Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. sept. 1944 ALÞYOSJKLAOId Um sérstæða bók fyrir börn og unglinga, sem 16 þjóð- kunnir menn hafa skrifað — Ungur var ég — Fögur bók og mikið lifkaverk — Bókasýning í lestrarsal Landsbókaáafnsins. NOKKRIR kennarar og skóla- menn hafa bundist samtök- um um útgáfu á bók fyrir börn og unglinga, sem er alveg með sér stökum .hætti. . Útgáfufyrirtæki þeirra heitir „Skuggsjá“, en bók- in, sem þeir gefa út heitir „Ungur var ég“. í hana hafa all margir kunnir menn skrifað minningar frá bernskuárum sínum og kenn- ir þar mjög margra grasa. Allir eru þessir menn nú landskunnir og er það sannarlega lærdómsríkt fyrir unglingana nú að lesa frá- sagnir þeirra af atvikum og áhrif- um sem þeir urðu fyrir í bernsku. ÞAÐ ER til dæmis gaman að lesa fásögn séra Bjarna Jónssonar af því, þegar hansn fór í fyrsta sinn austur í Ölfus og gerðist þar snúingadrengur, var að eltast við kýrnar í Kömbum og Ölfusforum eða á bökkum Varmár. Það er ekki síður gaman og lærdómsríkt að lesa ferðasögu Sveins Björns- sonar, forseta íslands, er han-n fór með föður sínum, Birni Jónssyni, austur að Ölfusárbrú, en hún var þá í smíðum. Þá er og gaman að lesa grein Sigurðar Einarssonar og frásögn Björns Sigfússonar, en hún er sannkallað listaverk. SVONA MÆTTI lengi telja upp efni þessarar bókar, en alls eru birfar frásagnir 16 manna í þess- ari ágætu bók, en hún er tileink- uð Sigurbirni Sveinsyni, vinsæl- asta barnabókahöfundi, sem við ís- lendingar höfum eignazt. — En eftir þetta hól verð ég að geta annmarka á bókinni. Brot hennar er mjög óhentugt, líkast ljósmynda bók (albúmi) og mjög óvenjulegt. Er það illa farið að svo skyldi tak ast til um brotið, því að svona út- gáfu verður að halda áfram og fá æ fleiri menn til að skrifa bernsku minningar sínar. — Ég hygg að all ir þeir unglingar sem lesa þessar frásagnir verði betri menn og vax andi við það. HEIMSKRINGLA, sem nú er útkomin og ég sá í. fyrsta skipti í gær, er einhver fegursta og vand- aðasta bók sem! ég hef fengið í hendur. Er auðséð að ekkert hef- ur verið sparað af hálfu útgefenda til þess að gera þetta heimsfræga öndvegisrit ofckar sem allra bezt úr garði. Hún er .bókaprýði að öll- um búnaði alveg eins og hún er fremst flestra bóka að efni til. í ÞESSARI ÚTGÁFU er mikill fjöldi mynda, sem beztu málarar Norðmanna hafa gert og eru þessar myndir allar hið mesta listaverk. Þá er í henni ljósprentun af eina blaðinu sem til er af Kringlu, elsta og bezta skinnhandriti af Heims- kringlu. Bókin er prentuð á fyrsta flokks pappír með ágætu letri og band hennar er betra en nær öllum öðrum bókum. Bókin er að vísu dýr, en þegar tekið er tillit til allrar gerðar hennar eru marg- ar bækur dýrari. Allur búnaður bókarinnar er listaverk. MERKILEG BÓKASÝNING er nú í lestrarsal Landsbókasafnsins. Það er stórfróðlegt, að sjá slíkar sýningar og ættu bókamenn ekki að setja sig úr færi að sækja sýning una. Þarna er meðal annars sýnd elsta prentuð bók á íslandi, Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. Hannes á horninu. Greifinn ai Monte Crisfo I 100 ár eru liðin síðan Greifinn af Monte Cristo kom fyrst út á frummálinu. A þessum tímamótum birtist þessi heims- fræga saga í fyrsta sinn í íslenzkri þýð- ingu í vandaðri útgáfu, sem prýdd er myndum af helztu atburðum sögunnar. Alexander Dumas, höfundur bókarinn- ar, er einn af frægustu rithöfundum 1 Frakka og skipta bækur hans hundruð- um, en frægust þeirra allra er Greifinn af Monte Cristo, enda hefir hún verið Iesin og dáð í flestum löndum heims meir en nokkur önnur skáldsaga. Greifinn a! Monte Cristo fæst hjá öiium hóksölum Áskriftarsími Alþýðubtaðsins er 4900. Roosevelt á Aleuteyjum Á mynd |þec;ari sj. t r.m -r' ir toenmenm. á Aleuteyjum, er standa íheiðursivörð ogiheilsa að hermanna 'sið, þagar ibifreið Ro . oi-seta ekur friam hjá í iþoku og regni. Roosevelt heim s-.'.i -li^uteyjar á ferðalagi sínu um Kyrrahaf í ágústmánuði síðast liðnum. London arið 1970. GREIN ÞESSI er eftir Hamilton Kerr, brezkan þingmann, og hcr þýdd úr tímaritinu World Digest. Lýsir hún för höfundar frá New York til London árið 1970 og breyting- um þeiin, er hin brezka höfuðborg Hefir tekið frá því, sem nú er. Mun mörgum þykja breytingarnar stórkostiegar en ilú þegar Iiai'a Bretar hafizt handa um undirbúning endur- reisnar Londou, sem liefir orðið svo hart úti af völdum loft- sóknar Þjóðverja, og má því vel vera, að þessi hugsýn hins brezka þingmarms eigi eftir'að verða veruleiki fyrr en síðar. segja bvert sem er í London á VIÐ Z'KULl. ,í gera okkur í hugalund, að við séum í flugvél á ’.eið frá New York til Lor.á ,)n dag nokkurn árið 1970. Ljó'sin í’ .a. oagakiefunum sýna, að flug /éim er i þann veginn að Isr.da í iiinni íindklu flughöfn að Staines. Flogið 'hef- ur verið með fimm '-undruð rasta hrað.a a klukkustund. Ferð in frá New York hefur tekið um sex klukkusítundíir. Flogið hefur verið í prjaciu pusuud feta hæð, en útöúnaður flug- vélarinnar er slíkur, að engimn hefur orðið var yið kifda r.é' önnur slík cfpægindi. Við ihöf- um snætt nen,an dagverð og séð kvik.mynd, sr fjal.laði um lífiið meða1. pálmatrjánna á Tahiti. Ég hcd áxt s..u > al ■ við vin mxin, cem er u lcið til New York með skipinu Queen Miary ti.l Ycss'að l'eita ..ér lækn- inga. Mig undrar það meira en lítið, að hocsi vinur minn 'hefur þær fréttir að -is.gja, að Queen Mary hafi hreppt ofviðr'. en við í .flugvélinni hö'fum ekkert haft af slíku að segja. Þegar flugvélin snertir flugvöllinn, eru Ijós kveikt til þess a.ð fyr- idbyggja árekstur við aðrar flugvélar. Brátt höfum' við ísvo lent heilu og höldnu. iÞegar farið hefiur -verið að. settum reglum varðandi flug- samgöngur, Sitígum við upp í aðra .flugvél og deggjum af stað til næs.ta áfangastaðar — sem .sé iþaksins á W'a-terloc stóðinni. Ferðin iþangað tekur aðeims ör- fáar mínútur, en við ihcirium á'- gæ.t't útsýni yfir úthverfi borg- arinnar og hagnýtuirr. okkur það tækifæri að sjálfsöígðu dýggi- lega. Miklar breytingar íhafa orðið á vettvangj skipulags- mála bygginganna. Fyrrum gat hér að líta Ihús byggð úr marg- víslegu byggiingarcifni og í marg.s komar s.tíl. En í þeirra stað getur nú að líta fögur múr- steinshús, sem hvert um sig stendur í garði með grasi og trjám. Húsin eru skipulega fcyggð, og víða sér maður torg og skemmtigarða. — Það dylst acki, að skipulag 'byggjingar- r. i ila 'hér er ekki síður langt á , vsg kicoiið en í Bath eða F.'ccmcbury eða borguim Nýja- Englandc. — 'Eí/acvetna. getur að iíta tré sem. minjar um heiir.'?s tyrj'öldina síðari, iþví að eitt tr.é hefur verið gróðurs'ett fyrir Íhvern man.ii ,er féll í styrj öldinni eða af völdum hennar. Þegar flugvélin nálgast Wat- erloo, blasiir hogafc.rúin yfir fljótið við augum okkar. Suð- urbakki fljót'sins er .sér í lagi fagur. Þar getur að líta garða og velskipulagðar iðribygging- a;r, sem ihafa leiyst af hólrtíi vörugeymsluhúsin, er hér voru fyrrum. Og það dylst engum, að iðnbyggingar geta veráð 'jafn vel húsa fegurstar. EGAR við Ihöfum lent heilu og 'höldnu á þaki Waterloo- stöðvarinnar, fáum við okkur leigubifreið og höldum tád gisti- hússins, þar sem við ætlum að búa. Við ökurn ; eftir hving- brautinni hinni mdklu, sem tengir saman allar samgöngu- miðstöðivar borgarinnar. Hring- brautin hefur verið svo hag- lcga úg sH'.pulega byggð. að unnt er að aka með fjörutíu raista hrað.a é' klukkuvstund, en það hafur það í iför með •ser, að unnt er að komast svo að stundaríjorðungi. Og meðfram hriingbrautinni hafa verið gróð- ursettar skrautjuritir og tré, svo að þar er mjög fagurt um að Iítast. Það vekur atlhy.gli, .að bygg- ingarnar í London .eru 'þjóð- legar og haglegar jafnframt því, sem áherzla hefur verið iögð á 'sa'mræmdan stíi og allt skipulag iþeirra. Tjónið af völd- um hiinna miklu og ægilegu ioftárása ihefur verið bætt og þann veg, að íbúarnir unia nú mun betri húsakosti og mun meiri 'híbýlaprýði en áður var. Jaifnvel New Yorkborg er eng- an veginn eins vel úr garði gerð í þessum efnum og London. Fólkið, sem byggði London, þegar ógn .loftárásanina 'skalí- yfir hana, varð að þola mikla raun, en það lagði líka hart að sér að endurreisa og endur- skipuleggja borg sína og bjó þannig 'atf stórhug og dug í hag- inn ifyrir eftirkomendur 'sína. Sérhverjum manni verður það Ijóst ’þegar í stað, að London ber 'svlp hins bezta, sem 'bygg- ingarli'st nútí.manis 'hefur upp á að bjóða . * VIÐ SKULUM þessu næst gera okkur í hugarlund, að við séum kom.nir tiil gistihúss okkar. Þegar ég tek upp úr Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.