Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 8
HEKE, 5EKSEANT. SENIPTWI5 ME55A6E 1CTHE KE5CUE PLANE/ Þriðjudagur 19. sept. 1944 MYNDA- SAGA (Doktor Glas) Sænsk mynd eftir sam-| nefndri söigu Hjalmar Söder-| ijergs. Georg Rydeberg Irma Christenson Rune Carlsten Sala aðgöngum. hefst kl. ll| Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5 Hflfólkáglapdigum Bob Hope og Betty Hutton BÚINN AÐ GERA NÓG. „Góðir félagar“, sagði fram- bjóðandi einn, „ég hefi barizt við Indána. Ég hefi oft ekki haft annan náttstað en vígvöllinn og ekkert þak yfir höfuðið. Ég hefi gengið yfir frosna jörð, þangað til hvert fótspor var markað blóði.“ Þessi saga hljómaði veí og virtist ætla að hafa tilætlaðan árangur, þar til tötrum klædd- ur maður gekk fram og sagði: „Sagðirðu að þú hefðir bar- izt fyrir Bandaríkin?“ „Já“, svaraði frambjóðand- inn. „Og gegn Indíánum?“ „Já, mörgum sinnum.“ „Og að þú hafir sofið á jörð- inni undir berum hvmni?“ „Vissulega.“ „Og að það hafi blætt úr fót- um þínum við að ganga á fros- inni jörð.“ ,,Já“, kdllaði frambjóðandinn ánægjulega. „Þá er ég illa svikinn, ef þú hefir ekki þegar gert nógu mik- ið fyrir. fÖðurlandið. Farðu heim og hvíldu þig. Ég kýs hinn frambjóðandann.“ • • • SÝNDU öldruðum virðing og nærgætni, það gleður hjarta hans og hann blessar þig. * * * LÁTTU engan bíða lengi eft- ir hjálp þinni, hann kann að ör- magnast milli vonar og ótta. ið. Hvers vegna viltu ekki vera hérna lengur.“ Carrie hafði farið kjökrandi frá dyrunum og að glugganum. Hún var svo yfirkomin af gráti, að hún gat ekki talað. „Vertu nú skynsöm>,“ sagði ■hann. „Ég skal ekki ha'lda í þig. Þú 'getur farið frlá mér ef þú vilt, en hvers vegna hugsarðu þig ekki um ? Guð veit, að ég ætla ekki að Ihindra þig.“ Hann fékk ekkert svar. En Carrie var samt að róast af fortölum hanis. „ÍÞú skalt vera hérna, og svo fer ég,“ íbætti hann við að síð- ustu. Carrie hlustaði á hann með blönduðum tilfinningum. Hún gat ekki thugsað skýrt og rök- semdafærsla hafði engin áhrif á hana. Hún varð ýmist skelk- uð eða reið - ósanngirni hennar, Hurstwoods, Drouets mismun- andi framkoma iþeirra og til- finningar, hinn ógnandi heim- ur úti fyrir, þar sem henni hafði einu sinni mistekizt áður, þetta leiðindaástand hér, þegar hún átti ekki lengur herberg- in með réttu, láhrif deilunnar á taugar hennar — allt þetta gerði hana órólega otg tauga- óstyrka — hún var eins og akkerislaust skip, sem stormur- inn hefði gripið og rak nú á- fram í það óendanlega. ,,Heyrðu,“ sagði Drouet nokk ru seinna og gekk .til hennar. Hann Ihafði fengið nýja hug- mynd og ilagði höndina á öxl hennar. „Ekki,“ sagði Carrde og vék sér undan, en tók ekki vasa- klútinn frá auigunum. ,jHafðu engar óhyggjur af (þessari déilu okkar. Hugsaðu ekki um hana. Þú getur verið hérna út þennan anánuð, og þá geturðu hugsað þig betur um. Er það ekki?“ Carrie svaraði ekki. „Það er bezt fyrir þdg,“ sagði hann. „Það þýðir ekki fyrir þig að láta niður hjá iþér núna. Þú hefir ekki í neinri stað að flýja.“ Ekkert svar. „Ef þú vilt það þá skulum við láta þetta eiiga sig í bili, og ég skail fara.“ Carrie hreyfðd vasaklútinn Ktið eitt og leit út um glugg- ann. „Ætlarðu að gera það?“ spurði hann. Ekkert svar. „Ætlarðu að gera það?“ endurtók hann. Hún horfði út á strætið með óákveðnu augnaráði. „Æ, heyrðu nú,“ sagði hann. „Segðu mér það. Ætlarðu að gera það?“ „Ég veit það ekki,“ isagði Car- rie blíðilega. Hún var neydd til að isvara. | „Dofaðu mér því,“ sagðd hann ' „og svo skulum við ékki tala meira um það. Þetta er bezt fyrir þig.“ Carrie heyrði, hvað hann sagði, en hún gat ekki fengið sig til að svara. Hún farm, að Drouet kom vel fram og alúð 'hans hafði ekki rénað, og hún fann til nokkurrar iðrunar. Hún var í hræðilegum vand- ræðum. Drouet hafði hingað til hag- að sér eins og afbrýðisamur elskhugi. En nú voru tilfinn- ingar hans isamibland af reiði yfir 'svikunum, sorg yfir að missa Carrie oig gremju yíir að 'hafa verið yfirunninn. Hann vildi Æá rétt sinn aftur á ein- hvem íhátt, en réttur hans var fólginn í því að vinna Carrie á ný og láta hana sjá villu sína. , „Ætlarðu að gera það,“ sagði ' hann. „Ég ætfla að sjá til,“ sagði Cairie. Þau höfðu ekki ák veðið neitt, en það leit út fyrir, að deilan væri um garð gengin, ef þau gætu á einhvern hátt farið að tala saman. Carrde skammaðist sín, oíg Drouet var daufur í dálkinn. iHann lét eins og hami ætlaði að fara að léta eigur sínar niður í tösku. iMeðan Carrie gaut hornauga til hans, fór hún aftur að hugsa sæmilega skýrt. Hann hafði reyndar misséð sig, en hvað hafði hún gert? Hann var vin- gjarnilegur og veiviljaður, iþrátt fyrir alla eigingirni sína. Hann hafðd engan ruddaskap sýnt í allri þessaxú deilu. Á hinn Ibóg- inn var Hurstwood — langtum meiri svikari en hann. Hann hafði látið sem hann elskaði hana og gætó ekki lifað án hennar, og ailan tímann hafði hann dregið hana á tálar. Ó, hve karlmennirnir vom fláráð- ir. Og hún hafði elskað hann. En það var allt um garð gengið milli þeirra. (Hún ætlaði aldrei áð sjá Hurstwoöd oftar. Hún ætlaðd að skriffa honum og segja honum, hvaða álit hún hefði á (honum. Hvað átti hún svo að gera? Hér voru þessi berbergi. (Hlér var Drouet og sánbændi hana að vera kyrra. Hér gat allt haldizt í gamla l-V * > NYJA Blð m Hagkvæml hjónaband („,The Lady is willing“) Rómantízk gamanmynd Aðalhlutverk: Marlene Dietrich Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7, og 9 . ■ GA8VILA mm wmm Brúðkaupi aflýst | (Dr. Kildare Goes Home) n Lew Ayres Laraine Day Lionel Barrymore. Sýnd kl. 9. Bamasýning kl. 3 í glaumi lífslns Betty Grable John Payne Sala hefst kl. 11 r. h. Ungi hljómsveilar- stjórinn (Syncopation) Jackie Cooper Bonita Granville. Ennfremur: Benny Goodman Harry James Gene Krupa. Sýnd kl. 5 og 7. horfinu, ef þau yrðu sátt. Það væri betra en gatan, þar sem hún hefði engan stað til að hvílast. Hún hugsaði um þetta allt saman, meðan Drouet ledtaði í sbúffunum að flibbum og rót- aði lengi eftir skyrtuhnappi. Hann var ekkert að flýta sér að ljúka þessu af. Hónum geðj- aðist að Carrie, hvað sem fyrir kunni að koma. Hann gat ekki fengið sig til að trúa því, að allt væri búið á milli þeirra, þegar hann færi út úr dyrun- um. Það hlaut að vera einhver meðalvegur, einhver leið til þess að láta hana finna, að hann beffði rétt fyrir sér, en hún á röngu að standa — að semja frið og losna við Hurstwood ffyrir fullt iog allt. Mikill hræsnari gat þes'si Hurstwood verið. „Heldurðu, að .þú reynir fyr- KATA: „Ó—ó, —“ HERMAÐUÍRjINíN : „Ég sagði sér að þú gætir verið rólegur — núna!“ Gias læhnir Troels og kennslulcoitan hans. eftir ELISE MÖLLER. inn til þess að (hjálpa mér við það, en nú kemur það auð- vita ekki til.“ Það var engu öðru likara en eldingu hefði lostið nið- ur meðal hinna ungu afbrotamanna. Þarna stóð kennslu- konan andspænis þeim, 'brosandi og vingjarnleg eins og henni kæmi ekki til hugar, að 'þeir væru komnir í öðrum erindagerðum en þeirn einum að 'hjálpa henni við peru- tekjuna. ' „En bíðið þið annars dálítið,“ sagði hún ennfremur. „Ég ætla að kalla á hana Grétu og biðja hana að koma hing- að með stiga og nokkrar körfur. Þá ætti þetta að ganga eins og í sögu.“ Og það varð líka orð að sönnu. Að nokkrum tíma liðnum taldi kennslukonan bezt að hætta við svo búið. Hún vildi láta perurnar, sem eftir voru, þroskast dálítið betur. „En nú verðið þið að fá, laun ykkar,“ mælti hún og fyllti vasa þeirra perum. Troels stóð eins og höggdofa með máttlausa handleggi og starði niður fyrir sig, meðan hún fyllti vasa hana perumy og það er áreiðanlegt, að hann hefði kosið mun héldur að fá kinnhest en perur, svo mik- ið skammaðist faann sig . En iþegar skyggja tók og kennslukonan ætlaði að fara PO vou THJNK IT’LL1 TAKE MUCH LONGER. TILL WE KNOW? rr BETTER NOT, MISS ...OUR BOYS ARE HANé- ING AROUNP IN MIP-AIR OUT THERE, WAITING FOR AN ANSWER / Rog. U. S. Pol. Otf AP Feaimreji I'VE 5ENT ORPERSTO PICKTHE TWO MEN UP/ YES, YOU CAN RELAX NOW... ONE OF THEM \S LT SCORCHYj- ----~T GAAITH/ r——- Piltarnir hanga á (LoÆtimu e£t- ir Iþeim ög bíða svars. ANlNAiR HERMADUŒt: „iGjörðu svo lyel. Sen/du þetta iboð til flugvéJa'rinmr." — Snýr sér að Kotu. — Ég heffi sent skip- im um að taka tSlugmennina. Jú, þú getur nú verið róleg. — Aamar þeirra er Óm Eld- ing ..." KATA: „Heldurðoi að það ifcaki langan tíma enn að fá að vita hverjir þessir flugmeim eru.“ 'HERMAÐUIRINN: „Það má ekki taka lan-gan tíma, umgftú. — (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.