Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.15 Upplestur; „Mynd in af kónginum“, smásaga eftír Gunnar M. Magnúss (Höfund- ur les'). XXV. árgangur. Fimjntudagiix 14. sept, 1944 206. tölublaS. S. siðsn flytur í dag síðari hluta greinarinnar um innrás- ina í Frakkland, sem rit- uð var í aðalbækistöð Eis- enhowers hershöfðingja. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dausarnir. 1 Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 A SgftTgnmtfhir frá klukkan 6. Sími 2826. ÖlvuSnina mönxinm bannaðmr aSgangm. Hlfómsveit óskars Certez Þorsteinn H. Hannesson tenor SÓNGSKEMMTUN í Gamfa Bíó föstudaginn 15. septeinber kl. f f ,30 e. h. Við hfjóðfærið Dr. Victor V. Urbantschitsch Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzfun S. Eymundssonar Hafnfirðingar 11 Páll Sveinsson, kennari (sími 9137), tekur á móti pöntunum á bókinni Ur álögum \ eftir Jan Valtin í þýðingu Emils Thoroddsen. Upplagið er svo takmarkað að allir þeir, sem íengu fyrra bindið, geta ekki fengið síðara bind- ið, en þeir ganga fyrir, sem panta bókina nú þegar. Niðursuðuglös V'2 kg., 1 kg. og 2Vi kg. NÝ ðÓK; UNGUR VAR EG er safn berskuminninga merkra samtíðármanna. Þar er brugðið upp skemmtilegum myndum úr þjóðlífi íslendinga á liðnum árum; Meðal höfunda má nefna: Frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, sr. Bjarna Jónsson, vígslu- biskup, dr. Guðm. Finnbogason, Kristleif Þorsteinsson, fræði- mann, Svein Björnsson, forseta, Þóri Bergsson. UNGUR VAR EG, er því bók fyrir alla, eldri sem yngri. —- Prýðileg tækifærisgjöf. — Fæst hjá bóksölum, um allt land. Bókaútgáfan „Skuggsjá“ Reykjavík Karlmanna- axlabönd úr teyju. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Veggfóður M 7« Laugavegi 4. Nýkomið mikið úrval af; Drengjafataefnum Tepputn, alfskonar Lopa Garni Barnaskóm og mörgu fleiru. Verksmíðjuútsafan Gefjun — Iðunn HAFNARSTRÆTI 4 Sími 2838 Vandaðir Barnavagnar amerískir Verð kr. 640.00 Herrabúðin Skólavörðustíg 2 Sími 5231 ágæff sfeinhús í Óiafsvík fil sölu Kjólaefni í mörgum litum. Kragar nýkomnir. Verzlunin Unnur. (Hornj Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Nýlegt steinhús í Ólafsvík (læknishúsið) í á- gætu standi og með nýtízku þægindum, er til sölu nú þegar ef viðunandi boð fæst. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, sem veitir kauptilboðum móttöku, til 22. þ. m. Réttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum eða taka hverju sem er. Gumtar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður, Tliorvaldssensstræti 6. Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursteypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763. LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastræti 14. — Sími 4957 BLÓMLAUKARNIR eru komnir. Áskriffarsími Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.