Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 5
I*riðjudagur 19. sept. 1944 ALÞYÐUBLAÐiÐ 1 Margir urðu frá að hverfa — Þröngin um Marlene Dietrich — Rokið — rigningin — blómin — og börn- in — Samgönguvandræðin aukast — Benzínlausar bifreiðar. MARLENE DIETRICH gaf Reyk víkingum tækifæri tii að sjá sig á sunnudagskvöld, en þó aff- eins þeim, sem heimsóttu hana í fylgd meff hermönnum. ASsóknin mun hafa veriff geysimikil og höfffu hermennirnir mikiff fylgdar liff. Affsóknin varð svo mikil aff mikill mannfjöldi varð frá aff hverfa og var livert sæti skipaff löngu áffur en leikkonan ætlaffi aff hefja sýningu sína, en þröng mun hafa veriff meiri viff dyrnar en hér hefur áffur sést. SAMA KVÖLD var kvikmynd sýnd í Nýja Bíó með frúnni í að- alhlutverkinu og þar mun einnig hafa verið fullt 'hús. Mun engin manneskja, sem nú dvelur hér, hafa vakið eins mikla forvitni og þessi ameríska kviikmyndastjarna, og er það að vonum svo fræg er hún og svo mikil listakona er hún. Fyrst fólkið lætur svona, þá er það slæmt að það skuli ekki geta fengið að sjá hana í eigin per- sónu, en iþetta er víst ekki hægt, vegna sérstakra reglna hersins. Þó hafa ýmsir listamenn í setuliðinu mætt á skemmtunum Reykvík- inga mieð góðfúslegu leyfi hler- stjórnarinnar. ROKIÐ OG RIGNINGIN berja í sameiningu niður blómin, sem prýtt hafa garðana okkar í sumar og þá ekki sízt barnaleikvellina og Austurvöll. Við finnum svo sem og sjáum að haustið er komið. Ég sé að börnum á barnaleikvöll- um er leyft að taka blómin og fara með heim til sín. Það er vel til fundið og sjálfsagt að lofa þeim að fara með blómin heim og prýða með þeim stofuna sína, áður en hraglandinn hefur alveg eyðilagt þau. ÞAÐ ER EKKI NÓG með það 1 að hrun Ölfusárbrúar og bilunin ó | brúnni yfir Hafursá valdi sam- gönguvandræðunum á Suðurlands undirlendinu. Nú, þegar von er til þess að hægt verði að gera brýrnar færar að nokkru eða öllu leyti, standa bifreiðarnar bensínlausar fyrir austan Ölfusá og allir ben- zíngeymar eru orðnir tómir. Aust ur um allar sveitir, allt austur í Skaftafellssýslur, er mikill fjöldi fólks, sem bíður eftir' því að geta komist heim úr sumaratvinnunni. En það kemst hvergi. ÞAÐ ER FURÐULEGT að ekki skul.i vera hægt að leysa deiluna milli þessara 25—30 manna og olíu félaganna. Hér hlýtur að vera um einbera stífni að ræða. Nokkrar breytingar á kjörum starfsmanna olíufélaganna geta ekki réttlætt stífni olíufélaganna. Og ekki trúi ég því fyrr en ég sé það, að ekki sé hægt að komast að samkomu- lagi við starfsmennina, þó að þeir fái ekki fyllstu kröfur sínar upp- fylltar. ÞAÐ ERU EINMITT svona deil- ur sem eru hættulegastar. Sjálft málið sem deilt er um snertir sára fáa menn, en afleiðingarnar snerta hundruð manna og jafnvel þús- undir. Þetta fólk fyllist gremju út í deiluaðilana og það er hættulegt fyrir báða. Það er líka hættulegt fyrir þjóðfélagið í heild, að það komi í ljós, að það standi alveg máttlaust þegar slíkar deilur bera að höndum og að slík smádeila geti orðið til þess að stöðva sam- göngur á aðalsamgönguleið lands- ins. ÞESSU MÁ EKKI GLEYMA, báðir deiluaðilarnir verða að sjá þetta, annars er margt í voða fyr- ir báða og þjóðina í heild. Hannes á horninu. Unglinga vaniar okkur nú þegar til að bera blaðið um Grettisgötu, Laugarnesveg, og Vesturgötu- HÁTT ICAUP. Taliö við afgreiösluna. álifliiiliil. — Slmi 4900. AUGLÝSIÐÍALÞÝÐUBLAÐiNU Innrás á Suðurhaseyjum. Á hinurn friðsædu og fögru Suður hafseyjum er nú Iháð fyrsta stórstyrjöldin í sögu -þeirra í fyrstu atrennu náðu Japanir mörgum þeirra á sitt vald, en n-ú taka Bandaríkjam-enn hverja þeirra af ann-ari til baka. Á myndinni sjást Bandaríkjahermenn vera að ganga á land á eyjunni Tiniiau í Karolíueyjaklasanum, e-n hann er næ -tur Filippss-eyjum og Japans- eyjum að austan. Úti fyrir ströndinni sést fjöldi herskipa. Beniamín EGAR almenning,ur í Vest- u-rheimi fékk almanakið sitt fyrir árið 1733, kynntist hann þar nýjum náunga, cr nefndi sig Richard fátæka. En þó að maður þessi segðist vera fátækur, lék það ekki á tvei.m tungum, að hann var rí-kur að fyndni, gáfum og hugkvæmni. Ritsmíðar hans voru ekki mikl- ar að vöxtum, en þær þó:tu markvissar og smellnar. Það varð brátt alkunna, að höfund- ur þessa væri prentari alman- aksins, Benjamín Franklín. Frægð almanaks Richards fá tæka ox með hverju ári, sem leið. Brátt nam upplag þess tíu þúsundum. Einn af hverjum hundrað Bandaríkjamönnum keypti með öðrum orðurn rit þetta, en lesendur þess munu hafa verið tíu sinnum fleiri en kaupendurnir. Margir kaupend ur almanaksins tóku sig þá til, skrifuðu Richard fátæka og spurðu hann þess hvernig hann ætlaði að færa mönnum heim sanninn um það, að þetta heiti hans væri réttnefni. En það stóð ekki á svarinu ’hjá prent- aranum. Hann uoolýsti það. að Benjamín Franklín annaðist um það að evða fjármunum þeim, sem Richard fátæki afl- aði. Benjamín Franklín var prent ari, ritstjóri, rithöfundur. kímni skáld, vandlætari og fjármála- maður. En í raun og veru var hann margir menn í senn. Þó fór því fjarri, að Richard fá- tæki og Benjamín Franklín gætu með sanni talizt einn og sami maður. Richard var fjár- málamaður. En Benjamín keppt ist við að eyða öllum þeim pen- ingum, sem hann hafði handa milli í það og það skiptið. Ric- hard var stilltur og þögull, en Ben var ölkær og málgefinn. En ef til vill má svipaða sögu segja um öll mikilmenni allra tíma. Franklín fæddist í Bost.on ár ið 1706 og taldist til ..miílistétt anna“, sem hann n-efndi svo. Faðir hans var kertasteypari, en forfeður hans höfðu hins veg af verið sjálfseignar-bændur í REIN ÞESSI, sém er eft- | ir Donald Culross Peattie og þýdd úr tímaritinu Read- er’s Digest, fjallar um Benja- mín Franklín, prentarann sem varð einhver hinn mikil- hæfasti þjóðmálaskörungur Bandaríkjanna, -auk þess sem hann varð frægur fyrir upp- findingar sínar og vísinda- störf. Bandaríkjamenn telja hann einhvem hinn merk asta son þjóðar sinnar, enda markaði ævistarf hans tíma mót í sögu ættlands hans. I Oxfordsýslu á Englandi. Móðir hans var hin snotrasta kona, en móðir hennar hafði flutzt til Vesturheims sem vinnukona. Ben varð auðugur maður og frægur án þess að láta sér nokkru sinni til hugar koma, að hann væri hafinn yfir hið heiðvirða alþýðufólk, sem stóð að honum í báðar ættir; Því fer fjarri, að þeir menn einir geti lærðir talizt, sem séu > langskólagengnir. Beniamín Franklín naut aðeins tveggja ára skólanáms. Síðar lærði hann af sjálfum sér stærðfræði, frönsku, spönsku og ítölsku. Það má þannig að orði kveða, að Franklín ha-fi lært allt af siálfum sér, sem hann nam um dagan-a — nema prentiðninn. Harin hapn af .Tsmes Þ-.-'?; ur sínum, er um þær mundir var bezti prentari í gervöThim Vesturheimi. Og þess varð skammt að bíða, að Ben vyði einnig snillingur í iðninni. Öf- undsvki James og sjálfstæðis- þrá Bens olli því, að yngri bróð irinn flúði að heiman sepctón ára gamall og lagði leið sína til Philadelphiu. Tíu árum síðar var Benja^’n Frankh'n orðinn bezti og mikil- virkasti prentari í Vesturheimi, Hann framleiddi almanök, guðs orðabækur, kennslnbækur og endurprentanir á öndvegisbók- menntum Engilsaxa. Hann innti af liöndum alla prentun fyrir stjórnarvöldin í Pennsylvaníu, Delaware, Maryland og New Jersey. Hann stofnaði fyrsta blaðið, sem gefið var út á þýzku í Vesturheimi, og hann var ritstjóri að tímariti því, sem síðar varð The Saturday Evening Post. Áður en tuttugu ár voru liö- in, var Ben Franklín, orðinn me-stur áhrifamaður i Phila- delphíu. Hann var forseti ‘bæj- arstjórnarinnnar og hafði geng izt fyrir stofnu Blökkivilið'shis þar. N-okkru-m árum síðar hafðii hann gengizt fyrir stofnun há- skólans í Philadelp'híu, sem var fyrsti háskólinn í Pennsylvaníu. Hann var póstmeistari borgar- ininar o.g sá stjórnmáilamaður hennar, er m-átti sín rauniveru- lega mest. Hann haifði og !haft foru'stu um stofnun fél-agsskapar amerískra vísi-ndamanna og feng izt við uppfinningar, er ollu því, að hann varð ekki síður frægur s-eim Benjamín Franklín en Richard fátæki forðurn. Þegar Benjamín Franklín var fertugur að aldri og undi hin- um ákjósanlegustu kjörum í hvívetna, varð hann heimsfræg ur maður. Þá tók hann að fást við tilraunir með rafmagn. Hann byrjaði þessar tilraunir af hendingu, en honum auðn- aðist brátt að komast að mikl- um og merkilegum niðurstö^- um. Franklín varð fyrstur manna tii þess að skilja það, að rafmagn er straumur. Hann varð fyrstur manna til þess að framleiða rafmagnsstraum, hvar sem horum sýridist og fyrstu-r manna til þess að taka rafmagn- ið í þjónústu sína. Engum manni hafði tokizt að láta rafmagn snúa hjóli eða hringja bjöllu fyrr en honum. Uppfinningar Franklíns vöktu óskipta athygli og hrifni meðal vísindaxnanna Fvróp”. Þeir kusu hann he;ðursfélaga í vísindafé- löpum sínum, og hann varð heiðursd-oktor við fjöknarga há skóla. Franklín hafði líka auðn azt að vinna það þrekvirki að leysa öld rafmagnsins úr læð- Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.