Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 3
Fimmtmíagur 21. sept. 1944. Nauðungarsamn- NtJ HiAFA VOP'NAHLÉSSKIL MÁLAR þeir, er Rússar settu Finmiimi, og iþeir urðu að ganga að, verið birtir. Ó- haett mun að fuilyrða, að þeir munu yfirleitt vekja meigna andúð allisstaðar á N orðurlö n.dum, enda hefir þetta þegar kamið i Ijós í sœnstkum diagbiöðum, sem um þetta mál hafa fjalllað. Fljótit á litið virðast skilmlál- arnir ekki svo óaðgengiilegir, en ef ibetur er aðgætt sést, , að þeir eru viðsjálir og ekki eins sakleysislegir og Rúss- ar viílja veria láta. VOPNAHLÉSISKILMÁLARN- IR eru að ýmsu leyti öl'lu 'lík ari endanftegum friðarskil- málum, að minnsta kosti miun óhætt að gera íiáð fyrir, að endianlegur friður milii Finna og Rússa verði byiggður á Iþeim. Þessir vopniahilés'skil- málar tákna raunverulega, að Finnar verða að sitja og standa eins og Rússum þykir heppilegaist hverju sinni. Rúissar fá Petsamóhérað og eru Finnar þar með sviptir einu höfniinni v/ið Nor^ður- íshaf. IÞé eiga austurianda- mærin að vera eins o@, þau voru ákveðin etftir styrjöld- ina 1939—40, það er að segja Rúsisar Æá Kyrjálaeiði. RÚSSAR HÓFU ófriðinn við Finna 30. nóvember 1939 og báru því við, að þeir gætu ekki isætt isig við, að finnsk- ar fallbyssur væru í aðeins 50 km. fj arlægð frá Lemin- grad, mestu hafnarborg og niæststærstu borg Rúisslands. Viðbára jþesisi er raímar ó- sköp haldlítil þega-r þess er gætt, að íbúar aílls -Finnflandis eru ekki mikið fl'eiri en íbú- ar Leningradbiorgar 'einnar, og ekki er ásitæða til að ætia, að Finnar hatfi að fyrra ibragði hugsað Isér að ráðast á Rússa hvort hel-dur einir sér eða með aðstoð erlends eða er- lendra stórvelda. EN ÞESSI YFIRSKYNSSÁ- STÆÐA Rúlss-a til árásar á smáþjóð er athyglisiverð að einu leyti. Nú haía Rússar krafizt þess af Finnum og Finnar orðið að fiallazt á, að láta áf hendi við Rússa Porkkalaiskaga, sem er um það bil miðja vegu milli Hangö oig Hellsinki, í aðeins 16 km. fjarlægð frá höffuð- borg Finnlands. Gætu Finn- ar því nú með tallBivert meiri rétti s-agt, að það væri næsta óþægilegt að hafa nússnesk- ar fallbyissur og herstöðvar á næstfu igrösum við höfuð- borg sína. MEÐ ÞESSiUM KRÖFUM Rússa er tryggt, að nú munu þeir r'áða öllum siglingum á Finnilandsflóa, isér í lági, ef þeir ná á sitt vald norður- strönd Eistlandis, sem er tal- ið mjög sennilegt. Má þá geta nærri, hvont ffinnskum kotbændum þyki ekki þnöngt Frh. á 7. síðu s Vesturvígstöðvarnar: r háðir u 0 100 STATUTE MILES * CAPE ' ‘ §jfe NORWAYfftfl m* -M ----j ::x- ViipuriÁvtfe. Lake%y^^M Turku Ú HangoeíitV gTal I innÝNÁát Narvaí. E sSssiÁ5tockholm Kort þetta gefur állglögga hugmynd um landamæri Finn- lands og Rústelands. Dökka línan (óbrotna) sýnir landamærdn eins og þau voru fyrir finnsk-rússneskaófriðinn, 1939—40, en brotn-a ilínan landamærin eftir ó/friðinn. Samkvæmt hin- um nýju vopnahlésskilmálum Rússa Rússa verða landa- mærin hú eins og þau voru 1940 eítir ófriSinn, en auk þess fiá 'Rússar Parkkalaskaga, sem er m-illi Hangö o.g Helsinki. Þjóðverjar hafa handtekið ÍM lög- reglumenn og flutf þá fil Þýzkalands »!> t Bardagarsiir um AmalBenborg isygg^ir á u segja GÆR bárust þær fregnir frá Kaupmannahöfn, að kom- ið hefði til óeirða víða í borginni. SS-sveitir eru á verði ; á götum úti og þýzka lögreglan gætir Fríhafnarinnar. Skip mega ekki láta úr höfn í Kaupmannahöfn eða öðrum höfn- uni á Sjálandi. Þjóðverjar hafa handtekið um 1700 danska lögreglumenn og flutt þá sjóleiðis til Þýzkalands. í fyrra- dag voru háðir snarpir bardagar við Amalienborgarhöil, er stóðu klukkustundurn saman. Voru það 'sveitir danskra lög- reglumanna, lífvörður konungs og óbreyttir borgarar, sem snerust gegn hinum þýzku árásarmönnum. Höllin mxm nú vera á valdi Þjóðverja. Margir af foringjum danskra lögreglumanna hafa verið hand- teknir. Vitað er, að meðal hinna handteknu eru yfirmaSur dönsku rannsóknarlögreglunnar, Eyvind Larsen skrifstofustjóri í danska stjómarráðinu og I. P. H. Stamm lögreglustjóri. í mótmælaskyni vegna þessara fangelsana hófu Kaupmannahafnarbúar þegar alls- herjarverkfall, sem mun Ijúka á hádegi í dag. konungs hafi skotið á þýzka sjó liða, sem gengu þar frarn hjá, en þeir hófu svo skothríð á móti. Þjóðverjar hafa rofið skeyta sambandið milli Danmerkur og Svíþjóðar og er því erfitt að fá ntivæmar fregnir af því, sem SKÝRINGAR ÞJÓÐVERJA Útvarpið í Kalundborg, sem er á vegum Þjóðverja reynir að gera sem minnst úr ólgunni í Danmörku. Meðal annars sagði útvarpið, að bardagarnir um Amalienborg byggðust á mis- ÞJéSwrja milli Nijmegea og árnhem. , —..... ■» ♦ Skipulegri vörn þýzka setuliBsins í Bresl iokið 1\Æ ÓTSPYRNA Þjóðverja fer mjög 'harðnandi í Hollandi A og við Nijmegen geisa harðar orrustur. Einkum er barizt heiptarlega um brýr yfir ána Waal, milli Nijmegen og Arnhem, þar sem fallhlífarherlið bandamanna sveif til jarðar á dögunum. Hörðum gagnáhlaupum Þjóðverja hefir verið hrundið, en bandamenn hafa sent meira fallhlífarlið á vettvang. Pólskar sveitir eru komnar mjög nærri Schelde- ósum og hafa tekið smábæi þar. Á Lrmarsundsströnd er Boulogne að mestu í höndum banda- manna og tóku þeir 3500 fanga þar í gær. Allri skipulegri mót- spymu Þjóðverja er nú lokið í Brest og hefir umsátin um horg- ina staðið í 40 daga. Bardagar eru harðir um Calais og í gær voru gerðar geysiharðar loftárásir á horgina, er stóðu í samtals 2% klst. skilning|i“. Einn af lífvöjrðumer að gerast í Danmörku. I Hollandi eru bardagar nú* langharðastir við Nijmegen og reyna Þjóðverjar að hefta frek ari sókn bandamanna norður á bóginn yfir ána Waal, sem er, ein kvísl Rínar. Þar tefla Þjóð- verjar fram beztu hersveitum sínum, en bandamenn hafa til þessa staðizt öll gagnáhlaup og þeim hefir borizt liðsauki loft- leiðis. Frá hersveitum bandamanna, sem hafa sótt inn í Þýzkaland eru þær fregnir helztar, að þeir eiga í hörðum bardögum við Stolberg, sem er skammt austur af Aachen. Þar halda Bandaríkjamenn á- fram sókn sinni, en miðar hægt áfram. Her Pattons við Mosel berst nú við rætur Vogesafjalla austur af Luneville. Kandískar sveitir hafa nú nær alla Boulogne á sínu valdi, en sums staðar verjast Þjóðverjar enn af mestu hörku. Talið er, að Calais falli bandamönnum íhendur þá og þegar. í gær fóru nokkur hundruð Lancaster og Halifaxflugvélar til árása á varnarvirki 'borgarinnar og stóðu árásirnar í 2Vz klst. sam fleytt. Tjón varð mjög mikið. Setulið Þjóðverja í Brest hefir ekki gefizt íqrmlega. upp, en allri skipulegri vörn er nú lok- ið. ÁVARP FRELSISRÁÐSINS í fyrrakvöld birti Frelsisráð Dana ávarp til dönsku þjóðar- innar, þar sem tekið er fram, að enn sé of snemt að hefjast handa. Ávarpið endaði á þessa leið: Bersýnilegt er, að Þjóðverjar reyna nú að æsa Dani upp til þess að byrja uppreisn of snemma. Við skulum ekki fara að vilja Þjóðverja. Verið ró- leg, haldið áfram verkfallinu til fimmtudags, forðist óeirðir og verið eins mikið heima fyrir og mögulegt er. Framkoma Þjóðverja í gær er hámark margra samningsbrota. Hættið allri samvinnu við Þjóðverja, en verið róleg og sýnið aga, þar til Frelsisráðið gefur ykkur merki. ' Tfh. á 7. sfðtx Kríf í tarkví. "O ANDAMENN hafa nú sett setulið Þjóðverja á Krít , herkví og hafa þeir gert marg ar skæðar loftárásir á stöðvar Þjóðverja þar á eyjunni og nær liggjandi eyjum. Flugvélar frá flugvélaskipum réðust í fyrra- dag á bifreiðalest Þjóðverja þar og eyðilögðu 36 bifreiðir. Beitiskipið „Aurora“ skaut af fallbyssum sínum á ýmis mann. virki á eyjunni Melos, norður af Krít og olli miklum spjöll- um. — Ýmislegt bendir til þess, að Þjóðverjar ætli að reyna að koma liði sínu á brott frá eýj- unum á Eyjahafi, en flugvélar og skip bandamanna eru sífellt á varðbergi og torvelda liðflutn inga Þjóðverja. "05 ÚSSAR hafa nú byrjað mikla sókn í Eistlandi og fara hratt yfir. Nyrst sækja þeir fram við Narva og sóttu þar fram um 65 km. á þrem dög um. Annar fylkingararmur Rússa sækir fram í miðju land inu og fer um 15 km. á dag, en syðst sækja Rússar fram frá Valga á landamærum Litháen og stefna í áttina til Riga. Þjóð verjar láta hvar vetna undan síga. - Bandamenn komnir að ORÁ Ítalíu eru þær fregnir helztar, að bandamenn eru nú komnir að úthverfum Rim- ini við Adríahaf, eftir að hafa tekið flugvöll borgarinnar þar skammt frá. Tveir amerískir tundurspillar hafa haldið uppi skothríð á borgina San Remo í Norður-Ítalíu, skammt frá frönsku landamærunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.