Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 7
Finnntudagur 21. sept. 1944. Bœrinn í dag, Næturlæknir er í Læknavarðstof txftni, sími 5030. Næturvórður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádgisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrétir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórn- ar): a) Corolian-forleikurinn eft ir Beethoven. b) „Til þín“, vals eftir Czibnka. c) Serenada eftir Gabriel Pierné. d) Konsert-vals eítir Mozs- kowsky. e) Marz eftir Translateur. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thorst einsson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Upplestur: „Þér eruð ljós heimsins," bókarkafli. (Séra Björn Magnússon). 21.35 Hljómplötur: „Tannháuser” -forleikurinn eftir Wagner. — Brailowsky leikur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. bazar verður opnaður í Góðtemplara- húsiriu á morgun, föstudag, kl. 3 e. h. Þar verður margt góðra muna á boðstólum, meðal annars ýmis konar prjónavara, einkum þó fyrir börn og unglinga, svo sem sokk- ar, vettlingar o. fl. Fimmtug- er í dag frú Mikkalína Sturlu- dóttir Skúlaskeiði 32. Rödd prestsins úr djúpunum nefnist nýútkomin bók. Er bók in skráð af Sigfúsi Elíassyni, en efni hennar er dulrænseðlis, eftir dulheyrn Sveinbjargar Sveinsdótt ur. Auk þess eru í bókinni nokkur kvæði eftir Sigfús. Útgefandi bók arinnar er Bláabandið, en prentun hefir Hólaprentsmiðja annast. Heimili og skóli 4. hefti 3. árgangur er komið út. Af efni ritsins má nefna, Snorri Sigfússon, skólastjóri, sextugur, eft ir Hannes J. Magnússon, Agi, eftir Valdimar V. Snævarr, Lífskjör og uppeldi, eftir Eirík Sigurðsson, Úr bréfi o. fl. F é S a | s! í f. ' IT"--------—- * verður opnaður í Góðtempl- arahúsinu á morgun (föstu- dag) kl. 3 e. h. Þar verður á boðstólum yið mjög sanngjörnu verði, ýmis konar varningur, m. a. prjónavörur, einkum þó fyrir börn og unglinga. ST. FREYJA NR. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. 1. Br. Krist- mundur Þorleifsson: Erindi. 2. Br. Pétur Sigurðsson. Fé- lagar fjölmennið. Æðstitemplar. ALS>YÐUBLAÐfÐ Um 1400 manns í verkföilum í Reykjavík Frh. af 2. síöu. annara séu leyst. Þetta er stór- skaðlegt fyrir verkafólkið. og at vinnurekstuxinn í landinu, en það sannar hins vegar það, sem hvað eftir annað var sagt hér í blaðinu um daginn, að brýn nauðsyn væri á því fyrir verka- fólkið, að Iðjudeilan yrði leyst, áður en önnur félög hæfu bar- áttuna fyrir bættum kjörum sinna félaga, því að deila Iðju væri sett upp af svo mikilli fá- synnu og með svo fruntalegum hætti af kommúnistum, að af því stafaði stórhætta fyrir verka lýðinn í öðrum félögum. Iðjudeilan öll er nú orðin dýr iðnaðarverkafólkinu. Og hún verður því enn dýrkeyptari, ef það tekur ekki sjálft i taumana. Stjórendur Dagsbrúnar og verkakvenafélagsins hafa orðið varir við það, að ýmsir félag- ar úr Iðju ætlast til þess, að þessi félög taki í taumana með þeim hætti að Iðjufólldð geti gengið inn í þessi félög meðan á deilunni stendur og þar með sé deilan leyst, en stjórnendum þessara félaga eru ekki hæg heimatökin. Iðja er í allsherj- arsambandi féíaganna eins og þau og meðan Iðja sjálf eða Al- þýðusambandið grýpur ekki á einhvern hátt í taumana geta önnur félög ekki aðgert. Hins vegar væri deilan leyst ef rétt hefði verið farið að í upphafi, en nú er erfiðara að ráða við málið. Það er engin hætta á því að neitt verði gert af hálfú kommúnista til að leysa deil- una, heldur verður haldið á- fram á þessari óheillabraut til tjóns fyrir i ðnaðarverkaíolk i ð og til stórkostlegrar hættu fyrir alla aðra: járnsmiðina, klæð- skerana, skipasmiðina og olíu- starfsmennina og jafn vel prent arana, sem eru að hefja baráttu fyrir bættum kjörum sínum. Það vekur nokkra undrun, að enn skuli ekki hafa verið borin fram miðlunartillaga í iðjudeil unni, sem all'sherjaratkvæða- greiðsla meðal beggja aðila yrði látin taka afstaöðu til. Virðist það ein sönnunin enn fyrir því að Iðjudeilan bindi allar hinar deilunar í sér. Verkamennirnir í Hafnarfirð1 geta hrósað happi yfir því að hafa losnað úr þessari kommún istisku sjálfsheldu. Það munaði ekki miklu að þeir yrðu fastir í henni. Að vísu töpuðu þeir vikukaupi að ástæðulausu, og án þess að fá nokkurn skapað- an hlut í staðinn, fram yfir það dreplnn Ftrh. af 2. síðu. milli rakkans og minksins og flýði minkurinn undir nokkur- ar járnplötur, er lágu þar á varpanum. Ekki komst hundurinn undir járnplöturnar, svo hann stað- næmdist við þær og gelti í á- kafa. Bar þá þar að konu Björns. Brá hún vettling af hönd sér og rétti minknum inn undir plöturnar. Gein hann þegar við agninu. Beit í vettlinginn og var ófá- anlegur til að sleppa því, sem tönn hafði á fests, þött konan togaði hann til sín. Gat hún þannig dregið hann undan plötunum og náð í hnakka- drembið nneð hinni hendinni og bar hún hann þannig heim, þar sem hans banastund beið. Til marks um það, hvað minkurinn ætlaði að taka hrausjiega til matar síns, er hægt að sjá greinileg tannaför á hönd konunnar og hafði á tveim stöðum hlætt nokkuð. Hér er um að ræða eina þá snarlegustu og jafnframt auð- veldustu veiðiaðferð á mink, sem heyrzt hefur að kona hafi beytt. sem þeim stóð til boða áður en verkfallið hófst. En kommún- istar eru ekki eins einráðir í stjórn Hlifar og til dæmis i Iðju -— þess vegna lét Hermann undan er hann varð var við kur inn í liðinu. Og verkamennirnir í Hafnarfirði geta sagt — Betjri hálfur skaði en allur. Þeir voru sannarlega heppnir að losna. Það er brýn nauðsyn á því að Iðjudeilan sé leyst. Það mun sannast, að ef hún stendur enn lengi, þá mun hún hlaða utan á sig. Það er alveg nóg að járn- iðnaðarmenn, skipasmiðir, klæð' skerar og ýmsar aðrar starfs- stéttir skuli þurfa að líða fyrir fyrirhyggjuleysi og bjálfaskap Björns Bjarnarsonar í verka- lýðsmálum, þó að fleiri starfs- stéttir þurfi ekki einng að líða fyrir það. — Annars er það mál út af fyrir sig — og verður rætt síðar að það skuli geta komið fyrir að hver og einn óvalinn hrakfallabálkur i verkalýðs- hreyfingunni skuli geta varpað hundruðum manna út í stórdeil ur, sem aftur skapa stórhættur fyrir þúsundir verkamanna án þess að ráða allsherjarsamtak- anna sé leitað fyrir fram — og þau geti komið við áhrifum sín um. BEZTU ÞAKKIR til allra þeirra, er sýndu mér vináttu og hlýjan hug á fimmtugsafmæli mínu. Pálmi Loftsson. stuðnings og eflingar sameig- inlegum nauðsynjamálum bændastéttarinnar samkv. á- 'kvörðun búnaðarþings.“ Fjár skal sjóðnum aflað með því að taka V2 % gjald af heild- soluverði allra aðalsöluvara landbúnaðarins. NauSunganamn- Frumvarp um stofmm búnaðarmálasióðs. Leggja skal gjald á larídbúnaðarvöryr, er renni í sjóðinn. fy RÍR þingmenn, Bjarni Ás- *- geirsson, Jón Sigurðsson og Pétur Ottesen, flytja í neðri deild frumvarp til laga um stofnun búnaðarmálasjóðs. — Skal verja fé þessa sjóðs „til Frh af 3. síðu fyrir dyrum. Þá munu Rúss ar ihafa mikil ítök í Suður- og Vestur-Fin nlandi, (þar sem þeir álskilja sér rétt tiil af- noita af flugvöllum, og er 'ekki ósennilegt, að Iþedr kunfj að nota sér ‘þá aðstöðu til á- ' áhrifa á innanilandsmál Finna er fr'am líða stundir. NORÐURLANDABÚAR ail- mennt munu hairma hlut- skipti Finna, og sú staðreynd verður aldrei hrakin, að enda þóitt Finnar hafi verið neydd' ir til iþess að vera í banda- lagi. vá'ð nazismann, sem all- ar Norðurlandajþjóðiir hata °§ fyrirlíta, Iþá er |það velgna þetes, að Rússar réðust áður á þlá, að ósekju. Finnar gerðu ekki annað en reyna að veirja hendur sínar, og iþess eru þeir nú llátnir gjalda af hinu stóna Oig óbilgjarna nágranna ríki Iþeirra í auetri. Wa!terskeppnin: a i ÁIR leikir munu í seinni tíð hafa verið meira rædd- ir fyrirfram af knattspyrnuunn- endum en úrslitaleikur KR og Vals í Walterskeppninni s.í. sunnudag. Hneig álit margra í þá átt, að sigurganga hinna spretthörðu og létthörðu KR- inga úr þeim leik væri næsta örugg. En svo fóru leikar, að Valur sigraði með fimm mörk- um gegn einu og sýndu í leikn um ótvíræða yfirburði bæði í sókn og vörn. Hins vegar var veður óhag- stætt til keppni, bæði sterkur vindur og regnskúrir, Almenn-, ar reglur ÍSÍ um knattspyrnu miklu sókn KR, tókst þeim ekki að skora nema aðeins eitt mark löglega í leiknum. Gerði það v. útherji, Hafliði Guðmundsson, með snöggu en öruggu skoti. Nokkru síðar skoraði Ilörður miðh. annað mark, en það dæmt ólöglegt, vegna rangstöðu og ,,handar“. Lauk fyrri hálfleik því þannig með 1:0 fyrir KR. í síðari hálfleik snéru Vals- menn við blaðinu og hófu sókn, sem skjótlega lauk með marki hjá KR. Var það h. úth., Stefán, sem markið skoraði, — með löngu skoti. Skömmu síð- ar var annað skorað, gerði það r —« -- ✓------------i ~~~-------- mot mæla svo fyrir, að leikir j miðh., Albert. Enn bættist eitt skuli ekki fara fram, se um að ræða meira en fimm vind- stig, en- vindstigin munu hafa verið um sex til sjö, þegar þessi leikur var háður. En bæði kappliðin samþykktu að leika fyrir sitt leyii, og láta úrslitin við svo búið standa. — Hófst leikurinn klukkan fimm stundvíslega. KR átti völ á marki og kaus að leika undan vindi. Hófu KR-ingar þegar sókn, sem þeir héldu nær látlaust allan hálfleikinn. Þessari miklu sókn KR mætti Valur með á- gætum varnarleik, svo vart mun betri hafa sést hér und- anfarið. Gerði lið Vals engar tilraunir, svo teljandi sé, til sóknar, en lagði aðaláherzluna á völdun mótherjanna og að gefa þei mekki tækifæri til markskota, enda tókst vörnin svo vel, að þrátt fyrir hina við, það þriðja, skorað af h. úht. og enn voru tvö skoruð, og gerði þau bæði v. úth., Ellert. Þannig lauk leiknum með 5:1. Það, sem einkum varð þess valdandi, að úrslitin urðu þau, sem raun varð á, var það, að varnarleikur KR var allur í molum, en í svo miklum vindi, sem þarna var um að ræða, var ekki annað að gera fyrir það liðið, sem lék gegn honum, en að tryggja varnir sínar á allan þann hátt, sem frekast var hægt, en þessa gættu KR-ingar ekki. Þeir freistuðust jafnvel til að hefja sókn annað slagið og opnuðu með því Val leið að marki sínu, en til þess lét Valur aldrei freistast í fyrri hálfleik, þegar hann átti gegn vindinum að sækja. Sem sagt. Vörn Vals var öll miklu öruggari' allan leikinn. Framherjarnir voru og mun fljótari að knettinum en KR- ingarnir óg gáfu hvergi eftir í einvígi um hann. Áberandi vel lék Albert í stöðu miðh., skipt- ingar góðar og skotin örugg, — þegar færi gafst, annars lék framlína Vals, sem heild, vel. Sérstaka athygli vakti leikur yngstu liðsmanna í sveit Vals, þeir h. úth., Stefán Magnús- son og v. útv., Gunnars Sigur- jónssonar. Þar eru á ferðinni bráðefnilegir knattspyrnu menn. Vörn KR var hvergi nærri góð, og eins og fyrri daginn, eru höfuðgallarnir staðsetning- arnar. Birgir ‘átti í erfiðleikum með Albert, Óli B. fékk ekki eins gott svigrúm og áður. — Annars er hann einn af beztu knattspyrnumönnum vorum, h. innh., Jón Jónasson, naut sín ekki, eins og oft áður. En þrátt fyrir allt var leikur þessi í heild bráðskemmtilegur og miðað við aðstöðu, var leikur- inn ágætur. Viðstaddur leikinn var for- seti íslands, herra Sveinn Björnsson og margt ann'að stór- menni. Amerísk lúðrasveit lék áður en leikurinn hófst, svo og í hálflei'kshléinu. Dómari var hr. V. Rae og dæmdi ágætlega. Línuverðir voru: Haukur Óskarsson og Jón Þórðarson. KRR hafði tilkynnt mótanefnd bréflega, áður en leikurinn hófst, að hann mætti ekki fara fram vegna of margra vind- stiga, sbr. reglur ÍSÍ. Én með samþykki beggja liða, eins og áður segir, fór leikur þessi þó fram. Að leik loknum afhenti svo forseti ÍSÍ, Ben. G. Waage sig- urvegurunum verðlaunin, sam- kvæmt ósk KRR, og án nokk- urs fyrirvara eða áthugasemda af hálfu þess. Hins vegar murí KRR á fundi sínum 20. þ. m. hafa samþykkt, að leikur. þessi skyldi ógildur ger, og úrslita- leikur í Walterskeppninni því fara fram að nýju. Má þá segja, að röggsamlega sé að verki verið, þó sumum finnst kannske að þessar aðgerðir séu eins og rakstur gegn roki. Ebé. Frh. af 3. síðu. Meðal þeirra, sem handtekn ir voru af Gestapomönnum að undanförnu, er Kulikowsky liðs foringi, sonur Olgu stóríhertog ynju og Tillitshch ofursti. Wilcke skrifstofustj. i landbún- aðarróðuneyti Dana, hefir flúið til Svíþjóðar ásamt konu sinni. Hann neitaði að aðstoða Þjóð- verja við útvegun danskra verka manna til virkjábyggingu í Dan mörku. A myndlistasýningu þeirra Jóhanns Briem og Mar- teins Guðmundssonar í Listamanna Ská'lanum, hafa nú nokkrar myndir selzt. Þar á meðal hefir Mennta- málaráð keypt tvær myndir, eru það „Bátar með hvítu segli“ eftir Jóhann Briem og Torsó eftir Mar- tein Guðmundson. Sýningin mun verða opin fram yfir næstu helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.