Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 6
 „Ekki í tölu lifenda, rr Á mynd þessari sést Ludwig Beck, hershöfðingi, sem var yfirmaður herforingjaráðsins þýzka árið 1938. Myndin, sem var tekin í Þýzkalandi árið 1936, sýnir Beck (til vinstri) vera að tala við amerískan liðsforingja. Beck er sagður hafa tekið þátt í samsærinu gegn Hitler í sumar og framdi hann sjálfismorð, er það misheppnaðiist. Þýzka fréttastofan skýrði frá þessu með því að segja, að „Beck hershöfðingi væri ekki lengur í lifenda tölu.“ iinatnl opliterra starhmanna Frh. af 4. síðu. Uppbót þessi greiðist mánaðar- lega. Uppbót greiðist úr ríkissjóði eftir sömu reglum á tímakaup kennara, eftirlaun í fjárlögum og lífeyri úr lífeyrissjóðum em- bættismanna, barþkennara og ljósmæðra, svo og útborgað skrifisito'fufé og embætj;i^kostn- að, að úndanskilinni húsaleigu og húsaleigustyrk. Grunnlaun í tillögu þessari merkja laun, sem ríkissjóður og aðrir, er tillagan greinir, greiða verðlagsuppbót á, samkvæmt lögum nr. 48 1940. Með verðlags uppbót er átt við þá verðlags- uppbót, sem greidd er sam- kvæmt sömu lögum. Enn fremur skorar alþingi 4 ríkisstjórnina að hraða endur- skoðun launalaganna svo sem unnt er.“ Ályktun þessi var síðan end- urnýjuð fyrir, árið 1943 með þál. frá 1 marz 1943, og loks var í 19. gr. fjárlaga fyrir sama ár sett ákvæði um sérstakar launa bætur til sýslumanna, bæjarfó- geta, lögmanns og sakadómara í Reykjavík, presta, héraðs- lækna, háskólakennara og safna varða, 2000 kr. til hvers. Lög- reglustjórum utan Reykjavíkur og barnákennurum við fasta skóla voru ætlaðar 1000 kr. hverjum og farkennurum 500 kr. Engar uppbætur greiðast á þessar launabætur, í fjárlögum fyrir 1944 hefir þessum launa- bótum verið bætt við grunnlaun þessara embættismanna. Enn fremur hefir ráðherrum verið á kveðin 5 þúsund kr. grunn- launauppbót hverjum. Ríkisstjórnin og alþingi hafa með þessum kjarabótum sýnt virðingarwerða viðleitni til að bæta úr því ástandi, sem ríkt hefir, og er óneitanlega um mikla lagfæringu að ræða frá því, sem áður var. En allt eru þetta þó nýjar bætur á gamla flík, sem launa- löggjöfin er, og hefir jaffnvel orðið til að gera ósamræmið enn þá berara, þar sem sumir starfs- menn voru svo hátt launaðir fyr ir, að ástæðulaust var að hækka laun þeirra, en aðrir búa við sultarlaun enn, þrátt fyrir upp bætur. Sá höfuðókostur fylgir þó þessari uppbótaaðferð, að hér er aðeins tjaldað til einnar næt- ur. Alþingi getur, hvenær sem er, svipt menn þessum kjara- bótum og öryggisleysi launþeg- anna því meira en nokkru sinni fyrr, að ekki sé talað um alla þá skriffinnsku, sem þessi launa- útreikningur hefir í för með sér og margs konar vafstur og erfið leika fyrir framkvæmdavaldið. Nefndin þykist því geta dreg- ið þær ályktanir af þessum gerð um alþingis: 1. Að alþingi hafi komizt að raun um, að grunnlaun starfs manna ríkisins«hafi yfirleitt verið orðin allt of lág, miðað við laun annarra stétta, og þess vegna hafi ekki mátt drag ast lengur að hækká þau. 2. Að mikið ósamræmi hafi ver- ið orðið á launakjörum milli starfsgreina, og því hafi al- þingi ákveðið sérstakar launa bætur til ýmissa embættis- manna. Rannsókn nefndarinnar leiddi það og ótvírætt í ljós, að hér er þörf stórra umbóta, enda beindist allt starf hennar að því að finna réttlátan grundvöll fyr ir launagreiðslum og launakjör um starfsmanna7 ríkisins, sem byggja mætti á heildarlöggjöf, er duga mætti til frambúðar, enda þótt augljóst sé, að endur- skoðun á launalögum þurfi að fara fram með styttra millibili en átt hefir sér stað áður. &ANNES Á HORNINU Framh. af 5. síðu. að vera í þættinum „Um daginn og vginn“. Þetta gæti alveg eins verið á kvöldvökunum í vetur og eirrnig gæti þetta myndað sérstak- an þátt í dagskrá útvarpsins. Ég er sanniærður um að þetta myndi gera dagskrána fjölbreyttari og allt sem miðar að því er til góðs fyrir útvarpið og hlustendurna Einar Magnússon: Hví akki að sfofna gagnfræða- skóla í Valholl á Þmovöllum? Gisfihúsið sfendur aieff átta mánuði ársins. — i »——— náms og gjalda með þeim fyr- ir fæði og húsnæði. Hví skyídu ekki Reykvíkingar geta það líka, úr því að þeir hafa ekki getað byggt skóla fyrir þau hér í Reykj a ví k. Eg beini því þess vegna til ráðamanna Reykjavíkur (ef einhverjir eru), hvort þeir sjái ekki möguleika á að bjarga, þó ekki væri nema 70—80 piltum, sem hafa^löngun til náms, en hvergi komast að, frá iðjuleysi og götuslæpingi og senda þá á heimavistarskóla í Valhöll. —• Þetta er hægt — og hægt að gera það strax. 18. sept. 1944. Einar Magnússon. BLÖÐIN hér í Reykjavík hafa öðru hvoru birt ljósmyndir af nýbyggðum gagn- fræðaskólum í flestum kaup- stöðum landsins. Engar slíkar myndir eru til frá Reykjavík, nema teikningar. sem í tíu ár hafa legið í skúffum húsameist- ara. En blöðin hafa líka getið þess, að Ingimar Jónsson skóla- stjóri Gagnfræoaskólans í Reykjavík hafi borizt 315 um- sóknir fyrir unglinga, er hefja vilja nám á þessu hausti. Hann kveðst munu geta tekið 160 með því að hafa 30 til 40 í bekk og einum bekk á að kenna í pakk- húsi, sem eitthvað hefur verið lappað upp á í sumar. En 155 unglingum verður að tilkynna, að fyrir þá isé hvergi pláisis. í sumar befir ekki liðið svo nokkur dagur, að ekki hafi verið hringt til mín af ýmsum foreldrum, til að spyrja mig, hvort ég geti ekki gefið þeim einhver ráð um það, hvað þeir eigi að gera við börnin í vetur? Allir skólar séu yfirfullir, gagn- fræðaskólarnir báðir, Kennara- skólinn, Verzlunarskólinn og um fleiri er ekki að ræða fyrir 14 til 15 ára unglinga. En ég hef engin ráð kunnað. En svo fékk ég bréf frá Jóni Guðmundssyni á Þingvöllum, þar sem hann bendir mér á það, að gistihúsið Valhöll á Þingvöllum standi autt í 8 mánuði ársins ,og að tilvalið sé fyrir Reykvíkinga að fá það fyrir heimavistarskóla fyrir eitthvað af þeim unglingum, sem Reykjavíkurbær hefur ekki haft hirðu á að byggja yfir, þó ekki væri nema pakk- hús. Eg skrapp svo austur á Þingvöll á sunnudaginn var og hitti þá Jón. Hann sýndi mér húsið og sagði mér, að þar væri rúm fyrir 70—80 ung- linga. Þar eru þrjár stofur, — hæfilega stórar fyrir kennslu, og auk þesis^stór salur. Þarna eru næg borð og stólar, borðbúnað- ur og sængurföt og yfirleitt allt tilbúið, svo að hægt er að hefja þar skólahald á morgun, hvað húsið snertir. Það vant- ar ekki annað en svartar töfl- ur og krít. Foreldrar í sveitum lands- ins og kauptúnum verða að senda börn sín að heiman til HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIH Framhald af 4. síðu. tóku í þessu máli, er blandin ill- girni og rangsleitni, enda nota menn hér hvert læri, sem gefst til þess að ræja Pólverja. Menn sögðu, að uppreisnarmönnum væri það mátulegt að verða brytjaðir niður, þeir hefð’.i rasað um róð fram og hafist handa, án þess að ráðgast við iússa. Og þessu geta menn verið þekktir fyrir að halda fram, þrátt fyrir þá staðreynd, ao rússneska út varpið_ stagaðist á því dag og nótt, að nú væri stundin komin fyrir Pólverjar að rísa upp gegn Þjóð- verjum. Br hægt að ganga öllu lengra í því að hundsa menn og konur, sem deyja píslarvættis- dauða fyrir föðurland sitt? “ Þannig farast Cyril Falls orð Hann hefir bersýnilega ekki átt kost á því að lesa Þjóðviljann. einnig. Nú, þegar útvarpsráð er að undirbúa vetrardagskrána, þá vildi ég óska þess að það tæki þessa tillögu til athugunar. Hannes á horninu. km iaBfef Frh. aff 5. síðu. þangað kom, fól móðir min mig forsjá dyravarðarins, sem var gildvaxinn og grá’hærður karl. Þegar dyravörðurinn hafði virt mig ffyr'ir sér um stund, gaf hann ,frá sér hjákátlegt hljóð og mælti: „Ungi herrann er lág ur í loftinu, já, lágur í loftinu er hann. Hann er seinþroska.“ Ég var aðeins hálfsníund- árs, og það hefur efalaust ver- ið hverju orði sannaria, að ég var lágur í loftinu. En dyra- vörðurinn varð þess var, að móður minni gazt ekki sem bezt að þessari umsögn hans og mun hafa óttazt svar frá hennar hálfu, því að hann flvtti sér að bæta við: „En hvað um, það . . . Hann þroskast, þótt síðar verði . . . Þeir gera það allir.“ * AÐ VAR Á þessu skeiði ævi minnar, sem ég komst fyrst í kynni við ,,vísindastörf“. Það var dálítil rannsóknarstofa í hersjúkrahúsinu 1 Omsk.. Rannsóknarstofa þessi var að- eins tvö herbergi, og svo var illa að henni búið, aö þar skorti jafnvel hin nauðsynle°l'=+” á- “ höld og verkfæri. En faðir minn vann af kappi í rannsókn ! arstofu þessari eigi að síð"r. Ég ! fylgdist iðulega með tilraunum þeim, er hann vann þar að. Smám saman varð rannsóknar- stofan sá staður, þar sem ég undi bezt hag mínum. Mér varð innan brjósts, þegar ég kom þangað inn, eins og trúmanni, er kemur inn í musteri. En nú orðið fer því fjarri, að mér sé þetta undrunarefni. Þegar ég lít nú yfir veg hálfrar aldar, finn ég, að á þossum æskuárum mín um vaknaði einmitt í hug mín- um þrá sú eftir vísindum og þekkingu, er jafnan hefir orkað svo mjög á hug minn og meðal annars olli því, hvar ég skipaði mér 1 sveit, þegar ég tók að láta stjórnmál til mín taka. Sumarið 1898 er mér minnis stætt, sem eitthvert yndisleg- asta tímabil ævi minnar. Það sumar tókst ég fyrstu langferð- ina á hendur einn míns liðs. Birdie hafði þrábeðið mig um veturinn að komia til Moskvu í kennsluleyfi mínu. Mér lék einn ig mjög húgur á því að hitta frænku mína og vinstúlku. Það var ákveðið, að ég skyldi heim sækja Tsjemodanoffana einn míns liðs strax og kennsluleyfið hæfist. Fjölskyldan dvaldist þetta sumar í þorpinu Kirill- ovku, sem er um fjörutíu rastir vestur af Moskvu. — Landslag er þar mjög tóknrænt fyrir Mið Rússland. Þar er kyrrlátt og fag Finrmtudagur 21. sept. 1944. urt og skiptast þar á skógar, akrar, engi og lækir. Þar er mikið um ber og blóm. En þó er það ekki fyrst og fremst nátt úrufegurðin ■ þar, sem veldur hlýhug mínum til Kirillovku heldur samvistir okkar Birdie. Við vorum jafnaldrar og höfð- um þekkzt frá barnæsku: Við ólumst að sönnu upp fjarri hvort öðru — Birdie í Moskvu en ég í Omsk — en við dvöld- umst saman í tvo eða þrjjá mán- uði sérhvert sumar og skrifuð- umst á hina mánuði ársins og ræddum þannig áhugamál okk ar og hugðaefni. * O IRDIE var á fimmtánda krþ. Mynd þessarar dökk- hærðu og fríðu stúlku hefir greypzt mér í minni. í brúnum augum hennar gat að líta blik gleði og gáska. — Við vorum saman öllum stundum. Við lék- um okkur saman og ræddum saman. Bæði héldum við dag- bók yfir vetrarmánuðina. Svo las Rirdie dagbók mína og ég herunar, en iþað varð isivo tileffni skemmtilegra og uppbyggilegra samræðna. Við gerðum líka mik ið að þv, að „endursegja“ bæk ur, sem við höfðum lesið. Við lásum geysimikið á þessum ár- um. Við lásum bækur Pushkins, Lermontoffs, Gogols, Turgeni- efif'S, Dostioyevskys, Nekrasoffifs, Leo Tolstoys, Korolenkos, Mels- hins, Dickens, Voinichs, Schill- ers, Orzeszkos, Shakespeares, Goethes og Hugos og fleiri önd- vegishölda heimsbókmennt- anna. Dag nokkurn spurði ég Birdie, hvort hún hefði lesið hugsýn H. Hún kvað það ekki vera. Ég G. Wells, Styrjöld hnattanna. sagði henni þá í fáum orðum efni þessarar frægu bókar, sem hafði tekið hug minn svo mjög fanginn. Þetta varð til þess að Birdie fékk og mikinn áhuga fyrir bókum H. G. Wells. Við sátum um hríð á árbakkanum skammt frá Moskvu og ræddum líkurnar fyrir því, að menn byggðu aðra hnetti. Ég lét orð úm það falla, að æðsta ósk mín væri að ffara til Miarz. „Já, en ef þú yrðir nú drep- inn?“ 'rnælti Birdie hugsandi. „Ég er reiðubúinn til þess að eiga það á hættu!“ svaraði ég. „Eg tel það þess virði að láta Íífið fyrir slíka flugferð.“ „Þú ert svo hræðilega eigin- gjarn.“ ,,Eigingjarn?“ svaraði ég undr and. „Já, auðvitað:“ svaraði Birdie þá. „Þú sérð það sjálfur. Hér þykir öllum frámunalega vænt um þig. Skyldfólk. þitt Inenntar þig og reynir að verða við öll- um óskum þínum. En hvað ger- ir þú. Þú ert albúinn að segja skiiið við alla hér til þess að fara til Mars og hálsbrjóta þig til einskis. Hugsar þú ekkert um foreldra þína? Ég reyndi að malda í móinxi og vitnaði í ýmsar bækur, sem við höfðum lesið, þar sem mér fannst talað mínu máli. „Nei, Bannleikurinn er sá, að þú ert hjartalaus .... !“ $ MÉR þótti þetta fast að orði kveðið. Móðir mín haíð', oft sakað mig um það, að ég væri kaldlyndur og harðibrjósta. Frænkur mínar sögðu iðulega að ég væri „hjartaiauis.“ Og nú tók Birdie, bezti vinur minn, í þennan sama streng. Gat bað verið, að ég væri svona slænr i ■? Þegar ég hiafði hugsað mig um dálitla stund, svaraði ég. „Sjáðu nú til, Birdie, ég er einn þeirra, sem láta fremur stjórnast af skynsemi sinni en tilfinningum.“ Og þó undarlegt kunni að virðast, var þetta spámannlega talað af fjórtán ára gömlum dreng. Ævilangt hefir það verið að koma á daginn, að þessi orð mín hafa haft við rök að styðj-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.