Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 6
 Miðvikudagur 13; sept, 1944 Greifinn af Monle (hristo fæsl nú í ðllum bðkaverzlunum Norska sljórnln þakkar íslenzkum skátum Sendilherra Norðtmanna í Reykjavík ;hefir fyrir hönd norsku stjórnarinnar Ifært íslenzkum skátum hjartanlegustu þakkir fyrdr aðlstoð iþiá' og hjáLp, setm Iþeir ihaífa veitt morskuna landílótta böm- um, sem undanfarin stríðsór hafa leitað hælis hér á landi. Af þessu tilefni afhentii lEsmarck sendiherra nýlega 'þekn dr. Helga Tóimassyni skátahöfðingja og Bendt Bendtsen, Æoringja Rieykjavík- urskátanna þakfkartáivarp frá norska kirkju og kennslumjáiaráðu- neytinu. Á myndinni, sem var tekin við þetta tækifæri sjást frá vinstri til hægii dr. Helgi Tómasson, Bendt Bendtsen og held- ur hann á ávarpinu, og Borgersen sjóliðsformgi, forstöðumaður norska ibarnaskólans. Þegar innrásin var gerð Ræða Emils Jónssonar Framh. af 5. síðu. izt á blikuna, ef hann hefði átt þess kost a ð fylgjast með inn- ilásamndirtoúningi toandamanna. Jafnframt þessum ráðstöfun um öllum, var framleiðslan á Bretlandi aukin eins og mögu- legt var. Það var unnið dag og nótt í hinum tvö hundruð og áttatíu verksmiðjum Bretlands, og stálflóðið rann í stríðum straumi. Óbreyttir toorgarar jafnt sem hermenn lögðu sig alla fram um það að undirbúa innrásina sem bezt. Það tók tvö ár að skipuleggja þann þátt innrásarinnar einan, hvernig ferma skyldi innrásarbátana. Skotfæraverksmiðjur Bret- lands framleiddu meiri toirgðir skotfæra innrásarbernum til handa en notaðar voru í heims- styrjöldinni fyrri. Framleiðsla skriðdreka, flugvéla, falltoyssna herflutningatoifreiða og annarra hergagna var svo geipileg, að því verður ekki með orðum lýst. Það mátti með sanni kveða þann ig að orði, að Bretlandi hefði verið breytt í geysilega vopna verksmlðju. Það var haft á orði að það mætti merkilegt heita, ef Bretlandseyjar sykkju ekki í sjá undan þunga hergagna þeirra, sem þar höfðu verið framleidd áður en innrásin var hafin. Þrjátíu dögum áður en inn- rásin var hafin, var hinum raunverulega undirbúningi hennar lokið. Hermennirnir gátu átt von á því, að innrásin ihæfist hvað dag sem var úr þessu, því að þeim duldist að sjálfsögðu ekki, hvert stefndi. Áhafnir innrásarskipanna töldu sig eiga von hins sama. Og allir þeir aðilar, sem koma áttu við sögu innrásarinnar, æsktu þess að heilurn ’hug, að hún yrði haf in hið fyrsta. Sjö dögum áður en innrásin skyldi hafin, var tekið að ferma innrásarflotann. Eftirvænting hinna óbreyttu liðsmanna og alls almennings óx nú eftir því, sem fram liðu stundir, en yfirmennirnir í aðal bækistöð innrásartoersins voru hinir rólegustu. Montgomery sagði undirmönnum sínum fyrir verkum og las bækur uppá- halds höfundar síns, Anthony Trollopes. Eisenhower fékkst ekki til þess að setjast að í stóra hús- inu, sem fyrr um getur, held- ur sefur hann í tveggja og hálfr ar smálestar herflutningabif- reið, en tougmynd þessa hefir hann fengið að láni frá Monty. Að kvöldi föstudags annai’s júní, heimsóttu þeir Churcliill forsætisráðherra og Smuts hers höfðingi Eiserihower eftir að hafa kynnt sér undirtoúning inn rásarinnar. Þessir þrír menn ræddust við í heila klukku- stund. Churchill lét þess iþá get ig, að hann tmiyndi taka þátt í innriásirmi. Eisenhower hershöfðingi tók þessi orð forsætisráðherrans í iyrstu sem gamanyrði. En for- sætisráðherrannn vék brátt að þessu aftur, og loks sagði Eisen hower hreinskilnislega, að það kæmi ekki til mála, að hann tæ'ki þátt í innrásinni. Hann minnti forsætisráðherrann á það, hvílíkur hnekkir það yrði brezku þjóðinni og hernaðarað gerðum bandmanna, ef hann félli og kvað ógerlegt að láta nokkru herskipi þá vernd í té, sem nauðsynleg væri til ’þess að hæítandi væri á það, að hann væri þar um toorð, þegar innrás in yrði gerð. En Cburchill var ekki af baki dottinn, þrátt fyrir þetta. ,,En ég vil leyfa mér að minna á það, að ég er landvarnarmálaráð- herra Bretlands. Ég get þvi tek ið mér far með 'hvaða brezku Frh. á 4. síðu. reynzlu, sem fengizt hefur? Þessu er í raun og veru fljótsvarað. Húsaleigulög, verðlagseftir- lit, það, sem það hefur náð, tollalækkanir og samræming á landbúnaðarafurðaverði og kaupgjaldi verkamanna, eins og það var bundið 1939, hef- ur yfirleitt verkað í rétta átt, eins og til var stofnað í upp- hafi. Gerðardómslögin reyndust afarilla, eins og Alþýðuflokk- urinn sagði fyrir, enda voru þau fljótlega afnumin eins og kunnugt er. Sex-manna-nefndar-verð- lagningin á landbúnaðaraf- urðunum virðist einnig stefna út í hreinar ógöngur, eins og Alþýðuflokkurinn einnig hefur sagt fyrir, og það svo, að hv. ríkisstjóm hefur séð þann kost vænstan, að koma hér fram með breyt- ingartillögur í því efni. Enda mun nú komið svo, að greiðslur úr ríkissjóði til upp hótar á það verð, sem þessar vörur eru nú seldar fyrir, munu nema um 22—25 millj. kr. á ári, og þegar enn bæt- ist við um 10% hækkun, er sýnt, að annað hvort verður að ske: Verðlagið og þar með vísitalan að hækka sem því svarar, með þeim eftir- köstum, sem það nú kann að hafa, eða að greiðslumar úr ríkissjóði verða að hækka sem þessu nemur til viðbótar við þær 22—25 millj. kr., sem þegar em greiddar, og það er hersýni- lega ríkissjóði ofviða með öllu, sjálfsagt nógu erfitt að standa undir þéssum gjöld- lun eins og er. Þetta er orsökin til þess, að frumvarp ríkisstjórnarinnar er nú fram komið, og er í sjalfu sér bein viðurkenning á því, að þetta sex-manna-nefndar-fyrir- komulag er þjóðinni ofvaxin byrði. heí% sem hefir sýnt sig að vera ófær En svo kemur það merkileg- asta af öllu: Hvernig hv. rík- isstjórn hyggst að kippa þessu í lag, því að um efnishlið frv. þess, er hér liggur fyrir, er það í stuttu máli að segja, að þar er stungið upp á að fara þá einu leið í dýrtíðarmálun- um, sem þegar hefru: sýnt sig, að vera ofær. Það er búið að reyna þessa leið eða svipaða —- og það var hætt við hana aftur, vegna iþess, að hún reyndist iþeim, herskipi sem er ,og jafnvel yfir maður innrasarinnar getUr engu um það ráðið, hvert brezk her- skip sigla.“ Meðan Churdhilll mælti lá þessa lund, var honum tilkynnt, að það væri verið að spyrja eft- ir honum í síma. Forsætisráð- herrann spuxði, hver það myndi vera, og fékk það svar, að það væri verið að spyrja eftir hon- um í Buckinghamhöli. Þetta sem fyrst prófuöu hana alófær, fyrir utan allt annað sem segja má um hana. Höfuðstefna frum- varpsins er nefnilega sú að á- bveða með 'Iiögum hvert kaup- gjald skuli vera í lamdinu og á- kveða þetta eirihliða án við- ræðna við þann aðilann sem við (þetta tfyrirkoimiulag á að búa. Þetta var reynt mieð setndngu gerðardómislaganna um áralmót in 1941 og ’42 og allir muna hvernig þeirri tilraun lauk. — iSamiskonar, eða svipaða aðferð er gert riáð fyrir að viðhafa um verð lanidbúnaðarafurðanna . Ég hélt satt að segja að hverj uim heilskyggnum manni ætti að vera Ijóst, að iþessa leið er ekkd hægt að fara aftur. Það eru engar minnstu líkur til íþess að svona tilraun myndi reiða öðruVísi af nú en jþiá. Þegar af þessari ástæðu er óþarft að rekja efni frumvarps- ins mikið nánar, enda hafa þeir gert það nokkuð sem talað haf a hér á undan mér. Eitt aðalá- kvæði frv. er að kaup skuli lækka um 10% ifrá því sem nú er eíns og segir í 3. gr. frv.: „Frá byrjun næsta mánaðar eftir gildistöku ilaga þessara, skulu laun eða Ikaup fyrir hvaða istarf sem vera skal, eða annað sem dýrtíðaruppbót hefir verið greidd af, reiknuð með -aðeins 90% af gildandi framfærslu- vísitölu, þó aldrei af hærri visi tölu en 270 stig, stor. 2. gr. Næsta mánuð á eftiir skal reikn að með 90 % af gildandi vísitölu log Iþar tiil -öðru vísi karin að verða ábveðið. Rrot gegn iþessu varðar sektum.“ Þetta þýðir að rúmum mán uði eftir að lögin ganga í gildi verður allt kaupgjald LÆKKAD um 10% og þessi lækkun getur orðið meiri e£ vísitalan fer yfir 270, því að aldrei skal reikna af hærri vísitölu en 270 stigum. Ennfremur er ákveðið að á grunnkaupshækkanir sem eiga sér stað á tímatoilinu 1. sept. 1944—1. júlí 1945 skuli enga grunnkaupshækkun greiða. Af þessu myndi t. d. leiða þ-að að félög, sem nýlega hefðu fengið einihverja hækkun á kaupi sínu, fyrir 1. sept., mi ip^" fá 90% v'ísitöl-uhækkun á hana en hin ekkert, sem hækkunina hafa fengið eftir þanin tíma eða eru að 'fá hana nú, kanmske til samræmingar við hina, sem áð- ur höfðu hækka'ð. Þetta ósam- ræmi er líka beinlánis stórihættu legt, því að það ýtir undir alls- íkonar smáskæruhemað, en það fyriribrigði álít ég einna hættu- legast fyrir hvorttveggja í isenn, heibrigt atvinnuliíf í land inu og ra-unhæfa verkalýðsbar- áttu. Hann skapar óvissu, glund roða og upplausn, sem engum er til gagns þegar til lengdar lætur, en. öílum til ills. Að þessi leið ,sé opin, leiðiir af því, að lí frunw. er grunn- feaupslhækkun þó hvergi toönn- uð, og að hún verði mot-uð hefir reyn-slan -sýnt á tíma gerðar- var Georg konungur, sem hafði frétt hverra erinda forsætis- ráðherrann hafði farið á fund Eisenhowers. Konungur sagði, að það kæmi að sjálfsögðu ekki til mála, að Churchill færi til Frakklands innrásardagiim. Churdhill varð að láta undan, þó að honum væri það raunar mjög á móti Skapi. Niðoirlag á morgun. Linda Darnell... .... kvikmyndastjarnan fræga er sögð vera mesta uppáhald allra flugmanna í Kanada. Ný- lega áttu Reykvíkingar kost á að sjá hana í kvikmynd dómslaganna. Allt í all-t má -segj-a að ’þessi -einhliða ákvörð- un kaupgja-ldsins, sé -leáð sem ekki -koimi tiil greina nema stór kostleg vá sé fyrir dyrum, og engin önnur 1-eið til út úr ó- göngunum. Niú má að vísu segja, -að hér -sé vöði á ferðum fyrir þjóðfélag ið, ef svo heldur áfram til lengd ar sem nú horfir ;í dýrtíðarmál- unum, en ég vil á hinn toóginn ha-lda því fr-am, að ekki hafi verið reyndar til hlýtar aðrar 1-eiðir, sem aðgengilegri eru og ég mun minnast á isíðar. Af þessum ástæðum get ég ekki fylgt friv. og vegna þess grund- vallarmismunar sem er á m-illi skoðun-ar okkar Alþýðuflokks- manna á því, hv-ernig leysa bæri málið og stefnu þeirrar er í ifrumiv. kemur fram, geri ég tæpast ráð fyrir, -að því verði toreytt í það horf, að við get- um við unað. , Um önnur atriði frumvarps- ins, verðlagningu landbú-n-aðar- varanna, og eignaaukaskattinn er það að segja, að fyrra -atrið- ið er tou-ndið við iaunáákvæðin og verður því ekki tekið upp sjálfstætt, og síðara atriðið, eignaskatturinn heyrir eiginlega ekiki þessu máli til ibeinlinis, og -virðist tekið upp til iþess eins að samræmi nokkurt verði í meðferðinni á eignamönnum, launþegum og bændumi, og er út af fyrir sig ekki nema gott um það að segja. Reyndar -er ég hrædd-ur um að ef ákvæðrn um eignaaukaskattinn yrðu lög- fest eins og þau eru í frumiyarp- inu, yrði fraxnkvæmd þeirra laga talsverðum erfiðleikum bundin, en ég tel þýðingarlaust að ræða þáð á þessu stigi. máls- in-s. (iS-íðari hluti á morgun.) Hlutavelta í. R. í gær var dregið hjá borgar- fógeta í happdrætti í. R. Þessi númer komu upp: Rit Jóns Trausta í skinnbandi no. 19253. Dvöl á Kolviðarhóli páskavikuna 1945 no. 7442. Skíða'bindingar no. 1-5496. Borð frá Verzl. Áfram no. 16553. Permanent no. 20662. Óðuæ Bema- dettu no. 20593. Bókapakki frá Skálholtsprentsmiðju no. 23349. Dömutaska no. 375. Vinninga sé vitjað til Þorsteins Bernharðsson- ar, Klapparstíg 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.