Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 2
1 AUÞVPUBLAÐIO Mlövikudur 27. sept. 1044. Flugféiag íslands kaupir (atalinailugbáf Tekur 20--24 farþsga og getur verið sólar- hring á lofti Flugvélin kemur hing- að í byrjun næsfa mán. p LUGFÉLAG ÍSLANDS hefur fest kaup á nýrri flugvél í Bandaríkjunum, hinni stærstu, sem íslend- ingar hafa eignazt. Er það flugbátur af Catalína-gerð, og hefur örn Ó. Johnson framkvæmdastjóri félagsins tekið við vélinni vestra. Mun örn fljúga flugvélinni hing- Sigurður Kristjánsson sæmdur sfjörnu sfér riddara hinnar isl. Fálkaorðu P ORSETI ÍSLANDS veitti að tillögu orðunefndar Sig- urði Kristjánssyni fyrry. bók- sala stjömu stórriddara hinnar íslenzku Fálkaorðu, hinn 23. þ. m. Sigurður hefir unnið íslenzkri bókaútgáfu mikið gagn og stuðl aði meðal annars að þvi með ódýrri heildarútgáfu íslendinga sagnanna, að þær urðu almenn ingseign. Eins og kunnugt er átti Sig- urður Kristjánsson níræðisaf- mæli nú fyrir skömmu og er þessi aldraði sæmdarmaður vissulega vel að þessum heiðri kominn. Berkiavarnafélag sfofnað í Hafnarfirði Minkur drepinn t flæðarmáll SL. sunnudag voru tveir menn á gangi inn með sjó og höfðu þeir hyssu meðferðis. Er þeir koma inn í Grafarvík, sem er niður undan Grafar- holti. sjá þeir, hvar minkur kemur upp úr sjónum í flæð- armálið og skjóta þeir á hann tveim skotum með tilæthiðum árangri. Mun minkurinn hafa verið að koma úr veiðiför utan af víkinni, en þar var andahópur úti. Hins vegar var ekki að sjá, að sú veiðíför hans hefði borið neinn árangur, því eng- in var þráðin sjiáanleg í kjafti hans. Þeir, sem minkinn veiddu heita Baldur Ásgeirsson leir- kerasmiður og Garðar Hólm. Fjallameim byggja skála :í Tlndafjalla- jökli FÉLAG fjallamanna hefir í snmar unnið að hyggingu skála á Tindafjallajökli og er smíði rkálans að mestu lokið. Skálinn stendur í um 900, m. hæf« fi'á sjó pg eru 15. km upp að honum frá næstu bæjum. Var bygging skála þessa und irbúin í fyrrasumar, en efnis- flutningar upp á jökulinn hóf- ust í sumar. Mjög erfitt var að koma i'ífninu upp á jökulinn, því brúnir Fljótshlíðarinnar eru Frh. á 7. síðu Dýrfíðarmálin l l ’Flultar ai meirihluta fjárhagsn. í neðri deild Bráðabirgðaheimild ríkisstjórnarinnar enn einy sinni framBengd ÚtvarpsumræÖur fara fram annað kvöld P RUMVARP TIL LAGA er nú fram icomið á alþingi, -*• sem í aðalatriðum er byggt á tilboði búnaðai*þings- ins, og er flutt í neðri deild af meirihluta fjárhagsnefnd- ar. Er þar svo fyrir mælt, að hækkun sú á afurðaverðinu, sem átti að ganga í gildi 15. september, skuli falla niður, en að rflcisstjórnin skuli greiða verðuppbætur á útfluttar afurðir bænda frá sama tíma til 15. september næsta haust og auk þess leggja fram fé úr ríkissjóði eftir þörfum til að halda óbreyttu útsöluverði landbúnaðarafurða á innlend- um markaði til sama tíma. Frumvarp þetta mun koma til fyrstu umræðu í neðri deild alþingis í dag, en síðari hluta þeirrar umræðu verð- ur frestað til annars kvölds og verður honum útvarpað. Bráðabirgðaheimild in framSesigd Samtímis því að þessu nýja lagafrumvarpi um dýrtígarráð- stafanir var úíbýtt í neðri deild, fluttu þrír þingmenn, þeir Jón Pálmason, Skúli Guðmundsson og Ásgeir Ásgeirson, tillögu til þingsályktunar í sameinuðu bráðabirgðaheimild ríkisstjóm- arinnar til að halda óbreyttu út söluverði landbúnaðarafurða með ríkisframlagi þar til hið nýja frumvarp hefði fengið af- greiðslu, með bví að sýnilegt var, að það gæii ekki orðið í gær kveldi; en þá var sá tími á enda, sem ríkisstjórnin hafði ákveðið að nota hina endurnýjuðu bráða birgðafaeimild sína frá því síð-s astliðina laugardag. Var þingsá- lyktunartillaga þessi tekin til umræðu í sameinuðu þingi kl. 6 síðdegis í gær. x Jón Pálmason fylgdi tillög- unni úr hlaði. Minnti hann ó, að 14. þ. m. hefði þmgið ákveð- ið, að haldið skyldi niðri verði land’búnaðarafurða á innlands- markaði um einnar viku skeið. . Hefði verið Við því búizt, sagði Jón, að á þeim tíma yrði unnt að skipa þessum málum til búðar. Sú hefði þó eklci orðið raunin, og væri fyrst nú í dag útbýtt á alþingi frumvarpi þar að lútandi. En með því að af- greiðsla þess frumvarps myndi væntanlega taka nokkra daf'-' væri óhjákvæmilegt að fram- lengja þessar ráðstafanir, þar til séð væri hvaða afgreiðslu frumvarpið fengi. Umræður um tillöguna nrðu nær engar. Var henni vísað til annarar umræðu með 30 sam- hljóða atkvæðum, og settur nýr fundur í sameinuðu þingi þeg- ar í stað. Var tiUagan þá tekin Frk. á 7. tíSu. ,að í byrjun næsta mánaðar. Flugvélinni ,sem er vöru- flutningaflugvél, vérður breytt hér heima og búin ýmsum tækjum, sem nauð- synleg þykja til farþegaflugs Félagið mun nota hana til flugferða með ströndum landsins fyrst í stað en síð- ar til flugs til útlanda, þeg- ar ástæður leyfa. . Flug'báturinn er mikið bákn, vegar um 15 smálestir full- hlaðinn, mun hafa fjögurra manna áhöfn og geta flutt 20 til 24 farþega. Hann getur ver- ið á lofti x allt að sólarhring f einu og fíogið um 6400 km. án þess að hæta á sig benzíni. Tveir hreyflar eru í flugbátn- um, 1200 hestöfl hvor, en mest- ur hraði hennar er yfir 300 lun. á klst. en hagkvæmastur hraði hennar er talinn um 225 km. á klst. I flugbátnum verða 2 rad 'iomóttokutæki, - senditæki óg’ sjálfvirk miðunarstöð. Blaðamenn áttu í gær til við Berg G. Gíslason, formann Flug félags íslands og skýrði hann Frh. á 7. síðu NÝ DEILD í S. í. B. S., fé- lagið Berklavörn, yar stofn að í Hafnarfirði síðast liðinn mánudag og voru stofnfélagar þess sjötíu að tölu. í stjórn voru kjörnir: Kristján Arinbjarnar- son, læknir, Bjarnfríður Sigur steinsdóttir, Bára Sigurjónsdótt ir, Björg Bjarnason og Reynir Guðmundsson. Á stofnfundinum mættu þeir Andrés Straumland, forseti S. 1. B. S. og Daníel Sumarliðason. formaður Berklavarnar hér í bænum. Verð á slálri er hærra en í fyrra EINS og kunnugt er, þá er slátrun hafin nú fyrir nokkrum dögum, og eru hús- mæður nú í óðaönn í sláturs- verkum. Verð á slátri er nú nokkru hærra en í fyrra um sama leyti. Nú kostar slátur úr einni .kind kr. 8.25, en í fyrra kostaði það kr. 7.50. Mörinn kostar nú kr. 5.00 kg. en í fyrra kr. 4.50, en hausar kosta nú kr. 5,50 kg., en í fyrra kr. 5,00 kg. Bæjarráð fellsf á teikningarnar aS nýju bæjarbygiinpnum 25 eitisherbergis, og 75 tveggjaherbergja- íbóðir með öiitirti isægincðum Byggingarnar verða boðnar út innan skamms -------*-— ---- , TEIKNINGAR að hinum fyrirhuguðu smáíbúðarhúsum, sem Reykjavíkurbær hefur í hyggju að byggja innan skamms lágu fyrir síðasta bæjarráðsfundi. Þetta voru bráð- arbirgðartekningár, sem Einar Sveinsson, húsameistari bæj- arins hefur gert og leist bæjarráði vel á teikningarnar. Bæjarráð sem'þykti að haldiö skyldi áfram við teikn- ingarnar á sama grundvelli og- þær fullgerðar svo að hægt væri að leggja þær fyrir bygginganefnd. Eins og kunnugt er eiga þetta að verða 100 íbúðir og verða 8 íbúðir í hverju stigahúsi. Bygg ingarnar eiga að standa við Skúlagötu og verða 3 hæðir (4 hæðir sunnanmegin). Áætlað er að einn f jórði hluti íbúðanna, eða 25 íbúðir verði 1 herbergi, eldhús, steypibað, toilet og svaiir, en geymsla fylg ir hverri íbúð í kjaþara. Hinn íhria. á 7. rifct

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.