Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplft 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkjudýr, III. (Ófeigur Ófeigsson læknir). XXV. árgangtrr. Þriðjudagur 19. sept. 1944 210 íbl. S. síHan flytur í dag fróðlega og skermntilega grein um Benjamín Frankiín, prent arann, sem varð heims- frægur vísindamaður, ein hver mikilhæfasti stjóm- málamaður þjóðar sinnar. Höfum fengið frá Amerfku: Mikið úrval af herraföfum, í öllum stærðum. Ennfremur herra-ullarsokkum. h/s Tii sðiu hús og einstakar íbúðir. Sölumiðstöðin, Klapparstíg 16. Sími 5630. Tvær stúlkur óskast nú þegar að Tryggvaskála, Selfossi. — Semja ber við Gísla Gíslason, Belgjagerðinni, sem gefur allar nánari upplýsingar. Ekki í síma. Rúðugler. Vér höfum fyrirliggjandi rúðugler, 3 mm. þykkt. í hverri kistu eru 17 plötur, stærð 62"X42", samtals 307 5/8 ferfet. G. HeSgason & Melsted h.f. Sími 1644. Tilboð óskast í s.s. „Manö“, þar sem það liggur strandað á Geirfuglaskeri. Lysthafendur leggi tilboð sín, fyrir 20. þ. m., inn í skrifstofu Minister of War, Lækjartorgi 1. Ur álögu eftir JAN VALTIN, í þýðingu Emils Thoroddsen kemur út innan fárra daga. Bókin er ekki félagsbók hjá M. F. A., en verður afgreidd hjá því. Upplagið verður að takmarka svo mjög, AÐ ALLIE GETA EKKI FENGIÐ ÞETTA BINDI, SEM FENGU HIÐ FYRRA Þeir, sem panta bókina nú þegar ganga fyrir. — Snúið ykkur til M. F. A. í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, sími 3223. ÚTGEFENDUR Nýkomtð: Sumarkjólatau, Stores-efni, Satin undirföt og Náttkjólar. Silkisokkar frá kr. 4.45- 19.25. ísgarnssokkar 5.60. Barnasportsokkar 2.25. DYNGJA Laugaveg 25. Veggfóður w!m % % 7* Laugavegi 4. Nýkomið: Hnífapör Eldhúshnífar Matskeiðar Teskeiðar Handluktir Rottugildrur Músagildrur Plötublý Carhítur Vítissódi. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Laugaregi 73 Slakar Kvenbuxur. Verzlunin Hof Laugaveg 4. Kjélaefni í mörgum litum. Kragar nýkomnir. Verzlunin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Kjólar fást sniðnir og mátaðir. Sniðastofan, Laugavegi 68 1—4 e. h. Slarfsslúlkur óskast í verksmiðju. Afgreiðslan vísar á. Telpukápur, Telpuregnslár. Tilkynning frá Kjötverðlagsnefnd. Landbúnaðarráðuneytið hefur tjáð Kjötverðlags- nefnd að samkvæmt þingsályktun frá 14. þ. m. um verðlækkun á vörum innanlands, hafi það ákveðið að verð á nýju kindakjöti skuli vera óbreytt frá því sem það var fvrir 15. sept. s.l. til 23. sama mánaðar, að þeim degi meðtöldum. Verðið verður sem hér segir: 1. Heildsöluverð til smásala á dilkakjöti kr. 5.75. 2. Smásöluverð á dilkakjöti (súpukjöti) kr. 6.50. Sláturleyfishöfum og trúnaðarmönnum kjötverð- lagsnefndar er skylt að halda nákvsemar skýrslur um kjötsöluna á ^essu tímabili og senda Kiötverð- lagsnefr.d skeyti um hana að kveldi þess 23. Ennfremur er srnásölum skylt að færa tvíritað- ar frumbækur um alia kjötsölu og skal annað ein- takið afhent trúnaðarmönnum Kjötverðlagsnefndar utan Reykjavikur og í skxifstofu nefndarinnar í Reykjavik. Ríkissjóður greiðir kjötframleiðendum bætur vegna þessara ráðstafana. f. jsÉ - Kjöfverðlagsnefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.