Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 7
Mfðvikudagur 13. sept. 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ T Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Úr „Borg- um“ eftir Jón Trausta, IV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Erindi: Selveiði á íslandi fyrrum og nú, I (Björn Guð mundsson bóndi í Lóni. — Lúðvík Kristjánsson rit- stjóri flytur). 21.35 " Hljómplötur: Spönsk raps- ódía eftir Liszt. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af áður bir.tum gjöf- um og áheitum, afhent á skrif- stofu „Hinnar almennu fjársöfn- unarnefndar“ kirkjunnar, Banka- stræti 11. E. E. (óheit) 100 kr. N. N. (á- heit) 50 kr. J. G. (óheit) 50 kr. V. B. (láheit) 30 kr. N. N. (áheit) 500 kr. Jói J. (áheit) 50 kr. J .B. (áheit) 100 kr. Kona (áheit) 50 kr. Kona (áheit) 25 kr. Finnbogi Finnbogason (gamalt áheit) 20 kr. Ásta (áheit) 5 kr. J. B. (áheit) 100 kr. N. N. (áheit) 50 kr. S. M. (áheit) 500 kr. Guðrún (áheit) 20 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Ónefndur 100 kr. Jóhann Pálsson stýrim., ísafirði (áheit) 100 kr. Kona (á- heit) 50 kr. Jóna (álieit) 100 kr. J. B. (áheit) 100 kr. S. G. (áheit) 25 kr. Ónefnd kona (áheit) 35 kr. Tryggvi (áheit) 20 kr. M. H. (á- heit 10 kr. M..H. (áheit) 10 kr. Elín Sigurðardóttir (áheit) 50 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Á. P. (áheit) 30 kr. Bernhard Petersen stór- kaupm. 500 kr. G. B. 10 kr. V. B. 25 kr. G. H. (áheit) 30 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Afhent af hr. bisk- upi Sigurgeir Sigurðssyni 20 kr. Samtals 3.165 krónur. Áður birtar safnanir kr. 117.319.46 eða alls kr. 120.484.46. Kærar þakkir. — F. h. „Hinnar almennu fjársöfnunar- nefndar“, Hjörtur Hansson, Banka stræti 11. Félagslíf. v5 G Ármenningar! Frj á! síþrót tam en n í Ármanni Kennslukvikmynd verður sýnd í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar kl. 8 1 kvöld. Stjórnin. Nýkoinnar þverröndóttar - PEYSÖR H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Ný bók eftir Stefan Zweig. Lögreglustjóri Napoleons. INNAN skanuns kemur út í íslenzkri þýðingu ný bók eftir Stefan Zveig. Er það ævi- saga Joseph Fouché, mannsins, sem tíðast gengur undir nafn- inu lögreglustjóri Napoleons. Fouché er einn af nefnkennd ustu mönnum frönsku bylting- arinnar, enda var stjórnmála- ferill hans ærið kynlegur. Hann hélt velli, þegar leiðtogar bylt- ingarinnar voru sviptir lífi hóp um saman eða flæmdir úr lahdi. Hamskipti hans i stjórnmálun- um voru hin furðulegustu. Ár- um saman var hann einn vold- ugasti maður Frakklands, án þess að nokkru sinni væri sýni legt á yfirborðinu, að hann væri mikill valdamaður. Kænska 'hans, leikni og þraut- seigja var ótrúleg. Fífldirfska hans í hinu pólitíska tafli var með ólíkmdum. En löngum var Fbudhé • heppinn taflmaður. Þó fór svo að lokum, að hann braut skip sín í ólgusjó stjórnmála- baráttunnar og lifði í útlegð síðustu ár ævinnar. Bók þessi um Fouché, sem í íslenzku þýðingunni nefnist „Lögreglustjóri Napoleons“, er afburða vel rituð, svo sem vænta má af þessum höfundi. Magnús Magnússon hefir snúið henni á íslenzka tungu, en út- gefandi er nýtt bókaforlag, Bókautgáfan Óðinn. Hún verð- ur í sama broti og fyrri ævi- sögur höfundarins, er út hafa komið á íslenzku, María Ant- oinetta og María Stuart, og til ytra frágangs vandað eftir föng- um. VörubifreiS veitur í Sandá í ÖHusi IVT ÝLEGA valt vörubifreið hlaðin heyfarmi út af brúnni á Sandá í Ölfusi. Lenti bifreiðin á hvolfi niður í ána, sem er rúmlega met- ersdjúp við brúarstæðið, en mönnum sem í bifreiðinni voru tókst að komast út úr húsinu og sakaði þá ekki. Bitfreið Iþessi var frá Garð- yrkjuskólanum í Hveragerði og var hún að flytja hey fná Arn- anbæli >í Ölfusi er þetta skeði. Rann biíreiðin of utarlega á íbrúinni, sem er úr tré og lenti á plönkum sem lágu utan með 'henni, og brotnuöu þeir undan þunga biifreiðarinnar með iþeim aifleiðingum, sem fyrr getur, að hún vált niður i ána. 2. flokks mófið Frh. af 2. síðu. ur. Mótið hefst með leik milli Víkings og Vals. Verðlaun til að keppa um í móti þessu hefur Konráð Gísla Son kaupmaður og fyrrv- stjórn armaðlimur í í. S. í. gefið, en hann er mikill áhugamaður um íþróttamál. Verðlaunagripirnir eru 11 talsins og hlýtur hver piltur í því liði sem sigur ber úr být- um í mótinu, einn þessara gripa að verðlaunum. Gripir þessir eru útskornir /knettir á fótstalli, en á fótstall inn er letrað IV. fl. 1944. Verkföliin og komm- únisfar G&eérýn lilwgadóttir, sem andaðist 5. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstu- daginn 15. þ. m. Athöfnin hefst frá heimili hennar Grundarstíg 10, kl. 3,30 e. k. Aðstandendur. r Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Helga Jéhannsdéttir, sem andaðist í Landakotsspítala 8. þ. m. verður jarðsungia fimmtudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Skeggjagötu 14 kl. 3,30 síðd. Kransar afbeðnir. — Fyrir hönd barna, tengdabarna og annara vandamanna. Guðbjörn Hansson. Guðfinna Gunnlaugsdóttir. Frh. af 2. siðu. dyrum —- og þar með missir verksmiðjufólkið vörn sem veitt því skjól í lifsbaráttunni. Það er sök Björns Bjarnasonar og hinna kommúnistísku félaga hans: Oig Hermann Guðmundsson heldur áfram iðju sinni. Hann ■boðaði til fundar i Hlíf í fyrra- dag og ha-fði þar ekkert annað fram að færa en skammaklausu u-m Aljþýðublaðið. Hann bar ekki. fram neina lausn á ihinni fyrir- hyggjulausu , deilu, sem hann ihefir att hafnfirzkum verka- I lýð út í. Hagsmunir verkaiýðsins krefjast þess, að Björn og (Her- -rnann fari að eins og kommún- istarnir í Dagsbrún þoröu ekki ! annað en að gera. En ótilneydd . ir mun-u þeir ekki játa -afglöp sín. Það verður að vera hlut- verk verkafólksins i báðum Iþes-suim félöigum að neyða þá til iþe-ss. íþróffir á sunnudagmn: KR vann Viíng með 3 mörkum gegn 0 Kjarlan Jóhannsson vann 1000 m. hlaupiS, en ióksf ekki að slá mef Geirs Gígju RIÐJI leikur Walterskeppn innar fór fram á íþrótta- vellinum s. 1. sunn-udag og átt- ust þá við K. R. og Víkingur. Leikar fóru þannig, að K. R. sigraði með þrem mörkum gegn engu. Úrslitaleikur mótsins verður því milli Vals og K. R. og fer hann fram næstkomandi*sunnu dag. Á milli hálfleikja fór fram 1000 metra hlaup og varð Kjart an Jóhannsson I. R. fyrstur að marki á 2:42,2 mín., annar varð Brynjólfur Ingólfsson K. R. á 2:43,8 mín. og þriðji Sigurgeir Ársælsson Á. á 2:44,6 mín. Enn vantar drjúgum á að met Geirs Gígja verði slegið, eins og margir spáðu þó að myndi verða gert; en það er 2:39,0 mín. eins og kunnugt er. Verzluuarjöfnuðuriiin ohagstæður um 5,3 milljónir Vinnuheimiii SIBS fær heiff vatn fil upp- hilunar. SAMBAND ÍSL. BERKLA- SJÚKLINGA skrifaði bæj- arráði fyrir nokkru og fór þess á leit, að fá heitt vatn tíl upp- hitunar á húsum stofnunarinn- ar að Reykjum í Mosfellssveit, og var tekið fram í beiðninni, að gert væri ráð fyrir að grípa til rafmagnshitunar á húsunum, þegar bænum væri ókleift að láta í té heitt vatn. Bæjarráð sendi erindið til hitaveitustjór- ans til umsagnar og á fundi sínum í fyrradag samþykkti það, eftir tillögu hans, að verða við b'eiðninni. muni Sigurðar Breiðfjörðs. Þetta hefti er,mjög vandað að öllum frágangi eins og raunar allt sem kemur frá Lithóprent. Fimmta hefti Fjölnis er í upp- siglingu og undirbúningi á prent un þess er að verða lokið. Önnur deild Árbóka Espólíns er enn ekki prentuð og er beðið eftir því að ptyppír fáist frá Ame ríku. Loks er Lithóprent að hefja Ijósprentun á fyrstu út- gáfu Grallarans, en út verða að eins gefin 200 .eintök af þeirri merku bók og eiga menn að panta hana í Lithóprent. Hroðaleg meðferð Frh. af 3. sáðu. arnir voru sjóveikir. Matar- skammturinn var glæpsamlega ’y ERZLUNARJÖFNUÐUR- * INN reyndist óhagstæður um 5,3 milljónir króna um síð astliðin mánaðamót. í ágústmánuði nam útflutn- ingurinn kr. 18,1 millj. en inn- flutningurinn kr. 18,6 millj. Á fyrstu 8 mánuðum ársins nam útflutningurinn 150,7 millj. kr., en innflutningurinn 156,0 millj. króna. — í fyrra á sama tíma nam útflutningurinn 155,0 millj. kr., en innflutning- urinn 155,2 millj. kr. Ufbreiðið Alþýðublaðið Fjórða heffi Fjölnis er komið Ljésprenlun Grallarans er nú í undirbúningi FJÓRÐA hefti ,,Fjölnis“ er komið út hjá Lithoprent. Eru í þessu hefti árin 1843 og 1844, en í þessum árgöngum Fjölnis birtust meðal annars ýmis fegurstu ljóð Jónasar Hall grímssonar og nokkrar merk- ustu ritgerðir Fjölnismanna. Þá eru og í þessum árgöngum hin ar merku bókaskrár og bóka- dómar, þar á meðal hinn harð- neskjulegi dómur um Ljóðasmá lítill. Fangarnir .rfengu aðeins einn lítinn, harðan brauðbita og svolítið bjúga. Þeim var hleypt upp á þiljur í fimm mínútur einu sinni á dag. Kennarinn, sem bjargaðist á land í Mar- strand, var alveg þrotinn að kröftum. Hann hélt, að hann væri í höndum Géstap'omanna, en er hann heyrði að hann væri í Svíþjóð, tautaði hann: „Er ég -þá sloppinn úr víti?“ Norðmennirnir 50, sem fór- ust, voru af flestum stéttum. Þar voru verkamenn, banka- stjórar, verktfræðingar, bænd- ur, bílstjórar og kennarar o. fl. Mikil sorg og gremja ríkir í Noregi vegna þessa sviplega atburðar. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.