Alþýðublaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 8
ALE>YöiigLAtíÍS» i Suauudagur 10. sept. 1944. 9 j TMAT MIGHT BE iT/THEY *L-~' j MISWT BE SOME OF OUK MENJ ' TR.YINSTOTAKE OFF IN A j 6ERMAN PLANE/ WELL... IT'S j WORTH INVESTISATING/ y- WHEN WE GET THESE ARRANGEP ON THE FIELP THEY SHOULPTELL THE STORY. ..]F OURJOES ARE <* CÚRIOUS ENOU6H TO COME BY J tar ANP REAP IT/ t-----*m GOOP/ GETGOIN6...ANP WROCER YOU BETTERTAKE ALON6 \ WILCO/ A FI6HTER TO RUN YOU TOP COVEK, JUSTIN CASE/ H'/á^ & ANP TAKE IT CAUTIOUS.. IT MAY BE ATKAP/ ,— ’ WOULPWE? YOU BET/ IF THEYAREOURMEN WEOWETHEM PLENTY FOR KNOCKING THAT JOKEROFF OUKTAIL/ ANP SESIPES, WE OWE vTHEM AN APOLOGY r- TOO/ --------- WOULP YOU 6UYS WANT TO... > MYNDA- S AG A FQRI'NGMN: „Jú þetta getur verið jþarmig. Það lítur svo út, &ems eiuihverjir piltanna okkar hafa verið að reyna að komalst brott !í Iþýzkri ivél. Það er sj'álí sagt að reyna þetta! Viljið þið QRQNT: ,,Þegar við erum búnir ao koma þessu iyrir ó vellinum jþá ættu strláfcamir að geta lesið úr iþeslsu ef jþeir þöra þá’ aö fcotma11. þýzkarann — Jú við viljum gera það og íbiðja jþá um leið fyrirgef ni ngar “. FORINGINiN: „Ágætt. Fariðþið þá — og liaifið orrustuvél, þú að þetta gæti iverið gildra” hTIARN AítSið ac „Vlð erum ekki ein" (We Are Not Alone) Hrífandi sjónleikur eftir hinni víðfrægu skáldsögu James Hiltons. Paul Muni Jane Bryan Flora Robson. Sýnd klukkan 7 og 9. i hjarta og hug (Always in My Heart) Sýnd kl. 3 og 5. Sala aðgm. hefst kl. 11. félagarnir . . .“ FLUGMENNIRNIR: „Það getið þér verið viiss um. Etf þetta eru félagar okkar þiá skuldum við þeim sannalega fyrir að hafa skotið niður bannsettann NYJA Blð (“The Magnificent Dope”) Fyndin og fjörug gaman- GAMLA 510 Huidi fjársjóður Tarzans (Tarzan’s Secret Treasure) SÁ, SEM STJÓRNA ÁTTl hljóðunum við leikritaflutning í útvarp einhvers staðar í Bandaríkjunum, var nokkuð ut an við sig. Hetjan í leiknum var leikin af hinum fræga leik- ara Don Ameche, en hann hafði einmitt sagt við þorparann í leiknum: „Það veit trúa mín. Ég skýt ■yður með köldu blóði“. En hljóðmaðurinn gleymdi að hleypa af byssunni. Það varð óþægilega löng þöng. Ameche bætti þá við: „Ég sagði, að ég ætlaði að skjóta yður og ég skal standa við það“. Ekki kom skotið ennþá. „Þér eigíð það skilið fyrir allt hið illa, sem þér hafið framið, það vitið þér. Ég finn mig því blátt áfram knúinn til þess að skjóta yður“. Ennþá hraut hljóðmaðurinn á verðinum. Þá fann Don leið út úr ógöngunum og sagði: „Dauði af byssukúlu er of sætur fyrir skriðdýr eins og yð ur. Ég ætla því að reka yður í gegn“. Nú heyrðist háreysti mikið, þungt fall á gólfið, ösk- Ur manns, sem er að gefa upp andann og Ameche dró andann léttara. Þá kom skotið. GÖMUL KÝR man ekki, að hún hefir einu sinni verið kálfur. Finnskur málsháttur. ekki hafa, að þú talir svona við mig. Þú ert of ung ennþá til að haga þér svona við móður þína.“ „Góða mamma, farðu nú ekki að rífast“, svaraði Jessica. „Og hvað er eiginlega að í dag?“ „Það er ekkert að, og ég er ekki að rifast. Þú þarft ekki að halda það, að þú getir látið alla bíða eftir þér, þótt ég sýni þér talsvert eftirlæti. Ég vil ekki hafa það.“ „Ég læt ekki neinn bíða eftir mér“, svaraði Jessica reiðilega, og kæruleysi hennar breyttist í vörn. „Ég sagði, að ég væri ekki svöng. Mig langar ékki í neinn morgunverð.“ „Gættu tungu þinnar, telpa mín. Ég vil ekki hafa það. Heyrirðu það, ég vil ekki hafa það.“ Jessica heyrði þetta síðasta, þegar hún gekk út úr herberg- ihu, rýkkti til höfðinu og sveifl- aði pilsunum kæruleysislega. Hún var hafin yfir það að láta rífast við sig. Þessar smádeilur voru alltof tíðar og af því leiddi, að ein- staklingarnir, sem ólust upp við þær, urðu sjálfstæðir og eigin- gjarnir. George yngri hélt enn fastar fram kröfu sinni til einka- mála, og 'hann reyndi að koma þeirri skoðun inn hjá fólki, að hann væri fullorðinn maður með karlmannsréttindi, en sú skoðun er býsna 'hjákátleg og tilgangslaus hjá nítján ára ungling. Hurstwood átti til talsverð- an myndugleika og næmar til- finningar, og honum gramdist ósegjanlega, þegar hann fann, að hann hafði ekki lengur vald yfir heimili sínu og hann vissi lítið sem ekkert um gerðir ofsalegri gremju og óskaði, að hann væri laus við þetta allt saman. Honum fannst heimilis- líf sitt Vera þreytandi hindrun þeirra. Þegar svona smáatriði, eins og ferðin til Waukesha, bárust i tal, fann hann enn betur, hvernig hann var staddur. Hann var látinn elta, en hann stjórnaði ekki. Þegar það var ekki nóg að hrinda honum út úr stjórninni, heldur bættist þar við háðslegt glott eða kulda legur hlátur, þá gat hann ekki haft stjórn á sér. Hann fylltist fyrir allar óskir hans og tæki- færi. En nú var fólkið farið að að tala um Hurstwood. Dr. Beale, hinn glæsilegi heimilis- læknir, hitti frú Hurstwood fyrir utan dyr hennar, nokkr- um dögum eftir að Hurstwood og Carrie höfðu farið í ökuferð- ina eftir Washington Boule- vard. Doktor Beale hafði mætt þeim á leiðinni og þekkt Hurst- wood, en ekki fyrr en 'hann var kominn fram hjá. Hann var ekki viss um, hver Carrie var — hvort hún var eiginkona eða dóttir Hurstwoods. „Þér heilsið víst ekki vinum yðar, þegar þér eruð úti í ökuferðum“, sagði hann í spaugi við frú Hurstwood. „Ég geri það, ef ég sé þá. Hvar var ég?“ „Á Washington Boulevard“, svaraði hann og bjóst við, að 'hún myndi kannast við það þegar í stað. Hún hristi höfuðið. „Jú, rétt hjá Hoyne Avenue. Þér voruð með manninum yð- ar.“ „Yður hlýtur að skjátlast“, svaraði hún. En þegar hún fór að hugsa um, að maður henn- ar hefði verið með, fór hana að gruna margt, en lét þó á engu bera. „Ég þekkti manninn yoar“, hélt hann áfram. „Ég var ekki eins viss um, að það væruð þér. Það hefur ef til vill verið dótt- ir yðar.“ „Ef til vill“, sagði frú Hurst- wood, sem vissi vel, að það gat ekki verið, þvi að Jessica og hún höfðu alltaf verið saman síðustu vikur. Hún var nú búin að átta sig nægilega til þess að reyna að komast að fleiru. „Var það eftir hádegi9:' spurði hún kænlega og lét, sem 'henni væri málið vel kunnugt. „Já, einmitt, milli klukkan tvö og þrjú.“ „Það híýtur að hafa verið Jessica“, sagði frú Hurstwood eins og henni fyndist þetta ekki skipta miklu máli. Læknirinn hugsaði sitt, en lét samt útrætt um þetta. Frú Hurstwood hugsaði mik- ið um þessar upplýsingar næstu klukkustundir og jafnvel næstu daga. Hún gekk að því sem vísu, að læknirinn 'hefði i raun og veru séð mann hennar, og 'hann hefði að öllum líkindum verið í ökuferð með einhverri annarri konu, þótt 'hann hefði sagt henni, að hann væri önn- um kafinn. Hún minntist þess með vaxandi gremju, hve oft i hann hefði neitað að fara út j með henni, fara í heimsóknir j eða taka þátt í þeim félagslegu Troels og kennslukonan hans. eftir ELISE MÖLLER. Það var einu sinni kennslukona. Hún var nokkuð und- arleg í háttum, og hún var ekki eins og margir aðrir kenn- arar að hafa mest dálæti á þeim börnum, sem bezt gekk í skólanum og voru duglegust að læra, hún sýndi hinum, sem tornæmari voru engu minni alúð og þau voru sizt í minna uppáhaldi hjá henni, en þau, sem greindari voru. Þetta sýndi hún gagnvart Troels. - Þagar Troels var rúmlega sex ára gamall, ákváðu for- eldrar hans að láta hann fara í skóla, áður en hann færi að verða of baldinn heima fyrir. Barnfóstran fylgdi honurn til skólans fyrstp. dagim^ en inn í skólann vildi drengurinn ekki að hún kæmi með sér, af bví hann viösi að aðrir skóladrengir létu ekki barn- fóstrunnar fylgja sér, og mundu ef til vil'l gera gys að hon- um ef það vitnaðist, að honum væri fylgt í skólann. TJti fyrir skólanum var Troels svo öruggur og ókvíðinn, en jafn skjótt og hann var kominn inn, fannst 'honum hann vera: svo litill, og einmanna, og 'hefði hólzt kasið að geta horfið inn í múrvegginn, til þess að komast hjá hinum forvitnis- legu augnatillitum, sem hann fékk frá hinum bömunum. Þagar hann kom inn í skólastofuna, var hann látinn setjast við borð hjá tveim öðrum drengjum, sem voru báðir nokkru mynd. Henry Fonda. Johnny Weissmiiller. Maureen O’SulIivan. Lynn Bari. John Sheffield. dægrastyttingum, sem voru svo mikill þáttur í tilveru hennar. Hann hafði sézt í leikhúsinu með fólki, sem hann kallaði vini Moys; nú sást hann í öku- ferð, og að öllum líkindum gæti hann borið fram einhverja af- sökun fyrir því. Ef til vill var ýmislegt annað, sem hún heyrði ekkert um eða hvers vegna var hann svo önnum kafinn og kærulaus upp á síðkastið? Á síðustu sex vikum var hann. orðinn undarlega uppstökkur — undarlega áfjáður í að komast út úr húsinu, hvernig sem á stóð. Hvers vegna? Hún minntist þess nú, að hann horfði ekki lengur á hana með blíðlegu eða ástúðlegu augna- ráði eins og i gamla daga. Hon- um fannst hún auðsjáanlega vera orðin gömul og leiðinleg. Ef til vill sá hann hrukkur Don Ameche. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ISala aðgm. hefst kl. 11. s innan 12 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.