Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 4
4UÞYÐUBLAÆHÐ Mi&vikudur 27. sept. 1944. Ötgefandi: Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri: Síefáu Pétursson, Ritstjórn og afgreiðsla í Al- •„ýöuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4'Ni og 490Í Símar afv-^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Tilböð búnað' arþingsins. BRAGÐ er að, þá barnið finnur. Þetta gamla mál- tæki mun hafa komið nokkuð mörgum í hug, þegar búnaðar- þingið féll fyrir sitt leyti frá samkomulagi sex manna nefnd arinnar sællar minningar. Eða hvað annað þýðir tilboð þess uxn að gefa eftir þá hækkun af f urðaverðsins á þessu hausti um 9,4%, sem bændum bar þó laga lega, semkvæmt hinni hækkuðu vísitölu landbúnaðarins, reikn aðri út á grundvelli sex manna nefndar samikomulagsins? Svo augljóst vax það orðið, út í hverja ófæru þessi skamm sýixa og ábyrgðarlausa skipun verðlagsmálanna á sviði land- búnaðarins var að leiða þjóð- ina, að meira að segja fulltrúar bændastéttarinnar, þeirrar stétt ar, sem allan hagnaðinn hefir :haft af henni treystust beinlín- is ekki lengur til þess, að gera tilkall til þeirrar verðhækkun- ar á afurðunum, sem bændur áttu þó tvímælalaust lagakröfu til, samkvæmt samkomulagi sex manna nefndarinnar, eftir að hin nýja vísitala landbúnaðar- ins var gengin í gildi. * Menn skyldu nú hafa ætlað, að einhver annar aðili sex manna nefndar samkomulagsins hefði átt að verða fyrri ti.1 en fulltrúar bænda, að sjá þa ó- færu, sem ákvæði' þess voru ’að leiða þjóðina út í, til dæmis þeir, sem við það samkomulag áttu að gæta hagsmuna launastétt- anna og neytenda í bæjunum, en það voru sem kunnugt er kommúnistar. En þeir þurftu að ,veita bændum rausnarlega', eins og þeir Einar og Brynjólf- ur orðuðu það á alþingi í fyrra- haust,. ef nolckur von átti að vera til að þeir gætu veitt fá- ein atkvæði á jneðal þeirra við næstu kosningár. Og þess vegna héldu þeir áfram að lofsyngja samkomúlag sex manna nefnd- arinnar, þó að 'þeir vissu, að , verkalýðnum og launastéttun- ’ um yfirleitt yrði fyrst og fremst að blæða fyrir það, og allir aðr- ir sæju, að það myndi fyrr eða. síðar leiða óviðráðanlega dýr- tíð og, í kjölfar hennar, algert, fjárhagslegt hrun yfir alla þjóð ina. En kannske hefir það líka verið tilgangur þeirra? * Hvað um það: Þegar litið er á hinn furðúlega þátt kommún- ista í samkomulagi sex nxanna nefndarinnar og hina staur- Mindu fastheldni þeirra við það, verður það skref, sem bún- aðarþingið hefir nú stigið, því virðixxgarverðara. Það sá, að lengur yrði ekki við þetta sam komulag haldið, ef nokkur tök ættu að vera á því að hafa hem il á dýrtíðinni og afstýra yfir- vofandi h-runi; og þess vegna býðst það til þess að gefa eftir þá hækkun afurðaverðsins, sem bændur áttu að fá í haust sam kvæmt sex manna nefndar sam / Þórður Híörleifsson: Bréí frá vígsföðvunum með óvið- eigandi athugasemdum. i FÁLKANUM frá 8. ágúst síðastl. eru birtir nokkrir bréfakaflar frá enskum liðsfor- ingja á vígvellinum til foreídra hans og systkina. Bréfakaflapn ir eru birtir með athugasemd- um, og undirskriftin er Sn. J. Mun það vera nokkuð þekktur bóksaii bér í bænurn sem á það merki. Á undanförnu-m stríðsárum hafa við og við verið 'birt slík bréf x enskum 'blöðum. Þau hafa verið skrifuð af mönnium sem hafa séð ógnir stríðsins og horfst í augxx við dauðann, og þeim hefir farið eins og fleiri mann- anna börnum á hættunnar stund Þeir 'hafa snúið sér til guðs síns í bæn. Þetta er ekki stérstak- lega engilsaxneskt íyrirbrigði eins og Sn. J. vill vera láta. Milljónir manna af öllum þjóð flokkum hafa leitað styrks í bæninni, og þá einkum þegar 'hættur og hörmungar hafa steðj að að. Bréf slík sem þau, er áð- ; ur getur, lýsa fögrum hugsun- arhætti og einlægri trú og eiga þess vegna erindi til allra. Ef Sn. J. hefði birt þau at'hugasemd arlaust ætti hann þakkir skyld ar. .En þvi miður verða þau hon um tilefni til að brigsla löndum sínum uim guðleysi og anman ó~ sóma. Ég ihef kynnst Bretum nokk uð, bæði í stríði og friði, og ég er alveg sammála Sn. J. um að dáðst að ýmsum eiginleik- um, sem mega heita einkenn andi fyrir brezku þjóðina, á ég einkum við rólyndi og þraut- segju, á hverju sem gengur, svo og góðlyndi sem við Islendingar höfum kynnst á margvíslegan hátt. Ég vil leyfa mér að til-færa hér nokkrar setningar úr athuga semdum bóksalans. Hann segir: „Völ er mér Ijóst að hér á ís- landi muni innihald þessara stuttu bréfkafla verða Gyðing- um hneyksli og Grikkjum heimska, því að höfundurinn hugsar svo gerólíkt okkar sjálf byrgingskap, hann talar um bæn ina sem áhrifamátt og hann finnur til nálægðar guðs. Hamx er svo bersýnilega ekki kominn upp á okkar m.enningarstig.“ „Hvaðan kemur Sn. J. vald til að skera o'kkur íslendinga niður við tog á þennan hátt? Og enn segir bóksalinn: „Til þess vorunx við líka of vandir að hlutleysisvirðingu okkar. .Hlutleysi? — nei, lagsi segðu ixú ekki of mikið. Það er ekki en búið að segja síð- asta orðið um hlutleysi okkar á þeim tíma, sem hér um ræðir. Það bíður síns dags.“ Hvað er maðurinn eiginlega að fara? Á þetta að vera hót- un um hefnd fvrir að íslending ar sögðu ekki nazistum stiúð á hendur á sínum tíma! Og ef svo er, í hvers umboði talar bóksal inn þá? Og svo kemur þessi dæma- lausa klausa: „Og svo koma þessir biðj- andi menn hingað til okkar; báðu hér. Og enn vorurn við úógu miklir menn til að halda okkar gamla striki, enda voru þetta óvelkomnir gestir og stóðu í dyrunum fyrir öðrum, lengra úr landsuðri.“ Nú vil ég og eflaust íléiri, leyfa mér -að biðja um skýringu á þessum orðum. Á bóksalinn við að íslendingar 'hafi óskað eftir komu nazista hingað til landsins? Ef svo er vil ég biðia hann að bera fram eitthvað máli sínu til stuðnings áður en lengra er hadið með sllíkan róg um þjóð okkar. Og enn kveður hann: „En hvaða hugmyndir vilja svo íslenzkir lesendur gera sér ixm þjóðina, sem sendir fram unglingsmenn eins og þá sem skrifuðu bréfin í Times? Okkur verður hugsað til þeirr- ar eldraunar, sem synir hennar gengu í gegnum hér í Reykja- vík árið 1940 og fyrri hluta ársins 1941. Með dæmi -eins og þessu, verður okkur auðskild- ara, hvernig það mátti vera, að þeir stóðust raunina.“ Þarna er mér ekki vel ljóst, hvað maðurinn á við. Eg þyk- ist mega fullyrða, að íslending- ar yfirleitt beri hlýjan hug til brezku þjóðarinnar. En mér er ekki kunnugt um, að synir hennar hafi gengið í gegnum neina eldraun hér í Reykjavík fyrr eða síðar. Að endingu kemur svo þetta: „En hamingjan góða! Eg minnist þess nú allt í einu, að við vorum þá líka sjálfir að ganga undir próf.“ Já, vel á minnzt. Við vorum að ganga undir próf. Það ér flestum kunnugt, að margir íslendingar, þar á meðal son- ur Sn. J„ hafa^ tekið virkan þátt í baráttunni við hlið bándamanna, getið sér góðan orðstír og komið þannig fram, að sómi er að fyrir föðurland hans. Má því segja, að ólíkt haf- ist þeir feðgarnir að. Þá má. minna á í þessu sam- bandi, að lengi vel framan af þessari styrjöld, var hafið blóðugasti vígvöllurinri. íslenzkir sjómenn sigldu þá stanzlaust með mat til Bret- lands. Að vísu voru þeir um leið að forða sinni eigin þjóð frá sulti, en hættan var six sama fyrir því. Enda fórnuðu margir góðir drengir lífinu í þeirri prófraun. Eg get ekki komulaginu. Þannig ber það vit fyrir hinum kommúnistísku fáráðlingum, sem launastéttirn ar og neytendurnir voru svo ó- •heppnir að fá fyrir fulltrúa í sex manna iiefndinm, og býður fram verulega xjárhagslega'fórn af hálfu bæhda til þess að firra þjóðina yfirvQÍandí hruni af völdum dýrtíðarinnar. * Að svo miklu leyti er ekkert. nema gott um tilboð búnaðar- þingsins að segja. En því miður fylgir böggull skammrifi. Bún- aðarþingið gerir það að skilyrði fyrir eftirgjöf verðhækkunar- innar á afurðunum, að haldið verði áfram að greiða verðuþp bætur á útfluttar afúrðir bænda ■í/ eitt ár enn, og mun mörgum finnast, að þar með sé það tek- ið til baka með annarri hend- inni, sem gefið var með hinni. Skal þó engan veg.inn fullyrt, að sú fórn, sem bændur bjóðast til að færa, kunni ekki að nema nokkru hærri upphæð, en sú sem þeir fengju í verðuppbætur á útfluttar afurðir sínar á næsta ári. En í öllu falli er bér uiri út gjaldalið fyrir þux'ausinn ríkis sjóð að ræða, sem enginn veit með nokkurri v(issu, hverju muni nema, Og sannast að segja mun flestum þegar þykja nóg komið af slíkum uppbótarpreiðsí um á álrixennings kostnað. Óska eftir a5 gjörast áskrifandi að í skinnbandi — -— óbundinni. (nafn) 1 (heimili) Sendist tiSs Box 263. frekar en Sn. J. fullyrt neitt um hugarfar þessara manna, þegar þeir féllu — oft fyrir morðtólum mannanna úr land- suðri. En það er ekki ólíklegt, að seinasta hugsunin hafi verið bæn til guðs um að halda vemdarhendi yíir ást- vinunum heima. Við munum lengi minnast orða skipstjór- ans á „Fróða“, þegar hann, •sjálfur helsærður, bað menn að hjálpa bróður sínum fyrst. Hvað segir Snæbjörn Jóns- son um þjóðina, sem sendir slíka menn fram? Hitt er svo annað mál, að ekki stóðust allir landsmenn prófið, og harma það allir góð- ir íslendingar. En svo hefur það alla tíð verið. Sumir standast prófin með ágætum, aðrir skríða í gegn, og enn aðr- ir falla. Þórður Hjörleifsson. Héraðslæknirinn í Reykjavík hefir beðið blaðið að minna alla þá sem ætla að stunda eixxkakénnslu i vetur á auglýsingu hans er ný- legaa var birt í blaðinu um kennslu og' einkaskóla* Jafnfram vill hann benda á að gefnu tilefni, að leyfi lögreglu- stjóra til skólahalds er þvi aðeins gilt að samþykki héraðslseknis komi áður til. Það mun af héraðslækni og fræðslufulltrúa bæjarins verða mjög ríkt gengið eftir að fyrirmæl um laganna verði fylgt í þessum efnum. [ TILEFNI af þrem frumvörpauðveldust, ódýi-ust og öruggust. um um landbúnaðarmál, sem nú liggja fyrir alþingi, er ritað á þessa leið í Reykjavík- urbréfi Morgunblaðsins s. 1. sunnudag: f>ar á að leggja mesta stund á ræktun. Þar á að fjölga býlunum. En leggja ekkert kapp á að halda við byggð og búskap, þar seim skil yrðin eru lökust. „Flustningsmenn. landbúnaðar- frumvarpanna þriggja virðast vera eindregnir á þeirri skoðun, að leggja beri áherzlu á að byggðin hafi framvegis sem svipaðasta út- breiðslu og hún hefir haft. Sam- tökin eða samhjálpín um nýrækt og húsabætur eigi m. a. að koma i veg fyrir, að byggðir verði út- undan, dragist aftur úr í ræktun og húsabótum, og fólk flýi bví . fyrst og fremst þaðan. Margir beztu búnaðarfrömuðir þjóðarinnar hafa verið á sama máli. Þeir hafa viljað fyrir hvern . mun, að byggðin haldist við í öll um afdölum og öllum útnesjum, og þeim sárnar að sjá eða vifca til þess, þegar eitthvert' örreytiskotið leggst í eyði. Af misskilinni rækt- arsemi við fornar slóðir hafa rnenn viljað að einhverjir héldu áfram, franx í rauðan dauðann, að brjót- ast áfram þar sem skilyrðin eru lökust, þó við þeim blasi blóm- legri sveitir, þar sem ræktunin er 'öruggari, aðdrættir auðveldari, og, líklegra að menn geti unað sér. Öld eftir .öld hefii’ byggð iands ins verið að dragast saman, eyði- jörðum að fjölga, afdalir og harð- balasveitir lagst meira og mínna í eyði. Eigi hafa verið tök á að fsporna við þéssu. Fyrri en þá nú, ef fjármagn. og tækni koma til sögunnar í ríkara mæli en áður. En ég efast stórlega um, a.ð það ■sé rétt, að leggja áherzlu á að byggja upp þær sveitir, sem frá náttúrunnar hendi eru lélegastar, þar sém framleiðslan verður þess vegna alltaf dýrari* og ótryggari en í meðal góðum sveitum. • Rannsóknir þurfa að leiða í ljós, hvar framleiðslan er og verður Stefna um samfærslu byggðar- imxar kom fyrst fram, það ég til veit, fyrir 50 árum. Stofnandi tíma ritsins Eimreiðarinnar vildi að lagðar yrðu járnbrautir um beztu land'búnaðarsveitirnar. Þéttbýli myndi þá. myndast í nánd við brautirnar. Fólkið flytja þangað frá tþeim jörðum, sem lakar væru í sveit settar,“ Fleiri eru á þvx' miáli, að meg in áherzlu beri að leggja á rækt un og býlafjölgun á hinum byggilegustu svæðum landsins. Það virðist harla misráðið að verja beint og óheint stórunx fjárhæðum til að halda í byggð einangruðum, afskekktum ,og lélegum jörðum, meðan beztu landbúnaðar.sveitir, sem liggja vel við samgöngum og háfa öll skilyrði að bjóða, eru ekki hálf nytjaðar móts við það/ senx verið gæti. En þó er til hópur manna í landinu, sem ávallt er reiðubúinn til að stimpla slíkar skoðanir sem verstu fjörráð við landbúnaðinn og hámark fjand skapar í garð sveitanna! Þurkaður Þurkuð SKATA. ágætar Islenzkar gulrófur Haðlli Baldvinsson. Hverfisgötu 123. Sími 1456.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.