Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpfö 20.55 Frá útlöndum (Ax el Thorstei nsson). 21.15 Upplestur: „Þér eruð ljös heimsins, „bókarkafli. (séra Björn Magnússon.) XXV. árgangur. Fimmtudagur 21. sept. 1944. 212. tölublað. S. síðan Elytur í dag grein um æsku Ivans M. Maiskys, Eyrrverandi sendiherra Rússa í London, sem er kafli úr sjálfsævisögu hans. r> I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgaargur. Hljómsveit Óskars Cortez Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Sðngskemmtun í Gamla Bíó, föstudaginn 22. þ. m. kl. 23.30,. með aðstoð Þorsteins H. Hannessonar og Kjartans Sigurjónssonar. Við hljóðfserið: Frú Bára Sigurjónsdóttir og Fr. Weisshappel.. Söngskemmtunin verður ekki endurtekin. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLÁÐINU Verð fjarverandi í 7 til 8 vikur. Læknisstörfum mínum gegna læknarnir Kristján Sveinsson, sérlæknisstörfum mínum og Jón G. Nikulásson heimilisstörfum mínum. Sveinn Pétursson. is fil Sölu. Vandað steinhús í Kópavogi til sölu. Vatnsleiðsla og rafmagn til ljósa og upphitunar. Búnaðarbanki íslands gefur allar nánari upplýsingar. Iisveinn óskast nú þegar. Snúið yður til afgreiðslunnar. Alþýðublaðið. Sími 4900. í Úr álögu eftir JAN VALTIN, í þýðingu Emils Thoroddsen kemur út innan fárra daga. Bókin er ekki félagsbók hjá M. F. A., en verður afgreidd hjá því. Upplagið verður að takmarka svo mjög, AÐ ALLIR GETA EKKI FENGIÐ ÞETTA BINDI, SEM FENGU HIÐ FYRRA Þeir, sem panta bókina nú þegar ganga fyrir. — Snúið ykkur til M. F. A. í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, sími 3223. ÚTGEFENDUR Kona e»a slúlka óskast sem ráðskona við mötuneyti garðyrkjumánna Garðyrkjunnar á Reykjum í Mosfellssveit frá 1. október næstkomandi. Einnig óskast frá sama tíma stúlka til húsverka á heimili garðyrkjustjórans. Góð húsakynni með öllum þægindum. Hátt kaup. Nánari upplýsingar á lag- er Söluíélags garðyrkju- manna í portinu við B.S..Í., Hafnarstræti, eða í síma 5836 í dag klukkan 12—2. I Atvinna, Stúlka óskast í mjólkurbúð- ina í Vesturbænum. Upplýsingar hjá Ólafi Runólfssyni, Strandgötu 17, Hafnarfirði. Mjóíkurbú Hafnarfjarðar. Qlbreiðið Alþýðublaðið. UppM. Opinber.t uppboð verður haldið við Mjölnisholt 14, föstudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. og verður þar selt: — Kombineruð trésmíðavél, stór viðarsög með tilheyr- andi rafmótor og bandsög (Walker-turner) með raf- mótor. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarlógeiinn í Reykjavík. Unglinga vantar okkur nú þegar til að bera blaðið um Grettisgötu, Laugarnesveg, Ránargötu og Vesturgötu. HÁTT KAUP.ú Talið við afgreiðsluna. AlþýðiEblaðið. - Sími 4900. Telpukápur, Telpuregnslár. Tvöfaldar kápur allair stærðir, og nokkrir mm Laugavegi 73 Kven ullar-rykfrakkar lítil númer. H. Toff. Ikólavöröustíg 5. Síml 1033. Kjélaefni ’ í mörgum litum. Kragar nýkomnir. 1 Verzlunin Unnur. í Nýkomið: (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Sumarkjólatau, Stores-efni, Satin undirföt og Náttkjólar. Silkisokkar frá kr. 4.45— 19.25. ísgarnssokkar 5.60. Barnasportsokkar 2.25. Slakar Kvenbuxur. Verzlunin Hof DYNGJA Laugaveg 4. Laugaveg 25. Bezt að angiýsa í Alþýðublaðimi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.