Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Finuntuiiagiir 14. sepL 1944 Ræða Emiis Jónssonar: Síðari hluli Ekki lækkun, heidur slóðvun, og ekki iög- þvingun, heldur frjðlst samkomulag Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- [.ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4°S1 og 4902. Símar afgr~.iðslu: 4900 og 4908. i . - Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. „Sjá, aiit þettu skal ég gefa þér . . .“ A-Ð >væri synd, ef blöðin létu útvarpsumræðurnar urn dýrtíðarrnjálin á aliþingi svo fram (hjó isér fara, að jþau rnánnt ■ust ekki lítið eitt é ræðu Ein- ars Olgeirssonar, því sannarlega á !hún það iskilið að geymast með þjóðinni til minningar um hvort tveggja í senn: hlægiiegasta skýjaglópinn og tungumjúkasta íhræsnarann, sem sæti hefir átt í sölum allþingis. . * Þessi ræðumaður var að sjálf sögðu ekki að eyða mörgum orðum að svo lítilfjörlegum vanda og Iþeim, sem nú steðjar að þjóðinni af Ihinni vaxandi dýrtíð. Það þyrfti ekki mikið, sagði 'hann, til þess að ráða frami úr ihonum. Það þyrft ibara að taka þær 580 milljónir, sem þjóðin ætti nú í innistæðum er- lendis og nota þær á næstu 4—5 árum til, innikaupa á framleiðslu tækjum, efni til bygginga og tmannvirkja, allt samkvæmt tfyrirfram gerðri áætlun, og „þá getu'm vér tryggt hverjum ein- asta íslending vinnu með tækj- um, sem ihann afkastar marg- falt imeira með en nokkru sinni tfyrr.“ Og svo byrjaði ihann að telja upp, eins og eggjakonan forðum, 'bvað hann ætlaði að kaupa fyr- ir Ihina miklu f j'árupphæð, þeg-. ar Ihann væri ibúinn að fá hana í ihendur. Það voru „20—30 ný- ir dieseltogarar af ibeztu gerð,“ „200-—'300 nýtízku vélblátar,“ „íheníug milli'landaskip til flutninga iá alfurðum okkar,“ „4—5 stórvinkar síldarverk- smiðjur,“ „nýtízku hraðfrysti- hús og niðursuðuverksmiðjur,“ „Vélar til þess að umibylta land- ■búnaðinum, svo ihægt verði með þeim að slétta meira landflæmi á íslandi á næstu 4—5 árum, en sléttað hefir iverið síðan land ibyggðist“ og svo „stórvirk land búnaðarverfæri, að afköst hvers manns, isem með þeim vinnur, ætti að verða 5—10 sinnum meiri,“ en nú, „ivélar og efni til rafvirkjunar, stórfelldari en iSogsvirkjunin og Laxárvirkj- unin 'til samans,“ „vélar og efni til að reisa áburðar- og sem- ent9verksmiðjur,“ „vélar til innanihússstarfa,“ „vélar og efni til íbúðarihú'ssíbygginga í toæ og sveit, til hafnarmannvirkja, til hagnýtra vegagerða,“ og mgrgt og margt fleira; því að „þannig mætti lengi telja,“ toætti ræðu- maðurinn við. Það var engu líkara, en að við værum að hlusta á gamla tfrásögn riitningarinnar: „Sjá, allt þetta skal ég gefa þér, ef þú fellur fram og tiltoiður mig!“ * En tiltooð Einars OLgeirssonar á ekiki að standa lengi. “Þetta tækifæri verður að grlípa nú þessa dagana, á ai|þmgi,“ sagði hanin í ræðu sinni. Það þyrfti aðeins að mynda ,,stenka“ fjög- urra tflokka stjórn, og þá vænt- anlega með Olaf Thors fyrir Á verður þeirri spurningu auðvitað varpað fram: — Hvað er hægt að gera? Eða er ekkert hægt að gera? Þessari spurningu vildi ég svara á þá leið, að ég tel mikl- ar líkur fyrir þvi, að leið í þessum málum, sem ég vil kalla samningsleið, sé ekki úti- lokuð, og að það beri að reyna hana að minnsta kosti, áður en farið er inn á þær brautir, sem í frumvarpinu eru markaðar og næstum með óyggjandi vissu er hægt að gera ráð fyrir, að leiði til sundurlyndis og skæruhernaðar og nái þar að auki ekki tilgangi sínum. Þetta úrræði, sem hér er tæpt á, er í meginatriðum á þá leið, að leitast verði við, með samningum við viðkom- andi aðila, þ. e. Alþýðusam- band íslands og Vinnuveitenda félagið annars vegar og bænd- ur hins vegar, að fá bæði verð- lag landbúnaðarafurða og kaupgjald í meginatriðum fest á núverandi grundvelli, og samið um að þetta gildi í 1—2 ár. Eru nokkrar líkur til að þetta takizt? Þýðir nokkuð að tala um þetta? spyrja menn. Og ef svo er, hvernig stend- ur á, að þetta hefur ekki verið reynt fyrr? Heildarsamningar um kaup og kjör Þessu er aftur því til að svara, að það er ekkert leynd- armál lengur, að viðræður hafa farið fram á milli flokk- anna allra um möguleika á myndun fjögurra-flokka sam- stjórnar. Eitt af þeim málum, sem þar þarf fyrst að leysa á viðunandi hátt, er einmitt þetta mál, því að engin stjórn getur setið með því, að öllu fari fram, eins og gert hefur hingað til. í þessum umræðum hefur komið fram, að leita þurfi þess ara aðila til viðtals á þeim grundvelli, sem nefndur er hér að ofan og þessu hefur verið vel tekið, fyrst af flokkunum öllum, og síðan af aðilum þeim, sem náðst hefur til. Stjórn Alþýðusambands Is- lands hefur lýst því yfir, ,,að hún sé fyrir sitt leyti meðmælt því, að gerðir verði heildar- samningar um kaup og kjör til tveggja ára, í meginatrið- um á grundvelli núverandi samninga stéttarfélaganna, með nauðsynlegum lagfæringum an, Einar Olgeirsson, fyrir ut- anríkis- og viðskiptamálaráð- iherra; þá iværi Iþessi paradísar- drauimur orðinn að veruleika. Öðru vísi mér áður ibrá, iþegar verið 'var að boða „alræði ör- eiganna" endur tfyrir löngu, eða iþótt hugurinn væri jaifnvel ekki Látinn ihvarfla lengra en tvö ár atftur í tínxann, þegar af mest- um isannfæringarhita var tal- að um „nauðsyn vinstri stjórn- ar.“ En, sem sagt: Nú er að samstarf við Ólaf Thors, sem öll framtíð og velferð þjóðar- innar á að vera undir komin! * Ftæða Einars Olgeirssonar istóð ekki nema há'Lfa klukku- stund. En svo lengi að minnsta kosti fékk þjóðin að lifa í para- dis iþeirra- skýjaborga, sem kaups og kjara á hinum ýmsu stöðum og starfsgreinum, og að hún væri reiðubúin til að hefja viðræður við fulltrúa atvinnu- rekenda um þetta efni, og leita uimbóðs samiband'Sífélaganna til samninga, ef líkur eru til að samkomulag náist, enda verði um leið samkomulag um verð landbúnaðarafurða í sann- gjörnu hlutfalli við almenn launakjör, á grundvelli þess ’ (verðs), sem verið hefur und- anfarið, og gerðar ráðstafanir til að tryggja stöðuga atvinnu og fyrirbyggja atvinnuleysi með öllu, eftir nánara samkomu lagi um þessi atriði o. fl. Vinnuveitendafélag íslands hefur einnig fyrir sitt leyti lýst sig samþykkt viðræðum um þetta efni og þær hafa verið hafnar, fyrir atbeina þingflokk- aniia. Ég þarf ekki að lýsa því, hversu geysiþýðingarmikið at- riði það væri fyrir þjóðfélagið í heild, ef þessir samningar gætu tekizt, verðlagið og kaup- ið yrði fest um ákveðið tíma- bil, segjum 1—2 ár. Vinnufrið- ur og festa fengist í allar fram kvæmdir. Flokkarnir hafa allir lýst sig fylgjandi þessari til- raun eins og áður er sagt, svo að ennþá ætti að minnsta kosti að vera von um að þetta mætti takast. Þetta mundi þýða, ef samn- ingar takast á þessum grund- velli, að samið yrði í meginat- riðum, á þann hátt, sem sam- komulag hefur orðið um síðast hjá stéttarfélögunum, og sam- ræmt hjá hinum, sem ósamið eiga. Að vísu eru alltaf til æf- intýramenn, sem annað hvort enga samninga vilja eða þá, að minnsta kosti ekki hlýta því sem bezt þekkist annars staðar, en þess er að vænta, að at- vinnuöryggi og trygging fyrir því óskertu, sem þannig fæst, vegi þyngra á næstunni hjá verkamönnum og launþegum, vel flestum, en æfintýrapólitík, sem fyrr eða síðar leiðir til giundroða og ófarnaðar. \ ' Stöðvun, ekki _ lækkun í frumvarpi ríkisstjórnar- innar er farið fram á lækkun á kaupgjaldinu, og þær radd- ir munu áreiðanlega heyrast háværari mjög bráðlega, sem lækkunar kref jast. En á með- an ástandið helzt í atvinnu- málum okkar svipað og nú, og hann <var svo fljótur að byggja úr froðunni einni saman. En þar með var líka draumurinn bú inn, og í dag spyr þjóðin sjálfa sig, ihvernig það sé mögulegt að slíkir trúðar skuli vera komn ,ir inn á aLþingi og hafa leyfi til Iþess að leika þar slíkar hunda- kúnstir? Eða ihvar sikyldi Einar Olgeirsson ætla sér að iselja allt iþað afurðaimagn, sem Ihér yrði fram'ieitt aiftir fimm ára áætlun hans, ef við getum ekki einu sinni haft svo mikinn hemil á dýrtíðinni í landinu á þessari stundu, meðal annars fyrirmold vörpustarf hans og félaga hans, að við getum haft von um að iselja áfram erlendis Iþað Litla, sem fra.mLeitt er með okkar fá- I tæklegu, núverandi framleiðslu j gögnum? aðalútflutningsvörurnar er hægt að framleiða með nú- verandi tilkostnaði, væri væn legra til árangurs, að reyna fyrst að stöðva hækkanirnar , og festa verðlagið í því formi sem það er, meðan verið er að bíða eftir að sjá, hvernig hlutunum verður skipað í heiminum að stríði loknu, en sá tími er nú vonandi ekki langt undan. Ef leysa á þessi mál með samkomulagi við aðila, og það er sú eina heilbrigða og varan- lega Lausn, sem til greina kem ur, að mínu áliti, verður á- reiðanlega að halda sér við festingu, með lagfæringum til samræmis, en ekki við lækk- un. Afyrðaveröid Um möguleikana til að ná samkomulagi um svipaða fest- ingu á landbúnaðarvöruverð- inu ,eins og hér hefur nefnd verið viðvíkjandi kaupinu, — DYRTIÐARMÁLIN eru nú. efst á baugi í öllum blöð- um. Tíminn gerir í ritstjórnar- grein á þriðjudaginn meðal ann ars markaðshorfur okkar eftir stríðið að umtalsefni í sambandi við þau. Þar segir: „Styrialdaratburðirnir seinustu vikurnar virðast be'nda til þess, að stríðslokin í Evrópu séu ekki langt framundan. Ýmsir hernaðarfróðir menn hafa m. a. látið uppi þá skoð un, að í vetur verði „björt jól“ í Bretlandi, þ. e., að búið verði að aflétta myrkvuninni fyrir þann tíma, því að styrjöldinni verði þá lokið. Margar líkur benda til þess, að helztu forráðamenn Breta álíti stríðslokin ekki lengra undan en þetta. Þeir hafa þegar hafizt handa um undirbúning að afskrán ingu hermanna og útvegun at- vinnu handa þeim, því að þó styrj öldin 'haldi áfram við Japani, þarfn ast Bretar ekki eins mikils her- afla og áður, þegar Evrópustríðinu er lokið. Bretar virðast leggja á það sér- staka áherzlu að beina vinnuafli því, sem þannig losnar, að fram- leiðslu þýðingarmestu lífsnauð- synja og koma iþá fiskveiðarnar í fremstu röð. Hundruð togara og og annarra smáskipa, sem hafa verið við hernaðaraðgörðir í Evrópu, verður breytt og þau bú- in til fiskveiða. Smíði slíkra skipa á stríðsárunum hefir verið miðuð við það, að tiltölulega auð- velt væri að breyta þeim í fiski- skip. Seinustu fregnir frá Bret- landi herma, að þegar sé hafizt handa um að framkvæma þessar breytingar í allstórum stíl, þar sem breyttar aðstæður gera mörg þessi skip ónauðsynleg við hern- aðaraðgerðir. Það má telja víst, að eftir að brezki fiskiflotinn heldur þannig skal ég ekkert segja með vissu, en ekki fynndist mér óhugs- andi, að svipuðum árangri ætti að vera hægt að ná þar og það af þessum ástæðum. 1. Ríkissjóður getur ekki hækk að meðgjöfina með þessrnn vörum úr þeim 22—25 millj. kr„ sem nú eru greiddar, og veruleg hækkun á verðinu nú mundi koma af stað nýj- um glundroða. 2. yerðlagningin og verðtrygg- ingin, samkv. sex-manna- nefndarúreikningnum, gildir aðeins „meðan núverandi ó- friðarástand helzt,“ en fellur niður að því breyttu eða loknu. Væri því mikið ör- yggi fyrir hændur að fá tryggingu fyrir sama verði 1—2 ár eða jafnlengi og kaupsamningar eru ákveðn- ir. 3. Það liefur komið í Ijós af út- reikningum hagstofunnar, að um skeið hefur verðlag land Framh. á 6. síðu. úr höfn, verði þess eigi langt að bíða, að fiskverðið lækki í Bret- landi. Annars staðar verður þó vart um hagstæðari fiskmarkað að ræða, því að þótt þjóðirnar á meginlandinu vilji kaupa fisk, brestur þær fjármagn til þess, nema hann sé tiltölulega ódýr. Þessi staðreynd ætti vissulega að geta orðið til þess að íslendingar færu að spyrna við fæti í dýrtíð- armálunum og gerðu sér ijóst; að nú er annað hvort að fara að snúa til baka að falla fram af hömrunum. Þegar setuliðsvinnan stöðvast alveg, verður það fyrst og fremst útflutningurinn, er ber þjóðartekjurnar uppi. Þess vegna er annað hvort að gera að reyna að framleiða útflutningsvörurnar fyrir svipað verð og helztu sam- keppnisþjóðirnar eða gefast alveg upp og láta allt hrynja saman.“ I þessu sambandi minnist Tíminn á moldvörpustarf komm únista með það fyrir augum að auka verðþólguna og öngþveit- ið. Segir hann um það meðal annars: ,,Það ér ekki ósennileg tilgáta, að kommúnistum takist um nokk- urra mánaða skeið að skapa eins- konar allsherjar atvinnuleysi, þeg ar allir gætu haft nóg að gera fyr- ir gott kaup. En slíkt ástand mun aldri vara lengi, því að skynsemi fólksins mun reynast sterkari ó- róðri og skemmdarmarkmiði kommúnista, og þegar skynsemi þess hefir sigrað, verður hægt að jhlefjast habda um að veita at- vinnuvégunum þann aðbúnað, sem ætti að tryggja öllum örugg og góð lífskjör." Það getur vissulega kostað alldýra reynslu að lofa hinu kommúnistiska lýðskrumi að af hjúpa sig. En af reynslunni rth. «f 6. af®a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.