Alþýðublaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.35 Ferðasaga: Vestur- för forseta (Bjarni Guðmundsson blaða fulltrúi). 21.15 Upplestur: TJr kvæð um Páls Ólafssonar (Árni Jónsson frá Múla). XXV. árgangur. Sunnudagur 10. sept. 1944 203 tbl. 5. sfðan flytur í dag grein um eina af hinum nafnlausu hetj- um franska leynihersins, sem undanfarin ár hafa barizt gegn setuliði Þjóð , verja í Frakklandi og nú loksins fagnað sigri yfir því. Dvöt á Kolviðar- hóli páska- vikuna 1945. r lalvæli o. I. o. Komið! Aðgangur 50 aurar. Drátfur 50 aurar. kl. 2 í dag f I.R.-húsinu S.K.T. DANSLEIKUR 1 G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6.30. Sími 3356. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Oskars Cortez Stúlka 15 til 16 ára óskast til afgreiðslu og snúninga í tízkuverzlun frá 1. október. Nöfn leggist inn í afgreiðslu þessa blaðs merkt: „Tízka 1944“. komið og seljið merki Blindrafélagsins í dag. Merkin eru afgreidd í Miðbæjarbarnaskólanum, / Austurbæj arbarnaskólanum og á Grundarstíg 11 frá kl. 9 árdegis. Merkjasölunefndin. Veggfóður 7r £M3>LLhtfI Laugavegi 4. Kveðjukonsert Eggerts Sfefánssonar veróur ílónó þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. Aðgöogumiðar fást hjá, Helgafelli, Lár- usi Blöndal og Ey- mundsson. Sannfærist! olíusoðið, 8 mm. þykkt, hentugt í skilrúms- veggi, einnig í stað gólfdúks. H.f. Slippfélagið í Reykjavík. 3-6 lílra fíöskur til sölu. Ölgerðhi Egill Skallagrímsson hf„ Frakkastíg 14. AIIGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐIHU . Capifana hleður til Austfjarða, Húsa- víkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar mánudaginn 11. þ. m. Guðm. Kristjánsson & (o. h.f., skipamiðlarar. J Sími 5980. - Hafnarhúsinu. QlbreiSið AlbvðublaSið. T '‘^'ÍÍ-í^Y CD O 1 K.# Qj CD CD- CU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.