Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 1
* Ctvarpi® 20.30 Útvarpssagan: Úr ,Borgum‘ eftir Jón Trausta, IV. (Helgi Hjörvar). 21.15 Erindi :Selveiði ó íslandi fyrrum og nú, I. (Björn Guð- mundsson bóndi í Lóni. XXV. árgangfU Miðvikudagur 13. sept. 1944 205. tölublað. S. sí$an flytur í dag fyrrihluta greinar um innrósina á meginland Evrópu, skrif- aða af sjónarvotti. Næstu daga eru væntanlegar á markaðinn eftirtaldar bækur: Katrín eftir Salíy Salminen Þegar saga þessi kom út fyrir um það bil einum áratug síðan, vakti hún geysilega athygli og náði þegar feiknamikilli útbreiðslu. Höfundurinn var álenzk stúlka, algerlega óþekktur rithöfundur. Sagan gerist í fiskiþorpi á Álandseyjum og er ákaflega hrífandi mitt í látleysi sínu. Saga Kat- rínar, fátæku stoltu fiskimannskonúnnar, bar- átta hennar og \líf, sigrar og ósigrar, gleði og harmar, verður áreiðanlega hverju mannsbarni alveg ógleymanleg. — íslenzka þýðingin er gerð af Jóni Helgasyni, blaðamanni. Ramóna, eftir Helen Hunt Jackson Þetta er ein af nafnkenndustu skáldsögum allra tíma, kunn um allan heim af kvikmyndum, sem eftir henni hafa verið gerðar. Sagan af Tuma litla (Tom Sawyer) Höfundur þessarar óvenjusnjöllu drengjasögu er hinn kunni höfundur Mark Twain, og þarf bók- in raunar ekki frekari ummæla með. Eftir sama höfund kemur ennfremur önnur drengjasaga, StikiSberja-Finnur og ævintýri hans, og er það ekki síður snjöll og skemmtileg drengjasaga. Veronika, telpusaga eftir hina góðkunnu skáldkonu Jó- hönnu Spyri, sem þekkt er hér á landi m. a. af hinni vinsælu sögu Heiða. Vinzi er drengjasaga eftir sama höfund. Yngismeyjar, endurprentun þessara vinsælu ungmeyjabókar eftir Louise M. Alcott, ágætan höfund, sem orð- inn er vel þektur hér á landi. Mosf stýrimaóur eftir Walter Christmas. Þetta er framhald Pét- urs Most, sem út kom ■ fyrir nokkrum árum. Sagnaflokkurinn af Pétri Most eru einhverjar vinsælustu drengjabækur, sem til eru. Hjartabani. Indiánasaga eftirCooper. Á næstunni koma út eftirtaldar bækur: Röskur plStur (Mr. Midshipman Easy), eftir Marryat. Afarsnjöll drengjasaga, prýdd miklum fjölda mynda. Es§tta a81t — og himininn meS hin víðkunna skáldsaga Rachel Field. SkálboHsprentsmtðJa h.f. PETUR GáUTUR Allir leikarar, sem unnu við sýningar á Pétri Gaut í vor svo og annað aðstoðarfólk á leik- sviði, er beðið að mæta kl. 8,30 í kvöld í Iðnó. Leikfélagið — Tónlistarfélagið Úr álögum eftir JAN VALTIN, í þýðingu Emils Thoroddsen kemur út innan fárra daga. :■ Bókin er ekki félagsbók hjá M. F. A., en verður afgreidd hjá því. Upplagið verður að takmarka svo mjög, AÐ ALLIR GETA EKKI FENGIÐ ÞETTA BINDI, SEM FENGU HIÐ FYRRA Þeir, sem panta bókina nú þegar ganga fyrir. — Snúið ykkur til M. F. A. í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, sími 3223. ÚTGEFENDUR Ullarprjónagarn, Kvenísgarnssokkar, svartir og mislitir. Flónel, mislit. Kjólaefni, einlit í úrvali. Svartar og hvítar smellur. Kven-morgunsloppar, hvítir og mislitir. Stores-gardínuefni 5 gerðir. Kápuefni, einlit og köflótt. Silkisokkar með réttum hæl. Undirföt, náttkjólar og nátttreyjur. V ef naðarvö rubúðin Vesturgötu 27. Kápubúðin, Laugavegi 35 Nú eru síðustu forvöð að fá Ódýra kjóla Samkvæmis- og dagkjóla Verð frá kr. 75,00 Vil selja alla kjóla út, sökum þess, að ég ætla aðeins að verzla með kápur. Notið tækifærið ! ! ! Kápubúðin, Laugavegi 35 Sigurður Guðmundsson áskrifðarsími Alþýðablaðsins er 4900. Þurkaður Sallfiskur Þurkuð SKATA. ágætar íslenzkar gúlrófur Hverfisgötu 123. Sími 1456. gaiaiiiafaa^^^ÆSBjBBa IHIPILL Austurstræti 3 Stúlka óskast sem fyrst. QtbreiSið AlbvSublaSiS. Hófei Noriurland U .-.•'iSs? ‘ .* \ ■ Símar 481 og 500 Nýtt gistihús „HÓTEL NORÐURLAND Ii.F.“ hefir tekið til starfa. Veitingasalurinn opinn alla daga, og. er þa-r frarnreitt, fast fæði, lausar máltíðir og allar algengar veitingar. Dansað á hverju kvoldi frá kl. 9—11,30. Hljóm- sveit Jóhannesar Þorsteinssonar, Akureyri, leik ur fyrir dansinum. Tökum á móti næturgestum. Mörg gistiherbergi þegar tilbúin. Hótel NerÖurland h.f. Búið á Hótóel Norðurland Eyðið kveldinu á Hótel Norðurland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.