Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAm^ Petrína Þorvarðardóttir. Þórunn Pétursdóttir. Gialtaý GuðmundscSóttirs Tværíil. hjúkrunarkonur orlendis AF ÞVÍ að ég heyri nú í blöð unum að hjúkrunarkonur vanti hér, og það svo, að það liggi við áð það þurli að loka einhverjum af þeim fáu sjúkra liúsum sem til eru, datt mér í íhug að minna á tvær íslerizkar hjúkrunarkonur ®em hafa'íært í Englandi og tek ið þar próf og vinna þar enn, en miyndu vilja korna heim og vinna hér, og helga fóstúr- jorð sinn krafta sína frekar en útlöndum, ef (þær kæmust hér að sæmilegu starfi. * Önnur stúlkan heitir Petrína Þorvarðardóttir, fædd og upp- aíin hér í Reykjavík, hún er dóttir Þorvarðar Bjömssonar yfirhafnsögumanns og konu hans, Jónínu Bjarnadóttur, þau eru bæði . Dýrfirðingar, af á- gætu dugnaðar og myndarfólki komin og yeit ég að þau eru að góðu kunn. Ég leyfi mér nú að minnast hér á fólk Petrínu, af því að ég og margir aðrir á- líta að það sé mikils virði að vera af góðu bergi brotin sem kallað er. Persónulega þekki ég Petrínu nokkuð og ég treysti því að hún fylli vel það sæti, sem hún setzt í. Petrína fór til Englands í september 1935 hún var gagn- fræðingur frá menntaskólan- um hér. Hún hóf nám í janúar 1937, hún tók svo í próf í hjúkr un snemma á árinu 1941. Því næst stundaði hún hjúkrun í Birmingham þar til 1942. Þá hóf hún ljósmóðurnám í Derby og síðan vann hún við fæðingar spítala í London þegar ég vissi síðast. /9 Hin stúlkan heitir Þórunn Pétursdóttif ættuð af Snæfells nesi, en uppalin hér í Reykja- vík. Móðir Þórunnar á hér heima og er mér sagt, að hún sé dugleg og ágæt kona, enda tovað Þórunn vera prýðilega gef in og hefir sótt nám sitt með atorku og dugnaði. Þórunn hef ir lært á The Royal Cripplex Hospital í Birmingham, og hefi ég heyrt að. hún hafi tekið það an gott próf og svo stundað hjúkrun síðan hún tók prófið. Mér er sagt að Þórunn sé hin eina -íslenzka hjúkrunarkon- an, sem hefir lært þetta, en auð- vitað þékki ég það ekki, en gott væri að vita til íþess að þessi vesalings böm, sem þjáðst af þeirri veiki sem hún hefir lært að hjúkra, gætu fengið þá að- hlynningu sem nauðsynleg er og sem betur fer eru nú margra augu farin að opnast fyrir því að fólk þurfi ekki að bera alla sína ævi þá krossa sem hægt væri að létta af því á barnsaldri. * Ég vií svo' ekki fjölyrða um þetta meir,, enda vildi ég bara geta þessara'stúlkna jafnvel þó að ég búist við að bæði land- læknir og fofmaður hjúkrunar- kvennafélagsins viti um þær, en ef til vill ekki að þær hafi lokið náani og vildi gjarnan kom ast heim enda vonar maður nú að samgongur landa á milli fari að verða greiðari og hættu minni en verið hefir, svo að 'hinn fríði hópur sem ísland á í útlöndum komist bráðum heim og geti unnið landi sínu gagn með þeirri þekkingu er það hefir aflað sér í fjarverunni. Guðný Guðmundsdóttir. Verðlagsmál land- bánaðarins. Framhald af 4. síðu. búnaðarins. Eftir stríðið hlýtur því að verða að laga verð af- urðanna innanlands fyrst og fremst eftir verðlaginu í ná- grannalöndunum, og það hlýtur þess vegna að lækka verulega. Á þetta að vísu ekki einungis við um afurðir landbúnaðarins, heldur og yfirleitt um fram- leiðsluvörur landsmanna. Það er staðreynd, sem ekki þýðir að loka augunum fyrir, að fram- leiðslukostnaðurinn er hér yfir leitt orðinn hæn-i en í nágranna löndunum og afurðir okkar eru því dýrari en afurðir þeirra verða, þegar aftur koma eðlileg ir tímar. Ef hægt á að vera að halda kaupgjaldinu „óbreyttij, verður að eiga sér stað stórfelld ,„rati'onalisering“ í framleiðslu háttum. Verði hvorki breyting á afköstum atvinnuveganna né kaupgjaldi, er hætt við að met- in verði látin jafnast með lækk un krónunnar. G. Þ. G. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. ílokka beri mikinn árangur; haustkosningum er hann hins vegar andvígur, og telur heppi- legra að „þau öfl þingsins, sem ekki vilja stuðla að fullkomnu niðurrifi og upplausn“, eins og hann orðar það, „reyni að þoka sér saman um eitthvert bráða- birgðaúræði“ fram á næsta vor. Hér skyldi þó aldrei hilla und- ir einhvexja bráðabirgðalausn, sem lítið hefur verið talað um áður? Næstu dagar eða vikur munu væntanlega sýna það. Drekrnn dagblað skátamótsins á Þing- velli 1944, hefir borizt Alþýðublað iniu. Er þetta fjölritað blað sem skátarnir skrifuðu á meðan mótið stóð yfir og eru margar greinar og skrýtlur í því, sem vekja bros lesandanna. Ber blaðið vott um þann heilbrigða félagsskap, sem að því stendur. FetSx Guðmundsson: Yatnsskorlurinn í Reykjavík. IORÐI er það talið sjálfsagt að jafnrétti gildi fyrir borgara landsins. Og auðvitað er það sama að segja um borg- ara bæjanna og nú ætti að mega treysta, að það væri ekki sízt gildandi fyrir borgara í höfuð^tað landsins. Að því er snértír skyldur borgaranna, virð ist líka fáum gleymt. Þeir hafa jafnan rétt til að greiða hin íög boðnu gjöld, hver eftir efnum og ástæðum, að því að sagt er. Þeir greiða þau lífsþægindi, sem bærinn leggur til, — sama eða líku verði, hvar í bænum, sem þeir búa. Og þetta væri allt saman gott og blessað, ef bærinn eða stjórn endur hans sæju jafnvel fyrir því að borgarar bæjarins fengju á sama hátt að njóta jafns rétt ar til þeirra lífsþæginda, sem bærinn veitir og á að veita, eins og til að greiða þau, — og þá skatta sem þau byggjast á. En að því sé svo varið, er langt frá, og að bæjarstjórn og ráðamenn taki sér það nokkuð nærri, eða sýni nokkra virki- lega viðleitni til að bæta úr því, verður ekki séð. Tökum til dæmis neyzluvatn ið. Frá öndverðu hefir það þótt einhver aumasta framkoma — af einstaklingum, að neita fólki um þorstadrykk. Þeir menn hafa verið taldir óalandi og ó- ferjandi, er slíkt gerðu, enda fáir. Það hefir gilt um t. d. mjólk eða sýrublöndu, en varla um vatn, því sennilega hefir enginn íslendingur haft ímyndunarafl til þess, að hugsa sér þann möguleika, að fólki væri neitað um tært vatn. En við sem búum við hinar hálendari götur bæjarins, greið um alla skatta og skyldur, líka vatnsskatt, höfum s. 1. 4—5 orð ið að þola vatnsleysi dag eftir dag, viku eftir viku, ár eftir ár, með öllum þeim óþægindum, því erfiði og þeim sóðaskap, sem því fylgir. Framan af var það nú svo, að við trúðum því, sem okkur var sagt, að úr þessu yrði bætt, svo fljótt, sem verða mætti, og um það vantaði ekki loforðin. Okkur var sagt, að von væþ á dælum, sem nota ætti til áð tryggja okkur vatn. en á meðan þær ekki kæmu, yrði haft eftirlit með því, að misnotkun ætti sér ekki stað. Fleira var víst lofað eða talið líklegt til bóta, þó að ég hafi gleymt því. En eins og flestir vita hef.y- ekkert, alls ekkert, verið gert til þess að bæta úr þessum misrétti, órétti og ó- menningu ■—- annað en eftirlit það, er fram fór á tímabili, og bætti stórlega um, þrátt fyrir það, að þá voru fleiri vatnsnot endur í bænum en nokkru sinni fyrr eða síðar. — En eftirlitinu var hætt, dælurnar komu aldrei og íyc^Cii húsa er nú daglega vatnslaus. (nema einstaka í kjöllurum) frá kl. 11,30—12 og kl. 9—10 á kvölcín. Þetta er svo alvarlegt ó- fremdarástand, að það er al- gjörlega óafsakanlegt, að þola það degi lengur. Allir þeir bæjárbúar er við þetta líða, — verðá að taka höndum saman um að knýja fram umbætur þegar í stað. Og það þýðir ekkert að reyna að telja okkur trú um, að það sé ekki hægt. Það er hægt að byrja tafarlaust á eftirliti með notkun vatnsins, og takmörkun á notkun þess til ýmislegs þess, sem hægt er að kpmast hjá. Heimilin í bænum verða að fá nægjanlegt vatn. Því,-sem hægt er að láta þar fram yfir, til annarra ónauðsynlegri notk- unar — ætti að vera hægt að ráðstafa til þess, sem nauðsyn- legast telst á eftir þörf heim- ilanna. Að slík ráðstöfun muni koma að notum er ekki að efa, því við á vatnslausu svæðunum höfum venjulega nægjanlegt vatn laugardaga eftir hádegi og alla sunnudaga. Bendir það ó- tvírætt á, að óþarfi sé að hafa heimilin vatnslaus. Hér þýða engar mótbárur, því þær er ekki hægt að taka til greina. Hafi verið vanrækt að fá dæl- ur þær, er stóðu til boða og hægt var að auka með vatns- rennslið, þá er það ekki borg- arans sök. Hafi ekki verið haft nægilegt eftirlit hieð leiðslun- um eða þær endurnýjaðar, þá er það heldur ekki heimilanna sök. Það er hlutverk stjórnar- valda bæjarins, að gera þær ráðstafanir, sem duga til þess, að þau geti ráðstafað til eyðslu því vatnsmagni, sem þau telja, að þurfi. En úr því þær ráð- stafanir hafa dregizt svo lengi, þá verður ekki eftir þeim b/5- ið af heimilunum. Þau verða að ganga fyrir, svo og sjúkra- húsin, en um eitt þeirra er að mánnsta kosti svo ástatt, hvað snertir neyzluvatn, að það er algerlega óforsvaranlegt. Það er hægt að skerpa eftir- litið með óþarfa vatnsleiðslu og fyrirbyggja, að í einstöku hús- um sé látið renna. Þeir, sem sýna kunna slíkt skeytingar- leysi, hafa gott af því, að vera vatnslausir nokkra daga. Þá fengju þeir að vita, hvað þægi- legt það er og munu læra rétta meðhöndlun á vatninji. Mér er sii'i ég heyri ýmsar mótbárur móti slíkum ráð- stöfunum, sem hér er krafizt. En við, sem búum á vatnslausu svæðunum, skulum ekki taka þær til greina. Við skulum ekki hvika frá þeirri kröfu, að heimilin gangi fyrir, að fyrir þeim verði allt ónauðsynlegra að víkja og bíða þeirra úrlausna ti-1 aukningar á vatninu, sem gera kann að þurfa. I þetta skipti mun ég ekki fara að benda á þau úrræði, sem fyrir hendi eru til sparn- aðar á vatninu, né á ýmislegt það, sem ónauðsynlegt er að nota það til, meðal heimilin vantar það. Eg ætla, að flestir þeir, sem búið hafa við daglegt vatnsleysi, séu mér sammála um, að halda fast við kröfuna um, að öll heimili fái nóg neyzluvatn tafarlaust. 12. september 1944. Felix Guðmundsson. Erh. aí 5. síðu ferðatöskum minum, kemst ég að raun um það, að ég hef gleymt kvöldbindunum minum í New York. En iþar sem klukk- an er enn aðeinis sek, á ég kost lá fþví að baupa mér ný bindi áður en verzlunum er lok- að. Dyrávörðurinn isegir mér, að næsta og bezta verzlunin sé að Piccadilly Circus, og þang- að held ég sem skjóitaist. Ég geng inn, í verzlunina eftir að hafa ilagt leið tmína um neðan- jarðargöng. Þar folasir við stór og fagur garður tuttugu fet undir yfirfoiorði jarðar. Yfir höfði mannis þjóta strætisvagn- ar og einkafoilfreiðir á fleygi- ferð, en hér meðal trjánna, grasflatanna og folómafoeðanna er vistlegt og skemmtilegt. Ég sé fólk, sem gæðir sér á tei á útiveitingastöðum. Verzlan- ir eru fjölmargar meðfram garðinum, og ég Isé fjölda fólbs koma út úr þeim og fara inn í þær. Þannig er verzlunum fyr- ir komið til þess að fyrirbyggja það, að fólkið, er verzla þarf, Miðvikudagur 20. sept. 1944 Tvðfaldar kápur allar stserðir, og nokkrir Kven ullar-rykfrakkar lítil númer. H. Toff. skólavörðustíg 5. Sími 1035. torveldi umferð á samgöngu- leiðum og eági það á hættu að sla'sast af völdum hennar. Ekki igetum við giist London | án þess að heimsækja iSt. Paul‘s kirkjuna. Þegar við erum komn ir miðja vega eftir Fleet Street, sjáuirn við hinn mikla turn henniar .gnæfa ytfir Ludgate Hill. Þegar við erum komnir upp í tum kirkjunnar, blasir óviðjafnanleg útsýn við augum otkka-r. Við sjáum tfögur stræti liggja ítil suðurte niður að Thamesfljótinu því að það speglar ekki hina sögutfrægu kirkju, enidia þóitt það speglá flestar merkustu foyggingar Englands, svo sem Windsor höllina, Hampton Court, Lamb- eth, Þinghöllina, Towerfangels- ið, Greenwicksjúkrahúsið og ó- tal fleir. Við sjáum reyki stíga úr reykháfum skipanna, sem verið er að ferma og atfferma og sjáum foyiggingarniar og önn- ur mannvirki við höfnina. En á morðurbakka tfljótsins hafa skemmdirnar af völdum loft- sóknar Þjóðverja í heimlsstyrj- öldinni síðari orðið mesitar. Þar hefir torgum, görðum leikvöll- um og almenningsvögnum ver- ið búinn staður á skipulagðan og smekklegan hátt . * SLÍ'K er þá mynd mín af Lfondion árið 1970. Ég sé í huganum marga lesendur grein ar þessarar líta upp frá lestri hennar oig spyrja isem svo: „Eri hvað kemur ailt þetta til með að kosta?“ Ég veit, að lagðar hafa verið fram tillögur, sem þessi mynd mín af London styðst við. En ég hef ekki átt þess kost að afla mér upplýsinga um það, hvað talið er, að þetta muni koma til með að kosta. En efalaust myndu breytingar þesisar taka mlörg ár, isvo að út- gjöldin verða ekki greitt öll í einu heldur á löngum tímai Ef til vill er þó mest um það vert, að þessi nýskipun rnyndi hafa þau áhrif, að þúsundum manna væri tryggð margra ána at- vinnia. Og ég leyfi mér hér að fullyrða það, að loftsóknin ge,gn Bretlandi hefði valdið því, að brezku þjóðinni getfst mú tæki- færi til þess að endurreiisa höfuðfoorg sína, sem er einstætt í sögu hennar. Og hin nýja London myndi verða glæsileg- asta minnismerki, sem völ yrði á um hetjudáð þjóðarinnar, sem átti eina sál oig sigraðist á riaun ógnanna með sæmd, er aldrei mun fyrnast, á örlaga- stiundinmi miklu iþegar forezka þjóðim var brjóstvörn frelsis gervalls mannkyns. l'lmm, f. heffi sr koiiið úi. \T INNAN tímarit Alþýðu- • sambandsins 9. hefti þessa árgangs er lcominn út, vandað að frágangi og fjölbrcytt að efni. Á forsíðu ritsins er mynd frá síidarvinnu eftir Yigfús Sigur- geirsson, auk þeirrar myndar eru margar fleiri myndir úr at vinnulífiriu í ritinu. Frh. á 7. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.