Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 3
]Þrið)ttdagur 19. sept. 1944 A-ÞYSySI-AOIfc' Allsber jarverkfaliið breiddisf úf um aiia Danmörku. Lauk í gær eftir tvo sólarhringa. A LLSHERJARVERK- n FALLINU í Danmörku iauk víðast hvar, þar á meðal í Kaupmannahöfn, kl. 12 á hádegi í gær, en þegar það var hafið, var svo ráð fyrir gert, að það stæði í tvo sól- arhringa. í Odense og Aar hus, þar sem verkfallið byxj aði ekki fyrr en á laugar- dagskvöid, héft það áfram eftir hádegi í gær vegna þess, að það hafði þá enn ekki stað ið fulla tvo sólarihringa þar. Verkallið var hvarvetna al gerí. Meira að segja spoi*vagn ar voru stöðvaðir og búðir lok- aðar. Danska frelsisráðið lýst yfir fullu fylgi sínu við alls- herjarverkfaílið og skrifstofu- stjóramir í stjórnardeildunum í Kaupmannahöfn lögðu niður vinnu með því að flutningur dai’dkra fanga til Þýzkalands væri brot á gerðum samning- um. Verkfallið byrjaði í Aaben- raa á Suður-Jótlandi á föstu- dagskvöldið, en breiddist eins og elduir í sinu um landið, þeg- ax það spurðist, að IðO danlskir ríkisborgarar, sem verið Ihöfðu í ffiáldi í fangabúðum íhjá Frösl- ev, hefðu verið fluttir til Þýzka lands og í fangabúðir þar. And úðin magnaðist og um allan helming við 'það, að ÞjóðVerjar skutu á föstudagskivöldið af vél byssum tfyrii’varalaust og á- stæðulaust á vopnlaust fólk á Ráðhústorginu í Kaupmanna- höfn og Særðu að minnsta kosti 23 manns og ef til vill m-iMu fleiri. Þýzkir íherflutningavagn ár, hlaðnir hermiönnum og vopn aðir vélbys'sum, ruddu'st allt í einú inm á torgið, þar sem múg- ur og margmenni var isaman kominn, og byrjuðu að skjóta. Fóilikið tflýði Istnax út í hliðar- götur, en slökkviliðsbílar og sjúkrabílar komu að vörmu spori iti.l að hjálpa hinum særðu. ilSamilavæmt fregn frá sendi- ráði Dana í Reykjavík.) Orustan um Holland í fullum gangi: Þekktur fasistl myrtur a! æstum maMfjðtda í léwtorg. Brekkt í Tlber og lík hasis síflam fest á gáBga. 13 ATítíÐ gegn fasistum fékk óhugnanlega útrás í Kóma borg í gær. Þekktur fasisti, sem leiddur hafði verið sem vitni fyrir rétt, var tekinn með valdi úr höndum lögreglunnar, a£ miklum mannfjölda, sem safn- ast hafði saman fyrir utan rétt- arsaUnn, drekkt í ánni Tiber ©g Kk hans þar næst fest á gálga. Frh. á 7. síðu MESTA INNRASIN LOFTLEIÐIS HIN6AÐ TIL Holland. Á miðju kortinu til hægri sést Arnhem, þar sem sumar fallhlíf- arhersveitirnar svifu til jarðar. Nijmwegen er litlu sunnar og austar hjá Rín, alveg við landamæri Þýzkalands, en sést ekki á kortinu. Eindhoven er sunnar, alllangt suðaustur af Tilburg. Finnar og Þjóðverjar berjast Horður-Finnlandi. Býizf vió, að Fiiinar segi Þjéðverjum þá og þegar strí’S á hemdur. FREGNIR frá Stokkhólrni í gær herma, að Finnar og Þjóðverjar 'berjist nú 1 Norður-Finnlandi og að Þjóð- verjar brenni finnsk þorp á undahhaldi sínu þar. Fólkið flýr umvörpum með alla foúslóð, sem það getur með sér tekið, áleiðis til landamæra Svfþjóðar. Stokkhólmsblaðið „Morgoníidningerí' Þjóoverjum stríð á hendur þá og þegar. býzt við að Finnar segi Það hefir vakið hin sárustu vonbrigði og gremju í Finnlandi að Þjóðverjar sviku loforð sín við þá um að verða á burt úr landinu með allt lið sitt fyrir. 15. septenaber. En það hefir kom ið í ljós, að til þess tíma fluítu þeir aðeins lið sitt frá Suður- Finnlandi og réðust þá á eyna Hogland úti fyrir strönd þess, eins og frá hefir verið skýrt í fréttum. í Norður-Finnlandi hafa þeir allan her sinn enn, en virðast vera byrjaðir að flytja hann vestur á bóginn til landamæra Norður-Noregs. í fregnum frá Stokkhólmi seg ir, að vart hafi orðið flugvéla frá bándamönnum á undan- haldsleiðum Þjóðverja þarna, þar sem landamæri Svíþjóðar, Finnlands og Noregs mætast, og er það í fyrsta sinni, sem banda mannaflugvélar hafa sést þar. Rúma? fraisiselja @g Clodkis viSskipta- fulltrúa Hiliers. FKEGN frá Moskva í gær- kvöldi herrnir, að Kúmen- ar hafi í gær framselt yfirher- stjórn Kússa í Rúmeníu Ant- ohescu fyrrverandi forsætisráð- herra og bandamann Hitlers á- samt níu samverkamönnum hans, rúmenskum og þýzkum, þar á rneðal Clodius, sem ártun saman hefir verið viðskiptafull trúi Þjóðverja í Rúmeníu og á Balkanskaga og einn af hættu- legustu erindrekum Hitlers þar. Þúsundir fallhlífarhermanna fluflf ar fil Hollands ígær og í fyrradag Brezkar véiahersveitir ruddust samlímis iim í laudiö að sunnan. ðföfðu í gærkveldi náð saman við fáfllhlffar- hersveitirnar hjá Eindhoveii. RRUSTAN UM HOLLAND er nú í fullum gangi. Þús- undir fallhlífarhermanna frá Bretlandi voru um hádegi á sunnudaginn látnar svífa til jarSar með alvæpnf um mið- bik Hollands og tóku ura 3000 fiugvélar þátt í þeim her- flutningum. Nákvæmar upplýsingar um það, hvar fallhlíf- arhersveitimar hefðu farið niður, hafa enn ekki verið gefnar af yfirherstjóm handamanna, en samkvæmt þýzkum fregn inn var það við borgirnar Arnhem, Nijmwegen og nokkru sunnar við Eindhoven. Var herflutningum bandamanna í lofti haldið áfram í gær, og því yfir lýst, að fallhlífarher- sveitirnar hefðu þegar í fyrstu vopnaviðskiptum náð ýms- um bæjum á sitt vald svo og þýðingarmiklum brúm og sam- gönguleiðum þýzka setuliðsins. Samtímis herflutningunum í lofti til Hollands á sunnu- daginn, hófu vélahersveitir Breta í Belgíu innrás í landið að sunnan og höfðu þær samkvæmt síðustu fregnum frá London í gærkvöldi þegar farið framhjá Eindhoven og náð sambandi við fallhlífarhersveitirnar á þeim slóðum um 22 km. innan við suðurlandamæri Hollands. — En blóðugir bardagar stóðu þá yfir víðsvegar í grennd við Eind- hoven, sem er þekkt og mikilvæg iðnaðarborg í Suður-Hol- landi. Það er fullyrt, að aldrei í stríðinu hingað til hafi eins f jöl mennur fallhlífarher tekið þátt í inntás og þessari, en áður en hún hófst, voru ægilegar loft- árásir gerðar á helztu bækistöðv ar Þjóðverja á þeitn slóðum, sem fallhlífarhersveitir lönd- uðu. Það er Browning hershöfð ingi, næst æðsti yfirmaður fallhlífaliðs .bandamanna, sem hafði íorystuna í innrás þess og sveif sjálfur með því til jarð- ar á sunnudaginn. En yfirstjóm þess nú, sem og brezka hersins, sem sækir inn í lanriið að sunn an, hefir Montgomery hershöfð ingi. # Séknin £nn í Þýzka- land heldur áf ram. Þrátt fyrir innrásinia í Hol- land hefir ekkeirt láí orðið á sókninni við landamæri Þýzka lands og hefir 1. her Banda- ríkjamanna brotizt yfir jsau á einum st°.ð enn norðan við i Aach-’ix óg mörjgum stöðum ! norðan við Trier. Austan við Aachen, þar sem Siegfredlínan var rofin, eru framsveitir Bandaríkjamanna aðeins 40 km. frá Köln og vesturbakka Rín- ar. En skarðið í Siegfriedlínuna er sagt vera of mjótt enn til þess, að miklu liði sé hægt að koma í gegn um það. Harðir bardagar geisa enn umhverfis Aachen og í úthverfum hennar. Vöm Þjóðverja er sögð mjög hörð. Eisenbcwer boöar her- sljérn í herteknum bérnöom Þýzkalands Og broitrekstur n az- ista úr ölBum emb- ættum. P ISENHOWER, yíirmaður ails hers handamanna á vestxxrvígstöðvunum, lét til- kynna íhúum Vestur- og Suður-Þýzkalands það í út- varpi á þýzku í gær, að öll þýzk hérað, sem hertekin yrðu, myndu jafnskjótt verða sett undir herstjóm bandamanna og ráðstafanir verða gerðar til þess að tryggja handamönnum yfir- ráð yfir samgöngulierfi lands- ins í því skyni að flýta fyrir lokasigri þeirra í síríðinu og stríðslokum. rÍT-í-.' .ð v, v EÓrsrt .?.]$=*<?& frarn, c'.o ' '' Viura r/ ::*• r/r/i r;iyndi u,m-, sv:.'alavst" vcrðá vikið tr em- ’v'+ium rft nazisnönn barinn niður með Irárðri hendi, en ann ars væri þess vænst. að hver og einn héldi áfram við sín störf. Nánari tilkynningar um það, bvernig almenningur í Þýzka- landi ætti að haga sér, voru boðaðar síðar. Sunnar á víglínunni er mest barizt norðan við Trier, þar sem Ml & 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.