Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpfö Í0.30 Útvarpssagan: Úr ,,Borgum“ eftir Jón Trausta, V. (Helgi Hjörvar). 21.10 Erindi: Selveiði á íslandi fyrrum og nú, síðara erindi. j^lþúSubUðiS XXV. árgangtzr. Miðvikudagur 20. sept. 1944 211. tölublað. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um London árið 1970 eftir brezkan þin/g- mann, er lýsir breyting- um þeim á höfuðborg 3retlands, sem hann legg rr til að gerðar verði. Tilkynning frá Kjötverðlagsnefnd, Landbúnáðarráðuneytið hefur tjáð Kjötverðlag-s nefnd að samkvæmt þingsályktun frá 14. þ. m. um verðlækkun á vörum innanlands, hafi það ákvejiið að verð á nýju kindakjöti skuli véra ófareytt frá því sem það var fyrir 15. sept. s.'l. til 23. sama mánaðar, að þeim degi meðtöldum. Verðið verður sem hér segir: 1. Heildsöluverð til smásala á dilkakjöti kr. 5.75. 2. Smásöluverð á dilkakjöti (súpukjöti) kr. 6.50. Sláturleyfishöfum og trúnaðarmönnum kjötverð- lagsnefndar er skylt að halda nákvæmar skýrslur um kjötsöl-una á þessu tímabili og senda Kjötverð- lagsnefnd skeyti um hana að kveldi þess 23. Ennfremur ef smásölum skylt að færa tvíritað- ar frumbækur um alla kjötsölu og skal annað ein- takið afhent trúnaðarmönmím Kjötverðlagsnefndar utan Reykjavíkur og í skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík. Ríkissjóður greiðir kjötframleiðendum bætur vegna þessara ráðstafana á það kjöt. sem selt verður til neytenda. Kjöfverðlagsnefnd. GARÐAS^TR.2 SÍMl 1899 Úfbreiðið Alþýðublaðið Lðgfak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir eftirfarandd ógreiddum gjöldum til bæjarsjóðs: 1. Fasteignagjöldum ársins 1944, með gjald- daga 2. jan. s.l. 2. Lóðaleigugjöldum ársins 1944, með gjald- daga 2. jan. s‘l. 3. Leigugjöldum ársins 1944. af húsum, tún- um og lóðum, með gjalddögum 2. jan., 1. apr. og 1. júlí- s.l. 4. Erfðafestugjöldum ársins 1944, með gjald- daga 1. júlí s.l. 5. Samvinnuskatti af tekjum ársins 1943, með gjalddaga 31. des. s.l. 6. Útsvörum, sem lögð voru á við aukaniður-. jöfnun, með gjalddaga 1. nóv. 1943, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. 19. september 1944. Borgarfógetinn í Reykjavík. NYKOMIÐ: Smokingföt. Lokastíg 8. Nýjar vörur: Verulega fallegir Sifkisokkar. Einlit Kjólafau. Svart efni í Peysuföf. Hvítt \, Blússuefn. Hvítt Yaff. Einnig mjög smekklegf úrval ai Dömutöskum. Verzl. Anna Gunnlaugsson. Laugavegi 37. Höfum fengið frá Amerlku: Mikið úrval af Herrafrökkum í ölium stærðum. Ennfremur: Herra - alullarsokkum, ^(ÖKclal 4 Alls konar tilmbur, krossviður og trétex, Kolaofnar, eldavélar og fleira til sölu í vöruskemmum við Rauðavatn og Geitháls. RIMISINS I c Óska eftir að gjörast áskrifandi að Heimskringlu í skinnbandi — óbundinni. (nafn) ■ (heimili) Sendist til: Helgafelisútgáfan. Box 263. „Sverrir" Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar í dag og fram til hádegis á morgun. Bnf' 3® anelýsa í AIbý3ub!aSI«u. Veggfóður Eldfasl gler Nýkomið jái % % |ga>SlULIM»> Laugavegi 4. K. Einarsson & Björnsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.