Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 4
4________________________________4LÞYÐUBLAÐIÐ ________ ÞriSjudagur 19. sept. 1944 Elisabet Jónsdóttir: Mý brú yfir Ölfusá. Óska eftir að gjörast áskrifandi að HeimskritigSu í skinnbandi — — óbundinni. (nafn) (heimili) Sendist tiE: Helgafellsúlgáfan. Box 263. tJtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- pýðuhúsmu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4nCl og 4902 Símar afgrciðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu.orentsmiðjan h.f. Enðnrskoðoo vinnn- Iðggjafarinnar. EINN af þingmönnum Al- þýSuflokksins, Guðmundur 1 Guðmundsson, hefir í sam- einuðu Iþingi lagt fram tillögu til iþingsályktunar um áskorun á ríkisstjórnina, að skipa nú þegar sjö manna nefnd til að endurskoða og gera iillögur til breytinga á lögun- um um stéttarfélög og vinnu- deilur frá árinu 1938 og lögun- um um verkfall opinberra starfsmanna frá árinu 1915. Var þingsályktunartillaga þessi flutt í sameinuðu þingi í gær. Þess er að vænta, að þetta mál fái góðar undirtektir á þingi og rækilega rannsókn í þeirri nefnd, sem til er ætlast, að hafi það síðan með hönd- ■um áður en það kemur aftur til kasta þingsins; því að hér er um löggjöf að ,ræða, sem snertir eitt af þýðingarmestu og viðkvæmustu sviðum nú- tímaþ j óðfélags. Lögin um stéttarfélög og vinnudeilur frá árinu 1938, eða' vinnulöggjöfin, eins og þau eru oftast 'kölluð, voru fyrsta til- raunin til heildarlöggjafar hér á landi um viðskipti verkalýðs samtakanna og atvinnurekenda, en áður var hér varla um önn- ur lagafyrirmæli að ræða á því sviði, en lögin um sáttatilraun ir í vinnudeilum og lögin um verkfall opinberra starfsmanna. Þarf því enginn að furða sig á því, þó a-ð ýmsir gallar frum- smíðar ‘hafi komið í ljós á þess- um lögum í framkvæmd þeirra, enda þótt við samningu þeirra væri hægt að. styðjast við eldri löggjöf og mikilvæga reynslu frændþjóða okkar á Norðurlönd um. En enginn .mun neita því nú, nema staurblindir kommúnist- ar, sem frá upþhafi voru slíkri löggjöf andvígir, enda alls stað ar og ævinlega á móti siðuð- um viðskiptum verkalýðssam- takanna og atvinnurekenda í vinnudeilum, að lögin um stétt arfélög og vinnudeilur hafa þegar gert ómetanlegt gagn og reynzt verkalýðssamtökunum engu síður heillaværileg réttar- bóta; og nú, þegar sex ár eru Hitt er augljóst, að þessi lög standa, eins og flest önnur, til bóta. og nú, þegar sex ár eru liðin frá setningu þeirra, ætti að vera fengin svo mikil reynsla, að hægt sé að sníða af þeim þá agnúa, sem í Ijós hafa komið í framkvæmd þeirra, og því tímabært að taka þau til end- urskoðunar. Er þá ekki nema rétt, að um leið verði tekin til endurskoðunar lögin um verk- fall opinberra starfsmanna frá áririu 1915, sem sett voru í flýti, löngu áður en nokkur veruleg reynsla var fengin hér á landi af samtökum Iaunastéttanna. Þau lög hafa í seinni tíð sætt mikilli gagnrýni af hálfu opin- berra starfsmanna, og því ekki óeðlilegt, að tímabærar breyt- EGAŒt menn líta í dagblöð- in á morgnana, eru stór- letraðar fyrinsiagnir um Ölfus- árbrúnii ihið fyrsta er vekur eftirtekt, auk stríðsfrétta. Og svo er um hana rætt í hverju blaði á hverjum degi og alstað- ar er menn ihittast að máli. Og síðast en ekki sízt er um hana nætt lá ailþingi, sem nú er sam- an komið að ræða vandmál þjóðarinnar é því herrans ári 1944, sem er hið merkasta í sö.g'u þjóðarinnar, iþar isem á því fékkst endunheimt ihið forna lýðveldi á mestu sundrunga og ófr’iðartíimium annara þjóða. Og hvað er iþað sem helzt er rætt í sambandi við bilun Ölfuisár- bnúarinnar? Tilkynning vega- mlálastjóra, sem birt var i út- varpinu áður en Ibrúin brast, sem var aðvörun til fóilks um .að fiana varlega um hrúna, leggja ekki of mikið á hana ©vo hún bilaði ekki alveg, oig inm það, hvað elftirlitsmaðurinn fyrir hönd vegamálastjóra ihafi sagt eða gert. Hvað mikið Ibrúin hall aðist, jþað sé einn strengur að- allega hiiaður og iþað mætti tak- ast að hífa bnúna upp og lappa við hana í ibili o.s. frv. 'Þegar ég heyrði áður 'Uim get- ið viðvíkjandi torúnni í út- varpinu, sagði ég við sjálfa mig: „Akið ivarlega inn í eilífð- ina.“ Mér fundust þessar að- varanir svo vita þýðingarl'aus- ar án iþess að setja vörð eða verðd, og að láta undir eins gena við brúna með hinni mestu aðgætni o.g alvöru, gera traust og vel .við hania svo engin hætta stafaði af. Það má ekki gera við svona 'vegiegt og íþýðingarmik- ið imannivirki eins og fátækur kotbóndi gerir við gamlan hey- laup. IÞað er enginn kotbúskapur núna hjá íslenzku þjóðinni. Einmitt á þessu merka ári 1944, sem lýðveldið er endurreist, er veltiár peningalegia ihjá þjóð- inni, það má segj-a að hvert mannsbarn, sem vettlingi get- ur .valdið hafi vinnu og þar með peninga, jafnvel toörn og ung- lingar sem kunna lítið með peninga að fara iMér Ihefur oft dottið í hug. að nauðisýn hæni til að toeizla á leintovern hátt þessa miklu peninga, sem nú fara í igegnuim hendur þjóðar- innar o.g skapa úr þeim verð- mæti fyrir komandi kynslóð, svo hún þyrfti ekki að svelta eða glata sjálfstæði sínu eins og fyrr á tímum, og tel 'ég það ekki leiðina að réttu miarki að loka iþá’ niðri um óralanga fram- tíð, heldur að skapa verðmæti til isamgangnia og lífrænna fram fevæmda fyrir fólkið. , Það sem á því gera nú við- víkjandi Ölfusáribrúnni, er að veita nú strax ríflega fé á al- þingi sem nú situr á rökstól- um, og hetfjast hianda úndir eins um framkivæmd brúargerðar, því nú er vetur o.g frost í hönd. Það á að leita samskota meðal fóilksinis og leggja ffram sjáif- boðaliðsvinnu við byggingu hinnar nýju brúar, sem á að verða veglegt tákn framþróun- ingar væru einnig athugaðar á þeim, þótt líklegt sé, að nokk- uð aðrar reglur þyki eftir sem áður nauðsynlegar um viðskipti opinherra starfsmanna, að minnsta kosti í sumum grein- um, við ríkisvaldið, svo og bæj ar- og sveitarfélög, fen um viö- skipti verkalýðssamtakamia /ið atvihnurekendur. Flutningsmaður þingsálykt- unartillögunnar um endurskoð ■un vinnulöggjafarinnar, leggur til, að nefnd sú, sem gert er ráð fyrir, að hafi endurskoðunina ar og menningar 20. aldarinn- ar. Það á að verða ffalleg brú og traust, sem tengir sýslur lands- ins á SuðurlandisundMendinu og gerir fólkinu, sem nú er að vaxa upp, fært að lifa sannköll- uðu imenningarlífi í framtíð- inni. IÞetta glæsilega miannvirki sem nú er ekki lengur fært til yffir ferðar, var smíðað ffyrir dugnað, ósérplægni og for- göngu hins þjóðkunna rnanns, Tryggva Gunnarsisonar, hianka- stjóra, á þeim tíima sern Iþjóðin átti fullt í iangi með að lifa, en þá voru þó betri samigöngur en nú. Þá var ferja í Óseyrar- nesi, o.g búið í Neisi áff ágætum dugnaðarmanni, oig ferjumaður altaf við hendina, það var stór- bú í Þorlákihöfn og stórútgerð, það var verzlun á Eyrarbakk (Lefoliisverzlun) með ágætum skipum og skipalegu; þangað komu skip með vörur og þar voru keyptar afurðir. Og þá var gufuíbáturinn „Ingólfur“ í stöðugum ferðutm um Faxa- flóa milili, Reykjavíkur o.g Eyr- arbakka. Þá var fferja á Iðu í Biskupstungum, Liaugardælumi, Kotferju og Áxhrauni. Að þessu gat tfólk gengið sem vísu hvað samgöngur snerti, því þarna voru lögiferjur og því altaf mað- ur og bátur til staðar að ferjia yfir. Auk þess var offt ferjað milli Kaldaðiarness og Arnar- bælis, en þar var víst en.gin lög- ferja. Þegar ég var um ferm- ingaraldur tfékk ég að fara með bræðrum mínum austan úr sveit til 'Eyrarhakka. Þá fór éig með fleira tfÓlki að skoða Ölfus áribriúnia, sem þá var nýsmíðuð. Við fórum fyrst út að Óseyr- arnesi og upp íNesbrú til að koimast að Öltfusánbrú. Nú sést víst ekkert efitir a/f Nesbrú. Yff- ir Þjónsá tfórum við þá á Siand- hólaferju og man ég þá hvað ég igat vorkennt ihestunum, sem voru reknir út í ána til að synda, frísandi og hræddir. Þá sungum við unga fólkið kvæði Hannesar 'Haífstein, Brúardráp- una, og iskrifa ég hér etftir minn tvö 'erindi úr henni: \ Þunga sigursöngva söng hér elfan löngum köld í voðaveldi vegu sleit hún sveita. Nú er vort að syngja sigur- Ijóðin, syngjum vonardjarfir gleði- óðinn, nú er loksins kaldri harð- stjórn hrundið, hlekkjum traustum ofureflið bundið. Vakni vori og kvikni varmur neisti í barmi, mest er mannverk treystum móður jarðar góðu. Tjáir ei við hreptan hag að búa, hér á foldu þarf svo margt að brúa, jökulár á landi og í ilundu, með höndum, verði að meirii- hluta skipuð fulltrúum þeirra samtakaheilda, sem hér eiga mestan hlut að máli, Alþýðu- samhandsins, Farmanna- og fiskimannasamhandsins, Banda lags starfsmanna ríkis og bæja og Vinnuvéitendafélagsins, en. að sæti í henni eigi einnig for- ■seti félagsdóms og sáttasemjari ríkisins, og virðist, að með slíkri skipun nefndarinnar ætti að vera tryggt, að nægilegt tillit yrði tekið jafnt til hagsmuna og reynslu í þessum þýðingar- miklu málum. lognhyl margan bæði í sál og grundu. Þetta segir góðkunna skáldið okkar, Hannes Flafstein, og fann ég bezt sannleiksgildi þess þeg- ar ég sá hestana rekna hlífðar- | laust út í Þjórsá og þeir syntu ■ yfir hina breiðu og vatnsmiklu á, sem þeir áttu fullt í fangi með að komast yfir. Stöku sinn uim kom það fyrir að ung og lítt hörðnuð hrioss fóru í ána, einkum þegar kalt var í veðri. Pólk, vörur og fénaður var flutt á bátum, en hvar eru nú bátar . til slíkra flutninga, hvernig j VÍSIR, blað hinnar fráfar- andi stjórnar, minnist á viðræðurnar um stjórnarmynd- un í tveimur ritstjórnargrein- um í gær, og sér ýmsa erfiðleika á vegi þeirra. í fyrri greininni skrifar Vísir: „Búnaðarþing hefir verið boð- að til aukafundar og sezt á rök- stóla á fimmtudaginn kemur. Lík- legt er, að Framsóknarflokkurmn treystist elcki til að slaka veru- lega á kröfum vegna bændastétt- arinnar, en fáist Búnaðarþingið hins vegar til að ljá slíku máli lið, er ekki ósennilegt, að flokkur- inn telji auðveldara að slá af og ganga til samninga. Sósíálistaflokkurinn hefj'r þrá- faldlega lýst yfir því í blaði sínu, að hann vilji mikið til vinna, að stjórnarmyndun takist. Ber þar til að ílokkurinn óttaist verkföll þau, sem hann hefir þegar komið af stað. Verkfallið í Hafnarfirði bend . ir eindregið í þá átt, að kommún- istum muni ekki haldast uppi jafn skefjalaus kaupkröfugerð og að' und anförnu, og Iðjudeilan sýnir einn- ig, að miklu verður að fórna fyr- ir tvísýnan árangur. Taki sósíal- istar sæti í ríkisstjórn, gera þeir sér vonir um annars vegar, að þeir geti sett tniður deilur þær á við- unandi veg, sem nú eru uppi, en hins vegar vilja þeir einnig semja um fast kaupgjald til tveggja ára. Á því eru hins vegar miklir ann- markar. Vitað er, að til þess að slíkir samningar geti tekizt, verð- ur að leita til þess samþykkis vinnuveitenda, sjómanna og land- verkamanna. Vinnuveitendur hljóta að reynast óvenju bjartsýn ir, sjái þeir sér fært að ganga að slíkum tveggja ára samningum um fyrirsj áanlegan h allarekstur. ‘ ‘ Ekki verðþr beinlínis sagt, að Vísir taki með þessum um- mælum liðlega í það, sem þó vafalaust væri höfuðskilyrði þess að samkomulag gæti náðst um samstjórn allra flokka — samningaumleitanirnar um stöðvun kaupgjalds og afurða- erum við undir það búin að fara þannig aftur í tímann og taka upp þær aðferðir, sem neyðin skiapaði á þeim tírruum? Nei, hér má ekki hika, hér verð ur að hefjast handa strax, og brúa Ölfusá á bezta staðnum. með hliðsjón af væntanlegri Suðurlandlsbraut, með iglæsilega. fallegri og traustri brú. Það þarf að verða á undan kreppu- árunum, sem koma venjulega á eftir stríðsárunum, „að brúa jökulár á landi og í lundu, logn- hyl margan bæði í sál og: grundu.“ verðs næstu tvö árin. En segja má, að Vísi sé ef til vill nokk- ur vorkun, þó að hann hafi ým- islegt við það að athuga, sem nú er verið að reyna. í síð- ari grein sinni segir Vísir: „Verði samið til tveggja ára um kaupgjaldið, er til þess ætlazt, að sá samningur gildi fram yfir það kjörtímaibil, sem nú er að renna út. Rösklega eitt og hálft ár er eft- ir af því. Reynslan sannar hins vegar, að þótt flokkunum gangi samvinnan greiðlega fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins, versnar allur vinskapur á hinu fjórða. Þá standa kosningar fyrir dyrum, flokkarn- ir þurfa að marka stefnu sína, þannig, að ekki verði um villzt, og þvo hendur sínar af ýmsam gerðum fyrri ára. Stjórnarsam- vinna, sem nú yrði til stofnað, myndi væntanlega endast eitt ár eða tæplega það, og er þá vafa- samt að hve miklu gagni samning ar þeir kæmu, sem piúj verða gerðir Allar líkur benda til, að jafnveí þótt samvinna flokkanna tækist nú í bili, myndu kosningar fara fram að vori komanda. Má því segja, að tjaldað sé til einar nætur með nýrri stjórnarmyndun nú.“ Svo farast blaði hinnar frá- farandi stjórnar orð í gær í sam bandi við viðræðurnar um stj órnarmyndun. í ' Morgunblaðinu birtist á sunnudaginn eftirfarandi rit- stjórnargrein: „Sú ótrúlega saga hefir borist hér um bæinr. undanfarna daga, að Tempíarar séu að hugsa um a<5 selja erlendu ríki eign sína á Frí- kirkjuvegi 11. Það er víst óhætt að fullyrða, að margir hafa öfund að Templara aí því að þeir skyldu hafa nág eignarhaldi á þessum framúrskarandi fagra stað, fegursta staðnum sem til er í Reykjavík. En samt sem áður var þessuni fé- Iagsskap vel unnað þess, að eiga þenrian stað. Og enginn hefir víst búist við því, að þeir væru svo Framh. á 6. síðu. Elísábet Jónsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.