Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 3
MiSvikadagur 13. sept. 1944 AJtTBUEUÐII* þýzkri grund Eisenhower aðvarar íbúa Ruhrhéraðs og Rlnarbyggða SFIIR FIMM AJIA styrjöld sem nazistar ihófu, gráir fyx- ir jámum og alls riáöanidi á imeginiamii Evxópu, er nú hto komið, að hersveitir íbandaimanna berjast á iþýzkri grrurd. í'búar Aaóhen og Saar- íárúcken Iheyra nú drunurn- ar í fallbyssum bandamanna ®g þeir vita, hvað þær tákna, að hervald iHitlers hefir reynzt blekking ein, þær þýða ósigur hinnar nazist- ísku loifbeldisstefnu, en boða frelsi handa þeirn, sem hafa stunið undir okinu í fjögur eða fimm liöng ár. 5ÍVIER VEIT NEMA óbreyttir íbúar Þýzkalands, sem eitt sinn hlustuðu á sífelldar auikatilíkynningar þýzku her- í stjórnarinnar með tilheyrandi sigurgöngulögum, séu nú orðnir ivonsviknir og vantrú- aðir á „fiorsjónina,“ sem Hitl er virtist hafa fengið til einka afnJota. Ýmislegt bendir til þess, að svo sé, ef dæma’má eftir fregn-um, sem borizt hafa frá ÍÞýzkalandi um Sviss. iMieðal annars er iþess getið, að vélritunarstúlka í Berlín hafi verið diæmd til dauða ífyxir að vélrita gamlar ræð- ur Hitlers, sem nú eru orðn- ar „úreltar og óviðeigandi.11 f NÓVEMBERMÁNIJÐI ÁRIÐ <1942 gat Hitler. ennjþá sagt, að jþýzku herimir réðu Elv- rópu frá Atlantshafi að Volgu og (það igerði hann í bjórkjall- araræðu í Mundhen 9. nóv- esniber og vákti ,þetta að sjálf- sögðu mikinn fögnuð jþeirra, sem þar vom staddir. Sagði Hitler þé, að þýzku herimir 'væru svo langt fró heima- landinu til jþess að hláfa því v við ógnum styrjaldarinnar. Nókvæmlega árið síðar, 9. nóvember s. 1. fór Hitler enn á stúfana Í bjórkjallaranum og lofaði Guð fyrir að hafa hjóipað sér til þess að halda , óívinum sínum í órafjarlægð frá’ landannærum OÞýzkalands. Geta má nærri, hvort ekki séu til jþeir Þjóðverjar, sem muna ennjþá slák ummæli for- ingjans og beri þau saman við nakinn veruleikann í dag, ■°u niú er það iglæpur orðinn að minna á ræður foringjans, það stappar nærri landráð- um. DtR. GÖBBELS MÁ LÍKA muna tvenna tímana þessa djggana og er ekki ósennilegt, að ein- hver ÍÞjóðverjinn fengi ibágt fyrir, ef hann endurtæki op- . iniberlega orð Gölbbels, þau er hann viðhafði fyrir tveimi órum síðan, er hann sagði: Við bíðuim þess með óþreyju, að bandamenn geri innrás, við skulum taka ó móti þeim. Auk Hitlers og Göbþels hafa útvarpsfyrirlesarar Þýzka- lanids keppzt við að lýsa því fýrir þýzku þjóðinni, hversu giiæfralegt fyriirtæki það væri fyrir bandamenn að leggja til orrustu við hinn þraut- reymda þýzíka her á megin- landi Evrópu, það væri nán- Siegfriedlínan - nÝ* '•*? Myndin sýnár þýzka henmenn koma upp úr einu af steinsteypu- virkjum Siegfried línunnar á vesturlandamærum Þýzkalands. Varnanvirki hennar, sem þýkja mjög ramger, liggja nú unddr skothríð foandamanna. Hroðaleg meðferð á norsku föng unum, er fórust með „Wesffalen rr i»j©S¥©r|ar tóku björgunarbátaua og flek- arsa^ en skildfy ^SorSmnennina eftir NÁNARI fregnir hafa nú borizt um slysið, er þýzka skipið „Westfalen“ sökk undan Svíþjóðarströnd og hafa nöfn Norðniannanna, sem fórust með því, verið birt. Norðmennirnir voru eins og áður er sagt, á leið til þýzkra fangabúða. Það var skammt frá stað, er heitir „Store Pölsan“ á vestur- strönd Svíþjóðar, að skipið sökk aðfaranótt laugard., eftir mikla sprengingu. Fimm Nörðmenn komust lífs af, þar af er einn stórþingsmaður, einn ritstjóri, einn kennari og einn starfsmað ur við norsku ríkisjárnbrautina-i. Blaðið „Dagens Nyheter“ grein ir frá því, að með skipinu hafi verið um 150 Þjóðverjar, þar af 25 fangar, og höfðu flestir þeirra hlaupizt undan merkjum í þýzka hernum. Þegar sprengingin varð og skipið tók að söþkva var norsku föngunum skipað undir ast sjálfsoniorð. — Allt þetta brýzt nú í hugum Þjóðverja og getur að lokum orðið það afl, sem steypir Hitler og ógn arveldi hans, áður en vopn Ibarudamanna fullíkomna verk- ið. þiljur, en enginn skeytti frekar um þá. Þjóðverjar reyndu að bjarga sjálfum sér og tóku í sínar hendur björgunarbáta og fleka. Er þetta'skýringin á þvi, að nær allir Norðmennirnir fór ust. „Dagens Nyheter“ bætir því við, að norsku fangarnir, sem björguðust, hafi verið illa á sig komnir af hungri og tötrum búnir. Einn þeirra bar merki eftir handjárn, sem hann hafði haft í Grinifangabúðum og suk þess merki þess, að hann hefði verið barinn með svipu. Norð- mennirnir greindu frá þjáning- um þeim, sem þeir höfðu orðið að þola. Þeir höfðu allir verið í einu klefa, eða byrgi, sem var gluggalaust og loftið var óskap legt. Þeir voru látnir hafa hálf tunnu til þess að ganga þarfinda sinna, og skvettist úr henni er skipið tók veltur. Nær allir fang Frh. á 7. síðu Ræður þeim iil að hafa sig sem fyrsl af hernaðarsvæðinu --------»........ iandamenn nú einnig komnir inn í Þýzka- land frá Belgíu Þýzka setuliðið í Le Havre gafst upp í gær ......—4..... HP ILKYNNT er í aðalbækistöð Eisenhowers, að banda- menn hafi farið inn í Þýzkaland á einum stað í viðbót, að þessu sinni við Eupen í Belgíu, en sú borg, svo og Malmedy, skammt frá landamærunum, eru báðar á valdi bandamanna. Bandamenn skjóta nú á Siegfriedlínuna af fallbyssum sínum á þessum slóðum. Hert hefir verið á loft- sókninni gegn Þjóðverjum og hefir einkum verið ráðizt á stöðvar við Aachen og Saarbriicken. Eisenhower yfiéheröhöfðingi hefir birt áskorun til íbúa Ruhrhéraðs og Rínarbyggða. Var ávarpið lesið í Lundúna- útvarpið á þýzku og segir þar meðal annars, að ’hert verði á loftárásum á þýzka herinn, sem hörfi undan og megi íbú- ar þessara byggðarlaga búast við árásum á nóttu og að degi. Setulið Þjóðverja í Le Havre gafst upp í gær kl. 11,30 f. h. Af setuliðinu, sem í voru um 5000 manns, voru um 3000 teknir höndum, hinir höfðu fallið eða særzt, meðal hinna síðasttöldu yfirmaður setuliðsins. INNRÁS Á NÝJTJM STAÐ Engar fregnir 'hafa borizt af amerísku hersveitunum, sem sóttu inn í Þýzkaland frá Lux- emfourg norður af Trier, en í gær var tilkynnt, að hersveit- ir, sem höfðu tekið Eupen og Malmedy í Belgíu, hefðu farið yfir þýzku landamærin, að af- stöðnum skæðum loftárásum Havoc- og Marauderflugvéla. Einkum var árásum þessum beint gegn herstöðvum og iðn- aðarstöðvum í og við Aachen og Saarbrucken Eupen og Malmedy voru innan landa- mæra Þýzkalands fyrir heims- styrjöldina fyrri, en féllu í Ihlut Belga eftir ófriðarlokin. Fréttaritarar segja, að íbúar þar hafi ekki veitt bandamönn- um jsörnu móttökur og þeir hafa fengið að undanförnu er þeir tóku nýjar borgir, enda flestir þýzkumælandi eða af þýzku | bergi brotnir. Menn voru yfír- f leitt þögulir og þrjóskulegir, er í hermenn bandamanna gengu götur borganna. Rússar 140 kn. frá landamænMi Ungverjalaiids Rússar OG RÚMENAR halda áfram sókninni í Transylvaníu og verður vel á- gengt. Á einum stað eru þeir ekki nema um 140 km. frá landa Vnærum Ungverjalands. Tilkynnt hefir verið, að Tol- bukin hershöfðingi, foringi 3. Úkrainuhersins, sem hrakti Þjóðverja af allri strandlengj- unni frá Krímskaga til Dónár-. ósa, hafi verið sæmdur mar- skálkstign. Áður hafði Malin- ovsky hlotið sömu nafnbót. Frakkar verða með í ráðum um öriög i Þýzkalands - segir de Gaulle T^E GAULiLE flutti ræðu í j París í gær. Þakkaði hann Bretuim og Bandaríkjamönnum baráttu þeirra. Hann sagði, að Frakkar hefði aldriei hætt að veita viðnóim, franski fáninn hefði folaíktað yfir frönskum her mönnum í Libyu, í Túnis og á Ítalíu og í Frakiklandi sjálfu hefðu maquihersveitir unnið mákil afrek. De Gaulle skýrði frá því, að franskar hensveitir hefðu tekið samtals 105.000 þýzka hermerm og heimaherinn franski önnur 45 þúsund og nú hefðu um % folutar Frakklands gengið Þjóð- verjum úr greipum. De Gaulle sagði, að jafnskjótt og sigur foefði unnizt, myndu fara fram nýjar kosndngar í landinu og stjórn foans myndi færa þeim LE HAVRE LOKSINS FALLIN Setulið Þjóðverja í Le Havre gafst loksins upp í gær eftir langa og harða vörn. Banda- menn höfðu ,gert fjölmargar og skæðar loftárásir á borgina og varpað niður. samtals 10 þúsund smálestum sprengna ó hana. Það voru menn úr 1. kanadiska foernum, sem gerðu lokaárás- ina, sem stóð í 36 klukkustund- ir. Beittu þeir meðal annars eldspúandi skriðdrekum og snsœma í gærmorgun voru þeir komnir niður í hafnarhverfi borgarinnar og nokkrum stund um síðar eða kl. 11.30 gafsf setuliðið upp. völdin í foendur, sem þjóðiin foefði kosið. Að loikum sagði de Gaúlle, að Frakkar hefðu har- izt þrautseigri baráttu og myndu vjera meði í xiáöum, er örlög Þýzkalands yrðu átoveðin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.