Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 8
s Miðvikudagur 6. sept. 1944 ri^TJARWftÍSBiÓMn Viðureign á g Norður-áfSanfshaii (Action in the North-Atlantic) Spennandi mynd um þátt kaupskipanna í baráttunni um yfirráðin á höfunum. Humhrey Bogart Raymond Massey Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 önnuð börnum innan 12 árai I FYRIR RÉTTI staðhæfði eitt vitnið, sem var ungfrú í þokka bót, að hún væri aðeins 43 ára að aldri. Þar eð dómaranum þótti þessi aldur kvemnannsins nokkuð ótrúlegur, fletti hann upp í bókum sínwm og sagði síðan: ,,En þetta er sami aldur sem þér gáfuð upp, er þér voruð leiddar sem vitni hér í réttinum fyrir 3 ár- um síðan“. Kvensniftin sneri nú þótta- lega upp á sig og sagði: ,,Já, haldið þér, herra dómari, að ég sé ein af þeirri tegundinni, sem segi eitt þennan daginn og ann að hinn?“ * * * PRANGARI NOKKUR mælti mjög með undralyfi því, er hann var að selja: „Lítið þið bara á mig. Ég hefi lifað í 300 ár og er ennþá eins frískur og fjörugur og unglamb.“ Kona nokkur, sem ekki var sem trúuðust á þennan háa ald- ur mannsins, sneri sér að ung- legum aðstoðarmanni prangar- ans og spurði hann, hvort prang arinn væri i raun og veru eins gamall og hann vildi vera láta. „Ég get því miður ekkeri full yrt um það, frú mín góð“, sagði unglingurinn, „ég hefi i aðeins unnið hjá honum síðustu hundr að árin.“ * • * VIÐ PIERRE í Dakotaríki í Bandaríkjunum liggur alltaf ryklag á Missouri-ánni, sem or- sakast af sandi, er skefur út á ána. — I gamla daga var sagt, að áin væri of þykk til þess að hægt væri að synda í henni, en of þunn til þess að hægt væri að rækta hana. fann aðeins þjónustustúlkuna, sem var að taka til. ,,Haltó,“ sagði :hann næstum! við sj.ál'fan sig. ,,Er Carrie far- in?“ ' „Konan yðar? Já, hún er ný- farin út.“ „Það er skrýtið," hugsaði Drouet. „Hún minntist ekki á á það við mig. Hvert skyldi hún hafa farið?“ Hann fór að róta i hirzlum sánum eftir &kjöl'unum, og loks fann ihann þau og stakk þeim í vasann. Því næst beindi 'hann atíhygli sinni að þjónustustúlk- unni, sem var sn.otur og tals- vert hlynnt honum. ,.Hvað eruð þér að aðlhafast?“ sagði hann brosandi. ,,Ég er bara að taka til,“ svar aði hun o.g isnéri aílþurkunarklút milli handanna. ,,Er það ekki þreytandi?" „Eklu svo m,jög.“ ,,Á ég að sýna yður dálítið,“ sagði hann vingjarnlega og gekk til ihennar og tók lítið, litprent- að spjald, sem einhver tóbaks- sala haifði sent út í auglýsinga- skyni, upp úr vas sínum. Á spjaldinu var mynd af laglegri stulku, sem hélt á marglitri sól- hláf, en það vax hægt a£> breyta litunum ií henni í rautt, gult, grænt og bllátt með .þvi að snúa HtiOi kringlóttri skifu á kort- inu. „Er þetta ekki laglega gert?“ sagði hann og sýndi henni, hvernig hún átti að fara að. „Hafið iþér noklcurn tíma séð svona lagað?“ „En thvað þetta er fallegt,“ sagði hún. „Þér megið eiga það, ef þér viljið,“ sagði hann . „En ihvað þér eruð með fall- egan hring,“ sagði hann og snerti hversdagslegan hring, sem prýddi höndina, sem héld um spjaldið. „Finnst yður það?“ „Já, það finnst mér,“ svaraði hann og notaði það sem yfir- skin til að gripa um hönd henn- ar. „Hann er fallegur.“ Þegar hann hafði brotið ís- inn, h.élt hann áfram að tala og þóttist gleyma að hann hélt enn um hönd hennar. En hún kippti henni fljótt að sér og gekk nokk ur skref aftur á þak og hallaði sér upp að gluggakarminum. „Ég hefi ekki séð yður svo lengi“, sagði thún og leit hýrt til hans uim leið og hún veik undan tilleitni hans. „Þér hljói ið að hafá verið í burtu.“ ..Ég var það ltíka,“ sagði Drouet. „Fariðt þér i Iöng ferðalög?" ,,Já, nokkuð löng.“ „Finnst yður það skemmti- legt?“ ,Ekki beinlínis. Það er þreyt- andi til lengdar." „Ég vildi, að ég gæti ferð- azt“, sagði stúlkan og horfði út um gluggann. „Hvað er orðið af herra Hurstwood, vini yðar“, spurði hún skyndilega. Henni hafði dottið hann í hug, og eftir henn- ar áliti hlaut hann að vera skemmtilegt umræðuefni. „Hann er hér í borginni. Hvernig datt yður hann í hug?“ „Ég veit það ekki, en hann hefur aldrei komið hingað, síð- an þér komuð heim.“ „Hvernig stendur á því, að þér þekkið hann?“ „Ég fór ekki svo sjaldan með nafnspjald hans upp í siðasta mánuði.“ „Vitleysa“, sagði farandsa1' léttilega. „Hann hefur ekki | komið nema nokkrum sinnum, | síðan við fluttum hingað.“ | „Ekki það, nei?“ sagði stúlk- i an og brosti. „Þér vitið ekki j annað.“ I Drouet varð litið eitt alvar- legri. Hann visssi ekki vel, hvort ; hún talaði í gamni eða alvöru. j „Stríðnisgoggur", sagði hann. „Hvers vegna brosið þér * á þennan hátt?“ „Ég er ekkert að brosa.“ „Hafið þér séð hann nýlega?'1 „Ekki síðan þér komuð heim.“ „Én áður?“ ,,Það er nú líklega.“ „Hve oft?“ „Nú, næstum því á hverjum degi,“ Iiún var illgjörn blaðurskjóða og henni var forvitni að því að sjá afleiðingar orða sinna. „Hvern var hann að finna?“ spurði farandsalinn vantrúað- ur. „Frú Drouet.“ Hann varð hálf aulalegur við þetta svar hennar, en reyndi að herða sig upo, svo að hann gerði sig ekki að fífli. .:Nú“, sagði hann. „Hvað er með það?“ „Ekki neitt“ svaraði stúlkan og hallað.i daðurslega uridir flatt. ..Hann er gamall virmr okk- ar“, hélt hann áfram og varð enn meira hugsi. Hann hefði daðrað leneur vio hana, en nú var hann alveg bú- inn að missa lön?unina til þess. Honum létti, þegar kall- að var á stúlkuna af neðri hæð- inní. ..Ég sé big seinna“, saeði hann. og lét sem honum leidd- ist að samræður beirra skvldu NTJA BÍO GAMLA SíS 'Tt F ] í 1 AsHr skáldsins Huldi fjársjóSur - (The loves of Edgar Aallan Tarzans Poe) * (Tarzan’s Secret Treasure) Aðalhlutverk: Johnny WeissmtiIIer. John Shepperd Maureen O’SulIivan. Virginia Gilmore John Sheffield. Linda Damell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Börn innan 12 ára fá ekki ■ / Sala hefst kl. 11 f. h. a m i I aðgang. vera truflaðar. Þegar' hún var farin, gaf harin tilfinningum sínum laus- an tauminn. Hann gat aldi'ei fullkomlega stjórnað andlits- svip sínum, og nú sýndi hann allan þann innri glundroöa, sem hann fann til. Var það mögulegt, að Carrie hefði tekið á móti svona mörgum heim- sóknum og ekkert minnzt á það? Var Hurstwood að Ijúga? Hvað átti þjónustustúlkan við með þessu? Honum hafði fund- izt eitthvað undarlegt við fram- korriu Carrie um þetta levii. Því varð hún svona vandræoa- leg á svipinn, þegar hann spurði hana, hve oft Hurstwood hefði komið? Já, hamingjan góða, nú: mundi hann það. Þetta hafði allt verið svo undarlegt. i Hann settist í ruggustólinn. til þess að íhuga þetta. Hann fÆ/a/'ékrét íiljPP 7///a////a r~ •' r *> \ GOTUDRENGURINN eftir ELISE MÖLLEE. Maðurinn skellti hendinni á læri sér, og lét svo sem: hann væri alveg undrandi: „Groll dáin, ert þú sonur hennar? Guð komi til,. svo þá er ég afi þinn, drengur minn. Komdu nú með mér, þrátt fyrir það þótt ég sé fátækur, skal ég sjá um að sonur hennar Groll þurfi ekki að líða skort“ Bob varð ekkert sérlega uppnæmur af gleði yfir þess- um óvæntu tíðindum. Honum féll maðurinn ekki í geð, en þegar hann leyfði að hann mætti hafa Rib með sér, gekk hann á stað með hinum nýfundna afa sínum og hinum manninum, sem honum var sagt að héti Jack og væri frændi hans. Þeir gengu til eins bæjarhlutans, sem Bob var alger- lega ókunnur í, og loks fóru þeir inn í stofu ,,afans“, sem var fátækleg, þótt bún að vísu væri ekki eins skuggaleg og súðarherbergi þeirra Groll. Snemma næsta morgun fengu Bob og Rib fyrst fyrir alvöru innsýn í það líf, sem þarna beiþ þeirra. Rib var settur fyrir lítinn vagn, og þegar hann reyndi að þrjórkast við að draga hann, dundi svipuól húsbændanna á honum. Bob vildi hlýðnast því sem hon- um var boðið til þess, að verða ekki fyrir sömu útreið og hundurinn, félagi hans og vinur. Og þannig urðu þtir að rölta frá húsi til húss allann daginn, því þessir méöá liöfðu það að atvinnu að brýna skæri og önnur eggjárn fyrir ^CORCHy ANP HANK AI?E ABOUT TO TAKE. OFF IN A 6ERMAN PLAN’E WHEN POUNCED UPON 3YA POUSLAS HAVOC... BEFORE rrCAN PO PAAAA6E,THE HAVOC15 ATTACKEP BY AN ME-I09... y/Z^/THAT WAS CLOSE/ L. [Mi Req. V S Pal Of. AP fcatu'i MVNDA- SAG A í FLUGVÉLINNI: „Hvert þó í Logandi. Þarna munaði mjóu!“ HAiNÍK: „Bölvaðir nazistarnir! ÖRN: ’Þeir hafa eyðilagt vélina.“ það „Flyttu þér út, Hank logar í vélinni.“ HAíNK: „Ekki alveg strax — Mig langar að gefa bölvuðum þrjótunum í netfið!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.