Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 6
3 Þegar de Gaulle var hjá Roosevelt. Skömm'u áður en innrásin á meginlandiið 'hófist tfór de Gaulle, forseti frönsku jbráðábirgðastjómarinniar, til Ameríku til að ræða tvið Rodsevelt oig jafna ýms ágreiningsmál, sem verið höfðu milli Ihiajnls og Bandaríkjastjórnar. ÍÞessi mynd. var tekin á jþví ferðalagi, Iþegar de Gaulle heilsaði upp á Roose- velt í „hvíta lhúsinu“ í Washington. Hjá Roosevelt stendur dóttár fhans, Mrs. Anna 'Böttinger, sem gengdi húsmóður- störfum í ,Jhvíta 'húsinu“ í fjtarveru móður sinnar, forseta- fnúarinnar ÖEafur Jóhaíieaesson frá Óiafseys Nokkrar athugasemdir um þjóðmái —-------------------» AlÞYDUBLAPtP Benjamín Franklín stefnu á Philadelphiu fyrstu dag ana í júlímánuði árið 1776, var OiFT 'hefmr nú á síðaxi órum verið kvartað undan þrá- látur skemmdum á innlendum meyzluvörum, einkum mjólkur- afurðum og kjöti. Einarlegast fórulst Sigurði frá Veðramóti orð til formanns kötverðlagsnefndar út af skemd um í kjöti, og virðist tfiormaður- xnn standa þar höllum fæti. Sigurður setti fram nokkrar spuminlgar til formannsins, sem ég íhef ekki orðið var við að hann (hafi svarað. Er kannske erfitt um svar. Til viðbótar spurningum Sig surðar, vil ég, og fjöldi neyt- enda tfiá upplýst Ihve hátt verð fæst fyrir kg. af útfluttu dilka kjöti. Þetta er mál, sem snertir fyrst og frernst alla inn- innlenda kaupendur þess, og liefur áhrif á' innlenda verðið Yfir þessu ætti ekki að hvíla nein leynd. Sigurður minnist á skemdix á öðrum innlendum vörum, svo sem skyri, osti og mjólk. Skyr- ið, sem hér er selt, er ekki vel til búið. Það hrynur sundur eins og drafli (Islíkt var áður kallað graðhestaskyr). Skyrgerðarkon ur segja orsökin vera, að mjólk in væri súr, og það ætti að hita hana að suðu áður en hún er hleypt. Þannig hefir verið skyr úr Boxgarnesi. Sigurður minnist lítillega á eitt mjólkursamiag á Norður- landi. Þar segir hann meðal ann ars um mjólkina, að hún sé seld þar á lcr. 1.45 lítirinn, en bænd- ur fái 73 aura fyrir lítirinn, en þar af úr ríkissjóði 25 aura, og fá þeir þá raunverulega 48 aura, af útsöluverðinu, hitt fer í kostn að. Þetta hefði þótt þurftafrek ir milliliðir áður fyrr. Nauta- og kálfakjötið, sem kemur hingað í smáslöttum á tímabilinu frá haustslátrun til áramóta, vekur oft grun um, að slátrunin sé framkvæmd uppi í sveit, og af viðvaningum í þeim starfa. Þótt ástæða sé mjög oft að endurskoða aðfinnslur á verk- un og geymslu á flestum irm- lendum neyzluvörum þá hefir það reynst árangurslaust, en hins vegar komið oft valdsleg stóryrði frá valdhöfum í þessu efni. En menn láta það ekki aftfia sér frá réttmætum að- firmslum. Eina ráðið er, ef merrn verða fyrir verulega skemmd- um vörum, að taka af þeim sýn ishorn, með vottum og láta rannsaka það á Rannsóknar stofu Háskólans, annars stoðar ekki. Verðinu á innlendum neyzlu vörum ætla ég lítilega að víkja að. Verðið er svo dæmalaust, að hvergi mun þekkjast hjá frjálsum siðmenntuðum þjóð- um annað eiixs. Danir, sem þó eru í miskun- arlausum herfjötrum, hai'a get að spornað við slíkri óhæfu. Það var nýlega upplýst í Álþýðu- blaðinu að t. d. smjör kostaði þar kr. 4.40 kr., nautakjöt bein laust kr. 4.00 kg., egg 17 aura 'stk., kartöflur 17 aura kg., mjólk 38 aura lítirinn, Hins vegar hefir verið tekið fyrir innflutning ávaxta, síðan farið var að framleiða hér á- vexti, sem aldrei geta orðið sam keppnisfærir, minnsta kosti að verði, vegna hnattstöðu lands- ins? En það má gera þessa og hverja aðra framleiðslu, gróða- fyrirtæki, með innflutnings- banni, og ósvífnu verði miðað við sams konar frá útlöndum. Það er auðsætt, að með hinu háa kaupi, sem nú er greitt fyrir alla eða ilesta vinnu, þá skiptir þá hina sömu ekki ftrfe. á 7, £9a Frh. af- 5. síðu, ingi tímans. Ben óskaði þess, að hann gæti íásið upp úr gröf sinni öld eftir dauða sinn og séð framfaxir þær, er gerzt hefðu með þjóð sinn. Ætti hann þess kost, myndi hann sjá, hversu snar þáttur rafmagnið er orðið i Qifi fólksins, og augu hans myndu leiftra af gleði. Þegar Franklín var. kjörinn póstmeistari allra ríkja Ame- ríku árið 1753, var lítið um frí- merki.. Franklín efndi til ný- skipunar á vettvangi frímerkja notkunarinnar og gerði hana svo handhæga og auðskilda, að sérhver pótsmeistari gat annazt hana. Þess varð skammt að bíða, að öllum yrðu ljósir kostir fri- merkjarma, og frímerkjabréfin streymdu frá einni borg til ann- arrar alla daga ársins. Frank- lín sannaðí einnig, að þessi skipun póstmálanna varð til þess að tengja hin ýmsu hér- uð laAdsins mun meira saman en verið hafði til þessa. Þegar Braddock kom á vett- vang með hersveitir sínar til þess að stökkva Rauðskinn- um og Frökkum á brott, reynd- ist honum ógerlegt að annast birgða’flutninga til hers síns. Franklín gerði sér 'þá lítið fyr- ir, safnaði sáman hundrað og fimmtíu vögnum á tveim vik- um, réði til sín 'hesta þá og öku menn, er með þurfti, fermdi vagnana birgðum og sendi þá til hersins. Og 'þegar her Brad- docks hafði verið sigraður, svo að frönskum skipum var auð- velt að skipa her á land í hafn- arhorgunum og Rauðskinnum að sækjá fram uppi á landi, stofnaði Franklín her og barðist þar sjálfur sem óbreyttur her- maður. Hann efndi til happ- dættis og keypti fallbyssur fyr- ir ágóðann. Þegar nokkrir ofstækisfullir hermenn ákváðu að ihefna sín á Rauðskirmtim með því að brytja niður konur og börn af kynflokki þeirra, siem ekkert höfðu til saka unnið, og fólk þetta flýði til Philadelphíu, var það ofsótt af óðum múg. Frank lín var 'þá kvaddur til þess að takast forustu 'hersins á faendur og brjóta þetta uppþot ,á bak aftur. En Franklín gekk vopn- laús til móts við hannfjöldann og tókst að koma vitinu fyrir hann með orðum einum. Hann komst svo að orði í bréfi til vin ar síns í Lundúnum, að hann hefði verið á einum sólaxhring allt í senn óbreyttur 'hermaður, raðgjafi, einvaldi, sendiherra hjá óðum skríl og loks horfið heim aftur sem hver annar valdalaus og áhrifalaus maður. En þessi valdalausi og áhrifa lausi maður var þó sendur til Lundúna árið 1764 til þess að mæta frammi fyrir þinginu, konunginum og stjórninni og krefjast þar réttar Pennsyl- vaníu og raunar öllum Banda- ríkjunum til handa. Viðureign Franklíns við brezka þingið ár- ið 1766 mun lengi í minnum höfð. Hann skipti aldrei skapi en svaraði jafnan með tvaim eða þrem hnitmiðuðum setn- ingum og lét aldrei bilbug á sér finna. Franklín svaraði á einum degi 174 spurningum. Yfirlýsing Franklíns, sem barst prentuð um Evrópu og Ame- ríku olli því, að hann komst í tölu hinna mikiihæfustu stjórn málamanna aldar sinnar svo að segja í einni svipan. Þetta var í fyrsta Sdnni, sem heimurinn heyrði hina sönnu rödd Ame- ríku. Efitir að 'Franklín hafði starf- að xxm ellefu ára skeið á vegum utanríkisþjónustu'nnar, kvaddi hann England einum mánuði áður en tetyrjöldin milli þess og Bandaríkjanna faófst. Þegar efnt var til Ihiimar frægu ráð- , FrankLín kjörinn til þess að semja s j áifstæðisýf irlýsingu Bandaríkjanna ásamt þeim Ad- ams og Jeffferson. Jefferson lagði mest af mörkxxm til yfir- lýsingarixmar. 'En Franklín átti miikinn þátt í því, að orðalag hennar varð svo hnitmiðað og þraxxthugsað sem raun bar vitni. Það, sem hin xxnga ríki þarin- aðist mest af öliu, var viður- kenning og aðstoð erlendra ríkja — sér í lagi þó Fxakk- lands, sem löngum hafði þreytt gfiáan leik við 'Bretland. Það féJl í hlxxt Fraxxklins að fá fé að láni úr fjárhirzlu Lúðvíks sextánda til handa nýstofnuðu ríki, sem litla eða enga ábyrgð gat í té látið. — Og Franklín tókst allt þetta. Jafnvel eftir að Washington 'bafði verið of- uriiði foorinn ó Löxiigueyju o,g Brétar höfðu náð Philadelphíu á sitt vald, auðnaðist Frank- lín að fá ný lán. Og þetta tókst 'honum þrátt fyrir öll ibelli- forögð forezka sendiherrans í Pór is. Fnanklín tókst að leysa þrek- virki þessi aff höndum einmitt vegna þess, að hann var Benja- miín Franklín, „heiðurdoktor- inn,“ sem allir könnuðust við, og dáðu og vegna þess, að hann var heiðvirðxxr og ibjartsýnn mlaður, sem allir heiðvirðir og bjartsýnir menn hlutu að trúa og treysta. Benjamín Franklín er rnikil- hæfasti maður sem starfað hef ir sem sendiherra á vegum Bandaríkjastjórnar fyrr og síð- ar. Honum var ljóst hin mikla nauðsyn þess, að Bandaríkjun- um auðnaðist að efna til far- sællar feamvinnu við Frakkland, enda sá hann vonir sínar ræt- ast. Frakkar viðurkenndu Bandaríkin og styrjöldin var til lykta leidd. Franklín vann frið inn eins glæsilega og Washing- ton vann stríðið. Franklín var ákaft og al- mennt fagnað, þegar hann hvarf aftufi heim til ættlands sáixs. Sér hver félagsskapur í Philadelp- híu hyllti hina miklu hetju. Og þó að hann yæri nú orðinn aldur hniginn maður og auðugur, var hann jafnan hinn sami og hann hafði verið forðum daga. Hann átti mikinn og merkan þátt í samningu stjórnarskrár Banda- ríkjanna 1787. Hann hafði íyrir löngu haldið því fram, að ríkj- um Vesturheims væri brýn nauð syn að stofna með sár öruggt bandalag. Þannig átti hann frumkvæðið að ráðstöfun þeirri, sem Bandaríkin eiga famað sinn fyrrf og fremst að þakka. Og ef. menn gerðust stórorðir og deilugjarnir úm of, auðnaðist honum iðulega að lækka þær öldur með kímni sinni. Honum var eigi síður en Lincoln mjög sýnt um það að segja skrítlur. Og þó var hann mikill mála- fylgjumaður eigi að síður. En þegar hér var komið sögu, var Franklín orðinn gamall maður og farinn. Honum var farin að daprast sýn, og hann átti örðhgt með að ná í foækur sem voru efist í bóikaiskáp hans. Hann var áttatíu og fjögurra ára að 'aldri, þegar 'hanxx lézfc árið 1790. Því fór alls fjarri, að dauðinn væri honum óvelkom- inn gestur. Benjamín Franklín ráðstafaði eignum sínum fyrst og fremst í þágu uppeldis og skólamála. Sér í lagi lagði hann áherzlu á það, að æskulýðurinn í Boston og Philadelpihíu nyti góð's af eign um íhans. Qg isæði það, er hann sáði, hefir vissulega borið ríku- legan ávöxt. Fáa menn mun æska Bandaríkjanna fúsari til þeiss að taka sér til fyrirmyndar en einmitt Benjamín Franklín, drenginn frá Boston, sem varð I Augiýsingar, sem birtast eiga í Albýðublaðimt, verða að vere komr.ar til Auglý*- jnsraskrifstofmmar í ÁlbýðuhúsirTO, (gengið iuu fx& Hverfisgötu) fyrSr kL 7 a® kvöldL HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. hverflyndir og skammsýnir, að þeir vildu losa sig við hann aftur. En nú gengur þessi saga um bæinn. Hér er ekkert hégómamál á ferð inni. Hér er um það að ræða, að útlendingar nái eingarhaldi á feg- , usta stað bæjarins. Hvernig færi um þessa höfuðborg hins unga ís- lenzka lýðveldis, ef það liðist að útlendingar næðu undir sxg feg- urstu eignunum í bænum? Hér er bæjaryfirvöldunum vissulega gefið tilefni til íhugunar og gera ein- hverjar ráðstafanir gegn því, að slíkt geti orðið.“ Það er ljót saga, sem Morgun blaðið segir hér, og væri betur, að hún reyndist ekki sönn. Axm airs væri vissulega nauðsynlegt að taka hér í taumana, áður en það er of seint. Magnús SlgurSsson doktor í hagfræði. Wí ÝLEGA hefur Magnus * Sigurðsson lokið doktors- prófi í hagfræði við háskólaxm í Leipzig. Magnús er sonur Sigurðar Björnssonar frá Veðramóti og konu hans, Sigurbjargar Guð- mundsdóttur. Magnús fór til náms í Þýzkalandi árið 1938 og stund- aði nám í verzlunarfræði við háskólann í Leipzig, og lauk þar kandidatsprófi með ágæt- um vitnisburði árið 1942. Síð- an hefur hann unnið að dokt- orsxitgerð sinni um hagfræði-. legt efni og hefur nú hlotið doktorsnafnbót með vitnis- burðinum: mjög gott. Frá Breiofirðmgafélaginu Fundur fyrir þátttakendur í sum arferSum félagsins verður í Odd- féllow-húsinu næst komandi mið- vikudag kl. 21. — Þeir sem eiga myndir frá ferðunum, eru vinsam lega béðnir að koma með þær til sýnis. Hjónaband í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns, ungfrú Anna Jónsdóttir Sigurðssonar stýri manns og Sigurður Jóhannesson, stýrimaður. Heimili brúðhjónana verður á Vífilsgötu 24. prentari, ritstjóri, kímniskáld, uppfinningamiaður, vísinnamað ur, fjármálafrömuður, sendi- herra og stjórnmálamaður, enda er það vel farið, því að mlnninigin um (hann oná vera henni hvöt til manndóms, dáða og drengskapar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.