myndu þess vegna fúslega beita eiturgasi gegn óbreyttum borg- urum Lundúna. Hins vegar myndu Lundúabú ar ekki vera eins varnarlausir og hinir ólánsömu íbúar fanga bú.ðanna í Lublin, sem minnzt var á. Þó myndu margir menn farast, að minnsta kosti þangað til bandamenn hefðu náð á sitt vald gássprengjustöðvunum (svifsprengjustöðvunum). Áhrif gasárásar yrðu ekki lahgvinn oe myndu engu breyta um úr- slit styrjaldarinnar, heldur al- varlegar afleiðingar fyrir þá, sem broittu þeim. Við skulum vona og óska, að ekki verði gripið til slíkra ör- væntingar-og hefnarráðstafana. íþróttabandalag ið. Frh. af 2. síðu I Baldur, Steingrímsson, Knatt- Spyrnufél. Víkingur; Ólaf Jóns son, Knattspyrnufél. Fram: Jón Þórðarson, Knattspyrnufél. Reykjavíkur:/Gísli Halldórsson, Sundfél Ægir: Eiríkur Magnús- son, Tennis- og Badmintonfél: Guðjón Einarsson, Skautafél. Reykjavíkur: Katrínu Viðar, íþráttafélag Reykjavíkur: Sig- urpál Jónsson. Skíðafél. Reykja víkur: Kristján Ó. Skagfjörð, íþróttafél. Háskólans: Finnbogi Guðmundsson, Skilmingafél. Reykjavíkur: Ásgeir Magnús- son, Skátafélag Reykjávíkur: Guðm. Ófeigsson, U.M.F Reykja víkur Björn Sigfússon. í lok fundarins voru flutt á- vörp. Formaður ávarpaði fund- armenn og var bandalagið hyllt. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundinum: „Sameiginlegur fundur stjórna íþróttafélaga og íþrótta ráða í Reykjavík. stjórna U.M. F.í. og Í.S.Í. og íþróttanefndar ríkisins, felur stjórn íþrótta- bandalags Reykjavíkur að rita Þingvallanefnd og skora á hana,' SÍÐASTA knattspyrnumót ársins í meistaraflokki —- Walterskeppnin — hófst s. 1. sunnudag með leik milli fram og Vals. Veður var hið bezta, logn og blíða, en sólin háð; leikmönnum. Áhorfendur voru margir, mun almennt hafa verið búizt við fjörugum leik og svo hitt að þennan leik dæmdi þekktur ensku knattspyrnudómari, Mr. Victor Rae, sem dæmt hefir oft ar en einu sinni millilanda- kappleiki,' en leyfi til þess fá ekki aðrir en hinir færustu menn á þessu sviði. Mun því marga hafa fýst að sjá dóm slíks manns. •• Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, eftip framlengingu. Þessi fyrsti leikur hinnar síðustu meistaraflokkskeppni á þessu ári, var vægast sagt dauf ur, en hins vegar prúðmann- lega leikin í tilþrifaleysi sínu. En óneitanlega hefði maour getað átt von á djarfari og snjallari leik í iokamóti meist- araflokkanna, eftir allar æfing- arnar í sumar, alla kappleikina og öll mótin. Heildar samleik- ur var næsta lítiil á báða bóga, einstaklingar margir góðir í báð um liðum, en festa og öryggi í sóknaraðgerðum, sem gefa ein- um knattspyrnuleik líf og lit, raunverulega engin. Auðfundið var á hinum mörgu áhorfend- um að þeim þótti ekki mikið til koma. Fyrri hálfleikur var af Fram hálfu betur leikinn, og er hann var hálfnaður tókst h. úth. að skora mark, var -það allfast skot úr stuttu færi, sem hann kom á mark Vals og snúnin.gur j á knetttinum gerði það að verk að hún setji skorður við því, að á Þingvelli fari fram ósæmileg hegðun íslendinga sem útlend- inga eins, og átt hefir sér stað.“ um að Hermanni tókst ekki að höndla hann. Fleiri mörk voru ekki skoruð í þessum hálfleik. Síðari hálfleikur var betri af Vals hálfu, og héldu Valsmenu uppi góðri -sókn meginhluta hálf leiksins, en tókst þó ekki að skora nema eitt mark og gerði h.úth. Eins og áður var vörn Valst sterkasti hluti liðsins. Hermanri var öruggur í markinu og hanrr verður ekki sakaður um mark það sem Fram skoraði því það má telja til heppni að fá borg ið föstu skoti úr örstuttu færi,. eins og þarna var um að ræða.. Hafsteinn sýndi góðan leik sem bakvörður, staðsetti sig af skiln ingi og hreinsaði knöttinn án tafar frá markinu, en hann verð ur að vera líflegri og meira á hreyfingu og viðbragðsfIj ótari, en skjótt viðbragð er enn hans veika hlið. Björn er að vísu sterkur sem einstaklingur og ó- trúlega þolinn, en gefur lítið fyrir staðsetningar, hann fer t. d. alltaf of langt fram frá markinu, og er þá oft ekki við- staddur þegar •mótherjarnir gera snögg áhlaup, og svo er það einspilið ,,sólóin“ fyrir neð an allar hellur, slíka á ekki að sjást hjá bakverði t. d. lék hann einn með knöttinn 30 sinnum fram að miðju og missti hann meir en 20 sinnum í slíkum leið angrum, og upp új einni slíkri ,,sóló“ kom markið. Geir og Sveinn útverðir léku vel, eink- um þó Sveinn, og með dugnaði og góðum skilningi. Miðfrv. Sig. Ólafsson stoð og stytta varnar Vals, gerði fullkomlega eins og af honum var hægt að krefjast, hann er hinn öruggi leikmaður, viss í spyrnum og viss með skallann, æðrulaus og jafnhugaður, hvað sem á dyn- ur. Eins og áður eru það fram herjarnir, mennirnir sem eiga Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.