Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 8
■ ifc L ^ ? I•«* MiSvikudagur 13. sept. 1944 ■MTJASNAÍtSteaa Eldabuska (My Kingdom for a Cook) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanleikur Charles Coburíi Marguerite Chapman Bill Charles Sýnd kl. 5, 7 og 9 MARK TWAIN fór þess ein- hverju sinni á leit við nágranna sinn, að fá lánaðar nokkrar bóka hans. „Þú mátt lesa þær eins og þig lystir í bókasafni mínu og á kvaða tíma sem þú vilt“, svaraði nágranninn, „en ég hefi gjört mér það að reglu að lána aldrei bækur mínar út úr hús- inu. Nokkrum vikum síðar bað þessi sami nágranni Mark Twain að 'lána sér nýja sláttu- vél, sem Twain átti. Þessari bón nágrannans svar aði Twain á þennan hátt: „Þér er meira en velkomið að fá lánaða sláttuvélina mína, en þar sem ég hefi gjört mér það að reglu að lána hana aldrei út af mínum eigin slægjum, þá neyðist þú víst til að nota hana á minni landareign.“ * * * — HANN segir, að föður-fað- ir-faðir-faðir sinn sé enn á lífi. — Þá lýgur hann. — Nei, hann stamar. * * * ÞAR, sem eru braúðmolar, þar eru líka mýs. Rússnéskur málsháttur. ■ * * * ÞEGAR reiðin og hefnigirnd- in ganga í hjónaband, fæðist grimmdin. Rússneskur málsháttur. wood hafði gleymt. í borðstof- unni hafði verið lagt á borðið, dúkuinn var mjallhvítur, pertludúkarnir sömuíeiðis og allt Ijómaði af glerá >og mál- uðu .póstulíni. — Gegnum opnar dyr feá hann inn í eldhús ið, þar sem eldurinn logaði glað iega í stónni, og kvöldverður- inn var kominn vel á veg. Úti í garðinum lék George yngri sér við hvoip, sem hann var ný búinn að kaupa, og í setustof- unni var Jessica að leika á p’í- anóið, svo að ómarnix af fjörug- um va'lsi bárust um allt húsið Allir virtust vera í indælu skapi eins og hann sjálfur, ung- ir, glaðir og hamingjusamir. Hann vildi vera hlýlegur við alla, og hann leit með velþókn- un á dúkað borðið og gliáfægð húsgögnin, áður en hann fór upp til þess að lesa blaðið sitt í þægi legum hægindastól í dagstof- unni uppi, sem vissi út að eöt- unni. En þegar hann ikom bang að inn, sá hann konu sína standa fyrir framan spegilinn og ‘bursta á sér hárið skuggalega á svip. Hann gekk léttilega inn og vildi mýkja allar þær illu til- finningar, sem enn kynnu að vera eftir, með vingjarnlegum orðum og fúsum loforðum, en frú Hurstwood sagði ekkert. Hann settist i stóra stólinn og kom sér vel fyrir, opnaði blaðið og byrjaði að lesa. Nokkru seinna var hann farinn að brosa glaðlega yfir fjörlegri frásögn af fótboltákeppni miili flokka frá Ohicago og Detroit. En á meðan virti frú Hurst- woöd hann fyrir sér í speglin- um. Hún tók eftir hinu glaðlega og fjörlega látbragði hans, glæsi leik hans og góðu skapi og henni gramdist það. Hún furðaði sig á því, að hann skyldi geta hag- að sér svona í návist hennar; eftir alla þá kaldhæðni, kæru- leysi og vanrækslu, sem hann hafði sýnt henni undanfarið. Hún hugsaði um, hvað hana langaði til þess að segja hon- um það •— hvað hún skvldi leggja mikla áherzlu á staðhæf ingar sínar, hvernig hún skyldi haga sér í þessu máli. þangað til hún væri búin að ná sér niðri. Það mátti ekkert út af bera til þess að reiði hennar fengi útrás. En Hurstwood var að lesa skemmtilega grein um ókunn- ugan mann, sem hafði komið til borgarinnar og komizt í kast við einhverja þorpara. Hann skemmti sér konunglega yfir henni, og loks sauð niðri í hon- um hláturinn. Hann hefði gjarn an viljað vekja athygli konu sinnar á greininni og lesa hana upp fyrir hana. ,,Ha, ha,“ sagði hann hlæj- andi eins og við sjálfan sig. „Þetta er fyndið. Frú Hiir;stwood hélt áfram að laga á sér hárið og virti hann ekki einu sinni viðlits. Hann hreyfði sig i stólnum og hélt áfram að lesa. Loks fannst honum, að hið góða skap sitt yrði að fá einhverja útrás. Júlía var eflaust ennþá eitthvað stúrin yfir deilunni í morgun, en það var auðvelt að bæta úr því. Auðvitað hafði hún á röngu að standa, honum stóð á sama. Hún gat farið strax til Wau- kesha, ef hún vildi. Því fyrr því betra. Hann ætlaði að segja henni það, strax og hann fengi tækifæri til, og allt yrði gott aftur. „Tókstu eftir því,“ sagði hann að lokum og minntist á aðra grein, sem hann hafði fundið, ,,að þeir hafa farið í mál við Illinois Central til þess að koma þeim burt frá vatninu.“ Hún hafði varla skap til þess að svara, en henrii tókst þó að segja hörkulega: „Nei“. Hurstwood lagði við hlustirn ar. Það var undarlegur hreim- ur í rödd hennar. „Bara að þeim 'heppnist það,“ hélt hann áfram að hálfu leyti við sjálfan sig og að hálfu leyti við hana, þótt hann fyndi, að eitthvað væri að þeim megin. Hann beindi athygli sinn aftur að blaðinu, en reyndi að hlera eftir smáhljóðum, sem gætu komið upp um, hvað væri á seyði. , ’ Þegar (hann var ibúin að lesa blaðið í nokkrar mínútur enn, fannst honum, að hann yrði að reyna.að bæta úr þessu. Kona ihans var auðsjláanlega ekki á því að semja frið svona auðveld lega. Þvi sagði hann: „Hvar náði George í þennan hund, sem hann er með úti í garði?“ „Ég veit það ekki,“ hvæsti hún. Hann lagði þlaðið á hnén og horfði út um gluggann. Hann vildi ekki missa stjórn á sér,. heldur ætlaði hann að vera vin gjarnlegur og reyna að rétta úr þessu með nokkrum liðlegum spurningum. „Hvers vegna ertu svona stúr in yfir þessu í morgun?“ sagði hann loks. „Við þurfum ekkert að rifast um það. Þú veizt, að NYJA BiO mmm Hartröð (Nightmare Dularfull og spennandi mynd Diana Barrymore Brian Donlevy Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 » GAMLA S5ö Heljur á heljarslóð i (The North Star) Amerísk stórmynd frá fyrstu dögum Rússlandsstyrjaldar- innar. Anne Baxter Dana Andrews Walter Huston. Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang Vel heppnað ævinfýri Lupe Veles — Leon Errol. Sýnd kl. 5 þú getur farið til Waukesha ef þig langar til.“ „Svo að þú getir verið hér í bænum og duflað við ein- hverja aðra,“ sagði hún og sneri hinu hörkulega og reiðilega andliti sínu að honum með háðs svip. Hann stanzaði eins og hann hefði verið barinn. í sama vet- fangi var hið milda og umburð- arlynda látbragð hans eins og strokið af honum. Hann var þeg ar kominn i varnarstöðu og leit aði að svari. „Hvað áttu við?“ sagði hann að lokum og rétti úr sér og starði á hina kuldalegu og á- 'kveðnu konu, sem stöð fyrir framan hann og lét eins og ekk ert væri, heldur hélt áfram að snyrta sig fyrir framan spegil- inn. „Þú veizt, hvað ég á við,“ ,, / ‘ Troels og kennslukonan hans. eftir ELISE MÖLLER. því niður svo ennið 'hvíldi á borðsröndinni. „Sjáið þið, nú er hann farinn að grenja,“ sagði ann- ar drengurinn. En slíka svívirðu gat Troels ekki látið segja um sig. „Ég er alls ekki að grenja,“ sagði hann og leit aftur upp og reyndi að hera sig borginmannlega. „Svona, svona,“ sagði kennslukonan. „Gættu bara að sjálfum þér, Áki litli. Þú skalt minnast þess, að þegar þú komst fyrst í skólann, varðst þú að sjkrifa eintóm núll í heila viku, því að þau voru eins og bollur að 'lögum.“ Nú kvað hlátur við að nýju, svo að Troels fannst hann hafa fengið fulla^uppreisp. I kennsluhléinu hélt hann sig mest að Gústu, sem var feimin eins og hann og stóð löngum við hlið honum. En þegar Troels tók fram stóran brjóstsykurspoka og fyllti báða lófa hennar, voru þau þegar í stað umkringd af þyrpingu skóla- systkina sinna, sem einnig vildu umfram allt smakka á góð- gætinu. „Ég skal gefa ykkur öllum,“ mælti Troels göfugmann- lega og skipti brjóstsykrinum milli þeirra, sem voru, unz hann hafði ekkert sjálfur. En með þessu vann hann sér hylli margra, og þegar hringt var, gekk Troels inn í kennslu- stofuna í faðmlögum við annan dreng. WELL/ SNJOOKY.. .TE7 NOT TO WOEgV/ IFIT 15 VOUI? TALL AND SRUESOME.. ■ LITTLE r MAXWELL HEKE/ ISTHE l LAP TO BRIN6 HIM PACK / HhwffiT 6AFELY/ HONEV/ ÍS7híI-E 6CORCHVANP HANK PKEPARE A 6K0UNP 51GNAL/THE PJLOrOFTHE RESCUE PLANE TELLS KATHY v THÁrTHEWE LOCATEP 50MEMK5IN6 FLIER5... 7hhNZ, MAYEE.. .V 5T1LL KEEPIN6 A MAYBEONEOF UCHTIN THE WINPOW THEM IS /fOR THAT 6UY, EH, KATHV ? 5CÓRCHV?/ yf HMM...I SURE HOPE IT'S HIM, FOR VOUR 5AKE M Y N D A - SAG A KATA: „Mac, ef til vil — ef um Iþann strák, Kata. iÉg vildi til vill er Örn einn af þeim?!‘ bara vegna þín elskan, að hann MAC: „Þú ert allt af að hugsa væri meðal þeirra. Þú skalt vera.bjartsýn, ef hannierþaxna hann heim til þín. — Bless, strákurinn þinn, iþá skaltu vera elskan!“ viss m það að ég kem með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.