Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐiÐ _______Fimmtudagur 21. sept. 1944. Raf magnsverðið: Ætlar meirihluti bæjarstjórnar að gera rafmagnsveituna að Leggur til að rafmagnsverðið hækkað um 60 til 100 af hundraði Verðhækkunin kemur til úrslitaatkvæða- grieðsiu á bæjarstjórnarfundi í dag. I. DAG eru til annarar umræðu í bæjarstjóm Reykjavík- ur tillögur meirihluta bæjarstjórnar um stórfelda hækk un á töxtum rafmagnsveitunnar. Meirihluti bæjarstjórnar mun ætla sér, hvað sem öll- um rökum líður að hækka rafmagnstaxtana — og hér er ekki um neina smáfelda hækkun að ræða, heldur 60—100 % hækun á rafmagnsverðinu. okurstoínun? verði 2 ' Walterskeppnin: Keppa Valur og KR til úrsliia að nýju! Knattspyrnuráð dæmir leikinn á sunnudaginn 6- löglegan. URSLITALEIKUR í Walt- erskeppninni, sem fram fór s.l. sunnudag í hífandi roki hefur nú verið dæmdur ólög- ltegur af Knaltspymuráði Reykjavíkur, og var það raun- ar fyrir fram, því Knattspymu ráðið gaf aldrei leyfi til þess að leikurinn færi fram, þar sem veðurhæðin var yfir það, sem ákveðið er í reglunum fyr- ir kappleiki. Hins vegar ákvað móts- nefndin, að leikurinn skyldi fara fram, þar sem bæði félög- in, sem keppa áttu, voru því samþykk. Knattspyrnuráð mun nú hafa tilkynnt bæði Val og KR þetta, að minnsta kosti munn- lega, og jafnframt, að úrslita- leikurinn skuli endurtekinn á sunnudaginn kemur. Hverja afstöðu félögin taka til þessa, er ekki fullkunnugt enn, og mun Valsmönnum þykja illt að þurfa að fara að keppa aftur um verðlauna- gripinn, sem þeim var afhent- ur eftir sigur þeirra á sunnu- daginn var. Hins vegar er trúlegt, að KR-ingar uni því sínu betur, enda verður ekki annað séð, en úrskurður Knattspyrnuráðs megi sín meira, þar sem það var búið að lýsa því yfir áður en leikurinn fór fram, að hann væri ólöglegur í því roki, sem þá var, eins og áður er sagt. Bendir allt til þess, að ann- ar úrslitaleikur verði að fara fram milli þessarfe félaga, og þá sennilega næstkomandi sunnudag. Menntaskólinn. . í Reykjavík verður settur næst k-omandi laugardag kl. 1 eftir há- degi. AÐ mun láta nærri að um 14 hundruð menn og konur standi nú í verk- föllum hér í Reykjavík. — Þetta eru fyrst og frernst fé- lagar Iðju, félags verksmiðju fólks, járniðnaðarmenn, starfsmenn olíufélaganna, skipasmiðir, starfsfólk í saumastofum, blikksmiðir og fl. * Verkfall Iðju hefir nú stað ið í tæpa tvo mánuði en önn ur verkföll hafa staðið í þrjár vikur, en klæðskerasveinar og starfsstúlkur í saumastof um hafa átt styzt í verkfalli, eða rúma hálfa aðra viku. Hér 1 ÍMaðiniu thefir þeitita mál áður verið gert að umtalsefni og fulltrúar Alþýðuf 1 okksi ns í bæjiarstjórn íhafa gert fyrir- spurnir um rök fyrir nauðsyn Iþas'sarar gífurlegu foækkumum. Þau rök hafa enn ekki verið framfærð, en ef til vill koma þau fram á ibæjarstjórnarfiundinn í dag. iÞað hefir ekki verið upp- lýst, að vextir að lánum raf- veitunnar hafi hækkað. Það hef ir hldur ekki verið upplýsit, að rafmagnsveitan þurfi að hækka .afborganir sínar >af lián- um þeim, iseim 'hún hefir orðið að taka til framkvæfmida sinna. Það er hins veg.ar víst að raf- magnsverðið hækfcar í hlut- falli við hækkað kaup starfs- fólks rafveitunnar, vegna hækkunar vísitölunnar. Með hliðsjón af öllu Iþessu er ékki óeðlilegt þó að ffólk krefjist þess, að svo gífurleg hækkun eins og sú sem nú er ráðgerð af meirilhluta bæjar- stjórnar, !sé rökstudd með ein- hverjum framíbærileguim rök- úm. Fyrirætlun bæj.anstj órnariinn ar, isem munu koma til umræðu í dag í Ibæjarstjóm og úrslita- Engin lausn er sjáanleg á þessum málum, þegar þetta er ritað, og sízt á þeir.ri deilu, sem lengst hefir staðið, verkfalli Iðjufólksins. Var það og sagt fyr ir hér í blaðinu, að eins og í pott inn væri búið með þessa deilú af kommúnistum, sem stjórna deilunni, þá yrði yfirgnæfandi meirihluti þeirra 800 manna og* kvenna, sem í Iðju eru al- gerlega ardvígir stefhu þelrra, væri líldegt að deilan myndi standa mjö'g lengi og vera jafn vel óleisanleg. En það er ekki nóg með batta, heldur er ómögulegt að sjá ann að en að löjudeilan bindi við sig hinar deilunnar, þannig áð verkafllið, sem Iðja stendur í í komi í veg fyrir að deilumál ( ' ..í' . HAu á 7. SÍ8©. atkvæðagreiðslu, mun ekki ganga fram hljóðalaust. Alþýðu filokksfulltrúarnflr í bæjarstjórn munu 'ekki samiþykkja þessar furðulegu tillögur meirihllutans án imótstöðu og það er sannar- lega rétt fyrir Reykvíkinga að fylgjiast með 'þvi hvermig þessu máli reiðir af. Þáð er enginn að halda því firam að ekki eigi ömgglega að tryglgja af'komu rafmaignsveit- unnar. Þiað er sjálfsagt að s'elja bæjarbúum nafmagnið á því verði sem ffulllnægi að öllu leyti þörf'um hennar. En að gera raf magnisveituna að okuirstofnum, eins og virðist eig.a að gera með tillögum medrihlutans nú nær ekki nokkurri átt. Kariakér Reykjavíkur beldur kveðjukonseri fyrir þrjá lisiamenn. ARLAKÓR Reykjavíkur efnir til kveðj ukonserts í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11.30 fyrir þá Þorstein H. Hannesson, Kjartan Sigurjóns- son og Sigfús Halldórsson, en þeir eru nú allir á förum til Englands. Eins og kunnugt er, kom Þorsteinn Hannesson hingað aðeins til stuttrar viðdvalar, og fer nú aftur til framhalds söngnáms, en Kjartan Sigur- jónsson fer nú einnig utan til náms í söng. Sigfús Halldórs- son, fer hins vegar til náms í leiktjaldarmálun. Mun 'hann stunda nám í Oxford um eins árs skeið við The Slade and Ruskin School. Er það þekktur listaskóli, sem kennir flest það, sem að leikhúslistum lýt- ur. E;r vonandi að nám þessara þriggja listamanna leiði til aukinnar fjölbreytni í listalífi þjóðarinnar, ásamt þeim kröft- um, sem fyrir eru. Ninkur veiddur á vefíling! FYRIR skömmu varð rakki Björns Erlendssonar, Sól- heiði við Álfhólsveg, var við mink þar í hlaðvarpanum. — Hófst eltingaleikur mikill VHk 6 7. bSBu Ölfusárbrúin. Þingsáiyktunartillag- an um endurbygg- ingu brúarinnar komin iil síðari um- ræðu. FRAMHALD fyrri umræðu um þingsályktunartillöguna um endurbyggingu Ölfusárbrú- ar fór fram í sameinuðu þingi í gær. Var tillagan samþykkt með þeirri breytingu, sem fjár veitinganefnd vildi gera á henni, og vísað að því búnu til síðari umræðu. Fromvarp um: Bæjarrétíindi handa élafsfjarðarkaup- túni. Flutt af fyrri þiogm. Eyfirðioga. TC1 YRRI þingmaður Eyfirð- inga, Bemharð Stefánsson, flytur í efri deild frumvarp um það, að Ólafsfjarðarkaup- tún í Eyjafjarðarsýslu skuli vera kaupstaður og sérstakt lögsagnarumdæmi. Skál um- dæmið ná yfir allan núverandi Ólafsfjarðarhrepp og heita Ól- afsfjarðarkaupstaður. Frumvarp þetta er fyrst og> fremst flutt vegna neitunar sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu um ábyrgð fyrir hafnarláni til handa Olafsfjarðarhrepp, én ábyrgð sýslusjóðs er sam- kvæmt hafnarlögunum skilyrði fyrir ríkisábyrgð. Hins vegar bætt hafnarskilyrði mikil nauð- syn fyrir fjárhagslega afkomu íbúa Ólafsfjarðarkauptúns. Auk þess, sem í greinargerð- frumvarpsins er bent á þessa hlið málsins. Segir þar enn- fremur á þessa leið: „En þó að þessi ágreiningur út af neitun sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu um ábyrgð hefði ekki verið fyrir hendi, mundi ekki hafa liðið á lpngu, þar til Ólafsfirðingar hefðu beðið um bæjarréttindi, eða slík hefur þróuni.n a. m. k. ver ið í öðrum stærri kauptúnum, sem smám saman hafa verið gerð að kaupstöðum (Siglu- fjörður, Nes í Norðfirði, Akra- nes). Ólafsfjörður er vaxandi kauptún. íbúar þess eru nú um 767, en samtals í hreppnum 900, Útgerð er þar mikil, sem kunnugt er, og á vafalaust rnikla framtíð fyrir sér, þegar hafnarskilyrði batna.“ Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hefur gert ályktun um það, að ef alþingi samþykki lög um kaupstaðarréttindi til handa Ólafsfirði, þá geti Eyjafjarðar- sýsla fallizt á skilnað milli hreppsins og sýslunnar með nánar tilgreindum skilyrðum. Yachl-klúbbur Reykjavíbur sfoinaður. Hyggst að efla skemmtisiglingar meðal Reykvik- ioga. M OKKRIR ungir menn hér í bænum hafa nýlega stofn- að hér félag fyrir þá, sem á- huga hafa á siglingaíþróttinni. Var félagið stofnað 15. þ. m. og nefnist Yacht-klúbbur Reykjavíktrr. Tilgangur félags- ins er að efla skemmtisigling- ar meðal Reykvíkinga. Stofnendur klúbbsins eru 15, en auk þeirra eru nokkrir menn, sem skrifað höfðu sig á lista fyrir félagsstofnunina, en gátu ekki mætt á stofnfundi, en munu hins vegar ganga í klúbbinn á næsta fundi. Átta seglbátar eru á vegum þeirra manna, sem nú eru í klúbbnum, ennfremur munu einhverjir vera í smíðum. ^ Félagið hyggst að ná tilgangi sínum með eftirtöldum atrið- um: a. Með kynningu meðal fé- lagsmanna. b. Með byggingu bátaskýla o. fl. c. Með útvegun teikninga og efnis til nýsmíða og viðgerða á siglurum. d. Með kennslu í siglinga- íþróttinni o. s. frv. Inntökuskilvrði í klúbbinn eru m. a. fyrir þá, sem eru yngri en 18 ára, að þeir sýni sundkunnáttUvottorð og að þeir hafi skriflegt leyfi foreldra sinna eða annarra ráðamanna til. þess að mega ganga í klúbb- inn. Klúbburinn mun hefja starf- semi sína með siglinganám- skeiðum á þeim bátum, sem þeir eiga nú þegar, en hins vegar verða þeir, sem útskrif- aðir eru af námskeiðunum,; að leggja sér til báta sjálfir, ef þeir vilja halda siglingaíþrótt- nni áfram. Stjórn félagsins skipa: Leifur Grímsson, form. Hörðuú Jónsson, ritari. Hafliði Magnússon, gjaldk. ísl. augniæbnir fer iil Færeyja. Færeyingar soéro sér hiogað ©g báiðu um aogolækni. CVEINN PÉTURSSON augn- ^ læknir hefur verið ráðinn til Færeyja til augnlækninga þar. Mun Syeinn Pétursson vera á förum þangað innan skamms og er ráðgert að hann dvelji þar í tvo mánuði. Færeyingar hafa verið í vandræðum með að fá augn- ' lækni til sín og hefur ekki komið augnlæknir þangað síð- an árið 1941. Snéru ^Færey- ingar sér tií okkar íslendinga af þessu tilefni. \ Kristján Sveinsson læknir og Jón G. Nikulásson munu gegna læknisstörfum hér fyrir Svein Pétursson, meðan hann dvelur í Færeyjum. . , Iðjydeilan hleður utan á sig: Uni 1411 menn ng konyr í verkföllum í Reykjavík. -----———.—--- Lengsta verkfalíið hefor nú staðið í tæpa tvo mánuði. Hvenær kemur miðlunartillaga í deilunni?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.