Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 8
 FimmtudagTxi- 14. sept. 1944 TJAKK£K£Sit!aa Eldabuska (My Kingdom for a Cook) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanleikur Charles Coburn Marguerite Chapman Bill Charles Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞETTA SKEÐI í þrælastríð- inu. Liðsofringi úr her Norður- ríkjamanna átti tal við svert- ingja einn úr Suðurríkjunum: „Gamli minn“, sagði hann, „þú veizt, að þetta stríð milli okk- ar og Suðurríkjamanna er að mestu leyti út af ykkur.“ „Já, herra“, svaraði Surtur gamli, „að minnsta kosti hefi ég heyrt þá hafa slíkt á orði“. „Já, og þið krefjist auðvitað réttar ykkar,“ hélt liðsforing- inn áfram. „Að minnsta kosti gjöri ég það“. „Nú, af hverju hefir þú þá ekki gengið í herinn sjálfur og ert farinn að berjast með okk- ur?“ Svertinginn klóraði sér vel og lengi í höfðinu, vandræðalegur á svipinn. Þá birti allt í einu yfir honum, því að honum haf 'ði dottið frábær skýring í hug. „Herra minn,“ sagði hann, „Hafið þér nokkurntíma séð tvo hunda, sem slógust um bein?“ „Já, oft og mörgum sinnum“. „Hafið þér þá nokkurntíma séð beinið taka þátt i slagsmál unum?“ * * * í FRÉTTABRÉFl til „Vík- verja“ frá Reyðarfirði, dags. 25. jan. 1874, segir m. a. svo: „í dag kom bóndi úr Mjóa- firði, hann sagði þrjá ísbirni komna á land þar. Um morgun- inn, þegar komið var á fætur, lá einn i hjalli Hjálmars hrepps stjóra á Brekku, og tók sér dúr á eftir að hafa fengið sér góða sagði hún nokkru seinna, eins og hún hefði ógrynni af upp- lýsingum fyrirliggjandi — sem hún þyrfti ekki að leggja fram. „Ónei, ég veit |>að ekki,“ sagði hann þrjóskulega, en ó- styrkur og á verði fyrir því, sem kæmi næst. Einbeitni henn ar svipti (hann trúnni á sigur sinn í þessari orustu. Hún svaraði ekki. ,,Þvuh,“ muldraði hann og rykkti til höfðinu. Hann hafði aldrei verið svo óstyrkur og laus við öryggi. Frú Hurstwood tók strax eft ir öryggisleysi hans. Hún sneri sér að honum eins og dýr til þess að greiða honum þyngra högg. ,,Ég vii fá ferðapeningana strax í fyrramálið,“ sagði hún. Hann starði undrandi á hana. Aldrei hafði hann séð augnaráð hennar svona kalt og hörku- legt áður — svona grimmilega kærul'eysislegt. Hún virtist hafa fullkomna stjórn á sjálfri sér — geta með öryggi sínu og festu náð algerlega yfirhöndinni. Hon um fannst hann ekki geta var- ið sig. Hann varð að gera á- hlaup sjálfur. „Hvað áttu við?“ sagði hann og stökk á fætur. „Þú vilt fá. Mér þætti gaman að vita, hvað er að þér í kvöld.“ „Það er ekkert að mér.“ sagði 'hún ofsareið. „Ég vil fá þessa peninga. Svo getur þú slegið þér út á eftir.“ ..Slegið mér út! Hvað seg- irðu? Þú færð ekki eyri frá mér. Hvað eiga þessar aðdrótt- anir að þýða?“ ..Hvar varstu í gærkvöldi?“ sagði hún. Hún hrevtti orðun- um út úr sér. „Með hverri varstu að aka á Washington Boulevard? Með hverjum varstu í leikhúsinu, þegar George sá biv? Heldurðu að ég láti big snúa mér í kringum þig? Held- urðu að ég ætli að sitja heima op taka þig trúanlegan, þegar þú sepir „önnum kafinn“ og ,.ég get ekki kornið,“ og svo spók- ar bú big alls staðar og segir, að ég sé veik. Nú er nóg kom- ið, skal ég segja þér. Þú ræð- ur ekki lengur vfir mér eða mín n™ höv'v,"m. Það er allt búið á milli okkar.“ snæðingu af skötu og öðru sæl- aæti, annar sást á leiðinni uvv i hérað. Ganga hér nú miklar kerlinnasöavr um. þessa birni, oa ekki hefir heyrzt, að neinn þeirra sé unninn enn.“ „Þetta er allt saman lygi,“ sagði hann. Hánn var kominn í sjálfheldu og fann enga aðra af sókun. »Lygi, já,“ sagði hún æðis- iega, en gat svo aftur stillt sig „Þu getur kallað það lygi, ef þig langar til, en ég veit það.“ I ”Það !?gi’ segi ég’“ sagði 'hannmeð lagri, hvassri röddu. ’.L u mánuðum saman ver Jð ao leita að ein-hverri ástæðu tu þess að asaka mig, og nú ‘held urðu, að þú hafir fundið hana. Þu heldur, að þú getir náð yfir- hendmni. 'En þar skjátlast þér. Meðan eg er í þessu húsi, þá er eg husbondi, og hvorki þú ne nokkur annar getur sagt mér 1 verkum — heyrirðu það?“ : Hann beygði sig nær henni með oheillavænlegan glampa í augunum. Eitthvað í framkomu þessarar kaldhæðnu og yfirlæt- íslegu konu, sem leit út eins og hun væri þegar 'búin að vinna sigur, gerði það að verkum, að honurn fannst hann geta kyrkt hana i greip sinni. ] Hún horfði á hann — sterk ems og slanga. „Ég er ekki að segja þér fyrir verkum,“ svaraði hún. „Ég er . ra it segja þér hvers ég OSKQ. Svarið var svo kuldalegt og ofyrirleitið, að það svipti hann ?nun\ Hann gat ekki bitið fra ser, ihann gat ekki beð ið hana um sannanirnar. Og skyndilega sá hann, að út' úr augum hennar skein meðvitund in um það, að allar eigur hans voru á hennar nafni. Hann var ems og skip, sterkt og hættu- iegt, en stjórnlaust og veltandi þegar seglin vantaði. „Og ég er að segja þér,“ sagði hann Ioks og jafnaði sig lítið mtt> „hvað þú getur ekki feng- ,,Við skulum sjá til,“ sagði hún. „Ég skal komast að, hverju ég á rétt á. Þú vilt ef til vill heldur tala við lögfræðing, fyrst þú vilt ekki talji við mig.“ Þetta var sterkur leikur, og hann hafði sín áhrif. Hurstwood fann, að hann var sigraður. Hann vissi nú, að hótanir henn ar voru meira en orðin ein. Hann vissi Varla, hvað hann átti að segja. Gleði hans var horf- in eins og dögg fyrír sólu. Hann var ruglaður, óhamingiusamur og bfsareiður. Hvað átti hann að gera? „Gerðu eins og þér þóknast,“ sagði hann að lokum. ,.Ég skiptí mér ekki meira af þér,“ og hann gek'k út. ÉJ NYM Bið Martröð (Nightmare Dularfull og spennandi mynd Diana Barrymore Brian Ðonlevy Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 6AMLA BiOoa éfjur á heljarslóð I (The North Star) Amerísk stórmynd frá fyrstu dögum Rússlandsstyrjaldar- innar. Anne Baxter Dana Andrews Walter Huston. Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang k Vel heppnað ævinfýri Lupe Veles Sýnd kl. 5 Leon Errol, TUTTUGASTI OG ÞRIÐJI KAFLI Þegar Carrie kom heim í her- bergi sín, var hún þegar fallin á vald þeim efa og illum grun, sem eru alltaf samfara skorti á festu. Hún gat efcki talið sjálfri sér trú um, að það hefði verið rétt af sér að gefa þetta loforð, eða hvórt hún ætti að standa við það, þegar hún hafði gefið það. Hún íhugaði málið vandléga og nú :þegar Hurst- wood var ekki nálægur til þess að hafa áhrif á hana með ákafa sínum, fann hún ýmis tormerki, sem 'hún hafði ékki hugsað út í fyrr. Hún sá, að það hlaut að virðast einkennilegt, að hún skyldi samlþykkja að giftast honum, þegar hún var þegar á- litin vera gift. Hún mundi eftir j því, sem Drouet hafði gert fyrir hana, og nú þegar hún ætlaðí að Troels og kennslukonan hans. eftir ELISE MÖLLER. En feimni Troelsar ihvarf brátt, þótt henriar hefði gætt mikið fyrsta daginn. En því miður missti hann líka senn áhugann fyrir lærdómnum, svo að þar að kom, að hann varð að sitja eftir. Hins vegar gekk honum ágætlega að kynnast skólasystkinunum, og hann var ekki barnanna beztur með að hvíslast á, ef kennslukonan leit af honum. En anrjars var kennslukonan ótrúlega skyggn á allt það, sem miður fór. Augu hennar hvíldu alltaf á Troels, þegar sízt skyldi. Sömu sögu höfðu hin börnin að segja. Það var engu iíkara en hún hefði augu í hnakkanum. Bömin höfðu oft orð á þessu, en. Troels áræddi ekki að spyrja nánar út í þetta af ótta við, að hann yrði sér til athlægis. En honum var skapi næst að trúa þessu, því að það var ekki einleikið, að kennslukonan virtist fylgjast með öllu, sem fram fór, enda þótt hún sneri baki að hlutaðeigenda. Dag nokkurn hafði faðir hans gefið honum litla gervi- skammbyssu. Hann hafði hana að sjálfsögðu með sér í skól- ann, enda var þetta kjörgripur hinn mesti. Hann hét því, að kennslukonan skyldi ekki verða skammbyssunnar var, en hins vegar hugsaði hann gott til glóðarinnar að sýna skólasystkinum sínum hana í kennsluhléunum og sannfæra þau um kosti hennar. MYNDA- SAGA HANK: „Þessi 'bið ætlar alveg að drepa mig — Hvenær skyldu þeir . . . . ?“ ÖRN: „Þegiðu, Hank — ég held að ég'heyri flugvéladyn!“ HANK: „Vitleysa þú ert alltaf að heyra eitthvað -— Hv'ef bý- fluga finnst þér vera flugvél!” ÖRN: „Nei, Hank, ekki núna! í FLUGVÉLINNI: „A—A—F! American Air Force (Flugher Ameriku) Þettu eru okfcar strákar, Mac ,— Við skulum lenda! MAC: „Engin læti Joe — þetta gæti verið blekking. Við skul- um prófa þá betur. Við verð- um að vera vissir?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.