Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 8
 Miðvikudagiir 20. sept. 1944 TJA».KA«SStí, Glas læknir (Doktor Glas) Sýndur kl. 9. Síðasta sinn. Kvenhefjur (,,So Proudly We Iiail“) Amerísk__stórmynd um afrek hjúkrunarkvenna í ófriðnum. Claudette Colbert. Paulette Goddard. Veronica Lake. KOSTGÆFNIR ÁHEYREND- UR. Þegar hinn frægi franski rithöfundur André Maurois kom til Bandaríkjanna fyrir nokkr- um árum síðan, flutti hann nokkur erindi, fræðilegs efnis, á frönsku á vegum kvenfélags nokkurs. Maurois var mjög hrifinn af því, hve konurnar sóttu fyrirlestra hans vel, hlýddu á þá með mikilli ai- hygli og voru sískrifandi í minn isbækur sínar. Dag nokkurn var fyrirlesar- inn ekki kominn, þegar konurn ar mættu stundvíslega að venju með blýanta úna og minnis- blöð til reiðu. Þær biðu röska klukkustund, en sendu svo boð éftir einkaritara rithöfund- arins og spurðu hann, hverju þetta sætti. „Herra Maurois getur ekki komið í dag“, svaraði einkarit- arinn steinhissa. — „Hann tók það mjög skýrt fram — og oft- ar en einu sinni — í síðasta fyr- irlestri sínum.“ Engin kvennanna hafði skil- ið, hvað fyrirlesarinn var að segja! * * * STÓRBOKKINN refsar sér allt af sjálfur. .Finnskur málsháttur. • * * ! EIGINMAÐURINN: „Þú ert > víst orðín leið á mér. Þú segir aldrei „góði minn“ við mig eins og konur annarra manna gera.“ Einginkonan: „Segja þær það góði?“ / |'f~' • PillDiEÍnm fbHBnítM® iSHLgmd ÍSYSTIRW ir iþér við eitthvert ,leikhús?“ spurði hann eftir nokkurra mínútu þögn. Hann var að -velta fyrir sér, ‘hvað hún ætlaðist fyrir. „Ég veit ekki ennþá, hvað é,g geri,“ sagði Carrie. „Ef þú reynir það, þá get ég ef til ivill hjálpað þér eitthvað. Ég á rnarga vini í þeirri stétt.“ Hún svaraði. þessu ekki. „Farðu nú ekki að reyna að leita fyrir þér peningalaus. Leytfðu mér að hjálpa þér,“ sagði hann. „Það er enginn hægðarleikur að komast hér á- fram upp á' eigin spýtur." Carrie ruggað.i sér fram og aftur í stólnum. , „Ég vil ekki l'áta þig skorta neitt.“ 'Hann hélt áfram að l'eita að ýmsuim ismáhlutum og Carrie hélt áfram að rugga sér. „Hivers vegna segirðu mér ekki allt af létta,“ sagði hann nokkru seinna, ,,'svo að við get- um l'okið þessu af. Þiú elskar þó ekki Hurstwood í raun og veru, eða hvað?“ „Hvers' vegna þaúftu nú að að fara að tala um þetta aft- ur?“ isagði Carrie. „Þetta var þér að kenna.“ „Það er ekki satt,“ svaraði hann. „Vist er það satt,“ sagði Carrie. „Þú hefðir aldrei átt að segjia mér svona sögu.“ „En var þetta nokkuð al- varlegt á milli ykkar?“ hélt Drouet átfram, sem var ‘áfjáður í að Mta hana meita þessum áburði, svo iað ihonum yrði .létt- ana um ihjantað. „Ég ivil ekki talá um það,“ sagði Carrie, sem var leið yfír því, að málið skyldi isnúast á þennan veg. „Hvað þýðir hú að vera með þeska uppgerð, Oad?“ sagði far- andsalinn og sló út höndunum. ,Þú getur að minnsta kostii sagt mér, hvernig ég er sett- ur.“ ,,Ég vil það ekki,“ sagði Car- rie, isem hafði taðeins reiðina að tflýja til. „Allt', sem hefur gerzt, er sjáltfum þér að kenna.“ „Þú el'skar ihann þá?“ sagði Drouet. Hann stanzaði iskyndi- lega og fann blóðið streyma til • höfuðs sér. „Ó. hættu, hættu!“ <sagði Carrrie. „!Ég setla ekki að láta hafa snig að tfit£Li,“ hrópaðd Drouet. „Þú igetur duflað við hann, ef þú kærir þig um, en Iþað verð- ur ,ekki á minn kostnað. Þú ræður alveg, hvort þú isegir mér það eða ekki, en ég ætla ekkti 1 lengur að vera nein varaskeifa j fyrir þig.“ Hann tróð síðustu eig.um tsín- um niður í kistuna ög skellti henni aftur svo að glurndi í. Síðan greip. hann frakkann sinn, sem hann hafði lagt frá sér, tók' hanzkana og gekk til dyra. „Þú getur farið fjandans til mín vegna,“ sagði hann um leið og hann kom að dyrunum. „Ég er enginn sætabrauðsdrengur,“ og hann reif upp hurðina og skelltii ihenni atftur. ’ Carrie sat við gluggann og hluataði, steimhjssa ytfir þess- . um skyndilega ofsa í farand- salanum. Hún gat varla trúað þessu — ihann hafð'i alltaf ver- ið svo góðlyndur og eftirgefan- legur. Hún hafði engan skilning á duttlungum ástarinnar. Logi ástarinnar er óútreiknanlegur. Hann brehnur eins og mýrar- ljós og blakfir í áittina til draumalands sælunnar. Hann brennur með Iþungum :gný eins og eldur í bræðsluofni. En af- brýðdsemiin er allt of oft sá eld- ur, sem hann nærist á. TUTTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. Þessa nótt dvaldist Hurst- wood niðri í borginni. 'Þegar vinnu hans var lokið, fór Ihann yfir í Palmer Hous og fékk sér herbergi. Hann var skelfingu lostinn yfir 'þeim bletti, sem vofði yfir framtíð hahs vegna 'framkomu konunnar. Hann var ekki visis um, hve mikið hann hann ætti að leggja upp úr hótunum Ihenmar, en hann var sannifærður iuim að iframkoma hennar .myndi ivalda honum ó- endalega miklum erfiðleikum, ef hún varði l'enigi. Hún var á- kveðin og hafði unnið mjög mikilvægan isigur yfir honum. Hvernig yrði þetfta allt eftir- leiðis? Hann gekk um gólf í litlu skrifstofunni sinni og seinna í herbergi sínu, og hugs- aði allt hvað af tók, en árang- urslaust. Aftur á móti hafði frú Hurst- wood einsett sér að missa ekki tökin á honum með að^-^rða- leysi. Nú, þegar hann hafði beinlínis beðið lægri hlut, ætl- aði hún að fylgja á eftir með kröfum, svo að framvegis yrðu lögin hennar megin. Hann yrði að 'borga henni þá peninga, sem hún krefðist reglulega, annars hlytist eitthvað verra af. Það síkipti engu máli', hvað ihann gerði. 1 raun og veru var henni alveg sama, hvort hann kæmi heim eða ekki. Heimilislífið yrði ánægjulegra án hans, og hún gæti gert það sem hana u NYJA BJO Hagkvæmt hjónaband („,The Lady is willing“) Rómantízk gamanmynd Aðalhlutverk: Marlene Dietrich Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7, og 9 K GAMLA BiO w Brúðkaupi aftýd a (Dr. Kildare Goes Home) ® Lew Ayres Laraine Day Lionel Barrymore. Sýnd kl. 9. Ungi hljómsveilar- stjérinn (Syncopation) Jackie Cooper Bonita Granville. Ennfremur: Benny Goodman Harry James Gene Krupa. Sýnd kl. 5 og 7. neinn. Nú hafði hún í hyggju að leita til lögfræðings og leigja leynilögregluþjón. Hún ætlaði sér að komast að því þegar í stað, hvaða hagnað hún gæti haft af þessu. Hurstwood gekk fram og aft- ur um gólfið og velti þessu fyr- ir sér. „Allar eignirnar eru á hennar nafni“, sagði hann í sí- fellu við sjálfan sig. „Bölvaður auli gat ég verið. Skollinn hafi það. Bölvaður auli gat ég ver- ið.“ Hann hugsaði einnig um stöðu sína hjá Fitzgerald & Moy. „Ef hún gerir þetta að hneykslismáli, þá missi ég stöð- una. Þeir hafa mig ekki áfram þarna, ef þetta kemur í blöðun- um. Og vinir mínir!“ Hann varð ofsareiður, þegar hann hugsaði um allt það slúður um hann, sem hún gæti komið af stað. Hvernig myndu blöðin tala um þetta? Allir, sem hann þekkti, yrðu forviða. Hann yrði að koma með út- skýringar eða neita eða skella skollaeyrunum við þvi öllu lysti án þess að ráðfæra sig við YseoRCf/y/ he..we’s alive/ Troels og kennslukonan hans. Eftir EI.ISE MÖLLEB að kveikja á lampanum og bvrja á því að leiðrétta stílana heyrði >hún rjálað við dyrnar. Brátt var svo hurðin opnuð. Þar stóð Troels. „Lokaðu hurðinni og komdu hingað inn,“ mælti kennslukonan vingjarnlega. Hann gekk til hennar án þess að líta upp og tók að tína perlurnar, sem hún 'hafði gefið honum upp úr vasa sínum án þess að mæla orð frá vörum. Hann lagði þær í keltu hennar og mælti svo grátklökkri röddu: „Ég vil ekki eiga þær, af því að við komum ekki til þess að hjálpa yður, heldur til þesss að . . . .til þess að Þegar hann hefði þetta mælt, fékk hann ekki hamið grátinn lengur. Kennslukonan strau'k koll hans blítt og mælti: „Ég veit þetta allt saman, Troels minn. Þú og hinir drengirnir ágirntust perurnar mínar og höfðuð ekki gert ykkur það ljóst, að með því að taka þær, gerðuð þið ykkur seka um hnupl. En þá taldi ég fara betur á því, að ég gerði ykkur að hjálparmönnum mínum við að losa perurnar. Ég er viss um það, að þið munuð aldrei framar gera nokkuð það, sem þið þurfið að skammast ykkar fyrir, og svo skul- um við ekki vera ósátt vegna þessa smáræðis, Troels minn. hank, émtfc IDENTIrytNS- S'ÆMSELVES — ARE PdSÆÞ UP By THE tSSCUE PLANE AND WALLy REA.CH THElR dá^JADRON BA9E AT RELP *M"— mm *>;» «. t. r* mv PON'T 50ME0NE TELL ME THE5E THINGSp IYNDA- S AO A Á FLUGVELLINNUM: „Hvað er eiiginlega að Sammy?“ — „Ég veit jþað ekki. Hann tók strax á rás, þegar ég sagði honuna að Öm Elding og Hank væru á leiðinni heim“ SAMMING: Örn er ó lífi!Hvers vegna var ég ekki látinn vita þetta fyrstur allra!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.