Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 4
4LÞTÐUBLAÐIÐ Fimmiudagur 21. scpt. 1944. i'njðnbla&iii Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- f.ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjórnar: 4rZl og 4902 Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Kosningaraar i SviHióð. KOSNINGARNAR í Sví- þjóð, sem frá <var skýrt í hlöðum og úítvarpi um allan heim í gær, eru einn votturinn enn um (það, Ihiversu rótgróin jafnaðarstefnan er orðin á Norðurlöndum. — ÍÞví þó að sænskir jafnaðarmenn hafi í þetta tsinn tap- að nokkrum þingsætumi af þeim sem þeir ihiöfðu áður, og aðrir flokkar, einkum kommúnistar og ibændaflökkurinn, ibætt nokkrium við 'sig, þá eru þær breytingar á' fýígi flo'kkanna svo lítiilf jörlegiar, þegar á heild arúrslitin er 'iitið, tfylgi sænska Aiþýðuflokksinis svo gífurlega mikið meira, en nokkurs ann- ars flokkis -— ihann fékk eins marga fulitrúa í neðri deild þingsins, isem fcosið var til, og alldr hinir til samans — að eng oim dettur í hug að líta á kosn inigaúrslitin sem annað en nýj- an sigur hanis. * Og iþví athyglisverðari er þessi nýjasti kosningasigur sænska Alþýðuflokksins, því greinilegri vottur um róitgróið fylgi hanis meðal sænsku þjóð- arinnar, að flokkurinn hefir nú háft forustu í fetjórn iandsins, formaður hanls, Per Allbin Hans son, verið försæti'sráðherra Sví þjóöar í samfleytt tólf ár. Þess eru áreiðanlega ekki mörg dærni 1 lýðræðislandi, ef nokk- urt ytfirleitt, að fliokkur, sem svo lengi hefir setið í stjórn og iborið hita og þungia ábyrgð- arinnar, samtímds iþví, að hann varð að taka tilliit itil margra meðstjómarflokka, hafi hald- ið trauisti sínu svo óskertu, og síat af öllu, iþegar iþað hef ir fall ið í hans hlut, að stýra þjóð sinni í gegnum brim og fooða fyrtst þrálátrar viðskiptaikreppu og iþví næst ægilegustu styrj- aldar, seaia yfir hekninn hefir dunið, eims og ;sænski Allþýðu- fllokkurinn ihefir orðið að gera undir forusfu Per Albin Hans- sons. * En þetta vandasama hlut- verk hefir hann leyst af hendi á þann hátt, isem ekki aðeins hefir hlotið viðurkenniingiu yf- irgnæfandi meirihluta sænsku þjóðarinnar, heldur og aðdáuin um allan heimi. Félagslegt ör- yggi hefir vaxið meira í Sví- þjóð á stjórnarlárum Per Ailbin Hansons en dæmi eru til ann- arsstaðar, ef til vill að Dan- miörku leinnii umdaniskilinnii á stjórnarárum Thorwald Staun- ings. Og hlutleyisi landteins í hinum ægilega hiklar>leik styrj aldardnnar ihefir fram á þennan dag fekizt að varðveita, þrátt fyrir hættur í hverju spori og fórnfúsa og drengilega hjálp, sem nauðstöddum foræðraþjóð- um til foeggja handa foefir ver- ið rétt í hörmunguim þeiæra. * Það hefir efcki farið hjá því, að sænska þjóðin, einnig verka lýðurinn, sem að foaki sænska Lannamál opinberra starfsmanna. EINS og málið var lagt fyrir nefndina og með hliðsjón af Iþví hve skammur tími fosnni var ætlaður til að ljúka störfum, leit hún svo á, að foenni væri fyrst og fremst ætlað að beina störfum sínum að endurskoðun á launaflokkum og launagreiðsl um starfsmanna ríkis og ríkis- stofnana' og gera þær einar brgytingar á hinum almennu reglum launalaganna, sem nauð synlegar væru til samræmis við þær breytingartillögur, er hún gerði á launagreiðslunum. Starf ið væri þá í því fólgið: 1. að safna í eina heild öllum gildandi launaákvæðum, hvort sem þau væru sett með lögum eð ákveðin af fram- kvæmdavaldinu, 2. að samræma laun og launa- kjör þeirra starfsmanna á þann hátt, að verða mætti grundvöllur undir heildarlög gjöf, er búa mætti við fyrst um sinn. Aðallðggjöfin um þetta efni eru lög um laun embættis- manna, nr. 71 28. nóv. 1919, og lög um skipun barnakennara og laun þeirra ,nr. 75 frá sama ári. Það er þó langt fiá því, að þessi lög taki til allra .atarfs- manna ríkisins, því að síðan 1919 hafa á hverju þingi verið sett fleiri og færri lög, er varða launagreiðslur, bæði breytingar á sjálfum launalögunum, sem reyndar eru tiltölulega fáar þó einkum ný ríkisfýrirtæki og embætti, sem stofnuð hafa ver- ið, síðan launalögin voru sett. Telst nefndinni svo til, að í gildi séu nú aufc launalaganna og laga um laun barnakennara 75 lög, er öll varða launagreiðslur úr ríkiissjóði. Er það athyglisvert, í hve til- tölulega fáum tilfellum laun foinna nýju starfsmanna hafa verði ákveðin af alþingi sjálfu, svo sem gert er J;. d. í lögum nr. 67 1939, um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík, og lögum nr. 90 194.0, um ■eftirlit með sveit- arstjórnum. í öörm lögum eru laun forstjóranna ákveðin, en ekki annarra starfsmanna fyrir tækjanna, svo sem lög nr. 68 1934, um útvarpsrekstur ríkis- ins, lög nr. 35 1930,, um fræðslu málastjórn, og lög nr. 69 1928, um einkasölu á áfengi. En langflest lögin kveða svo á, að ráðherra skuli ákveða laun in eða bau skuli greiðast úr rík- issjóði, og það, sem algengast er hin síðari ár, að þau skuli ákveðin í launalögum, án þess að nokkur launahæð sé tilnefiíd. Af þessu .er það ljóst, að laun og launakjör hins mikla starfs- mannafjölda, sém ríkið hefir í þjónustu sína síðan 1919, foafa að mestu verið ákveðin af fram- kvæmdavaldinu, en ekki al- þingi. I greinargerð fyrir launafrv. 1919, sem byggt var á áliti launanefndarinnar, sem starf- aði 1915 og 1916, er tekið fram, að launin séu miðu'ð við það verðlag, sem gilti 1914, að við- bættum 25%. Nú hefir reynslan leitt í ljós, að síðan 1919 hefir verðlag ávallt verið langtum EINS og frá var skýrt í blaðinu í gær hafa fjórir þing- menn, einn úr hverjum flokki, nú gerzt flutningsmenn á alþingi að frumvarpi því til nýrra launalaga fyrir starfs- menn ríkisins, sem samið var af milliþinganefnd í launamál- um opinberra starfsmanna, en ríkisstjórnin hefur aldrei fengizt til að leggja fyrir þingið. ítarleg greinargerð fylgir frumvarpinu frá milliþinga- nefndinni og þykir blaðinu rétt að birta úr henni meðfylgj- andi kafla, sem veitir gott yfirlit yfir launamál opinberra starfsmanna og afskipti alþingis af þeim hingað til. hærra en búizt var við, er lög- in voru sett, og þau því aldrei verið í samræmi við það fjár- málaástand, er ríkt hefir síðan. Það er því ekki að undra, þó að stórfellt ósamræmi hafi mynd- azt í launakjörum starfsmanna ríkisins, þar sem árlega hefir verið bætt við nýju fólki, laun þess í flestum tilfellum ákveðin af ríkisstjórninni og þá vitan- lega miðuð við þau launakjör, sem giltu almennt í svipuðum starfsgreinum á hverjum tíma. Þetta ósamræmi er fyrir löngu orðið alkunnugt og hefir orðið tilefni til umræðna bæði á al- þingi og utan þings. Alþingi lét um eitt skeið mál þetta nokkuð til sín tak,a, og varð það úr, að á þinginu 1933 var skipuð milli þinganefnd til að endurskoða launalögin. Nefnd þessi skilaði allýtarlegu áliti síðari hluta árs ins 1944, ásamt frv. til nýrra launalaga. Ríkisstjórnin lagði frumvörp þessi ekki fyrir þing- ið, en formaður nefndarinnar, Jörundur Brynjólfsson alþm., fluttti þau sjálfur 1935, en frum vörpin urðu ekki útrædd. Á þingi 1936 lagði sami þing maður frv. þessi fram, en ekki náðu þau heldur fram að ganga þá. Síðan hefir ekkert frv. verið borið fram á alþingi til nokk- urra verulegna breytingaá 1 auna lÖgum. Hins vegar hefir bæði ríkisstjórn og alþingi gert ýmis legt til að bæta launakjör starfs manna ríkisins, en öll foefir sú viðleitni verið í molum og af foandafoófi og á ýmsan hátt jafn vel orðið til að auka ósamræm ið. Þannig Ihefir verið gripið til þess úrræðis að láta aldursupp- bætur, semi áfcveðmar eru í launalögum, koma til fram- kvæmda þegar í stað við veit- ingu embætta, svo sem átt hefir sér stað með presta og að nokkru leyti héraðslækna. í sumum starfsgreinum hafa laun in verið bætt með allskonar uppbótum, t. d. laun starfs- fólks hjá pósti og síma, og loks er það ekki óalgengt fyrirbrigði, að embættis- og starfsmönnum ríkisins hafa verið falin ýmiss konar aukastörf, meira og minna óskyld aðalstarfi-þeirra, oft og einatt í þeim tilgangi ein um að bæta þeim upp sultar- laun, er þeir hafa átt við að búa. Þetta er ekki nýtt fyrirbrigði, eins og t. d. sést glöggt í nefnd- aráliti launanefndarinnar frá 1934, en þar stendur meðal ann- ars: Alþýðuflokksins stendur, foafi orðið að færa margvMegar fjár hagslegar fórnir í þessu skyni. Stónfé foefir orðið að verja til þess iað treysta foervarnir lands ins. Og róttækari ráðstafanir hatfia verið gerðar til að haílda niðri foæði verðlagi og kaup- gj-aldi til að koma í veg fyrir dýrtíð, ien víðast annarsstaðar. V'atf'alaust foefdr foinn áhrifalausi Ko mrnún i st afdokku r Svílþjóðar grætt á slífcum ráðstöfunum þaiu tfáu iþíingsætií (sem foann bætti við teig í fcosningunum; foann er þó jafn áíhrifalaus eft- ir sem á'ður. En sænska þjóðin hefir undir tforustu Aflþýðu- flokksins Ihaldið friði og reglu á sínu foeimili, sem alflar þjóðir heims öfunda foana af. Og sjálf kann ífoún líka vel að imeta það, hvernig á máflum Ihennar hefir verið foaMið á ertfiðustu og hættulegustu. tímum; það sýna kosningarniar í Sviiþjóð aflveg ótvírætt, þegar á foeildarúrslit þeirria er litið. ,,!Þá foafa þær bætur mjög tíðk azt á launakjörum, etf bætur skyldi kalla, að greiða einstök- um mönnum persólegar launa- bætur eða hlynna að þeim með svonefndum bitlingum. Kveður svo rammt að þeim bótum, að þess eru eigi allfá dæmi, að slík ar launabætur starfsmanna rík- isins væru annaðhvort litlu minni eða jafnvel meiri en grunnlaunin og dýrtíðaruppbót samanlagt. Þegar ný embætti hafa verið stofnuð, hefir sjaldan þótt fært að ákveða laun fyrir þau í sam ræmi við launalög. Stofnanir ríkisins, sem að einhverju eða öllu leyti hafa sjálfstæðan fjár hag, hafa lífca með öfllu fbrðazt að sníða sín launaákvæði eftir launalögum ríkisins, heldur hafa þær ákveðið starfsmönn- um sínum laun eftir geðþótta eða eftir því, sem gerist í einka- rekstri.“ Hin síðari ár hafa þó nokkr- ar tilraunir verið gerðar til að bæta launakjörin, og skal hér drepið á' iþað foelzta. Arið 1938 hækkaði ríkisstjórn in laun kennara við mennta- skólana um 750 kr. á ári, en þeir höfðu verið með lakast laun uðu embættismönnum ríkisins. Árið 1940 var háskólakennur um, safnavörðum og verkfræð- ingum veitt 2000 króna launa- uppbót. Arið 1941 fengu sýslumenn og bæjarfógetarl 2000 kr. launa uppbót hver, og á sama ári voru laun farkennara bætt til muna. Árið 1942 voru laun héraðs- lækna og presta bætt á þann. hátt, að þeim var greidd hæsta verðlagsuppbót, sem miðast við 7800 kr. grunnlaun, án tillits til þess, hver laun þeirra væru. Allar þessar launabætur voru veittar fyrir atbeina ríkisstjórn arinnar. En nú fór alþingi einn ig að láta þessi mál til sín taka. Hinn 28. ágúst 1942 var sam- þykkt svohljóðandi ályktun á alþingi. „Alþingi ályktar að fela rík- isstjóm'inni að láta greiða em- bættismönnum og öðrum starfs mönnum ríkisins og sjálfseignar stotfnana isérlstakia uppbót á laun þeirra frá rikiniu eða ríkisstofn unum fyrir fímabilið 1. júlí 1942 til 30. júní 1943 eins og hér á eftir segir. Á fyiistu 2400 kr. igrumnflaun ásamt verðlagsuppbót af þeirri f járupphæð, eins og hún verður á hverjum tíma, greiðast 30%. Á þann hluta grunnlauna, sem er ofan við kr. 2400,00, og allt að kr. 10000,00, ásamt verð lagsuppbót, eins og hún verður á hverjum tíma, greiðast 25% Frh. af 6. síðu. MORGUNBLAÐIÐ minnist í xitstjórnargrein í gær, á hið nýja kjötverð innanlands, sem áætlað hefir verið af kjöt- verðlagsnefnd og birt alþingþ en það er, eins og sagt hefir ver- ið frá, kr. 11.07, ef haldið yrði áfram að greiða uppbætur á verð útflutskjöts, ella kr. 18.87. Við þessa áætlun gerir Morgun- blaðið eftirfarandi athugasemd: „Þannig liggur þá dæmið fyrir í dag: Ef ríkissjóður hættir að verð bæta útflutta kjötið og ef stöðvuð yerður niðurgreiðsla þessarar neysluvöru á innlendum markaði, þá er verðið á dilkakjöti til neyt- enda orðið kr. 18,87 pr. kg., sam- kvæmt útreikningi kjötverðlags- nefndar. En hvað má svo læra af þessum einfalda reiknin'gsdæmi, sem kjöt- verðlagsnefnd hefir sent ríkisstjórn og alþingi til að glíma við? Þá augljósu staðreynd rekum við okkur nú á — staðreynd, sem sögð var fyrir strax í upphafi, þeg ar hinar stórfeldu niðurgreiðslur á verðlagi landbúnaðarvara á inn- lendum markaði hófust — að með þessu væri vitandi vits verið að falsa dýrtíðina í landinu. Hver væri dýrtíðarvísitalan í dag ef öllu væri sleppt lausu og dýr- tíðin fengi að koma fyritr sjónir almennings, eins og hún raunveru lega er? Þetta hefir verið reiknað út og niðurstaðan er sú, að vísital- an yrði 330 stig, í stað 272, sem hin skráða vísitala er.“ \ Þetta er alveg rétt. En foefir ekki Morgunblaðið sjálft stað- ið fremst í flokki til þess að falsa vísitöluna á þennan hátt? * Morgunblaðið birtir í gær at- hyglisverða grein eftir brezka hernaðarsérfræðinginn Cyril Falls, þar sem meðal annars er komið inn á deilu Rússlands og Póllands. Má á grein hans sjá, áð víðar finnast menn, en hjá okkur, sem í staurblindu fylgi við 'hið ágenga stórveldi, láta hafa sig til þess að vega að hinni hugprúðu og frelsisunn- andi pólsku þjóð í hörmungum hennar, þótt ósennilegt sé, að nokkur hafi sokkið svo djúpt í þeim efnum og hinir rúss- nesku erindrekar hér. Cyril Faflls segir: Það sem ætla má, að Þjóðverj- ar verði, éður en langt um líður, hraktiir að sínum eigin landamær- um á þessum slóðum, finnst mér eigi óviðeigandi að fara nokkrum orðum um viðhorfið á stjórnmála sviðinu. Þar er margt, sem foíður knýjandi úrlausnar, og er pólska vandamálið áreiðanlega lang erfið ast í þeim efnum. •—- Fjandskapur inn milli pólsku stjórnarinnar sem við viðurkennum sem löglega stjórn, og Rússa, kom berlega í ljós fyrir skömmu, í sambandi við bardagana í Varsjá. Brezkir flug- menn lögðu sig í bersýnilega lífs- hættu, með því að fljúga vopnum frá Ítalíu til pólsku uppreisnar- manahnna í Varsjá, vegna þess að Rússar sem höfðu flugvelli í nokkra mílna fjarlægð, neituðu að veita Pólverjum hjálp, vegna þess að þeir viðurkenna ekki uppreisn- armenn sem bandaménn sína. Af- staða Rússa var í fullu samræmi ,við aðrar gerðir þeirra í þessum efnum, o^ ég g’eri hvorki að lofa það né lasta, en famferði manna ihér á landi og afstaðn, sem þeir Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.