Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 3
HXSvikudagur sept. 1944 k-ÞYBU&t ADiiv Vopnahlé Rússa og Flnna: Róssar fá Petsamo- skaga og 300 millj. dollara. IGÆÍB var birt aðalákvæði vopnahléssamnings Finna «g Bússa. Samkvæmt samningn ■m skulu Finnar þegar í stað fflytja her sinn til landamær- xaiia eins og þau voru eftir ó- Iriðinn 19S9—40. Rússar fá Fetsamoskaga og eyjuna Pork- ala í Finnlandsflóa á leigu til 50 ára. Finnum er gert að greiða Bússum stríðsskaðabætur, er netma samtals 300 milljónum dollara, er greiðist á 6 árum. ■!Þá- fá bandamenn öll afnot af ifinnskia kaupskipaflotanum naeSau á styrjöldinni stendur, svo og lafnot af flugvölium í Suður- og Mið-Finnlandi. Vara forsætisráð'h err a Finna, sem hirti Iþjóð sinni samninginn, æagði meðal annars, lað samminig ’ariirn væri erlfiður Finnum, en ©kki tjóaði iað fáist um það. Finnsfca útvarpið Ihefir þegai birt leiðíbeimngari til íbúa Borkala-eyjar, sem munu fLytja húferlum. ----o—— Rússar sælja á í Eyslrasallslönd- RÚStSiAiR tilkynnitu í gær, að þeir hefðu itekið sam- göngumiðstöðina Valga á landa laoæruim Eóstlandis og Litháen í mikiHi sókn. iÞá var og sagt í Moskvaf regnum, að Rússar sæktu fram á 120 km. breiðu svæði í Litháen og stefndu til Riga. ■Buda Pest hefir enn orðið fyrir hörðum loftárálsum banda iriaana. í fyrrinótt réðuist marg ar nússneskar flugvélar á borg- ina og í gær vörpuðu lamerísk- ar flugvéJar, sem voru á leið- inni. friá Rússlandi til ítalíu sprengjum á hana. Flugvélar jþessar höfðu áður flogið frá Brétlandi til Rússlands og flutt í leiðinni hirgðir og fefcotfæri til Varsjáribúa. Enn ráölit i „lir íí IGÆR réðust brezkar sprengjuflugvélar af Lan- castergerð á þýzka orrustuskip :ið ,Tirpitz“, þar sem það lá í smáfirði einúm inn af Alten- firði í Norður-Noregi. Skothríð útr loftvarnabyssum Þjóðverja var mjög áköf og þeir reyndu að hylja skipið reykjamékki. Samt tókst brezku flUgmönnun- tttyi að koma að minsta kosti einni sex smálesta sprengju á skipið. TILKYNNT er í Washington að amerískir kafbátar hafi enn sökkt 29 japönskum skipum á Kyrrahafi, þar af voru 2 tund urspillar og nokkur stór kaup- ekip. Kosningar í Svíþjóð: Hélt velli. Per Albin Hansson, forystumaður sænska Aiþýðuflokksins, Sem nú í tólf ár hefir verið forsætáisrláðherra Sviþjóðar. Nýjar ofheEdásráðstafanir í Ðanmörku; s gær alla döniku lögregluna. Tóku alla löggæzlo í landinu og opin- berar foyggingar í sína vörzlu. BSéÖugir fiarcSagar við lífvörð konungs úti fyrir AmaÍiei^orgarJÍöII. YZKU yfirvöldin í Danmörku lýstu landið í hemaðar- ástand frá kl. 12 á hádegi í gær. Um leið var gefið loftárásármerki, t'il þess að blekkja almenning og skapa ringulreið. Þjóðverjar notuðu þetta tækifæri til að afvopna dönsku lögregluna og tóku 1 sína vörzlu allar opinberar byggingar í Kaupmannahöfn. Þá hafa Þjóðverjar lokað landamærunum milli Danmerkur og Þýzkalands og miklar viðsjár eru sagðar í Tönder í Suður-Jótlandi. . . í tilkynningum Þjóðverja um þessi mál segir meðal annars, að fyrst um sinn taki Þjóðverjar alla loggæzlu í Danmörku í sínar hendur, en þessu verði breytt jafnskjótt og allt sé komið í samt lag í Iandinu. Akstur bifreiða hefir verið bannaðxir í stærri borg- um Ðanmerkur. Þjóðverjar hafa nú gripið til nýrra ráðstafana í Danmörku, hörkulegri en áður hefir verið. Þeir létu gefa merki um að loft árás væri í aðsigi og létu um leið afvopna danska lögregluþjóna og tóku í sínar hendur alla lög- gæzlu í landinu. Þá sendu þeir herlið' til Amalíuborgar, bústað ar Kristjáns konungs, en lífvörð ur Þjóðverja réðust í gær á Am aliuboirg, bústað konungs og snerist lífvörður konungs til varnar. Allmargir menn særð- ust, en ekki var vitað, seint í gærkveldi, hvernig batrdögum lyktaði. Frá Kaupmannahöfn berast þær fregnir, að ráðstafanir Þjóð verja hafi ékki komið dönsku lögreglunni á óvaxt, menn hafa lengi verið við því búnir, að til óvenjulegra ráðstafana kæmi af Þjóðverja hálfu. Danskir lög- reglumenn hafa jafnan verið ó- fúsir til samvinnu við Þjóð- verja. Dönsk stjórnarvöld hafa oft og einatt hafna'ð tilmælum Þjóðverja um aðstoð dönsku lög reglunnar. * Áður höfðu Þjóðverjar hótað að beita þýzkri lögreglu eða dönskum nazistum ef samvinn- an batnaði ekki. Meðal annars er þess getið i fréttum frá Dan mörku, að dr. Best, sendiherra Þjóðverja í Kaupmannahöfn, hafi hinn 10. maí s. 1. krafizt þess, að Danir legðu fram lög- reglumenn vegna skemmdar- starfsemi í landinu. Sagði dr. Best, að ef þessu yrði neitað, myndu Þjóðverjar nota danska nazista og Schalburgmenn til þéssara starfa. Danska lögregl- an neitaði að hafast neitt að gagnvart dönskum skemmdar- verkamönmun og á það var bent, að samvinna við Schal- burgmenn myndi eyðileggja starfsemi döhsku lögreglumiar. J ' píit-l'l |K:4* m . iimans Fékk 115 sæti af 230. - ~ • VI Samstjórnin . heldur áfram fyrst um sinnv segir Per ABhin Hansson.- TT OSNINGAR fóru fram til neðri deildar sænska þings- ins á sunnudaginn og eru úrslit þeirra nú kunn. Engar stórvægilegar breytingar hafa orðið á þingfylgi flokkanna. Alþýðuflokkurinn fékk jafnmarga fulltrúa kosna og allir hinir til samans, en tapaði þó nokkrum sætum. Hægri flokk urinn tapaði einnig lítið eitt, en Bændaflokkurinn, Þjóð- flokkurinn og kommúnistar imnu ofurlítið á, kommúnistar hlutfallslega mest, og eru þó áhrifalaus flokkur * eftir sem áður í þinginu. Nazistar fengu engan fuíltrúa á þing. í fregn fná sænska sendiráð- inu í Reykjavík og einkaskeyti frá Mor.gontidnángen í Stokk- hólmi itil Alþýðublaðsins í gær segir að við kosingarnar hafi verið greidd Isiamtals 3017 670 atkvæði. Þar af fékk: Alþýðuflokkurinn Hægriflokkurinn Bændaflokkurinn Þjóðflokknrinn Kommúnistar Nazistar 1.413.698 466.303 416.121 388.330 313.353 13.247 Róttæka landssambandið 6.618 iSvo teizt til að samkvæmt þésisu muni þingsætafjöldi fLokkanna í neðri deiild þings- ins Verða sem 'hér segir (töl- urnar í svigunum. sýna þing- sætalfjöldann fyrir ko'sningarh- ar): Alþýðuflokkurinn Hægriflokkurinn Bandaflokkurinn Þ j óðf lokkurinn Kommúnistar 115 (134) 39 (42) 36 (28) 25 (23) 15 (3) Talið er hugsanlgt, að ein- hverjar lítilfjörlegar breyting- ar eigi eftir að ver§a, við nán- ari talningu aitkv., ájþessum út- reikningi á þingsætaf jölda flokk arma, með því að allmikið af atkvæðum hefir verið látið í- póst. Þær óverulegú breyting- ar, sem orðið hafa á atkvæða- magnii flokkannia, eru taldar stafa af ágreinimgi um innan- ríkismál ein. Per Albin Hansson fohsætis- ráðherra isagði eftir að kosn- ingaúrslitin voru orðin kunn í viðitalli við ,,Morgohtidningen“, hlað AJþýðuflokksihs í Stokk- hólmi, að samstjómin, sem ver- ið hefir, en hún er skipuð full- trúum Alþýðuflokksins, Bænda flokksins, Þjóðfilokksins o.g Hægriflokksins, myndi halda á- fram að fara mieð völd fyrst um sinn. Hitt myndi verða reynt síðiar, þegar stríðinu væri lok- ið og grundvelli núverandi stjómarsamistarfs væri burtu kippt, hvaða flokkar væri reiðu búnir til þess og að hve miklu leyti, að vinna að framikvæmd þeirrar stefnuskrár, sem Al- þýð,u!flokkurinn befði sett sér að berjást fyrir að stríðinu loknu. VesfyrvígstöÓvarnar: ndamenn hafa fekið Eindhoven og m knmiiir ai Ipégen 2. hrezki herinn hefyr sameinazf fallhlifar- hersveifiinym ' í Mið-HoBEandi. *■ BANDAMENN halda áfram sókninni í Hollandi og verður vel ágengt. í gær var tilkynnt í London, að sveitir úr 2. brezka hernum hefðu sótt fram um 50 km. á 5 i,, .■ikkustundum og væru komnar að borginni Nijmegen í'Mið-Hollat :l;. skammt frá þýzku landamæruáum. ,fv'i''r brr-r* ’rT-j. r;ri. -mp.zi fall- hlífarliðinu, sem sve'if -þar til ja -?:®r nú um hrrrma. I-á er borgin Einc ■ ■.■'■'•■■ ó voldi bandammríá. ý'o'tdamejm Kr .T. <"in ' brotizt inn í Siegfriedlímm-*' á O -v:\ f ". pr A"< Kon rr'með öllu um- kringd. Himmler, yfirmaður- alls þýzka ■heimaher.sips, hefir ver- ið í heimsókn hjá þýzkum hersveitum við Vesturlandáii'urri Þýzka- lands til þess að stappa í þær stálinu. Fréttaritarar með herjum bandamanna í Hollandi minn- ast einkum á það, 'hve hxatt 2. herinn brezki sækir fram í Mið- Hollándi. Hefir hann nú sam- einast fallhlífarsveitunum, sem svifu til jarðar í grennd við Nijmegen og Arnhem á sunnu- daginn. Klukkan. fimm síðdeg- is í fyrradag 'héldu brezkar sveitir inn í borgina Eindhoven í Suður-Hollandi. íbúar borg- arinnar þyrptust út á göturnar Frh. á 7. síðu •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.