Alþýðublaðið - 22.09.1944, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Síða 1
20.30 21.10 íþróttaþáttur Erindi: Uppeldis- rniál bamamörgu heimilanna. (Arn- grímur Kristjáns- son, skólastjóri). t S. sfflian flytm- í dag grein um þátt leynivopna og annarra nýrra vopna í styrjöldinni bæði fyrir bandamenn og möndulveldin. Blýantur og kveikjari — einn og sami hlutur — komnir aftur. Lögur (Lighter Fluid) — Tinnusteinar (Flints). — Nokkrar tegundir af vindla- og cigarettukveikjur- um, „Borðkveikjarar“ etc. Brisiol, Bankasiræli. Rissblokkir fyrir skólabörn, verzlanir og skrifstofur. — Blokkin 25 aura. Bókaútgáfa Suðjóns Ó. Guðjónssonar. Hallveigarstíg 6 A. IÐJA, félag verksmiðjufólks heldur í u n d í Iðnó mánudaginn 25. þ. m. klukkan 8.30 e. h. Dagskrá: Verkfallið. — Kosning fulltrúa á / Alþýðusambandsþing. Frá Sfýrimannaskólanuin. Eins og áður var auglýst, verða námskeið fyrir minna fiskimannapróíið haldin á Akureyri og í Vestmannaeyjum á vetri komanda, en að þessu sinni verðiir slíkt námskeið ekki haldið við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Nokkrir nemendur komast því að til viðhótar í undir- Toúningsdeild meira fiskimannaprófsins, og skal þátttaka til^ynnt undirrituðum næstu daga. Skélastióri Stýrimannaskólans. Meistarafélag járniðnaðarmanna, Reykjavík. Almennur félagsfundur verður haldinn laugardag- inn 23. þ. m. í Landssmiðjunni, uppi, kl. 1.30 e. m. i ' ' ’ Áríðandi mál á dagskrá. Skorað á alla félagsmenn, svo og alla aðra járn- smíðameistara, sem reka sjálfstæða atvinnu að mæta á fundinum. • Stjórnin. Golfskálinn tekur til starfa 1. október, fyrir veizlur og dansleiki, eins og að undanförnu. — Einnig afgreiddur veizlu- matur út í bæ, samkvæmt pöntunum. Ragnar Jónsson. S ciiundra mólor lil sölu. Upplýsingar í síma 5 7 5 3. Kennum alls konar hannyrðir. Dag og kvöldtímar. Systnrnar frá Brimnesi. Miðstræti 3 A. Stofuskápur til sölu. — Víðimelur 31. Tvöfaldar kápur allar stærðir, og nokkrir Kven uilar-rykfrakkar lítil númer. H. Toff. jkólavöröustíg 5. Síml 1035. NÝKOMIÐ: Barnaúfiföl, (kápa, buxur og húfa). Slakar Kvenbuxur. Verzlunin Hof Laugaveg 4. Höfum fengið fjölbreytt úrval af amerískum eftirmiðdags- og kvæmiskjólaefnum. ^Af&tdal h/f Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. Fyrst um sinn verð ég til viðtals klukkan 6V2—IV2 m síðdegis. Ingimar Jónsson skólastjéri. Siofnþing Iðnnemasambands íslands verður sett í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík á morgun Iaugardaginn, 23. sept. kl. 2 e. h. Fulltrúar, mætið stundvíslega. Undirbúningsnefndin. Greifinn af MonSe Cristo 100 ár eru liðin síðan Greifinn af Monte ' Cristo kom fyrst út á frummálinu. Á þessum tímamótum birtist þessi heims- fræga saga í fyrsta sinn í íslenzkri þýð- ingu í vandaðri útgáfu, sem prýdd er myndum af helztu atburðum sögunnar. Alexander Dumas, höfundur bókarinn- , ar, er einn af frægustu rithöfundum 1 Frakka og skipta bækur hans hundruð- um, en frægust þeirra allra er Greifinn aí Monte Crisío, enda hefir hún verið , \ lesin og dáð í flestum löndum heims meir en nokkur önnur skáldsaga. Greifism af Monfe (risfo fæsi hjá öflum boksöfum Bod að augiýsa í Alþýðublaðiuu. >

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.