Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 1
í Otvarpfö 20.30 Erindi: Sýklar og sníkjudýr, IV. (Ó- feigur. Ófeigsson læknir). 21.15 Upplestur: „Suður ' um höf“, bókarkafli eftir Sigurgeir Ein arsson. (Gils Guð- mundsson rith.). Miðvikudur 27. sepf. 1944. 217. íbl. ’ 5. siðan flytur í dag siðari hluta greinarinnar „Þýzkur ( strokufangi segir frá“. Slcipsfjórafélag ið Múm: Afmælisfagnaður i • að Hótel Bc.rg þriðjudaginn 3. okt. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. — Meðlimir félagsins og í félöguni innan Öldunnar, sem vilja taka þátt í hófinu, eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Yeiðarfæraverzluninni Geysi, hjá Sjómannablaðinu Víkingi og hjá Valdemar Long í Hafnarfirði. — Þátttaka til- kynnist fyrir 1. október. Vegna forfalla óskast 2 stúlkur til ræstinga í skrifstofum vorum frá i. næsta mánaðar. SfévátryggiitgaféSag IsBands h.f. lilkynning: Saiirnir opeiir í kvölsl og næstu kwoiá. HatAsar. i KarlmannafSt, verð: 345.0Q. Karlmannafrakkar, stórt úrval. Ðrengfafralkkar, i verð: 195.00. Smokiagföt, einhn. og tvíhn. Skinnblússur, Laugavegi 33. . Í.H.-húsinu. Börn frá fyrra skólaári mæti þriðjudag 3. okt. kl. 2.30. — Byrjendur mæti miðvikudag 4. okt. kl. 2.30. Svava Þorsleins- dóttir. Stakar VenluRin Ho Laugaveg 4. NÝKOMIÐ: Barnaútiiöt, (kópa, buxur og húfa). H. Toft. 3kólavör8ustíg 5. Síml 1035. Dreqgjasundskýlur Drengjaskyrtur PMí* eioabis! Laugavegi 73 •I ^/oAtc/aCCebVc/uS^ C ■■£>■>? cc a J- Opán Á/. /0-/2 vcf 2- */ c/ay/eya - sim J/22 '?iy?ll?ll?l^?ll?iy?ll?l^?l^?L‘?llí?ll?i: Útbreiðið Alþýðublaðið íorðbúnaður Höfum fengið borðbúpað úr rústfríu stáli og silfurpletti. Allt mjög góð vara. VerzSun B. H. BJarnason ilkynnin um verð á landbúnaðarafurðum Með skírskotun til þingsályktunar frá 26. þ. m., um verðlaekkun á vör- um innan lánds, og skv. heimild í lög um nr. 42 1943 hefir ráðuneytið á- kveðið að verð á kindakjöti, kartöfí- um, nýmjólk og mjóíkurafurðum skuli haldast óbreytt þar til öðru visí verður ákveðið. Ríkissjóður greiðir framleiðendum téðra landbúnaðarafurða bætur vegna þessara ráðstafana. Atvirmu- og smgöngumálaráðuneytið 26. sept. 1944. Plasfic-Cemenf. Mjög límkennd asfalt- og asbest-blanda til að þétta með leka á þökum, þakrennum, múrbrúnum og niðurfallspíp- um. Gott til rakavarnar á kjallaraveggi og gólf, undir gólf- lagnir o. fl. Plastie-cement þolir alls konar veðráttu. Fyrirliggjandi hjá J. Þ^orláksson & Nortamt, Bankastræti 11. Sími 1280. Eldfasf gier Nýkomið K. Einamon & Björnsson \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.